Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 16
Fimmtudagur .13. janúar 1972. Áskorun tvö þúsund ungmenna í Reykjavík: Sjötupr mað- ur játaði kynmök við 12 ára teipu OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Fullorðinn maður í Kópavogi játaði fyrir skömmu að hafa átt mök við 12 ára gamla telpu. Mál þetta hefur verið til rannsóknar hjá lögreglu og fógetaembættinu og verður innan tíðar sent saksókn ara ríkisins. Rétt fyrir áramótin var maður þessi, sem er tæplega 70 ára. kærð ur fyrir kynmök við telpuna, og játaði hann. Fram kom að hann átti kynmök við stúlkuna átta eða níu sinnum. Fulltrúi fógeta, sem hefur með mál þetta að gera, vill - að svo stöddu ekkert gefa upp um hvernig þetta gerðist eða önnur atvik áð þvL Glaumbæ EB—Keykjavík, miðvikudag. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum, varð unga fólk- ið í Reykjavík og nágrenni fyrir miklu áfalli þegar Glaumbær brann. í gær afhentu tveir ungir menn úr Háskólanum fulltrúum stjórnar hússins áskorun þess efn is að Glaumbær verði endur- byggður og rekinn á sama hátt og áður. Um tvö þúsund ung- menni rita nöfn sín undir þessa áskorun. Sem kunnugt er, á Framsókn- arflokkurinn Glaumbæ. í viðtali við fréttaanann Tímans í dag sagði framkvæmdastjóri flokks- ins, Þráinn Valdiimarsson, að við- ræður stæðu nú yfir við borgar- ýfirvöld um framtíð hússins og gæti hann því eðlilega ekki sagt á þessu stigi málsins hver fram- tíð Glaumbæjar yrði. Sagt hefur veirið, að þegár Glaumbær ba: i, hefði fjöldi ungs fólks or.i./ húsnæðislaus. Náttúrlega er það ekki rétt, en hins vegar sýnir^ þessi mikla,iund- irskriftasöfhún, ' að Glaurjibær var langvinsælasti samkomústað- ur unga fólksins, og hafði verið þannig mm tíma, að þar gátu marg ir gengi.ð að kunningjum sínum vísum. Þá var Glaumbær eini poppstaðurinnr • enda ~ flykktist þangað fjöldi ungs fólks til þess næstum því eins að hlýða á popp tónlist. Annað er svo það, að þessi vinsæli skemmtistaður var afar frjálslegur. Þurfti unga fólkið ekki að láta klippa hár sitt, ganga með bindi og þar fram eftir götunum, til þess að komast inn, en samkvæmt vit- neskju blaðamanns Tímans, ríkja ótrúlega afturiialdssarhar skoðan- ir um klæðaburð og hársídd inn- an veitimgahúsa hér. Á þetta frjáls lyndi og skilningur á því á hvern hátt stærri hópur ungs fólks vill skemmta sér, eflaust einn stærsta þáttinn í því hversu Glauimbær var vinsæll sem skemmtistaður ungs fólks. x m> Harma að ljóðabók Jóhannesar var ekki lögð fram SB—Reykjavík, miðvikudag. Blaðinu hefur borizt eftirfarandi ályktun, sem samþykkt var ein- róma á stjórnarfundi í Félagi ís- lenzkra rithöfunda 8. janúar s.l. „Stjórnarfundur í Félagi ís- lenzkra rithöfunda, haldinn 8. i janúar 1972, harmar, að ljóða- j bókin Ný og nifð eftir Jóhannes j úr Kötlum, sem ákveðið hafði verið að leggja fram af íslands hálfu við veitingu bókmenntaverð launa Norðurlandaráðs í ár, skyldi ekki verða önnur af þeim tveim bókum, sem til greina komu við verðlaunaveitingu. VerSur að telj ast illa farið, þegar ekki tekst að leggja fram þýðingu á framlögðu verki í tæka tíð, og er óskiljanlegt, hverjar ástæður liggja til slíks. Hæfir það sízt, þegar verk höfuð skálds á borð við Jóhannes úr Framhald á bls. 14 Múlafoss afhentur KJ—Reykjavík, miðvikudag. í dag var fyrra skipið, sem Eim skipafélagið hefur nýlega samið um kaup á, afhent félaginu í Bremerhaven í Þýzkailandi. Viggó Maack skipaverkfræðingur og Valdimar Björnsson, skipstjóri, tóku á móti skipinu fyrir hönd félagsins. Þessu nýja skipi, sem keypt var notað, vac gefið nafnið Múlafoss, eftir Múlafossi í Fjarð- ará á Fjarðarheiði. 'ektargreiðskr ¦¦¦ syy. .