Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 7
y^ y FIMMTUDAGUR 13. janúar 1973 TIMINN _____________—__________________-••¦ •¦¦ - -. .".•¦ Mujibur forsætis- ráðherra NTB—Dacca, miðvikudag. Mujibnr Rahman, fursti, tók f dag við embætti sem forsætisráff- herra Bangladesh og útnefndi 11 menn ráðherra í stjórn sinni. Mujibur, sem kom heim úr 10 mánaða fangelsi erlendis, nýlega, afsalaði sér forsetaembættinu, þar sein forseti hefur lítil völd. Abu Saveed Choudbury varð for- seti í staðinn. í dag, meðan Mujibur var enn í forsetaembættinu. tók hann embættiseið af nýjum forseta hæstaréttar, Abu Sadat Mo- hammed Sayam, en síðbr tók Sayem eið af nýja forsetanum, sem loks tók eið af Mujibur sem forsætisráðherra. Athöfnin fór fram byggingunni og voru lendir 'sendiherrar ekki þó sá bandaríski. Austur-þýzki utanríkisráðherr- ann, Otto Winzer, er væntanlegur i heimsókn til Dacca á morgun og er hann fyrsti erlendi utanríkis- ráðherrann, sem heimsækir hið nýja ríki. Mujibur tilkymiti stjórninni í Dacca í dag, að Mongólía og Pól- land hefðu í morgun viðurkennt Bangladesh og hafa þá sex lönd gert það, Indland, Bhutan, A.- Þýzkaland, og Búlgaría, auk hinna fyirrnefndu. Yfirvöldin í Bangla- désh eigajvon á,,að Sav.étríkin.og ef til vill einnig Frakkland og BÍétland rriuni gerá hío" samá inn an skamms. í stjórnar- flestir er- viðstaddir, Þannig lítur fyrrverandi stolt heimshafanna út, þar sem þaS liggur í höfninni í Hong Kong eftir'brunann. Me'ðan skipið hét „Queen Elizabeíh" var þad stærsta farþegaskip heims og í eigu Cunard-skipafélagsins. Þegar eldurinn komu upp, var verið aS breyta skipinu í háskóla. ítarleg rannsókn hefur nú veriS fyrirskipuS á brunanum, þar sem sýnt þykir, aS kviknaS hafi í á mörgum stöSum í einu. Grjótkast og slagsmál á Möltu — milli stuðningsmanna Mintoffs og stjarnarandstæðinga NTB—Valletta, miðvikudag. Bálreiðir stjórnarsinnar í Vall- etta á Möltu réðust í dag á aðal- stöðvar þjóðernisflokksins, sem er í stjórnarandstöðu og kornu fram þeim vilja sínum að mótmælaað- gerðum'gegn Doín Mintoff, forsæt isráðherra, var aflýst. Á morgun verður haldinn nýr fundur í fasta- ráði Nato um kröfur Mintoffs til Breta. Grjóti var kastað að skrifstof- um þjóðarflokksins, en logregl- unni tókst að reka burt þá st.iórn- arsinna,'sem réyndií áð b'rjót'a nið ur dyrnar. Rúður í gluggum rit- Öryggisráð Sþ samþykkir að halda fund í Afríku mun kosta allt að 500 þús. dollara NTB—Washington, miðvikud. Án þess að eitt einasta aðild- arland greiddi atkvæði á móti, samþykkti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þær áætlanir, sem fyr- ir Iiggja um að eyða allt að hálfri milljón dollara í að halda Konungi hrak- ar stöðugt NTB—Kaupmannahöfn, miðvikud. Heilsufar Frí-ðriks Danakonungs var í tilkynningu, sem send var frá sjúkrahúsinu í dag, sagt „mjög alvarlegt". Honum versnaði í nótt og hefur líðan hans í dag ein- kennzt af minnkandi blóðstreymi til heilans. Ingiríður drottning, dæturnar þrjár og tengadsynirnir voru í sífelldum heimsóknum á sjúkra- húsið í dag, en stóðu stutt við. Erik Jensen, hirðprestur og bískup, kom í dag frá Álaborg tíl Kaupmannahafnar og ók hann strax til Amalienborgarhallar og dvaldi þar um stund, áður en drottningin fór til sjúkrahússins. Þe-gar hún kom þaðan út aftur, dró hún niður bílrúðuna og þakk- aði blaðáljósmyndurunum fyrir að hafa haldi'ð sig utan sjúkra- hússlóðarimnar í dag. öryggisráðsfund í Afríku, á sama tíma og skuldir samtakanna nema um 65 inilljóuuin doUara. Ekkert af 15 aðildarlöndunum gerði athugasemdir, þegar málið var tekið til atkvæðagreiðslu í dag, en Bretland og Bandaríkin bentu þó á, að þetta myndi hafa í för með sér ónauðsynlega byrði fyrir fjárhag samtakanna, sem er vægast sagt slæmur fyrir. Tillaga var lögð fram af 36 Afríkuríkjuim, sem til samans leggja fram 1,8% af tekjum Sþ. í tillögunni segir, að öryggisráðið verði að koma