Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 13
ÞRöTTiR FIMMTUDAGUR 13. janúar 1972 Bjarni Jónsson — Danir segjast geta notafí hann í landslið sitt — en því miður sé j)að ekki hægt, því hann sé Islendingur en ekki Dani. A handknattleikur kvenna að vera eitthvað sem er 2. flokks? AðaMtnuiur handknattleiksdeild- ar Fnrm verður haldinn miðviku- daginn 19. janúar kl. 21 í Skip- holtí 70. Stjómin. Aðaifundur Keppnin í 1. deild fer fram í kyrrþey — og í 2. deild mæta liðin ekki til leiks -fc Stjóm Frjálsíþróttasambands fsíands áksvað fyrir skömmu að sækja um framkvæmd 29. Bvrópu Calender þings árið 1974. Þíng þetta fer ávallt fram í Framhald á bls. 14. Klp—Reykjavík. Um síðuslu helgi hófst keppai í 1. og 2. deild kvenna á íslandsmótinu í hand- knattleik.. Mikil leynd hvíldi yfir upphafi þessa hluta fslandsmóts ins, a. m-k. voru blöðin ekki lát in vita af því — en það er þó FRÍ sækir um.................... + Stjórn Frjálsíþróttasam- bands fslands hefur ákveðið að tilkynna þátttöku í Evrópubikar- keppni karla og kvenna, sem fram fer sumarið 1973. Ekki hefur enn verið ákveðið, hvar undanrásir fara fram, en frestur til að til- lcynna þátttöku rennur út 15. marz n.k. Skipt verður í riðla á þessu ári og keppnisstaðir ákveðnir. Þetta er í fyrsta sinn, sem FRÍ tilkynnir þátttöku íslands í Ev- rópubikarkeppni kvenna. Er ekki að efa, að þessi ákvörðun mun verða mikill hvatí fyrir íslenzkar frjálsíþróttakonnr, en framfarir hafa verið miklar undanfarin ár. íslenzkir karlmenn hafa tvíveg is tekið þátt í þessari keppni og sfcaöið sig þokkalega. Sumarið 1970 fór undankeppni fram hér- lendis eins og kunnugt er og tókst tóð bezta. gert þegar karlmennirnir eru á ferðinni með sína Jeiki. í 1. deild kvenna fóru fram tveir leikir. Ármann sigraði ný- liðana í deildinni, Breiðablik með 16 mörkum gegn 7. í hálfleik var staðan 9:1 Ármanni í vil. Fram sigraði síðan Víking 9:4. Sú breyting verður nú á fyrir komulagi leikjanna í 2. deild, að leikið er á tveim stöðum, og er það i fyrsta sinn sem það er gert í islandsmóti kvenna innanhúss. Breiðablik og Njarðvík verða bæði með „heimaleiki“ — þó hvorugt sé samt frá þeim stað þar sem leikið verður — eða Hafnarfirði. Einhver ruglingur mun hafa komið fram í sambandi vil niður röðun „heimaleikja" þeirra, en í sambandi við þá hefur ekkert til- lit verið tekið til Reykjavíkurrið ilsins í 2. flokki, en sum liðin eru me@ stúlkur, sem leika með báðum flokkum. Reykjavíkurfélög in hafa mótmælt þessari niðurröð un, og farið fram á endurskoðun á henni. Sem gott dæmi um ruglið í sam bandi við framkvæmd leikjanna í kvennahandboltanum, eru leikir í 2. deild, sem áttu að fara fram um helgina — en af hvorugum þeirra varð. KR átti að leika við Fylkir, en síðarnefnda liðið mætti ekki, og var leikurinn dæmdur KR í vil. Þá mætti lið ÍBK ekki til leiksins á móti ÍR fyrr en of seint — enda gefinn upp rangur tími á leiknum. Kvennahandknattleikur er í nógu miklum ólestri hér á íslandi, þótt ekki sé verið að gera enn verra úr honum með algjöru skipulags leysi af hendi þeirra, sem eru æðstu menn íþróttarinnar. Þessar ungu stúlkur eru úr hópi handknattleikskvenna framtiðarinnar. Þær æfa nú með unglingalandsliði, sem á að taka þátt i Norðurlanda- móti, sem fram fer f ve+ur. En lltla vitneskju er að fá um það. JAPANSKUR ÞJÁLFARI HJÁ JR Jndofélag Reykjavíkur hefur | ráðið N. Yamamota, 5. dan Kodo kan Jndo, til þess að kenna hjá I sér í vetur. Nobuaki Yamamoto er | Skaphiti! Hafnarverkamennirnir Fran- cesco Moecia, 27 ára gamall og Antonio Cuccuresa, 29 ára gamall, sem báðir vinna við höfnina í Napoli á ítalíu, voru að ræða sín í milli um mögu- leika Napoli í leiknum gegn Milan í vikunni. Cuccuresa hélt ekki með Napoli og taldi möguleika liðs- ins enga í leiknum, en Moccia, sem er mikill aðdáandi Napoli hélt aftur á móti öðru fram. .