*rv v^avv : ,-< getnar eftir í Kópavogskaupstai 'OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Sagt var firá því í Tímanum ekki alls fyrir löngu, að nokkrir ökumenn hefðu verið sektaðir í Kópavogi fyrir að brjóta ökuregl- ur á umferðasvæði því við og á Hafnarfjarðarvegi, sem tekið var í notkun sl. gamlársdag. Á þessu syæði. btreyttust ökuyeglur mikið við breytinguna, en ekki hafði verið auglýst uim þær breytingar nema að mjög takmörkúðu leyti. Þótti sumuim ósanngjarnt að brot- legir ökumenn væru sektaðir rétt á fyrstu dögum eftir breytinguna, þar seim hún hafði verið illa aug- Iýst. En lögreglan hefur heimild til að stjórna umferðinni með merkjum, ef þau eru greinileg, svo að lagalega eru þeir ökumenn sem brjóta umferðarreglurnar á títtnefndu svæði brotlegir, hvort sem breytingin vaæ auglýst fyrir- fram eða ekki. En bæjarfógeti ékvað að fella niður sektir fyrir brot seim fram- in voru á því tímalnli, frá því breytingin gekk í gildi þangað til hún var auglýst í öllum dagblöð- Aðallega var um að ræða lög- reglusektarmiða sem viðkomandi ökumenn fengu og voru þaar af leiðandi ekki búnir að greiða, en þeim hefur nú verið tilkymnt að sektin verði látin niður falla. Þessa ákvörðun tók bæjarfógeti í samráði við saksóknara ríkis- ins. Fjórir eða fiimm menn voru sektaðir í sakadómi á þessum sama tímabili, og var þeim end- urgreitt. Með endurgreiðslunni fengu þeir eftinfarandi bréf: Vegna ófullnægjandi birtingar reglna um umferð í Kópavogi frá 30. fyrra mánaðar hefur verið ákveðið að fella niður sektir sam- kvaaimt sektargerðum . lögreglu- manna og dómsáttuim á tímabilinu 31. des. 1971 til 3. jan. 1972 fyrir brot á þeim reglum. Endursend- ist yður hér með sektargreiðsla. 4. jan. var auðlýsingin birt í öllum blöðum og þeir sem brjóta ökureglur eftir þann tíma verða að sæta ábyrgð, sem ekki verður eftir gefin. Eyjaflugið gengur sérstaklega illa Ekki hægt að fljúga þangað nema tvo . daga frá áramótum ÞÓ—Reykjavík, miðvikudag. Aðeins hefur verið hægt að fljúga í tvo daga til Vestmanna eyja síðan um áramót. í fyrri viku var flogið einu sinni og í gær var hægt að fara tvær ferð ir. Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi Flugfélagsins, sagði í við tali við blaðið, að hann myndi ekki eftiir því, þau 15 ár sem hann hefði starfað hjá Fí, að jafn illa hefði gengið að fljúga til Eyja og nú.' 1 gærmorgun var flogið til Eyja með 50 farþega og strax á eftir átti að fara aðra ferð, en þegar flugvélin var komin yfir Eyjam ar var orðið svo hvasst, að snúa þurfti við. Seinni hluta dagsins lygndi og tókst þá að koma far þegum og fragt til Eyja. 'í morg un átti að fljúga aftur, en hætta varð viö vegna hvassviðris í Eyj um. Þrjátíu farþegar bíða í Reykjavík eftir flugi til Vest- mannaeyja þar að auki eru rétt um 20 lestir af fragt, sem þangað þurfa að komast. Sveinn sagði að það væri SA- átt, sem kæmi í veg fyrir flugið til Eyja. í suð-austan átt verður mjög misvindasamt við flugvöll- inn í Eyjum. Oft hefur það komið fyrir að ekki hafi verið hægt a3 fljúga til Eyja meðan lægðirnar ganga fram hjá, en á milli lægða hefur oftast verið hægt að stinga sér niiður, en nú ber svo við að lægðirnar stoppa suður af land- inu og eyðast þar, og þær eru ekki fyrr horfnar en sú næsta er kom in. Sveinn sagði, að að öðru leyti hefði innanlandsflugið gengið vel, og hefðu fragtflutningar aukizt nokkuð veigna faranannaverkfalls- ins. Þá hef ur orðið aufcning á fragt í utanlandsflugi, en sú þróun er mikið jafnari og hefur sífellt stðs.- izt síðan FÍ fékk þoturnar, en þær taka vörurnar á pöllum, sem í rúmast mjög vel í vélunum og taka þar af leiðamdi mim meira. Seltjarnarnes Þrátnn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, meS áskorunariistana um að' Glaumbær verSi endurbyggður og rekinn á sama hátt og áSur, en um tvö þúsund ungmenni rituðu nöfn sín á listana. Myndina' tók Gunnar, Ijósmyndari Tímans, fyrir utan Glaumbæ í gær. H-listinn á Seltjarnarnesi heldur spilakvöld og dansleik í félags heimilinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 15. janúar kl. 8,30 e.h. Góð verðlaun- Jörundur Guðmundsson skemmtir. Dansað til kl. 2 , H-listinn. Framsóknarvist verSur í kvöld að Hótel Sögu og hefst hún kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Stjórnandi: Giss- ur Gissurarson. Að lokinni vistinni flytur Steingrímur Hermannsson, alþingismaður, ávarp. Síðan verður dansað til klukkan eitt. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Aðgöngumiðar seldir í afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, sími 1 23 23 og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, sími 2 44 80. Framsóknarfélag Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.