Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 8
8 TIMINN \ FIMMTUDAGUR 13. janúar 1973 Hin mikla þjóðfélagsleg? roeinsemd, verðbólgan, hefir herjað hér hina síiðustu ára- tugi, og með sívaxandi þunga. Allir virðast sammála um það, að hún sé þjóðarböl, þó brest ur þjóðina þrek og samtaka- vilja til að panga í berhögg við hana, og segja henni stríð á bendur í fullri alvöru. Þjóðin virðist vera búin að slá Því föstu, að hér sé u'm eitthvert „náttúrulögmál" að ræða, sem ekki verði umflúið, en verði að sætta sig við, og reyna með tfmabundnum aðgerðum, að verjast algeru falli. Aliar eiga þessar aðserði": það sameigin 'egt, að J. «r eru engiii fram- tíðarlausn, það er aldrei reynt að taka 'yrir rætur meinsins. Meðan svo er, er baráttan von- 'aus. Eigi árangur að nást, er nauðsynle*?t a© freista að gera sér ljóst hvar aðalrætur þess prar meinsem(?ai liggja, og upp læta þær, sé þess kostur. Að mínu viti er það einkum þr^nnt, ssm vmnur markvisst að því að ýtí verðbólgunni upp. Meðan þau öfl fá að starfa ó- hirdrað, er engin von vm bata í þessu efni. Þessi þrjú atriði, sem ég tel að orki mest' á verðbólgu þróunina eru: Víxlhækkun kaup gjalds og verðlags, vísitölu- greiðslur á kaup, og verkföll. Skal nú lítillega athuga þessi atriði hvert fyrir sig. v Meðan vixlhækkun kaup- gjalds og verðlags er látin leika óhindruð sinn niðurrifs- leik, er vonlaust að takast megi að stöðva verðbólguna. Þetta liggur í augum uppi. Sú svikamylla vinnur markvisst, efðli sínu samkvæmt, að vexti verðbólgunnar. Segja má að vísitölugreiðsl ur á kaup séu réttlætismál, eins og uppbygging þessara mála er í dag. En reynslan hef ir sýnt, að þegar að kreppir, er Það óframkvæmanlegt. Það verður því að fara aðrar leiðir SKIPTING ÞJÓÐARTEKNA til,að tryggja réttlæti í kaup- gjaldsmálum. Þá eru það verkföllin. Ég ' held að þeir hljóti að vera fáir, sem í alvöru telja það heppilegt að leysa kaupdeilur með verkföllum. Verkföll eru skaðræðisvopn, þau eru ofbeld isaðgerðir, sem öllum vinna tjón, einnig þeim sem að þeim standa. Allt ofbeldi ber að for- -dæma. í öllum deilumálum eiga rök að ráíða, þar eru kaup deilur engin undantekning. Verkföll .eru gersamlega úrelt baráttuaðferð í nútíma þjóðfé- lagi, til að knýja fram kjara bætur. Það er marg endurtek in reynsla, að kauphækkanir, sem knúðar eru fram með verk föllum, eru skanimgóður verm ir, þar verður sjaldan hönd höggi fegin. Þær kaup- og kjara bætur, sem fást í bili, eru fyrr . en varir runnar út í sandinn, í hækkuðu vöruverði og alls- konar þjónustu. Afleiðingarnar eru aukin verðbólga, en raun- verulegar kjarabætur engar. Þá er að gera kaupkröfur og verkföll á ný, með sömu af- leiðingum. Þessi hjaðningavíg, eru svo fávísleg sem hugsazt getur, þau vinna það -eitt íSnoi lama atvinnuvegina og fjár- hagsafkomu þjóðarinnar í heild! En góð afkoma þessara aðila er forsenda fyrir því, að hægt sé að hækka kaup. En undirstaða góðrar afkomu. er fyrst og fremst meiri og betri vinnuafköst og skipulagning, sem skapa aukna framleiðni. En hvað er Þá hægt að gera til að losna við þennan 6fögn uð, sem stefnir markvisst til ófarnaðar í íslenzku efnahags lífi og skapa réttláta tekjuskipt ingu innan þjóðfélagsins? Ég sé aðeins eina leið út úr ógöngunum. Greiða kaup í samræmi við þjóðartekjur! Koma þarf sér saman um að beztu manna yfirsýn, hver hlutur hinna ymsu stétta þjóð félagsins í þjóðartekjunum skuli vera. Þegar það er fengið skal greiða kaup í samræmi við það. A/ð mloa kaup við þjóðartekj ur hlýtur að vera hinn eini raunhæfi og réttláti grundvöll ur. Það er órofa samband milli þess sem aflast, og þess sem hægt er að eyða. Sé það lög- mál brotið til lengdar, hlýtur illa að fara. Við verðum að sníða