Tíminn - 12.01.1972, Page 12

Tíminn - 12.01.1972, Page 12
) ÍÞRQTTIR TIMINN mssmm MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1972 Slagurinn hefst aftur í kvöld! Tveir fyrstu leikirnir í síðari umferðinni í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik karla fara fram í kvöld. Þá leika ÍR-^-Víkingur og Valur—Haukar. Klp-Reykjavik. í kvöld heíst 1. deildarkeppnin í handknatt- leik karla aftur eftir hlé, sem staðið hefur yfir síðan 19. des ember, er FH og Valur niætt ust í íþróttahúsinu í Hafnar- firði. Leikirnir í kvöld fara fram í Laugardalshöllinni og hefst fyrri leikurinn kl. 20,15. Er hann á milli ÍR og Víkings en strax að honum loknum hefst leikur milli Vals og Hauka. Báðir þessir leikir ættu að geta orðið skemmtilegir. í fyrri umferðinni þegar þessi sömu lið mættu.st urðu úrslitin þau, að ÍR og Víkingur gerðu jafntefli, 19:19 og Valur sigraði Hauka 16:12. Sá leikur fór fram í Hafnarfirði, en þar fer aðeins einn leikur fram í síðari umferðinni, sem hefst með leikjunum í kvöld, leikur Hafnarfjarðarliðanna FH og Hauka. Að lokinni fyrri umferðinni er staðan þannig, að Fram hef ur forustu í 1. deild með 10 stig að loknum 6 umferðum. Hefur Fram aðeins tapaö ein um ieik í fyrri umferðinni, fyr ir Víking, 13:18. FH og Víking uir eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti með 9 stig hvort, eða 1 stigi á eftir Fram. í 4. sæti kemur svo Valur með 6 stig, eða 50% af fáanlegum stiga- fjölda út úr fyrri umferðinni, með 3 sigra og 3 töp. ÍR kem ur síðan í 5. sæti með 4 stig, en Haukar og KR reka lestina með 2 stig hvort. KR með stig in eftir sigur yfir Haukum og Haukarnir með sín 2 stig eftir sigurinn yfir ÍR. Annars er staðan í 1. deild inni fyrir leikina í kvöld þessi: Fram 6 5 0 1 117:99 10 FH 6 4 2 1 124:94' 9 Vík. 6 4 2 1 114:105 9 Valur 6 3 0 3 91:87 6 ÍR 6 1 2 3 105:112 4 Haukar 6 1 0 5 96:113 2 KR 6 1 0 5 90:127 2 Markhæstu menn dcildarinn- ar að lokinni fyrri umferð eru þessir: Geir Hallsteinsson, FH 47 Axel Axelsson, Fram 36 Gísli Blöndal, Val 34 Stefán Jónsson, Haukum 31 Slagurinn í 1. deild íslands- mótsins í handknattleik karla hefst aftur í kvöld. 4. grein: Beztu frjálsíþróttaafrekin 1971 Grindahlaupin betri en oftast áður í dag birtum við beztu afrekin 1971 i síðustu hlaupagreinunum. Halldór Guðbjörnsson, KR setti allgóð met í fyrra í klukkustund arhlaupi og 20 km. Ekkert hefur verið keppt í þessum greinum fyn- hér á landi. Halldór náði og lang beztum árangri í 3000 m. hindrun arhlaupi og betri en 1970. KR-ingar voru beztir í boðhlaup umim og náðu betri tíma í 4x100 og 4x400 m. en náðst hefur undan farin ár. HSK náöi og góðum tíma í 100 m. boðhlaupi. Grindahlaupin voru með betra imóti í fyrra. Valbjöm Þorláksson, Á, náði sínum bezta tíma í stuttu grindiinni og hjó nærri metinu. Borgþór Magnússon, KR, setti unglingamet í báðum og vantaði aðeins 1/10 úr sek. í ísl. met Sig urðar Bjömssonar. Breiddin var lflka meiri en áður í löngu grind ínni. Hér eru aírekin: 110 m. grindahlaup sck. Valbjörn Þorláksson, Á 14.7 Borgþór Magnússon, KR 15,0 Stefán Hallgrímsson, UÍA 15.7 Hafsteinn Jóhanness, UMSK 16,1 Þorvaldur Benediktsson, ÍBV 16,1 Guðimundur Ólafsson ÍR 16,6 Agúst Schram, Á 16,7 Jón Benónýsson, HSÞ 16,8 Kjartan Guðjónsson, ÍR 16,9 Hróðmar Helgason, Á 17,3 JKáas Sveinsson, ÍR 17,5 Ingim. Ingimundars., UMSS 18,3 Stefán Jóhanness., Á 18,5 Sigvaldi