Tíminn - 13.01.1972, Síða 10

Tíminn - 13.01.1972, Síða 10
Ifö TIMINN FIMMTUDAGUR 13. janúar 1972 Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 11 það mundi minnka denið á hon- um, ef þeir vissu, að hann væri farinn að skjóta frá hjartnæ.mum örfamæli sínum skyndi-skeytum skilningarvitanna til Signýar Andr ésdóttur. Mér var vel við Sigurð og öllum var það, sem kynntust honum og ég vissi það löngu áður, að velvild var með þeim Signýju og Sigurði. Þó ég hefði ekki haft orð á því. Ég fann Sigurð og ráð- lagði honum að vera ekki lengur hjá þeim frændum. Ég sagðist vita að kærleikur væri millum hans og Signýjar, en nú mundu vinnu- er fimmtudagunnn 13. janúar HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan ) BorgarsT>ttalan nm er oplD allao sólarhringinn Síml 81212. SlökkviUnið og sJúkrabtfreiííÍT fvT li Reykjavík og Kópavoa simi 11100 SjúkrabifreiB ) HafnarfirW slmi 51336 Tannlæknavakt er i Heilsu"emdai gtöðinnl, þai sem Slysavarðstot an vair, og er opm laugardaga oc sunnudaga kl 5—6 e. h. — Sim 22411 ApOtek Hatnartjarðar ei opið al' vtrfca dag trá fcl 9—1. a '.aug&r dögum fcl 9—2 og a mnnudóg am og ððrum helgidögum er op tð tré fci 2—4 Nætur- og helgidagavartlft læfcna Neyðarvakt Mánudags - föstudaga 0B 00 — 17.0C eingöngu » neyðartilfelJum síiul 1151(1 Kvöld-. nætur ig belgarvafct. Mánudaga — fimrofudagB il 00 _ ob.06 frá -i. ll 00 fösrudag tii KL 0b.0( mánudae áimi 21230 AUnennar upplýslngar an> læknis pjónustn i Reyfcjavtt eru gefnai sims 1888B Læknlngastofru eru (okaöai 6 langardögum nema stofm » K'aon arstig 27 frá kL O—ll f.h. Sími 11360 og 11680. konur vera farnar að gæta hvað honum liði, því ég áliti þær með æstu blóði af ást til hans og mundi það vera skaðlegt fyrir hann. að sitja mitt í kvennahring l>e»sum. Þeir frændur voru vanir að senda föður Sigurðar ýmsar fiski- tegundir fyrir jólin og eins gerðu þeir nú. En um leið og Sigurður kvaddi þá, sögðust þeir ekki þurfa hans á skip sín næstu ver- tíð og skyidi hann því ráða sig annars staðar. Sigurði þótti þetta stórum verra, því aflamenn vom ckki betri en þeir frændur. Sölfi fylgdi Sigurði á leið og ræddi um við Sigurð, hvar hon- um dytti í hug skipsrúm fram- vegis. Þeir voru vinir og sögðu hvor öðrum nauðsynjamál sín. Sigurður spurði, hvað hann vildi að gera skyldi. Sölfi sagði að Loft- ur Kárason vildi selja fjögra- mannafar með öllum veiðarfær- um, og hálfa sjóbúð, og skallu nú kaupa og gerast formaður, bera þig mannlega og gugna ekki. bara rífa sig áfraim og láta ekki hug fallast. Sigurður kvaðst of fátæk- ur og enginn mundi þora að lána sér nú. ,,En gerðu mér vina- bragð", sagði Sigurður. „Finndu Loft karlinn og vittu um skil- málana fyrir kaupunum. Ef hann lánar allt til hausts og eitthvað máske lengur, þá skaltu kaupa fyrir mína hönd. Ég ætla að reyna formennsku, og ef ég verð hepp- inn, þá er lánstraustið komið og þá laumast ég út úr því með hægð og lagi". Við svofelld úrslit í’áðagerðarinnar skildu þeir. í sólarhitanum á Þorraþræl var barið að dyrum á Hóli. Svo hét bær Sigurðar. Hann gekk til dyra. Komumaður heilsaði. Sigurður sagði: ..Hvað er í fréttum, kunn- ingi: Þú kemur úr stórstaðnum. Hafa kaupmenn nægar birgðir?" Komumaður neitaði:, sagði að kaupmenn hefðu aðeins brenni\’ín og harðfisk. „Ég var beðinn fyrir bréf til þín, og gerðu svo vel". Þeir kvöddust. Bréfið var