Tíminn - 12.01.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.01.1972, Blaðsíða 14
14 TIMINN ss ■ sS _ .v, ^ < ,:.'■ RAFSUÐUTÆKIN LARK II HANDHÆG OG ÓDÝR, Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2,5-3,0-3,25 mm. RAFSUÐUÞRÁÐUR, RAFSUÐUTANGIR, RAFSUÐUHJÁLMAR, RAFSUÐUKAPLAR, góðar teg. og úrval. S M Y R I L L Ármúla 7. Sími 84450. Opnunartími Framhald af bls. 16 andi meirihluti manna því fylgj andi, að hafa lokað tii hádegis á mánudögum, en þrátt fyrir það fékkst engin endanleg niðurstaða. Þá hafa byggingarefnakaup menn haldið með sér fund, og á þeim fundi var ákveðið að taka enga endanlega afstöðu fyrr en eftir mánaðamót. Eins og fyrr segir er þetta stærra mál en haldið var í fyrstu, og sagði Guðmundur, að kaupmenn væru ákveðnir í að rasa ekki um ráð fram, enda væri þctta mál, sem snerti allan al- menning, og þcss vegna væri betra að taka enga ákvörðun fyrr en öll mál hefðu veirið rannsökuð niður í kjölinn. Innilegar þakkir fyrír auSsýnda samúS viS andlát og jarSarför föS- ur okkar, tengdaföSur og afa, Konráðs Sigurðssonar fyrrv. bónda á BöSvarshólum, Vestu r-Hú navatnssýslu. Petra, Þorbjörg og SigriSur, Torfi KonráSsson, tengdabörn § og barnabörn. Þökkum auSsýndan vinarhug viS andlát og útför Magðalenu Jónínu Baldvinsdóttur frá GarSshorni. GuS blessi ykkur öll. Sigurlaug, GuSrún og Anna Guðmundsdætur, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Hróðnýjar Þorvaldsdóttur, Háafelli. Aðstandendur. Salt-sáttmáli Framhal'' at 7 Fundurinn i dag var 109. Salt-fundurinn síðan umræður hófust fyrir tveimur árum. Ilingað til hefur ekki náðst neinn umtalsverður árangur, nema kannske beina línan milli Washington og Moskvu. S.l. sunnudag var hleypt af stokkunum hjá Stálsmiðjunni 105 riim- lesta stálfiskiskipi, Jóni Gunnlaugs GK 444. Skipið er smíðað fyrir Miðnes h.f. í Sandgerði og því gaf nafn Sigurveig Sveinsdóttir, en hún er dóttir Sveins heitins Jónssonar, framkvæmdastjóra. - Þetta skip er búið öllum nýtízku siglinga- og fiskileitartækjum og er smíðað með tog-, línu- og netaveiði í huga. Skipið mun væntan- lega verða afhent eigendum þess á næstunni. (Tímamynd — Gunnar). Nató - Malta Framhald at b's 7 Sovétríkin fái afnot af herstöðv unum á Möltu. ef Bretar fari það an. Heimildirnar sögðu, að bæði löndin hefðu lýst því yfir, að ekkert yrði aðhafzt, sem næði út fyrir ramma NATO. Fastaráð NATO mun halda annan fund um Möltu síðar í vikunni. Sprengja Framhald af bls. 16 minnsta kosti tvisvar. í öðru til- fellinu upplýstist að það var varn arliðsmaður, sem skemmti sér við að l'áta landa sína leita að sprengju í stóru flugskýli. Er álitið að sá sem gerði síma gabbið s. 1. nótt sé Bandaríkja- maður. Sá sem svaraði í símann hélt að vísu, að það hefði ekki verið amerískur maður sem talaði í símann, því hann talaði með hreim, en hið sama skeði í fyrri göbbum, að mennirnir gerðu sér upp annarlegt tungutak til að villa á sér heimildir. Þess ber einnig að geta að það eru ekki margir íslendingar sem hafa vall arsíma. Það eru einungis nokkr ar fjölskyldur sem búa á Grænási og svo opinberir aðilar, svo sem lögregla, veðurstofa og slökkvilið. Satrfsmenn