Þótti honum félagi sinn vera i óvinhollur og þreif upp byssu 'og skaut hann á staðnum. Hann flýði eftir morðið og er nú leitað um alla ítalíu. cinn af beztu kcppnismönnum Japana, og er sérmenntaður íþrótta kennari. f sambandi við þetta verðnr sú breyting, að öll Judokennsla verð ur fyirst uim simn á þriðjudögum og fimmtudögum. Þá verður nú tekin upp sú mýbreytni að kennd verður sjálfsvöm, er það jafnt fyr ir karla og konur, kennari verður N. Yamamoto. Einnig verða þrek æfingar undir hans stjórn á laug ardögum kl. 2—3 e. h. Þeir tímar f nýárshlaupinu í Sao Paulo, sem haldið er árlega á nýársdag, en í því er hlaupið á flóðlýstum breiðgötum Sao Paulo, var sigur- vegari Rafael Tadsno Paolomares frá Mexikó. Hann hljóp hina 8,7 km. löngu vegalengd á 23:47,8 mín. Hann var rétt einni mín. á und- an næsta manni, sem var Colum- biumaðurinu Victor Mora, 23:51,6 eru öHum opnir hvort sem þeir æfa Judo eða ekki. Æfingar hjá J.R. verða því sem hér segir: Þriðjudagar og fimmtu dagar: Kl. 6 til 7 (e. h.): Judo fyr ir drengi 10 — 14 ára, kl. 7 — 8: Judo fyrir byrjendur, kl. 8 — 9: Judo fyrir framhaldsfl., kl. 9 — 10: sjálfsvörn. Laugardagar kl. 2 — 4 e.h.: þrekæfingar. Nánari upplýsingar eru gefnar hjá Judo- félagi Reykjavíkur, Skipholti 21, innigangur frá Nóatúni eða í síma 16288 á ofanskráðum æfingatíma. mín. Þar á eftir komu Carlos Lopes frá Portugal og stórhlaup- arinn Emile Puttermann frá Belgíu. Evrópumeistarinn í langhlaup- um, Juha Vaatainen, varð að láta sér nægja 24. sætið, en beztum árangri Norðurlandabúa náði landi hans Seppo Tuominen, eða 10. sæti. LUGI komiö í neösta sæti LUGI, lið Jóns Hjaltalíns Magn ússonar er nú komið í neðsta sæti í 1. deildinni sænsku með að- eúis 2 stig eftir 10 leiki. Er LUGI orðið 4 stigum á eftir næsta liði, sem er Ystad. LUGI lék á laugardaginn á heima velM við SAAB og tapaði 15:19 (7:7). Jóni Hjaltalín gekk illa með skot sín í fyrri hálfleik, skor aði þá ekki eitt einasta mark, en á lokamínútunum skoraði hann 5 mörk í röð, og var markhæsti mað ur leiksins. Eftir 10 umferðir er Drott oig Frölunda í efsta sæti í deildinni með 15 stig hvort, en Hellas kem ur þar á eftir með 14 stig. LUGI leikur næst við Hellas á útiveMi og verður sá leikur á sunnudagimi. Nýárshlaupið í Sao Paulo p Hann er' f rábær! i - segir danskurinn B Klp—Reykjavík. Dönsku blöðin og danskir B liandknattleiksunnendur eruB mjög hrifni.r af Bjarna Jóns-g syni, íslendingnum, sem lcik- ^ ur með 1. deildarHSinu Ár-" hus KFUM, um þessar mund ® ir. ■ Hann hefur fengið mikiðB lu-ós í blöðunum fyrir síðustuffi 3 leiki sína í deildinni, og sögðu sum þeirra að hann væri “ nú orðinn einn af beztu leik-B mönnum Danmerkur. B Við spurðum annan dönskuH dómaranna, sem dæmdu leiki fslands og Tékkóslóvakíu um síðustu helgi, Svensson, um Bjarna, og hvernig honum lit-B ist á hann. ■ Lifnaði heldur yfir honutn.B þegar við spurðum hann umfl Bjarna. Hann sagði að Bjarni væri orðinn frábær, og 3 síð-a ustu leikir hans, verið hans* beztu í Danmörku til þessa.B I Væru það leikirnir gegn Eft-jg ■ erslægten, HG og Fredreksía. B Hann sagði að Bjarni hefði™ verið talinn bezti leikmaður® m deildarinnar tvær helgar í röð ■ ■ í einu dönsku blaðannaB ■ sagði hann það áreiðanlega rétt B Bvera, því hann hefði séð til _ hans í bæði skiptin. í einu dönsku blaði ■ * sagðist Svensson hafa lesiðB ■ fyrir skömmu, þar sem rættB Bhefði verið um danska lands-_ BMðið, — að til þess að gera® landsliðið enn sterkara væri* ®til einn maður í Danmörku, ■ ■ en því miður mættu DanirB ■ ekki nota hann, það væri ís- B lendingurinn Bjarni Jónsson.® B Svensson sagði einnig aðM "Bjami nyti mikillar liylli með-B *al áhorfenda, sérstaklega þó íB ■ Árhus, en einnig annars stað- B ar, þar sem Árhus KFUM hefði ■ _ leikið ásamt honum í vetur. ■ Jón Hjaltalín Magnússon — sftor- aði 5 af síðustu mörkum LUGI gegn SAAB — en það dugði ekki tiL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.