frá Sölfa og hljóðaði þannig: „Kæri stallbróðir! — Beztu þökk fyrir síðast, sem og allt og allt, heitt og kalt, salt og malt, gamalt og nýtt, grátt og hvítt, þröngt og vítt, þybbið og skítt, stutt og sítt, strembíð og grýtt, þurrt og blautt, lifandi og dautt, gamalt og grænt, gott og vænt, innan húss og utan, á sjó og landi, svo búið standi. — Hér með tjái ég þér að hafa fundið Loft, og tókst mér að vinna einvígið við kappa þann. Ég keypti sjóbúðina og bátinn. Fyrsta afborgun er á næsta hausti, og er það Svo er ákveðið, að millibil á borgun- um skuli vera ársfrestur, nfl. % borgast ár hvert, en knýfandi kronikur lagðar til sekta, ef út af er brugðið. Allt skal borgast í púra peningum. Það var skorað á mig að setja veð, sölunni til nánari tryggingair, cn ég neitaði því, nema ef þeir vildu taka þessa ný- keyptu muni. Aðra eða æðri trygg ingu fengu þeir ekki. hjá mér, og sýndist þeim heldur að taka þá, en ekkert:, tjáist því það keypta veðsett fyrir sjálfu sér. Stóð ég mig ekki gott? Svona eru mín börn: Þau eru ekki vansköpuð. Skóslitið verður að borga föður mínu-m, en ómakslaunin vil ég sjálfur hafa og þau rífleg, því ég er snjall, og það er hyggilegra fvr- ir þig að nota mig oftar, ef þú skyldir hugsa þér verzlunarstór- ræði síðar, en ég uppgefst á húsk- a-raskap þínum, ef þú borgar mér bæði seint og illa. Svo ég skrifi eitthvað fleira, skal ég láta þig vita, hvað ég hefi vísdómslega niður raðað hásetum þínum. Það er þá fyrst Baldvin bróðir þinn. fimmt-án ára, annar Ingibjörg systir þín, seytján ára, þriðji heljarmennið hann Gunnar frá Ási:, sá er bæði vitur og van ur og viðfelldinn sem taminn svan ur, hraustur móti hrannar boða; hann mun leiða því frá voða. Hafðu réttan haus að sk*>ða; heimskan má ei við þig loða, far- sæld máttu ei fótu-m troða, færðu þá hjá mér skömm og hroða. Nú skal ég fara að hætta að hnoða. Undir þessu útliti ferðu frá föð- ur þínum á næsta vori. En með því að þú hafir systkini þín fyrir háseta, tapar hann alls en-gu held- ur græðir, ef þú yrðir aflasæll. Ég læt þess getið, að faðir minn hugs- ar sér að fá Gunnar karlinn í Ási til að f.vlla upp sæti þitt á skipi sínu. Þú mátt ekki missa hann, svo ekki séu allir ónýtir á ferju þinni. Vertu því fyrri til að fala hann. Þér er það innan handar, þar sem hann er á næsta bæ. — Annars er ekkert í fréttum af staðnum, Þessi tími árs er okk- ar fritími, og því allt -með leik og lófaklappi hér, það er kveðið o'g komið í krók, glímt og gripið í brók, dansað, spilað og drukkið, drafað og rætt um sukkiö, grínið meyjanna galoppi er, gamall fingrapolki valsar þar með, -gleð- ur það geð. Formenn ræða um framtiðar- sjómennsku. Er áhugi mikill og kapp í -mörgum, að verða ekki eft irbátar annarra á vertíð þeirri, sem fer í hönd. Verður þú nú að lcoma i tæka tíð og standa þig, ef þú vilt ekki vcrða hlutleysingi og amlóðum líkur. Bý ég í hag- inn fyrir þig með eitt og annað og láttu nú ásjá, að i þér búi forfeðra vorra dáð og dugur og að hug hafir þú, sem ekkert liræð- ist og liirði hvergi, þótt gefi á bat Hfs þíns, því sjóhetjur þurfa að fæðast á ný í landi voru og vekja RIOG Það er ekki nóg með að ítölsku spilarnir Garozzo og Belladonna spili betur en aðrir — þeir segja líka nákvæmar. Spilið hér á eftir kom fyrir í leik ítalíu við Portú gal og var á sýningartöflu. Fyr- ir misskilning komust Portúgal ar aðeins í 3 Gr. á spil NS og nú var spurningin fyrir áhorfend ur. Fara Garozzo og Belladonna í sjö og tapa á spilinu? Um vitjanabeiðnir visast til helgidagavaktat Sim) 21230 Ooæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fuliorðna fara fram I Heilsu vemdarstöð Reykjavíkur á mánu dögum frá fcl 17 — 18 Kvöld og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 8. — 14. jan. annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. 