öryggisþjónustunn- ar virðast eindregið vera á þeirri skoðun að það hafi verið Banda ríkjamaður sem hringdi og til- kynnti- um sprengjuna, því það var ekki fyrr en alllöngu síðar að íslenzku lögreglunni var til- kynnt um atburðinn. Bráðabirgðalög Framhald af bls. 1. ekki leyfð nein hækkun á ið- gjöldum ábyrgðartrygginga bif- reiða. Sjálfsábyrgðin hefur marga kosti og m.a. þann að stuðla að minni umferðarslysum, en búast má við a@ sjálfsábyrgðin hafi í för með sér meiri 'önnu við upp- gjör tjóna, og t.d. má búast v^ð að eigendaskipti a nifreiðnm verði enn flóknari, þar sem aanga verð- ur úr skugga um að viðkomandi bifreið hafi ekki valdið (ébóta skyldu tjóni. Frá áramótum hafa engir bilav veri'ð umskráðí' og engu nýir bíl ar hafa verið skráðir, en ef bif- reiðatryggingafélögin íallast á þessa lausn, þ.e. 7.500 króna sjáifs ábyrgð, og enga hækkun íðgjaida, ætti skráning bifreiða og umskrán ing að geta hafizt á morgun, mið- vikudag. Getið var um breyttan gjalddaga bifreiðatrygginganna í Tímanuœ á dögunum, og þá sagt að gjaiddag- arnir yrðu tveir. en svo er ekki. Gjalddaginn hefur aðeins verið færður til þess dags sem hann var áður, þ.e. 1. maí og hafa tryggingafélögin þannig fjóra mán uði til að reyna hið nýja fyrir- komulag, áður en aftur verður far ið að innheimta iðgjöld ábyrgðar írygginga. MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1972 handa og skriðu inn í bankann. Ekki lögðu þeir í að opna pen ingaskápa, en létu sér nægja að sprengja upp skúffur gjald kera í afgreiðslusal. Þaðan tóku þeir þá skiptimynt sem þeir náðu. Lögreglan á Akranesi vill ekki gefa upp hve há upp hæðin var, sem piltarnir stálu, en nefnir aðeins nokkrar þús undir kr. L.R, 75 ára Framhald af bls. 1. landinu, sem starfað hefur ó- slitíð. Leikfélag Sauðárkróks var að vísu stofnað fyrr, en lá lengi niðri og var endurvakið. Skömmu áður en L. R. var stofnað störfuðu tveir leikflokk ar í Reykjavík. Annar hafði að- setur sitt í Góðtemplarahúsinu, en hinn var til húsa í Fjala kettinum við Bröttugötu. Gerð hafði vcrið tiiraun til að sam- eina þessa flokka en mistekizt. En hinn 11. janúar 1897 tókst það, 19 menn og konur komu saman í Iðnó og héldu með sér stofnfund. Frumkvæðið mun hafa komið frá iðnaðarmönnum og stærstan þátt í því hvernig til tókst átti Þorvarður Þorvarðs son prentari, sem varð fyrsti formaður Leikfélags Reykjavík ur og stýrði því fyrstu sjö árin. Fyrsta leiksýning félagsins var ekki fyrr en í árslok, laugardag inn 18. desember, á tveim dönskum „söngvasmámunum“, Ferðaævintýrinu eftir Arnesen og Ævintýri í Rósenborgargarði ' eftir Heibeirg. Fyrstu viðfangs efnin voru því léttvæg, en síðar átti félagið eftir að glima við alvarlegri viðfangsefni inn- lend og grlend. Á víðavangi cramh3td af bls 17 Gunnar Snorrason, UMSK, 1 st. 11:56,4 mín. SteinÞór Jóhannsson, UMSK, 1 st. 19:35,7 mín. Kristján Magnússon, Á, 1 st. 22:00,8 mín. Bjarki Bjarnason, UMSK, 1 st. 28:16,4 mín. 1000 m. boðhlaup: mín. HSK 2:02,4 KR 2:02,6 Landssveit 2:03,4 UMSE 2:08,3 UMSK \ 2:08,3 KR, unglingar 2:09,1 ÍR 2:09,2 HSÞ 2:11,1 Á 2:12,8 USAH 2:12,8 UMSS 2:13,3 UMSB 2:13,8 ÍR, B-sveit 2:13,8 UMSE, B-sveit 2:16,7 HSH 2:17,5 íslendingasögur Framhald af bls. 3. að ýmsir vildu þó í orði rétta lilut gamla fólksins. Ilins veg ar gerði liann ráð fyrir að eftir kosningar lægju þau mál í þagnargiléi, þangað til menn færu að búa sig undir næstu kosningar. Nú hefur reynslan sýnt, að þeir menn fara með völd á ís- landi, sem leiðréttu þessi mál strax að kosningum unnum. Slíkir stjórnarliættir byggjast á lífsskoðun þeirra en ekki neinu kosningaskrumi.