Tíminn - 13.01.1972, Síða 15

Tíminn - 13.01.1972, Síða 15
FIMMTUDAGUR 13. janúar 1973 TíMINN ------------------------------------------ - •. '■■ ■ v • ■ ■ , 15 SÍMI 18936 Mackenna's Gold % — fslenzkur texti — Afar spennandi og viðburðarík ný amerísk stór- mynd í Technicolour og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni Mackenna’s Gold eftir Will Henry. Leikstjóri: J. Lee Thomson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikaran Omar Sharif, Gregory Peck, Julie Newman, Telly Savalas, Camilla Sparv, Keenan Wynn, Anthony Quayle, Edward G. Robinson, Eli Wallach, Lee J. Cobb. Sýningar nýársdag og sunnudag. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 13 ára. Málaðu vagninn binn (Paint your Wagon) Heimsfræg bandarísk litmynd í Panavision byggð á samnefndum söngleik. Tónlist eftir Lerner og Loewe, er einnig sömdu „My Fair Lady“. — ABalhlutverk: Lee Marvin Clint Eastwood Jean Seberg í Leikstjóri Joshua Logan. fsienzkur textL Sýnd ki. S Tónleikar kl. 9 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Nýársnóttin sýning í kvöM kl. 20. Aflt í garðinom sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Nýársnóttin 10. sýning laugardag kl. 20. Höfuðsmaðurlnn frá Köpenik sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. — Sími 1-1200. OfefKJAYÍKDg^ Kristnihald föstudag kl. 20.30 119. sýning. Uppselt Skuggasveinn laugardag kl. 20.30 3ja sýning. Uppselt Spanskflugan sunnudag kl. 15.00. 107. sýning. Hjálp sunnudag kl. 20.30 Hjálp þriðjudag kl. 20.30 síð ustu sýningar. Skuggasveinn miðvikudag kl. 20.30. 4. sýning. Rauð kort gilda. Aðgöngumiðasalan : Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ÚR OG SKARTGRIPIR'- KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆT16 £^18588-18600 Spennandi og skemmtileg ný bandarísk litmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. ÓÞOKKARNIR Ótrúlega spennandi og viðburðarík, ný amerísk Stórmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: WILLIAM HOLDEN ERNEST BORGNINE ROBERT RYAN EDMOND OBRIEN Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. KöpavogsbíG Liljur vallarins (Lilies of the field) Heimsfræg snilladrvel gerð og leikin amerísk stórmynd, er hlotið hefur fern stórverðlaun. Sid- ney Poiter hlaut „Oscar-verðlaunin“ og „Silf- urbjörninn“ fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut mynd- in „Lúthers-rósina“ og ennfremur kvikmynda- verðlaun kaþólskra, „OCIC“. Myndin er með ísl. texta. Aðalhlutverk: llomer Smith: Sidney Poiter Móðir Maria: Lilia Skala Juan Archhuleta-. Stanley Adams Faðir Murphy: Dan Frazer. Sýnd kl. 5,15 og 9 IlllllSl Síml 50249. Bláu augun (BLUE) Mjög áhrifamikil og spennandi amerísk litmynd með ísl. texta. Aðalhlutverk: Terrence Stamp, Joanna Pettet. Sýnd kl. 9. íslenzkur texti • • * TVO A FERÐALAGI Víðfræg brezk-amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Leikstjóri:: Stanley Donen. Leikstjórinn og höfundurinn Frederic Raphael segja að mynd Þessi, sem þeir kalla gamanmynd með dramatísku ívafi, sé eins konar þverskurður eða krufning á nútíma hjónabandi. Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó JOE Simi 31182. ★★★★ „JOE“ er frábær kvikmynd. — Myndin er að mínum dómi stórkostlega vel gerð. Tækni- lega hliðin er frá mínu sjónarhorni næsta full- komin — litir ótrúlega góðir. — Enginn kivk- myndaunnandi getur látið þessa mynd fram hjá sér fara. Ógleymanleg kvikmynd. Vísir, 22. des. ’71. Leikstjórn: John G. Avildsen Aðalhlutverk: Susan Saranden, Dennis Patrick, Peter Boylé. íslenzkur texti. Sýnd í nokkra daga vegna fjölda sákorana kl. 5, 7 og 9. Stranglega böönnuð innan 16 ára. LAUGARA8 Sími 32075 Kynslóðabilið TAKING OFF Snilldarlega ve) gerð amerisk verðlaunamynd frá Cannes 1971 um vandamál nútímans, stjóm- uð af hinum tékkneska MILOS FORMAN, er einnig samdi handritið. Myndin var frumsýnd sl. sumar í New York og síðan í Evrópu við metaðsókn, og hlaut frábæra dóma. Myndin er í litum með ísl. texta. Aðalhlutverk:: Lynn Charlin og Buck Henny. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. m/F UJtwn /á W Táknmál ástarinnar Hin frspga sænska litmynd. Mest umtalaða og umdeilda kvikmynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Bönnuð innan 16 ára. M f Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.