1 Næturvörzlu í Keflavík 13. 1. ann ast Jón K. Jóhannsson. FLUGAÆTLANIR Loftleiðir h. f- Þota kemur frá NY. kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Snorri Þorfinnsson kemur frá NY kl. 07. 00- Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Lux emborg kl. 16.45. Fer til NY. kl. 17,30. Leifur Eiríksson kernur frá NY kl. 07.00. Fer til Óslóar og Kaup mannahafnar ki. 08.00. Er væntan legur til baka kl. 16.50. Fe«r til NY kl. 17,30. MINNING daginn 15. ian. kl. 10.30. Hann verður jarðsettur á Raufarliöfn niánudaginn 17. jan. Pétur Siggeirssonar verður nán ar minnzt síðar í íslendingaþátt- um. Kristinn Biörnsson fyrrv. yfir- læknir seni andaðist að hcimili sínu 7. jan. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 13. jan. kl. 1,30 c. h. Minning argrein um Kristin mun birtast í íslendingaþáttum Tímans bráð lega. A 10654 V DG54 ♦ KD6 * 64 A 3 A G9872 V 10862 V 93 ♦ G10874 ♦ 53 * DG3 * 10872 A ÁKD V ÁK7 ♦ Á92 * ÁK95 Garozfco var méð 27 punkwi höndina og opnaði á 1 L sterkt. 1 Gr. Belladonna segir frá 8—13 hápunktum. S sagði þá 2 L, sem spyr um lit og nánari styrkleika 2 Hj. N. segja frá 4-lit Hj. og 8— 10 p. S sagði 3 L — spurning um annan lit og 3 sp. N segja þá frá spaðalit. Enn sagði Garozzo lauf í fjórða skipti 4 L — og spyr um kontról. Kóngur er eitt kontról og 4 T N sögðu frá því. Nú vissi Garozzo að 3—5 punkta vantaði og spilin lágu ekki saman. Hann áleit því 6 gr. réttu sögnina og hafði rétt fyrir sér!! 13 stig til ítalíu, sem sigraði með miklum mun í leiknum. í skák milli Icking, sem hefur hvítt og á leik og Toubartz kom þessi staða upp. ABCDBFGB STGLINGAR Minningar- og kveðjuathöfn um Pétur Siggeirsson frá Oddsstöð- um, sem lézt á Hrafnistu 10. jan. fer fram í Fossvogskirkju laugar Skipadcild SÍS: Arnarfell, Dísarfell, Helgafell, Mælifell, Hvassafeli og Litlafcll eru í Re.vkjavík. Jökulfell fór í gær frá Svendborg til Austfjarða. Skaftafell er í Baia. Stapafell fór frá Rotterdam 10. þ.m. til Aust fjarða. ABCDEFGB 21. HxB! — DxH 22. a4! — Bxa4 23. Hfl og svartur gaf. ÆLAGSLÍF Húnvctningar; Munið nýársfagnaðinn í Domus Medica laugardaginn 15. jan. kl. 21. Skemmtinefndni. LÓNI iiittiiiiiiiitiiittimMttmtiMtiiiMitiiitftHtiiiiMititiitMiiitMiMiiMtiiiitttifittititmnimtimnmnitiiii T/S£ycOU££> asmecwcs WA0700/C SABÁY.'TOU/? \ OFF TAVGSC FOFSCS l£A/£ L S/M/ — Ó, höfuðið á mér. — Allt í lagi, Scott. Við skulum sjá hvort höggið hef- ur losað um málbeinið, svo við fáum a@ vita hvar hægt er að ná þessum með grímuna. — Jæja, hvar er hann? — I-Ivar er hvað? Hver ert þú? — Ég man ekkert. Á meðan. . . Hérna eru ný spor cftir fjóra hesta. — Það gætu ver- ið þeir, sem fóru með Ranger Jim. 4IIIMMmilMMIIMUMMMMIMMIUUmMMIItMIIMIMtUm llMIIIIIIIIIIIIIIMIIMHItlllimHIIUIIIIIIIIimilllMIIIIIIIIIIMMHIIi IHIIMW*«I| HHIIIPI MM»lfllMM»tUMII IIIMMtMMMIIMlllUIMMItMMIII

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.