“ — TK Bankarán” n Framhald af bls. 1. sprengdar upp. Lögreglunni var að sjálfsögðu þegar til- kynnt um þjófnaðinn og náð ust þeir, sem að innbrotinu stóðu eftir nokkra eftirgrennsl- an. Við yfirheyrslu- kom í ljós, að piltarnir brutu rúðuna á bak- hlið bankabyggingarinnar um miðnætti s. 1. og hlupu síðan á bi’ott. Vildu þeir hafa vaðið fyrir neðan sig að ekki væri þjófabjalla í húsinu, en þeir gátu verið rólegir þess vegna, því enginn varð var við rúðu brotið fyrr en í morgun. Piltarnir vissu, að lögreglan á Akranes* er á vakt til kl. 4, 30 að mo,gW, en þá er stöðinni lokað og lðgreglumenn hætta eftirlitsfcrðum um bæinn. Biðu þeir með sjálft innbrotið þang að til þeir vissu að lögreglu- menn sem voru á vakt voru farnir heim að sofa. Klukkan 5 hófust þeir svo Frnmhald ” bls 8 grafið. Þær eru afbragðs fulltrúar raunsærrar, alþýðlegrar sagna- listar, og enginn þarf að iðrast þess tíma, sem varið er til sam- vista við þær.“ Ég held, að þetta sé afar glögg kynning á þessum sögum, svo stutt sem hún er. Stafsetningin er samtímans á meginmáli, en fornlegri á vísum, og er vafalítið rétt sjónarmið að hafa Það svo f útgáfu, sem ekki telst fræðileg. J fornvísum eru vafaatriði svo mörg og hættur svo miklar á afbökun efnis, orða, stíls og bragar við þá hróflun, að mikla yfirvegun og samantekin ráð hinna vísustu lærdómsmanna þarf til nýrrar stafsetningar, enda minni trygging fyrir því, að skil efnis batni jafnmikið í fornum vis um við þá breytingu sem í lausu máli. Hins vegar væn það gilt könn- unarefni málvísindamanna í góð- um samstarfshópi að reyna að átta sig á þvf, hvernig færa mætti rit- un fomvísna og annan búning þeinra til móts við skilning nútíð- arlesanda með þeim hætti að skáldskapargildi þeirra og stíl- fegurð rýrni sem minnzt. Nóg um það. 1 útgáfu þessari eru vísur laus- lega skýrðar í smáletri á staðn- um, og er það til mikils har’æð- is. Aftast í bókinni eru einnig þarflegar orðaskýringar- Hvert bindi þessarar útgáfu er allvænt, um og yfir fjögur hundr- uð blaðsíður, og letur drjúgt en mjög læsilegt. Þessi útgáfa er prýði á hverju bókaheimili og því meiri hollvættur, sem hún er bet- ur lesin. Um leið og sleppt er orði um þessa útgáfu, rennur hugur til fræðiútgáfunnar, sem sumir kenna við eilifðina. Fornritafélag- ið hefur auðvitað ekki nógu mikla fjái’hagsgetu, og fræðimenn eru hvorki nógu margir né mikilvirkir til Þess að hrista hvert bindið af öðru fram úr erminni á færibandi. En betra skipulag þess stórvirkis og meiri framsýni gætu nokkru um þokað.' Maður hýrnar á brún við að heyra það á skotspónum, að góðir menn til orðs og auðs séu í þann veginn að taka þar til höndunum. — AK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.