okkur stakk eftir vexti. Þjóðin verður Eð haga lífskröf um sínum í samræmi við nátt- úruskilyrði og aðstöðu þá og afkomumöguleika, sem landið hefir uppá að bjóða, og þar á að gera öllum jafnt undir höfði. Þegar vel árar, njóta allir þess hlutfallslega og þeg ar á mó;i blros, taka allir á sig byrðarnár eftir sömu reglu: Nauðsynleg* er, Þegar m.eöaj ' ært er, eða betur, að leggjá nokkuð í varasjóð til að hlaupa uppá í lakari árunum, svo lífs kjörin megi verða sem jöfn ust, og sem minnstar sveifhrr á afkomunni. Með þessu fyrirkomulagi er brotið blað í launamálum og tekjuskiptingu þjóðarinnar. Hér er um grundvallarbreyt- ingu að ræða. I stað þess að standa í stöðugu ófrjóu stríði, um svo að ségja hvern spón og bita, stendur þjóðin nú samein uð. Þau þrjú atriði, sem nefnd voru í upphafi Þessa máls, sem öll eru reist á ó- heilbrigðum f orsendum, og stefna tii ófarnaðar, eru hér með úr gildi fallin, og launa- málakerfið komið á heilbrigðan og réttlátan grundvöll. Á móti þessu fyrirkomulagi geta engir aðrir verið en þeir, sem hyggj ast skara eld að sinni köku, á kostnað náungans og efna til átaka og úlfúðar. Engum ætti að vera þetta fyrirkomulag bær ara, og til meiri hagsbóta, en launastéttunum, þá þurfa þær ekki léngur undir högg að sækja til atvinnurekenda og ríkisstjórna um launakjör. Hér er öllum tryggður, svo sem verða má, frá hinum hæstlaun aiða til hins tekjulægsta réttlát ur hlutur í þjóðartekjunum, og tilefni fyrri átaka úr sög- unni. Þetta fyrirkomulag hlýtur að. ýta mjög undir alla að skila sem mestu og beztu starfi, svo framleiðsla og framleiðni megi verða sem mest, og sem bezt, syo Jtjóðartekjurnar megi vaxa simHf£ iem mest verða. til skipt- anuá. Vissan um það, að allir " "fái |réttláta*« hltltaéflth í ágóð anum, verður .baið/ sigursæla a£l, sem hvetur hug og hönd til átaka. Aðálvandinn við Þetta fyrirkomulag verður eflaust sá, að ná samkomulagi um það í tipphaíi, hver hlutur hinna ýmsu stétta f þíóðartekjunum skuli vera, og engin von til að takist í fyrstu lotu, svo að ekki þurfi breytinga við, eftir því sem reynsla og breytt viðhorf gefa tilefni tiL Verður þá að vera til einhver stofnun, eða aðili, sem hefir úrskurðarvald UMHUQSUMHM í þeim málum, og til hans verð ur að skjóta umsoknunum til breytinga. Sennilega yrði það affarasælast, til að fyrirbyggja málþóf, að hafa á þessu í upphafi sama hátt, og þá er kristin trú var lögtekin á is- landi, en sú framkvæmd hefir farsælust orðið f þjóðarsög- unni, fela einum manni að gera f málinu, og málsaðilar skuld bindi sig til að hlíta þeim úr- skurði. Síðar mætti svo sækja um breytingar, eins og vikið er að hér að framan. Hagstofan reiknar út þjóðartekjur og verður sá útreikningur vafa- laust lagður til grundvallar við skiptinguna. Hvort hagstofunni verður svo falið að sjá um skiptinguna, eftir þeim sam- þykktum, sem þar um gilda, eða einhverjum öðrum aðila, fer að sjálfsögðu eftir því hvað hagkvæmast Þykir í þvf efni. Hér hefir verið stungið uppá grundvallarbreytingu í sam- bandi við launamálakerfi og tekjuskiptingu þjdðarinnar. Lagt er til, að ákveðin form, sem áður hafa mestu ráðið um þessi mál verði niður lögð. Það er sameiginleg reynsla af þeim öllum, að þau hafa gefizt illa, þau hafa haft mjög óhgstæð áhrfi á fjárhagsafkomu þjóðar innar, og ógna með algeru öng þveiti og hruni f efnahagsmál um. Fylgifiskar þeirra hafa ver ið hatrammar deilur og átðk innan þjóðféiagsins, sem leitt hafa af sér úlfúð og viðsjár, milli starfshópa og stétta. Verði sá háttur npp tekinn, sem hér er lagt til, um skipan þessara mála, mætti það, i sambandi við réttlátari skipt- ingu þjóðartekna stuðla að frið samara og samstilltara þjóð lífi, þar sem hver hðnd styS ur aðra, að