Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 11
"\ FJMMTUDAGUR 13. janúar 1972 TiMINN áði f? LANDFA Var hlekkur brotinn eða hvað? „Kæri Landfari. Mig langar til að biðja þig fyrir smápistil um flugslysið á dögunum. Það hefur verið m.önnum mikið umhugsunar- og umræðuefni, og vaknað margar spurningar um slysa- varnir og flugeftirlit. Ég held, að okkur sé hollt að halda þess um spurningum vakandi um sinn og knýja á um svör við þeim. Við teljum okkur standa framarlega í slysavörnum, fs- lendingar, en ég helJ að margt, sem gerðist þegar litla flugvél- in steyptist í sjóinn, sýni okk- ur og sanni, að ýmislegt þarf athugunar við, ef við ætlum að halda þessari reisn okkar. Ég hrökk ónotalega við s.l. sJi 4-444 BILALEIGA HV3E11FISGÖTU 103 YWi$endiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefrwagn , VW 9 manna - Landrover 7 manna 1^®^ föstudag, er ég las litla fyrir- spurn um stórt mál í dálkum Velvakanda í Mbl. frá Baldri Jónssyni, formanni slysavarna deildarinnar Ingólfs, þar sem spurt er fullum fetum „hvers vegna Slysavarnafélag fslands hafi ekki verið látið vita í gær þegar flugvélin nauðlenti á ytri höfninni. Hún (þ.e.a.s. flug málastjórnin) hlýtur þó að vita, að í húsi SVFÍ eru til taks tveir vélknúnir gúmmí- þátar og björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen". Og enn bæt ir Baldur við og snýr sér til flugmanna og spyr „hversu lengi þeir ætli að líða það, að ekki eru notuð öll tiltæk björg unartæki, þegar flugóhöpp vilja til". Ég hef verið að fletta blöð- um um helgina en hvergi rekizt á svör við þessum spurningum. Og því spyr ég: „Getur það verið rétt, að SVFÍ hafi ekki verið látið vita þegar um nauð- lendinguna? Voru ekki gerðar JÓN ODDSSON. hdl. málflutningsskritstota Laugaveg. 3. Slmi 13020 GUfiJÖN Styrkársson KÆSTARÉTTAM.ÓGHADUR AUSTUUSTkÆTI 6 SIM IS3M ráðstafanir þcgar í stað tíl þess að öllum tiltækum björgunar« tækjum yrði þegar beitt? Var ekki sjálfsagt að nýta þrjá björgunarbáta, sem biSu til- búnir að renna fram á einnl eða tveimur mínútum? Var alveg treyst á þyrluna frá ttpn- hafi? Hvaö'a hlekkur slysa- varnakeðjunnar var það, sem brast í þessu máli? Eru hér einhver annarleg sjónarmið að verki eða hvað? Slíkar spurningar þyrpast að og krefjast svara, og ég held, að öllum sé fyrir beztu, að þeim sé svarað hreinskilnings- lega og þetta mál gert hrein- lega upp vegna framtíðarinn- ar. Hér tókst björgun giftusam lega, svo að mistSk — ef ein- hvér hafa orðið — höfðu ekki alvarlegar afleiðingar, og ein- mitt þess vegna getum við tal að um þetta af meiri rósemi. Þyrlumenn \arnarliðsins unnu ágætt björgunarafrek, sem all- ir eru þakklátir fyrir, en er ekki kominn tími til að við eignumst sjálfir slika björgun- arþyrlu? Og hvers vegna var björgun- arkerfið við Reykjavikurhöfn óvirkt? Eru ekki einmitt mest- ar líkur til þess. að björgunar- bátar hefðu komizt fyrr til hjálpar í þessu til- viki? Að minnst? kosti hefðu björgunarlíkur aukizt þvi fleiri nærtækum tækjum og aðferð* um sem beitt var samtimis. Hvernig hefði farið, ef þyrlan hefði ekki getað bjargað mann- jnum? Ég held, að nú verði flug- málastjórnin og Slysavarnafé- lag fslands að gera þjóðinni fulla og heiðarlega grein fyrir atvikum þessa máls. Áhugamsður um slysavarnir". 12.00 12.25 18.00 14.30 15.00 15.15 16.15 17.00 17.40 i J-'h^d*SiJi^i^tí^iJU^M(Uv SOLUM flestar stærðir fyrir hjólharða VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRATTARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR £OLNING HF. Baldurshaga ví8 Suðurlandsveg, Reykjavík. Simi 84320 Pósthóft 741. Landfarl tekuT undir þaB með bréfritara, að hér eigi við- 'komandi aðilar að gera hreint borð. Hér er of mikið i húfi, og sé hér um misskilning að ræða, verður að leiðrétta hann, því að lausafregnir um þetta mega ekki veikja tiltrú manna á slysavarnakerfinu. og sé ein hverju ábótavant, veöður að kippa því í lag. HLIÓÐVARP FIMMTUDAGUR 13. