Tíminn - 12.01.1972, Síða 10

Tíminn - 12.01.1972, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1972 Sveinn Gunnarsson: 10 allt tilbúið. Hlíóp ég á bak í hnakkinn, hörð urðu þá tilþrifin. Drunur og hófaskellir svifu fyrir ofan höfuð méi. uni leið og frá- ustu fákar fleðruðu grundarkvið og eldingar léku um eðju í göt- um, loftköstin toku þá við, folarn ir gáfu ei grið, glápti á þá fólk- ið. Úr moldarflagi einu, undan skugga bakka þess, spratt Grím- 'ur tengdafaðir minn upp, kallaði og sagði: — Mér var ómögulegt að fara heim, án þess að kveðja þig, lík- lega í síðasta sinni, einnig þurfti er miðvikudagurinn 12. janúar HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan t Borgarspttalan nm er optn aUan sólarhrtngtnn Sfmi 81212. Slöbkvilitnð og sjökrabilreiðit fvr Ir Revkjavfk og Kópavog sim* 11100 8JúkrabifreiB t HafnarflrOt stmi 51336 Taonlæknavakt er > Hellauverndar atöHlnnl. þai sem Slysavaröstoi an vai, og ei opln laugardaga nt aonnudaga kl 5—0 e- tt — Slm 22411 Apótets Hafnarfjarðat ei opið ai vlrfct) dafe tra ct 9—7, a laugai dðgum ki ö—2 og a sunnudög uca 08 ðOruœ nelgldögum ei op tð fra tl 2—4 Nætur og helgldagavarzla laekna NeyOarvakt! Mánudaga — föstudaga Ott UU - 17.DC eingðngu i neyðartilfelluro sdml 11310. Kvöld-, nætur r>g helgarvakt Mánudaga — fimmtudagb 17 00 — 08.00 frá l. 17.00 föstudag Ói Ö. 08.01 mánudag Simt 21230 Almennar apptýstngai nm tæknis þjönnstn ) Reykjavtk ero gefnai gima 18888 Lteknlngastofm ern tokaOai s langardögnm oema stnfur » K’apt> arstig 27 trá kL 9—11 f.h. Simt 11360 og 11680. TIMINN ég að biðja þig um flutningsfar, fyrir kærleiksríka kveðju til dótt- ur minnar. Ég árna ykkur af heil um hug, allrar daglegrar vellíðun- ar. Ég sagði Grími með fáum orð- um af krókum mínum og kvaðst ekki vera skildingalaus. Kvaddi hann svo og sem þrumur elding- anna væru á ferðinni, og flugu folar mínir heim á prestssetrið. Ég minntist við prest og bað hann svo að greiða götu mína, í áður tjáðu efni. Við töluðum litla stund um jarðakaupin. Tók ég svo ofan hattinn, O'g beygði mig i háls inum, i virðingarskyni við þann háæruverðuga, komst svo á bak og knúði jóra. Hríð af moldu og hörð um leiri hrökk á prest af tilþrif- um. „Humm, humm, humm!“. Greip um augu, því grjótið líka glam við lilustirnar, opnuðust æð arnar. I-Iljóp þá prestur inn, heila þráðurinn varð harðsnúinn. Hafði ég mig að Haga, heim þangað nam slaga. Brezka Björn ég hitti. í brúnaljós hans glytti. Flaskan kom þar fríða, færði ég tappann úr. Sú var ekki súr, svona var ég á túr. Ég spurði um sölu á jörðinni og hafði hann slegið henni upr» Ég falaði og fékk loforð. Eg gerði því viðeigandi ráðstafan,r og kvaddi karlinn mjög rólegan. Lét ég upp taum og lyfti mér í hnakk inn. Léku sér klárar, loftköst það voru, hiupu þeir svona, hart og lengi, fremsta frá fcærmm fjöllum undir. Fækka nú ÍUndir. Hól einr. ég hitti, háum að reið ég. Fór þar af baki og f’.eygði mér niður. Hesta lét bíta. áður en hraunin á lagði. Ilafði þar skipti og hnakk setti á Funa, hvíld þá skal ég muna, því kveðling lét fram bruna. Ég kom á Hveravelli kvöldið eftir, Ilitti meyjar hýrar og heils aði þeim blítt. Ég dvaldi þar um hríð og lét hesta fylla sig. Við Sólborg fórum og þegar úr aug- sýn vorum komin, héldum við greitt