sameiginlegu mark miði, uppbyggingu fegurra og frsæll þjóðlífs.' Verum minnug hinn spðku sígildu orða: „Sameinaðir stðndum vér, sundraðir föllum vér". Stefán Er. Vigfússon. **~*w* — Get ég fenglS aö tala við lœkninn? — Hann er upptekinn við að skíra barn. — Mig langaSi tit aö hitta prestinn að máli. — Þaö' er því miður ekki liægt { núna, því að hann er að bólu- setja gegn inflúenzunni. Þetta samíal er upphaf að viðtali, sem ég las nýlega i sœnsku blaði við prestiaekni eða | læknisprest I byggðdhverfi skammt frá Stokkhólmi. Hann heitir Conny r4ordin, tók loeknis próf 1970 og prestspróf 1971. Hann er nú bæði prestur og læknir í sinni sveit og he'ur | komizt að ra.jn um það, sen, margir renndu grun í, að *élagí «eg og Ttartnleg úrlausnerefni prests og læknis e-u býsna mörg lík eða hln sSmu Hér á landi eru víst ekki marg [ Ir, sem hdfa bæði presfs- og læknispróf og enginn sem sam einar þas*3 bjónostu í starfi. Einn starfandi prushir ^Scókirkj unnar að minnsta kostl er þó einnig lö<)fræSingur aB mennt, séra Bjarni Stgutðsson á Mos- felii, ,virtur ve' af sóknarbörn- um, þott ekki hafi heyrzt aS hann hafi opnaS iögfræSiskrlf stofu samfara prestsþiónusfu, sem auðvitaS væri þó ekki nema sjálfsagt og eSítlegt. meira a3 segja æskilegt að' reka þótt ekki væri nema eina lögmannsstofu í landinu í svolítið kristilegum anda. Kannski væri þaS iíka tll- raun til þess að milda syndir manna fyrir guSi aS dæmi úr fornri sögu. En sleppum þvi núna. Dæmið um sænska prestlækn Inn leiðir hugann að íslenzkum vanda — skorti á læknum og prestum i íslenzkum byggðum. Ýmsar úrbótatillögur hafa kom „Löngum var ég læknir minn, lögfræöingur, prestur". IS fram, margar álitlegar, en Ifk lega engln fullkomln lausn. Hvernig væri nú aS athuga, hvort ekki mættl sameina eitt- hvað af þessum störfum? Væri ekki athugandi. hvort einhverj ir læknar vfldu ekki læra til prests með svo sem eins vetrar viðbótarnámi? ÞaS ætti aS nægja, þvi aS langt guSfræSI- nám verSur aldrei meginvopn í hendi góSs prests ESa þá «S prestar gætu !ært dálftiS i ein- földustu læknisstörfum, hjálp í vlSlögum og hjúkrun, og veríS st'San milliliðir e'ð' j.iínvel hjálo armenn lækna i læknamiðstöSv- um. Miklar líkur benda til þess, að prestsiæknirtnn gæti veitt betri og mannlegri ónur.tu og líkn fólkl, em tendir • slysum eða verSur fyrfr skyndilegum og hættulegum siúkdómsáföllum og þarf á óllum hugarstyrk aS halda. Prestslæknir gæti iafn- vel gert betur en prestur og tæknir twor í sínu lagi. Mönnum finnst þetta ef til vHI fjarstæS tiltaga, en er hún eins heiniikule'.i, þegar betur er aS gáð? Stundum er mikilvægt aS vera ekki of venjubundfnn í hugsun. Aj undanförnu hefur öll þjónusfa verið greind æ meira sundu' i naft>.i sérfræSi, greinarnar hafa skfpt sér án af- láts eins oo frumur, svr aS hver þjónustumaSur et orðinn ey- land. Það er arangursrfkt en ekkl einhlítt. Mestu skiptir að nýta kosti sérfræ&ínnar án þess aS fórna mannlegrl samvinnu og samverkun félagsiegra þátta. Væri ekki þjóðréS aS hafa svo sem einn presttækni eða lasknfs. prest í hverri læknamiSstöS fram tíSarinnar? í lækna- og prestahallæri um allt land mætti leiSa hugann sem snöggvast aS sænska dæminu. ÞaS víkkar aS minnsta kostf sjón hrlng þetrra, sem skoSa þetta vandamál. Takist ekki aS ley'sa þessi mál, hverfum vlS og erum raunar horfnir aS vorulc-ru leytl, f heim visunnar, þar sem borgar inn kveSur við sjálfan sig: Löngum var ég læknir mlnn lögfræSingur prestur. Ni'-t'mamenn geta ekki sætt sig viS þá öfgugbróun, en hins vegar gæti þetta alll sameinazt aS meira eSa minna leytl í ein- um biom.stumar.r.. borgaranna i staS þess að hafa mörg eylðnd. —AK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.