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og íorustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgun leikfimi kl. 7,50. Morgun- stund barnanna kl. 9,15: Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfrm sögunni af „Síðasta bænum í dalnum" ¦ HimifllHHiniimilIlllllllllllinitllllltllllllMIMIIIIIIIIIIIMIIllMIIIIHIIIIIIIMIIIfllllflltlllllMIIIIIHIMfllllRimilMiniimillllllHMinillllllllllllllllimiltllllimilMIHIIMttlllin DREKI PARKS, CAN I SEE YOU A A MOMENTg. PON'T TAIKABOUT MM WHOCAMEBy THE COPTER ÖRABOUTHIS yCLEAR., MI5SION. CLEAR? YOU STARTEP SORR/ MISS. TELLlNS ME / NO TIME NOW, ABOUT AIR, / HAVE TO GET WALKER. ^C TO WORK. / — Hann er . . . — Sparks, viltu segja eitt orð: — Þú mátt ekki minnast á manninn, sem kom í þyrlunni, né málið yfirleitt. — Þú varst að segja mér frá segja mér, en lokaðist svo alveg. — Skip- Walker. — Því miður ungfrú, ég þarf anir frá skipstjóranum? — Það er eins að vinna. — Skrýtiið, hann byrjaði að gott að fylgjast með þessum Walker. eftir Loft Guðmundsson (10) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lSg leikin milli Liða. Rúsmæðraþáttur kl. 10.25 (endurt. þáttur frá s. 1. s. 1. þriðjudegi DK). Préttir kl. 11.00 Hljómplötu safnið (endurt. GG.). Dagskráin. Tónleikar. Til kynmngar. Fréttir og veðurfregnir. Til kyncingar. Á frívaktinn. Eydís Eydórsdóttir kynnlr óskalög sjómanna. Börn, foreldrar og kennasr- ar. Þorgeir Ibsen skólastjóri les úr bók eftir D. C. Murp hy i þýðingu Jóns Þórarins sonar (5). Fréttir. Tilkynningar. Miðdegistónleikar: TónDst eftir Beethoven Brendel l"ikur Píanósónöt i nr. 17 í d-moll op. 31. Géza Anda pianóleikari, Wolf- gang Schneiderhan fiðlu- í leikari, Pierre Fournier sellóleikari og Sinfóníu- hljdmsveit útvarpsins £ Vestur-Berlín leika Konsert < í C-dúr op. 56, Ferenc Fricsey stjórnar. Veðurfreghir. Reykjavikurpistill Páll Heiðar Jónsson sér »m þáttínn. Fréttir. Tónleikar. Tónlistartimi barnanna Jón Stefánsson sér um tfra ann. 18.00 Tónleikar. TilkynningaR 18.45 Veðuríregnir 19.00 Fréttír. Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „Martröð minniblnt ans" eftir Arthur Adamcv Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Leikstjóri: Gisli Al- freðsson. Persónur og leife endur: Johnnie Brown Róbert Arnfinnsson Joan Brown, kona hans Herdís Þorvaldsdóttír James Brown, bróðir hans Gunnar Eyjólfsson Dr. Perkins. læknir hans Erlingur Gíslason Galas, rakari hans, PortúgaK Árni Tryggvafon Jimmie Madison, hvítur verkamaður, sjónarvottnr Sigurður Skúlasoa Opinberi ákærandinn Rúrik Haraldsson' Verjandinn Ævar Kvacan Sækjandinn v-á8 Bessi Bjarnason Dómarinn Baldvin Halldórssea Réttarþjónninn Guðjón Ingi Sigurðsson Leikurinn gerist í ónefndri borg, annað hvort í Suðir- Afríku eða einhverju af stv. ' urríkjum Bandarikjanna. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Ilásko' bíói Stjórnandi: Jindrich Rohas. Einleikarí: Dagmar Baic- hová. a. Sinfónia no. 38 K 504 ef: . Mozart b. Píanókonsert nr. 2 eftir Ivan Rezác. 21.45 Ljóð eftir Jóhann Sigurjóns Elin Guðjónsdóttir les. 22.00 Fréttir. / 22.15 Veðurfregnir. Á skjénum. Þáttur um leikhús og kvðc myndir í umsjá Stefáns Baldurssonar fil. kand. 22.45 Létt músík á síðkvöldi. Hljómsveit Nordinis flytur ítalska músík. spánskir lista menn flytja tónlist frá ýms um hérunum Spánar og Léó Ferré syngur lög eftir sjálf an sig við kvæði eftir R:m- baud Veriainr. 23.25 Fréttir í stuttu máh. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.