Tíminn - 12.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.01.1972, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1972 TÍMINN u LANDF* HUÓÐVARP Mér hefur borizt bréf frá „foreldrum" um sjónvarpið. Það er birt hér forráðamönn- um stofnunarinnar til umhugs- unar og athugunar öðrum for- eldrum, sem ef til vill vildu hugleiða það fyrir bréfritara, l|vort þeim finnst sjónarmiðið rétt eða rangv. Glæpir og giimmar-fýsn „Landfari góður. — S.l. föstu dag var sýnd í þættinum „Er- lend málefni" kvikmynd af síð ustu atburðum í Austur-Pakist an, striðinu þar, hermdarverk- um og grimmdarstjórn þar áð- ur og flóttafólkinu. Þess var getið í dagskrárkynningu, að mynd þessi væri ekki ætluð börnum. Slíkar viðvaranir hafa stundum birzt í dagskrárkynn- ingu áður. Okkur finnst mat sjónvarps- manna á því, hvað sé börnum bjóðandi og hvað ekki stund- um nokkuð k„..Iegt. Myndin frá Austur-Pakistan var að okk ar dómi góð lexía börnum, að minnsta kosti ef þau eru orðin átta ára og í meðallagi skýr. A3 vísu voru þar myndir af líkum fórnardýra grimmdar- verkanna og jafnvel sýndar pyntingar, en þetta var allt sýnt í því samhengi, sem hlaut að vekja skynug og stálpuð börn til jákvæðrar umhugsun- ar, sýna þeim viðurstyggð sad- isma, ofbeldis, grimmdar og brjálsemi valdsins. Slíkum verkum sögunnar er oft lýst í kennslubókum í sams konar samhengi og þykir ekki sak- næmt, heldur til skilningsauka og til þess fallið að efla siðmat, o ger vafalaust rétt ályktað. ViS velium F" þaðborgar sig I |ii.í.iW>i. ¦ OFNAR H/F. ¦: 27 , Reykjavik Símar 3-55-55 og 3-42-00 Hins vegar sýnir sjónvarpið kvöld eftir kvöld soralega of- beldis- og glæpaþætti sem skemmtisögur eða jafnvel hetju verk ,þar sem gælt er við glæpi, sadisma og grimmdar- fýsn, þar sem skothríðin er síbylja, barsmíðar og hnífaleik ur sjálfsögð skrautatriði, sem jafnvel er seilzt eftir til að punta upp á, þótt þess sé engin þörf vegna framvindu sögunn- ar í þáttum þessum. Við þess- um þáttum er sjaldan varað í kynningu, þótt þeir séu miklu hættulegri. börnum en skelf- ingarmyndir í réttu raunsam- hengi, þar sem þeir efla rétt siðmat. Þá efumst viS mjög um. að viðvaranir í eyru barnanna við sjónvarpið séu heppilegar, og helzt til Þess fallnar að æsa forvitni barna á því efni, sem þeim er talið varhugavert og torveldi foreldrum fremur en hitt að forða börnum sínum frá því sjónvarpsefni, sem þeir telja þeim ekki hæfilpgt. Miklu líklpgra til árangurs væn að 12.00 setia einföld kynningarorð um efni sjónvarpsþátta í prentaða sjónvarpsdagskrá án þess að minnast á börn. en þó á þann veg, að fólk gæti áttað sig á innihaldinu. 12.25 I3.1P Við biðjum k að hugleiða þetta. »í 2& IBMNKI8^M\»í<>vmm9$^m*'0mxt' ¦*¦'01 elar9í.,. .„- -—'---------------1-----------------1W SOLU f|p*tar stærðir fyrir hjólharða VINNUVÉLAR — VF^WPFLA — DRATTARVÉ'..AR — VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR £ÓLNING HF. Baldurshaga við SuSurlandsveg, Reykjavfk Simi 84320 Pósthólt 741. Miðvikudagur 12. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7 30. 8.15 (.og forustugr dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45 MorgunlPik*imi kl 7.50. Fræðsluþáttur Tan'i'ækna- félags tslands ki 135: Biörn r".rvalds«r<n ^annlækn ir talar im tanntiiirsta 014 tannkrem Morgunstuno barnanna kt 9.15: Kristín SveinMörns- dóttir heldur áfram sögunni af „Síðasta bænum f daln- um" eftir Loft Gu^munds- son (9). Tilkynningar kl. 9 30. Létt lög leikin mfiV HSa Merkir draumar kl. 10.25: Þórunn Magnea Magnúsdótt- ir les úr bók eftir William Olivers í þvðingu «éra Sveins Víkings (3). Fréttir kl. 11 00. Kafli úr Síraksbok: Konráð Þorsteinsson les t2) Kirkjutónlist: „Stabtt mat- er" eftir Pergolesi. