Tíminn - 13.01.1972, Side 14

Tíminn - 13.01.1972, Side 14
14 TIMINN IF[^ 0 (M1EE ŒB D€DZa\ SAFNARINN JÓLAMERKI Landssambands íslenzkra frí- merkjasafnara. Jólamerki Landssambands ís lenzkra frímerkjasafnara í ár ber mynd gamallar lýsiskolu, en loginn á kveiknum myndar skammstöfun samtakanna, L.í. F. Yfir loganum stendur s'vo JÓL 1971. Mynd merklsins er teiknuð af Haraldi A. Einars- syni, en notaður er sami rammi og á fyrri jólamerkjum og er ætlunin að halda notkun hans áfram. Er ramminn í blá- um lit, en myndin sjálf í rauðu. Aðeins voru gefnar út 1000 arkir að þessu sinni, og eru sex merki í örk en arkirn- ar má panta frá landssamband- inu og kostar hver örk 30,00 kr. að viðbættu 7.00 kr. burðar- gjaldi. 60 skalaþrykk voru gefin út af merkinu og seldust þau strax upp. Framvegis munu jólamerki Landssambandsins koma út reglulega 1. nóvember ár hvert. Rotaryklúbbur Iíafnarfjarðar. Jólamerki Rotaryklúbbs Hafnarfjarðar er að þessu sinni með mynd af mönnum, sem cru að brýna bát. Merkið er teiknað af Bjarna Jónssyni listmálara og kenn- ara. Það er marglitt og sérstak lega smekklegt eins og merki þessa klúbbs hafa alltaf verið. Upplag merkisins er að þes-.i sinni 3000 arkir og eru sex merki í örkinni. Kostar örkin 24.00 kr. og má panta þau frá Beinteini Bjarnasyni, Hverfisgötu 11, Hafnarfirði. Neðst á merkinu er rauður listi. en í honum er merki Rotary International og orðið fsland. Efst i myndinni stend- ur svo Jólin 1971. Þættinum er kunnugt um ýms önnur jólamerki, er komið hafa út á þessum jólum, en önnur hafa ekki borizt og tel ég því ekki ástæðu til að geta fleiri að sinni. Það væri vissulega athug- andi fyrir útgefendur jóla- merkja að senda þættinum jóla merki sín snemma til umsagn- ar, en þá þurfa að fylgja upp- lýsingar um: Teiknara, upplag, arkarstærð og verð, og hvar hægt er að panta þau. Sigurður II. Þorsteinsson. FÉLL AF VINNUPALLI OG ÖKKLABROTNAÐI ÞÓ—Reykjavík, miðvikudag. Skömmu fyrir kl. 21 í kvöld féll 13 ára piltur ofan af vinnu palli við hús nr. 1 við Mýrar götu. Við fallið brotnaði piltur um ökkla, en er gert hafði verið að sárum hans á Slysavarðstofunni fékk hann að fara heirn. Pilturinn mun hafa verið að príla uppi á vinnupöllunum með félögum sínum, þegar slysið varð. Bátar mannaðir Framhald af bls. 1 næstu viku kemur Eldvík full- lestuð salti til Grindavíkur frá Spáni. Það er ekki búizt við a® saltnotkunin verði mikil fyrr en á netavertið, en reyndar munu einhverjir bátar hefja netaveiðar strax. Þá er afli hc-ldur lítill, enn sem komið er, og sagði Ilelgi að þeir hjá SÍF óttuðust ekki salt- skort að svo komnu máli. LÖGFRÆDISKRIFSTOFA Tómas Arnason, hrl, og Vilhiálmur Arnason, hrl. Lækiargötu 12 (Iðnaðarbankahúsinu 3. b.) Símar 24635 — 16307 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Hjartanlega þakka ég öllum börnum mínum, tengda- börnum, barnabörnum, ættingjum og vinum, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 20. des. síðastliðinn, með heimsóknum, gjöfum og árnaðaróskum. Ingibjörg Gísladóttir. Minningarathöfn om Pétur Siggeirsson frá Oddsstöðum, sem lézt aS Hrafnistu 10. janúar, fer fram í Fossvogskapellu, laug- ardaginn 15. janúar kl. 10.30. ASstandendur FaSir okkar, Bjarni Gíslason lézt í Elli. og hjúkrunarheimillnu Grund 12. þ. m. JarSarförin auglýst síSar. Hulda Bjarnadóttir, Kjartan Bjarnason, Jón Bjarnason. Þökkum hjartanlega auSsýnda samúS og vinarhug viS andlát og útför móSur okkar Jóhönnu S. Hannesdóttur, Flókagötu 14. Hannes Finnbogason, Kristján Finnbogason, SigurSur Finnbogason, Elísabet Finnbogadóttir. AlúSar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samúS og vináttu viS andlát/og útför Rósu Eyjólfsdóttur, Hjálmsstöðum. Vandamenn. Lítiö berst á land á Úlafs- firði BS—Ólafsfirði. Heldur hefur verið dauft yfir atvinnulífinu hér um jólin eins og venjulega á þessum árstíma. Þó vitjaði mótorbáturinn Anna um þorskanet sín á milli jóla og nýárs og fékk upp í þrjár smá- lestir í róðri, en nú síðustu dag ana hefur aflinn verið tregari í net in. Mótorbálurinn Arnar, sem var með línu hefur verið að fá allt upp í þrjár smálestir í róðri síð an hann byrjaði róðra eftir ára- mót. Annars er afli afar tregur. Nú eru stóru fiskiskipin okkar ekki orðin nema þrjú. Eitt af þeim, Sæþór, er í slipp á Akur eyri, Sigurbjörg sigldi