Tíminn - 12.01.1972, Page 4

Tíminn - 12.01.1972, Page 4
s TIMINN MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1972 F.U.F. í Reykjavík efnir til almenns stjórnmálafundar að HÓTEL SÖGU í KVÖLD KL. 20.30 Fundareính Skattamálin og fjárlögin Frummœlandi HALLDÓR E. SIGURÐSSON, fjármálaráðherra 9 Fundarstjóri FRIÐJÓN GUÐRÖÐARSON, hdl. Á fundinum mun fjármála- ráðherra svara fyrirspurnum Ölium er heimill aðgangur meöan húsrúm leyfir F.U.F. Halldór E. Sigurðsson Friðjón Guðröðarson Fundir framsóknarmanna í vestra Kjördæmissamband framsóknar- hannesson, forsætisráðherra, manna f Norðurlandskjördæmi Björn Pálsson alþingismaður vestra efnir til almennra stjórn- .. málafunda sem hér segir: Hvammstanga föstudaglnn 14. f janúar kl. 8.30 síðdegis. Félagsheimilinu Blönduósi laug- §| ardaginn 15 janúar kl. 2 e.h. Framsóknarhúsinu Sauðárkróki ’íJt* j X. ^ » : sunnudaginn 16. janúar kl. 8.30 síðdegis. og Á fundunum mæta Ólafur Jó- Björn Ólafur _ ÍBÚÐ ÓSKAST Hver getur leigt mæðgin- um litla íbúð. Upplýsingar í síma 10295, frá kl. 12—4. Guðrún. Húsnæði óskast Reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð i Vesturbænum. Upplýsingar 1 síma 16545. Lárétt: — 1 Túla 6 Svif 8 Hrein 9 Ætijur,t 10 Veiðitæki 11 Tek 12 Ennfremur 13 málmur 15 Hárið KROSSGATA NR. 972 Lóðrétt: — 2 Kjaftbit 3 Hasar 4 Þéttari 5 Klukku- tími 7 Lélega 14 Þófi. Ráðning á gátu no. 971 Lárétt: 1 Dömur 6 Fip 8 Lag 9 Puð 10 Arg 11 Gin 12 Ról 13 Nói 15 Happi. Lóðrétt: 2 Öfganna 3 MI 4 Uppgrip 5 Flagg 7 Aðild 14 Óp. Framsóknarvist að Hótel Sögu n.k. fimmtudagskvöld Nivada STARFSSTÚLKNAFÉLAEi SÓKN heldur félagsfund í Iðnó, fimmtudaginn 13. jan. kl. 9 e.h. — Fundarefni: 1. Samningarnir 2. Önnur mál. Félagskonur fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Raunvísindastofnun vill ráða skrifstofustúlku .Vinnutími frá kl. 9—12 mánudaga til föstudaga. Góð tungumálakunnátta og starfsþjálfun nauðsynleg. Þekking í skjala- vörzlu æskileg. Laun samkv. launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Háskólans fyrir 20. þ.m. ÚRA OC. SKARTGRIPAVERZI.UN Magnus E. Baldvinsson Laugavegl 12 - Slml 22804 PÓSTSENDUM Fósturfíeimili Óskum að ráða nokkur fósturheimili fyrir öryrkja um lengri eða skemmri tíma. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, sími 25500.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.