áleiðis suður og áðum yið fyrst hér. Er því saga mín á enda Ég þakkaði skemmtun og ráð- lagði þeim að halda nær veginum. Ég vonaði að þeim tækist ferðin vel, því vermenn eru flestir norð- ur komnir. Ég hafði heyrt margt sagt frá Brasilíu og sagði þeim það allt, nefnilega ao menn þyrftu ekki annað en opna húsglugga sína og seilast í sykurstangirnar og vínberjahríslúrnar. En mangir þoia þar illa fæðuna, og Brasilíu- búar eru sannkallaðir lífsýkiskvist ir. Ég kvaddi þau og rölti í gegn- um hraunið, allt tii Hveravalia. þar hvíldi ég mig sólarhring hjá fjörugu fólki. Eítir það var aiit ævintýralaust. Ég náði Skagafirði og var þar nokk.urn tíma fram eftir Gumrinu. Hóf mig svo tii ’íerðar og hélt á Norðurá»-dal. Ég skoðaði steininn þar sem Skelj- ungur var bundinn við Hraustur var Lágúlfur, enda hafði hann k.vn sitt að rekja til stinnra stráka og magtarmeyja. Móðuramma hans var skessa, nátttröll nr Horn bjargi á Ströndum, en föðurkyn hans var að rekja tii Skjáiks, sem átján álnir var í milli sporðs og höfuðs, Jötunheimajúrista forna’d anna. Það kunni Björn sagnfræð- ingur frá Skarðsá ai't að rekja, og Gísli Konráðssori kveður svo um Lágúlf: Lágúlfur var legggildur og lamdi allar vættir, tryllast náði tryllingur, tröll í báðar ættir. Það var engin von að Silfrún- arstaða-Skeljungur stæðist skratta þann. — Ég fór hægt og kom víða, bændur voru mér hinir beztu og alls staðar gestrisni og rausn víða. Það var tíðindalaus ferð. Eitt bjart og heiðskírt haust- kvöld, var ég staddur á Se.vðis- tirði. Þar átti ég frændum að fagna; vel efnaðir og frjálslynd- ir drengir. Þar settist ég að og var þar sagður vel kominn og þar var ég í átján ár. Frændur þá sumir dánir. en sumir komnir til Ameríku. Þessir frændur áttu sitt barni'ð hvor. Það vav stúlka og piltur. Þessir rosknu frændur hétu Söifi og Andrés, en börn þeirra hétu Sölf; og Signý. Það var al- mæii, ?ð frændur þessir mundu vilja að börn sín byggju saman, því skyldieiki var ekki svo náinn, að hægt væri að hamla því. Frænd ur þessir vildu ekki láta efnin sundrast og hugsuðu sér því að gifta hörnin saman. En ungmenni | þessi virtust vera annarrar skoð- i unar. Þessir frændur voru sam- i hentir og bræðralegir í öllu. Þeir voru formenn fyrir sinu skipinu j hvor og sóttu sjó í sannkölluðum l jötunmóð. Eg var sinn tímann hjá j hvorum þeirra. Aramunur var á börnum þeirra; Sölfi ný fermdur en Signý var fermd vorið eftir, að ég koni. Ýmsir hásetar voru hiá þeim frændum; piltur sautj- án vetra var hjá öðrum þeirra, þessa íyrstu haustvertíð, er ég átti beima á Seyðisfirði. Hann hét Sigurður og var hinn knálegasti og vel skynsamur, stiiltur í skapi og siðprúður. Þeir voru mjög fylgisamir hvor öðrum, Sölfi og Sigurður. — Það íór svo fram fjög ur ár. að Sigurður þessi var alltaf háseti hjá þeim frændum. Þá hafði Sigurður tvo um tvítugt, en Sölfi var tvítugur, en Signý nítján ára. Um þetta bil heyrði ég vinnu- konur vera að tala um, að Sig- urður væri í metum hjá frændum þcssum, en þær bættu því við, að REOG mm Uin vttjamHieiílnii visast til helgidaKavaktai Simi 21230 Onæmisaðserðir sesr. mænusoti fyrír fullorðna fara fram > Heiisu verndarstöð Reykjavíkut a mSnu dösum frá ki 17 — 10 Kvöld og helgarvörzlu Apóteka i Reykjavík vikuna 8. — 14. jan annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Kvöld- og helgarvöi'zlu í Kefla- vík 12. janúar annast Guðjón Klemenzson. Kvenfélag Bæjárléfðá.' Fundur verður að Hallveigarstöð um miðvikudaginn 12. jan 20.30. — Konur fjölmennið. Stjórnin. Þónlís" Jónsdóttir, húsmóðir í Hamraborg, að viðstöddu óvenju- kl. legu fjölmenni. Þórdís var aðeins 37 ára gömul. Hennar verður minnzt í fslendingaþáttum. FLUGAÆTLANIR Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00 Fer til Lus- emborgar kl. 07.45. Er væntanleg- ur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. ^ÉLAGSLÍF Kvenfélag Breiðholts. Félagsfuiidur verður haldinn i Breiðholtsskóla miðvikudaginn 12. jan. kl. 20.30. Spilað verður bingo. Stjórnin. Verkakvennaféiagið Framsókn. Félagsvistin byrjar aftur fimmtu- daginn 13. jan. kl 20.30 i A'þýðu húsinu. Félagskonur ‘iöimennið. 1 akið með ykkur gesti. Kvenfélag Kópavogs. Félagskonur munið spilakvöldið i Félagsheimilinu efri sal, föstu- daginn 14. jan. kl. 20.30, stundvís- lega. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Borgfirðingafélagið í Reykjavík MINNING minnir á spilakvöldið að Hótel Esju fimmtudaginn 13. jan. kl. 20. — Skemmtinefndin- Hinn 30. des. s.l. var jarðsung- in að Einarsstöðum í Reykjadal, Þetta spil kom fyrir í hinum fræga leik Culbertson — Lenz 1934. Suður spilar 6 L og þegar spilið kom fyrir spilaði frú Cul- bertson út Hj-Ás frá A, þegar V átti út. Spilið bauð því ekki upp á nein vandræði fyrir Jacoby, en falleg vinningsleið ex til ef Sp. eða L kemur út. A Á K 2 V D 8 ♦ G 7 3 * KG875 A 73 AD 10 98654 ¥ G65 42 V Á10 7 ♦ D10 64 498 * 10 3 4» 6 A G ¥ K 9 3 ♦ ÁK52 * ÁD942 Segjum að Sp. komi út — A sagði Sp. —r og hver er vinnings- leiðin? — Tekið á K og Hj-8 spil- að frá blindum. A má ekki drepa á Ás og S fær því á Hj-K. Þá er trompið tekið og Á og K í T. Blind um spilað inn á L og S kastar Hj. á Sp-Ás. Og nú er Hj-D spilað. A getur tekið á Ás, en verður síðan að spila í tvöfalda eyðu. Steinitz hafði hvítt í þessari stöðu á skákmóti í London 1862 gegn Deakcon. ABCDBFGH r o i m m m m íaúw ý Efjill^lS£H A rV/,;; IjÉyj J=L Mi.1. Í&M ' r » m ABCDBVGB 1. Hxg5!! — Hhg8 2. Hh2f — Rh6 3. Hgh5!! — Kh8 4. HxRf — DxH 5. HxD mát. SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Reykjavík. Jökul- fell fór í gær frá Svenborg til Austfjarða. Dísarfell er í Reykja- vík. Helgafell er í Reykjavík. Mælifell er í Reykjavík. Skafta- fell er í Baia (Napolí). Hvassafell er í Reykjavík. Stapafell fór frá Rotterdam 10. þ.m. til Austfjarða. Litlafell er í Reykjavík. -•<11lllllilill11111111llllIII|lW*| iiittmtmiHimiiinittiiiiiiiiiiimitiiiiiiiitiiMiiiitiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitmiittmmiiimiiifmivnirai LÖNI Hann er að rakna við Scott. Nú ætti hann að vilja segja okkur hvar við get- um fundið grímumanninn, vin hans. — Tonto. Við skulum ríða í stóran hring, og vita hvort við verðum ekki varir við spor eftir þá, sem réðust á Jim og töwa hann á brot.t með sér. iiHiiiiimniiininiiiiuiiiiiuiiiuiiniiiHiiiHHiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiuiiwmiiniuiiiiiuiimwiiiiiHiiinmniiiiiiiiuiimiiiiiiiiimniiMinrawuiHwiiiinmnmiMiiuiunimwiiiiiuiii iiMM«ummMiiMii«MiiiiiimiiiiuiimH»iuuMiiii

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.