á laugardaginn til Englands með 60 smálestir. Stígandi kom inn í vik unni og landaði 36 smálestum. Er nú unnið úr aflanum í hrað frystihúsi Ólafsfjaúðar. Öryggisráðið Framhald af bls. 7. séð, hvað fundurinn komi til með að kosta. Innan þingsins í Washing ton vinna sterk öfl að því að fraimlag Bandaríkjanna til Sþ verði minnkað og þar munu fjár útlát tií öryggisráðsfundar í Afr- íkp vera talin ábyrgðarleysi og óhóf. B.S.R.B: Framhald af bls. 3. í fimmta lagi segir, að kröfur BSRB nú séu rökrétt framhald að sameiginlegum niðurstöðum rík isins og BSRB á árinu 1970, en IþesBar sameinglegu niðurstöður hafi verið grundvöllur síðustu kjarasamninga. Verði að draga þá ályktun af neitun ríkisstjórn- arinnar, „að samvinna milli stærsta atvinnurekanda landsins og launþega hans sé ekki lengur á dagskrá af hans hálfu“. Þá hefur blaðinu borizt yfir- lýsing frá stjóim og trúnaðarráði Lögreglufélag Reykjavíkur, þar sem einróma var lýst yfir stuðn- ingi við kröfur BSRB, og mót- mælt „þeirri röksemd fjátimála- ráðherra, að opinberir starfs- menn hafi fengið meit-i launa- hækkanir en um var saniið í des- ember 1970, þar sem aðeins var verið að samræma kjör opinberra starfsmanna við hin almennu launa kjör“. Tékkar Framhald af bls. 3. skipað henni í röð færustu pfanó- leikara Tékkóslóvakíu. Fyrstu tónleikarnir á síðara misseri verða haldnir 27. janúar og stjórnar þeim Jindrich Rohan, en einleikari verður fiðluleikarinn Leon Spierer frá Þýzkalandi. Endurnýjun áskriftarskírteina er hafin i Ríkisútvarpinu, Skúla- götu 4. Bréfaskóli SÍS og ASÍ 40 námsgreinar P’-’áiet val. Innritun allt => ó Sími 17080. FIMMTUDAGUR 13. janúar 1972 Harma ... Framhald af b!s. 16 Kötlum á í hlut. Yfirlýsingar um ágæti annarra verka breyta engu þar um, og ekki hefur komið fram rökstutt álit um, að skáldrit ungs rithöfundar beri þannig af ljóða bók Jóhannesar úr Kötlum, að það í sjálfu sér réttlæti, að verk skuli lagt fram í annað sinn, né bæti fyrir þá óskiljanlegu meðferð að láta ljóð Jóhannesar daga uppi í þýðingu." íbróttir Framhald af bls 13 byrjun nóvember ár hvert og helzta verkefni þess er að ákveða stærstu frjálsíþróttamót álf- unnar og einnig er gengið frá samningum um landskeppni milli þjóðanna á komandi ári. Norðurlandaþing frjálsíþrótta- leiðtoga hafa þrívegis farið fram hér á landi, en aldrei Evrópu- þing. Japan Framhald af þls. 9. hann sýndi þó nokkurn kvíða og var spurður, hverju það sætti. Hann þagnaði við, ýtti tebollanum frá sér, studdi höndunum á borðið og sagði, án þess að líta upp: „Þess verður að minnast, að við Japanir erum mjög til- finningarík þjóð. Við getum snúið blaðinu afar snögglega vi@, ef aS okkur er þjarmað, okkur virðast flestir snúast gegn okkur eða efnahagslífið ætlar að ganga úr skorðum. Við gætum lagt út á mjög háskalegar brautir, jafnvel þó að okkur væri undir niðri Ijóst, að það yrði hvorki til góðs fyrir okkur né aðra“. Öllum, sem muna tímabilið milli styrjaldanna eða hafa lesið sögu þess tíma af gaum- gæfni, mun ljóst vora, að áhyggjur þessa unga mennta- manns voru á nokkrum rökum reistar. Á víðavangi Framhald af bls. 3. menn verkalýðsfélags þeirra hafa náð milli 40—50% kaup- hækkun þeim til handa eftir 40 daga verkfall og stríða samn inga. Það skal vissulega viður- kennt að hásetar hafa liaft lág laun og þeir eiga skilið verulegar kauphækkanir og miklu meiri kauphækkanir en ýmsir aðrir vegna þess að þeir hafa dregizt aftur úr i samningum á undanförnum ár- um. En um það eiga þeir ekki að sakast við þá, sem nú stjórna þjóðarbúinu og hera ábyrgð á velferð almennings í þessu landi. Og mikil má sú tilætlan vera og ósanngjörn, ef þessir menn, sem felldu sam- komulag samninganefndar sinn ar, halda að það sé hægt að ná upp í einum samningum og þeim fyrstu eftir að vinstri stjórn er setzt að völdum öllu því, sem tapaðist undir við- reisn og að auki miklu meir. Það hefði einhvern tíma þótt ótiúlega mikill ávinningur að fá milli 40 og 50% kauphækk- un við eina samningsgerð. Sáttasemjari mun enn í nótt hafa reynt að finna leiðir til lausnar þessari alvarlegu dcilu. Hvernig tilraunum hans til að leysa hnútinn hefur lyktað er ekki vitað þegar þetta er skrif- að, en þjóðarnauðsyn krefur að á harni verði höggvið, takist það ekki. — TK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.