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Fréttir os ^eSurfregnir. f>áttur um heitbrigð'smál. Snorri Ólafsson læknir tal- ar um öndunarfærasjúk- dóma. Við vinnuna: Tonleikar Síðdegissagan: . v'iktoria Benpdiktsson og Georg Brandes". 'Sveinn-Afieeirssoo-. tes pýS- ingu sína á bók eftir Fred- •rt«<'BtJbií't,t41."í,< Fréttir. Tilkynningar. FræðsluÞáttur Tannlæknafé lags tslands (endurtekinn)i Björn Þorvaldsson talar um tannbursta og tann- krem. tslenzk tónlist a. ..SiöRtrpngialióð" eftlr Jón Asgeirsson. Strengjasveit Sinfóníuhljom sveitar tslands leikur: Páll P- Pálsson stlómar. b) Sönglög eftir Jón Bene- diktsson. Ingólf Sveinsson, Stpfán Sigurkarlsson og Ólaf Þorgrfmsson. Kristinn Hallsson syngur; Gu'ðrún Kristinsiióttir leik* ur á pianó. c. Sextett fyrir strengi og blásara eftir Herbert H, Agústsson. B.i»ri) OiRfsson. Ingvar Jónasson, Etnar Vigfússon Gunnar Egilsrn, Lárus Sveinsson og höfund- ur leika. Vpðurfregnlr Þættir ur sögu Bundarfkj anna. 13.30 14.30 Jón R HJámwsson skóla- stjóri flytur annað erindi sitt. Upphat tandnáms Eng- lendinga 16 45 Létt lög 17.00 Fréttir Lfig úr söngleikjum og óperettum. 17.40 Litli barnatiminn. Valborg Böovarsdóttir og Anna Skúladóttir sjá um tímann 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 ABC. Asdís Skúladóttir sér um I þátt úr daglega lífinu. 19-55 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynnír John B. Sebastian. 20.25 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickpns" eftir Rolf og Alexöndru Becker. 21.00 Frá tónlpikum i Austurbæj- arbiói 27 nóvemher sl. Mikhai) Vaiman tetkur á fiðlu os Mla Schochova á píanó 21.40 Hversvegna er ég bindind- ismaður? SigurSur Gunnarsson flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Vpðurfregnir Kvöldsagan-. „SleSaferS um Grænlandsjökla" eftir Georg Jensen- Einar Guðmundsson les þýðingu sin» á hók um hinztu Grænlandsför Mylus- Erichsens (15). 22.35 Djassþáttur í umsjá Jóns DÆúla Ara* sonar. 23.25 Fréttir stuttu máli. Dagskrírn.k 15.00 15.25 16.15 DREKI MR. RAPIO MAN - WHO IS THE MAN WHO LANPEP IN THE COPTER? HE LOOKEP FAMILIAR. — Þetta er sk"mmtif',r5. Það er ekki hægt að hlpypa lögrpglunni í klefana. — Ég er ekki lögregla. Ég mun ekki trufla farþ"ganna og biðiið loftskeyta- manninn að spgja ekki frá þessu.. Eitt- hvað minnir mig á . . . hringurinn. . . ? — Loftskeytamaður, hver er þptta s^m kom í þyriunni. Ég kannast við haan. — Herra Walker? SIÓNVARP Miðvikudagur 12. janúar. 18.00 Siggi. Siggi og kornukurinn. ÞýSandi Kristrún ÞórSardóttir. Þulur Anna Kristín Arngrímsd. 18.10 Teiknim-nd. Þýðandi Heba Júliu&dóttir. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. 15. þáttur. Eftirförin. ÞýSandi Kristrún ÞórSardóttir. 18.45 Slim John. Enska f sjónvarpi. 8 þáttur endurtekinn. 19.00 Hlé. . 20.00 Fréttir 20.25 VeSur og auglýsingar. 20.30 Þarfasti þiónninn. Mynd um samskipti manns og hests fy»r og síSar. ÞýðanHi og þulur Gylfi Pálsson 21.00 Carios Barbes. Digur i lífi fiskimanns á Spych°npspyium f Ind- land<?hafi. (Nn-'f' ision — Norska sjón va.pið) 21.1^ Willie kpmur heim (Wh°n Willip Comes Marching Home). BanHnrict! hiómynd frá ár- inu 1950 Lpik"t;ó>"i lohn Ford. Aftaihii<t'(-rk Dan Dailey, Cnrinn" ralvet. Colleen Tnwn«"nd og William D"m»r"st. Þýðandi Ingibinrg Jónsdóttir. Þegar J^panir hefja árás í flotastfi«in8 f Pearl Har bour verður uppi fótur of fit "n»D ->iitana dreymii um h" "^ir og einr h '-\rr: ••¦ piniumaðfrinr Bil) Kusgs Hér greinir fri reynslu hans f stríðinu, eft irvæntingu hans, ævintýr um og vonbrigSum. 22.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.