saman á afrískri grund til að ræ'ða „brennandi vandamál" svo sem Ródesíu, Namibíu, aðskilnaðarstefnu og afnám nýlendustefnu. Áætlanir þær, seim gerðar hafa verið hjá Sþ, gera í^áð fyrir, að fundurinn muni kosta milli 150 og 500 þúsund dollara, eftir því hversu margt starfsfólk verði tek- ið með úr aðalstöðvunum í New York. Bandaríkin, sem leggja fram 31.5% af tekjum Sþ, hafa farið þess á leit, að Sþ taki ekki neina ákvörðun, fyrr en endanlega verði Framhald á bls. 14. stjórnar stjómarandstöðublaðsins. Times of Malta, voru brotnar. Jafnframt héldu stuðningsmenn Mintoffs uppi aðgerðum við þing- húsbygginguna. Nokkrir unglingar klifi-uðu upp í styttu af Viktoríu Öfettóiírígli "b'g s'veipuðu hana fána; Verkamannaflokksins. Lögreglan bjóst til að draga unglingana nið- ur, en þá kom til slagsmála. Þjóðarflokkurinn hafði ákveðið að efna til mótmælaaðgerða við stefnu Mintoffs gagnvart Bret- landi, en fengu því ekki komið í framkvæmd, þar sem 2000 stuðn- ingsmenn Mintoffs Iokuðu götunni að þinghúsinu. Lögreglan var á verði, því óttazt var að til blóS- ugra slagsmála kynni að.koma milli hópafna.Svo varð þó ekki og hættu þjóðarflokksmenn við mót- mælaáðgerðir, en Mintoff|-menn þóttust hafa unnið sigur og skutu upp flugeldum og gengu syngj- andi um göturnar með pálma- greinar i höndun\. Brezkir hérmenn og fjölskyldur þeirra fengu í dag fyrirskipanir um að vera ekki á ferli á götum úti. Palestínuskæruliðar skjóta á ísrael yfir landamærin Skæruliðar í S-Víetnam undirbúa nú Tet-sókn NTB—Saigon, miðvikudag. Skæruliðasveiti-r í Suður-Víet- nam, sem eftir öllu að dæma eru að búa sig undir Tet-sókn, hafa sig nú meira frammi en nokkru sinni í marga mánuði, að því er talsmenn Saigonhers sögðu í morgun. Skæruliðarni.r eru svo öruggir með sig, að þeir mcira að segja heimta skatt af vegfar- endui - í nágrenni Tay Minh. Hersveitk- stjórnarinnar, sem hafa dregi'ð sig út úr átökunum í Kambódíu, tóku sér í dag stöðu umhverfis Saigon, en nokku'ð af S-Víetnamhermönnum er þó enn í Neuk Leung herstöðinni austan við Pnom Penh í Kambódíu. í gær gerðu hryðjuverkamenn árásir á þremur[ stöðum í S-Víet- nam, eina þeirra í Saigon. Alls féllu eða særðust 26 manns. í morgun ré'ðust skæruliðar á flug- völlinn Bien Hoa og eyðilögðu þar birgðir. Einn skæruliði féll, er hann steig á jarðspi'engju. NTB—Tel Aviv og Beirut, mið- vikudag. Palestínuskæruliðar gerðu í dag eldflaugaárás á ísraelska landa mæraþorpiS Kyriat Shona, sem er 5 km sunnan við landamærin að Líbanon. Var þetta gert í hefnd arskyni fyrir árás fsraela á ara- bískar skæruliðabúðir í gær. Talsmaður í Kyriat Shona sagði að eldflaug hefði lent á þaki barnaheimilis, og sprungið þar, | án þess að gera teljandi tjón. ísraelsmenn svöruðu árásinni á eftir með nokkrum eldflaugum, j en ekkert hefur frétzt af afleiölng unum. í ræðu til ísraelskra blaða- manna, eftir ái-ásina, sagði Golda Meir, forsætisráðherra, a® ísrael væri að vinna að lausn vandamál anna, þannig að slíkur hern©ur yrði aflagður. N-írskir ráðherrar ganga nú með byssur innan klæi NTB—Belfast, miðvikudag. Ráðherramir á N-lrlandi og margir þingmenn eru nú farnir að bera á sér vopn, sem þeir geta gripið til, ef e'nhver ræðst á þá- Ekki eru allir þessir menn skytt ur og hafa þeir útbúiið æfinga- svæði utan við borgina. Brezkir hermenn skutu í dag fjóra skæru liða i átökum í Londonderry. Ráðherrarnir á N-írlandi hafa allir fengi'ð leyfi til að bera á sér vopn og margir þeirra einnig til a'ð hafa þau í bíium sínum. Talsmaður stjórnarinnar sagði aS þeir væru þó ekki endilega vopn a'ðir allar 24 stundir sólarhrings- ins. Ekki hefur fengizt upp, hversu margir af 78 þingmönnum landsins ganga með byssur innan klæða. Átökin í Londonderry hófust í dag, þegar hópur skæruliSa hóf skothríð á brezka þyrlu, sem flaug lágt yfir Bogside-hverfið í eftir litsferS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.