Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 4
/ TIMINN FIMMTUDAGUR 13. janúar 1973 r%>. Fundir framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra Kiördæmirsamband framsóknar- manna i Norðurlandskiördæmi vestra efnir til aimennra stjórn- málafunda sem hér seglr: Hvatnmsranga föstudaginn 14. janúar kl. 8.30 síSdegis. Félacishoimilinu Blönduósi laug- ardaginn 15. (anúar kl. 2 e. h. Framsóknarhúsinu SauSárkróki sunnudaglnn 16. janúar kl. 8.30 síðdegls. Á fundunum mæta Ólafur hannesson, forsætisráSherra, Björn Pálsson alþingismaSur Jó- og Alþýðuhúsinu Siglufirðl daginn 17. jan. kl. 840. manu- Björn Ólafur »-*—-*-*>—~^~-~~*~**^a Helgason hf. STEtNtÐJA Cinholti 4 Símar 26677 og H2S4 KROSSGATA NR. 973 NÝTT FRÁ ATON Lóðrétt: 2 Fljót 3 Lindi 4 Erfðavísi 5 Andúð 7 ÓvirSa 14 Fæddi. Ráðning á gátu nr. 972. Lárétt: 1 Kjaft 6 Áta 8 Tær 9 Söl 10 Nót 11 Nem. 12. Auk 13 Eir 15 Ullin., Lóðrétt: 2 Járnmél 3 At Lárétt:> 1 Ðrykkur 6 Miði 8 Rit 9 .4 Fastari 5 Stund 7 Slaka Auð 10 Bára 11 Vond 12 Fljót 13 14 II. Hljóm 15 Drepa. STJÓRNUNARFÉLAG iSLANDS GREIDSLUÁÆTLANIR II. Betri upplýsíngar um rekstur fyrirtækisins og greiðslugetu eru nauðsynlegar yið, alla meirihátt- ar ákvarðanatöku. Greiðsluáætlanir hjálpa yður til að taka réttar ákvarðanir — greiðsluáætlanir fyrir bankann auðvelda lánafyrirgreiðslu. Á þessu námskeiði verður fjallað um: • Upplýsingaþörf • Gerð heildaráætlana • Fjárhagshlutföll • Fjárfestingaráætlanir o.fl. Áherzla verður lögð á verklegar æfingar. Leiðbeinandi verður Sigurður Helgason, rekstrar- hagfræ^ingur. Þátttaka tilkynnist í síma 8 29 30, fyrir 15. janúar. Peningamenn Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt einbýlis- hús í Vogahverfi. í húsinu eru 6 herbergi, bað, gesta v.s., rúmgóðar stofur og bifreiðageymsla. Fullfrágengin lóð. Áhvílandi Húsnæðism.lán. Þeir, sem hafa áhuga á slíkrj eign sendi nöfn sín og hugsanlega útborgun til blaðsins merkt „mikil útborgun" fyrir 10. þ.m. RUGGUSTOLAR SELSKINN OG SALUN AKLÆÐJ ATON-umboðið- ðÐiNSTORG Bankastræti 9 Sírr 14275 Sendum gegn postkröfu JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Laugavegi 3. Sími 17200. NYTT! FAIRLINE ELDHIÍSIO TRÉVERK FYRIR HÚS OG ÍBÚÐIR Ssljum FAIRLINE eldhús með og án tækja, ennfremur fataskápa, inni og útihurðir. * Hagkvæmt verð og ereiðsluskilmálar. * Gerum teikningar og skipuleggjum eldhús og fataskápa. og gerum fast. bindandi verðtilboð * Komum 1 heimahús ef óskað er. VERZLUNIN ÓDINSTORG H.F. BANKASTRÆTl 9 StVD 1-42-75. HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLAMÐS Mánudagínn 17. janúar verður dregið í 1. flokki. 2.700 vinningar að f|árhæð 19.640.000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. _____ Happdrætti Háskóla tslands 1. FLOKKUR: 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. 4 - 200.000 — 800.000 — 204 - 10.000 — 2.040.000 — 2.480 - 5.000 — 12.400.000 — . Aukavinuingar: 8 á 50.000 kr. 400.000 — 2.700 19.640.000 kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.