Ingimundars., UMSS 20.3 Guðmundur Jóhannss., HSH 21,8 400 m. grindahlaup: sck Borgþór Magnússon, KR 54,7 Trausti Svæinbjömss,, UMSK. 57,0 Valbjörn Þorlákss., Á 57,1 Vilmundur Vilhjálmss., KR 57,3 Guðmundur Ólafss., ÍR 58,7 Hafsteinn Jóhanness., UMSK 59,3 Kristján Magnúss., Á 61,8 Rudotf Adolfss., Á 64,0 Magnús G. Einarsson ÍR 64,1 Valmundur Gíslason, HSK 64,8 Baldvin Stefánsson, ÍBA 65,9 Halldór Matthíass., ÍBA 72,5 3000 m. hindrunarhlaup: Halldór Guðbjömsson, KR 9:36,4 Ágúst Ásgeirsson., ÍR 9:56,4 Ragnar Sigurjónss., UMSK 10:46.4 Kristján Magnúss., Á 11:01,6 Gunnar Snorras., UMSK 11:03,0 Jóhann Garðarsson, Á 11:03,4 Steinþór Jóhannss., UMSK 11:10,6 Sverrir Sigurjónsson ÍR, 11:38,8 4x100 m boðhlaup: sek Landssveit, 43,3 KR 43,8 HSK, 44,7 ÍR, 45,2 Landssveit unglinga 45,5 Ármann 46,3 KR-unglingar, 46,4 ■ ■■■■■!■■■■■■ Þrír fyrstu menn í 20 km. hlaupi, Halldór Guðbjörnsson, KR, Gunnar Snorrason, UBK og Sleinþór Jóahnnsison UMSK, í viðbragðs stöðu í hlaupinu. UMSE, 46,6 ÍR-uniglingar 47,0 ÍR B-sveit, 47,6 HSH, 47,7 usu, 47,7 HSK Selfossi, 47,8 UIA, 47,9 4x400 m boðhlaup: mín Landssveit 3:23,5 KR 3:32,4 ÍR, 3:37,9 Ármann, 3:45,2 UMSK 3:47,6 Til að spá á getraunaseðil nr. 2 á þessu herrans ári 1972, höfum við fengið ungan prcntnema, Berg Garðarsson. llann er Vaismaður «g einnig mikill aödáandi Manch. Ihiitcd, sem hann þó spáir ckki v._ ’ ■ . nema jafntefli gegn Southampton á seðlinum. Annars er spá Bergs á getrauna seðli nr. 2 þessi: fe&fr 1% jdnöar 48®í 1 8 á Blaekpoftl — Ghelso** £ Bamtey — HaefdaratMtf / ciystti Peisca -■ ávwioa ft MamClW —MlWrKeoro L Minwasi -* Farest í OxttM •— Uiierpool 5? C.P.R. — FtifttÉa 1 softth’pton tíi Sonasdaod — Sbfttt Wftct. t ! IREft. — Coyemiy WolVM -- U'S93t«r \ i\ Bergur Garðarsson ÍR sveinar, ÍBV, 4:02,1 4:22,5 4x800 m boðhlaup: ÍR, 8:35,2 ARNARMÓT í BORÐTENNIS Arnarmótið í borðtennis verður haldið í Laugardalshöllinni laug ardaginn 22. janúar n. k. og hefst það kl. 14.00. Á móti þessu verð ur keppt í einliðaleik karla, og eru sigúrlaúnin einhver þau veg- legustu, sem veitt eru í borðtenn- is, en það er hinn svonefndi Arn- arbikar, sem nú verður keppt um í tfyrsta skipti. Bikar þessi er gefinn af Grétari Norðfjörð og bandariska borðtenn isleikmanninum George Bright- wait, en sem kunnugt er stóð til að hann kæmi hingað s. 1. haust, en hann fékk sig ekki lausan úr starfi hjá Sameinuðu þjóðunum, þegar að ferðalaginu kom. Allir beztu borðtennisleikmenn landsins munu verða meðal kepp- enda á Arnarmótinu, en þátttöku þarf að tilkynna til Sigurðar Guð mundssonar í síma 81810 eða Björns Finnbjarnarsonar í síma 13659 (eftir kl. 19.00) fyrir n.k. sunnudag. IJMSK, Ármann 8rf4,6 aa5í6 Klukkustundarhlaup: m. Halldór Guðbjörnsson, KR 17068 Gunnar Snorrason, UMSK 16735 Steinþór Jóliannss., UMSK 15271 Krietján Magnússon, Á 14592 Bjarki Bjarnason, UMSK 13419 20000 m. hlaup; Halldór Guðbjörnsson, KR, 1 st 10:01,6 mín. Framhald á bls. 14. Fræðslufundur um Fræðslufundur um sundþjálfun á vegum íþróttakennarafélags ís- lands og Sundþjálfarafélags ís- lands, veröur haldinn að Hótel Esju, fimmtudaginn 13. jan. n.k. og Iiefst kl. 21,00. Allir íþróttakennarar og sund- áhugafólk er hvatt til að mæta á fundinum. Aðalfundur Aðalfundur knattspyrnudeildar Vals verður haldinn í félagsheim- ilinu. fimmtudaginn 13. jan. n.k. og liefst kl. 20,30. — Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.