Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 4
I 4 TIMINN FÖSTUDAGUR 14. janúar 1972 Fundir framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmissamband framsóknar- Á fundunum mæta Ólafur manna í NorSurlandskiördæmi hannesson, forsætisráSherra, Jó- og vestra efnir til almennra stiórn- málafunda sem hér segír: Hvammstanga föstudaginn 14. janúar kl. 8.30 síSdegis. Félagsheimllinu Blönduósl laug- ardaginn 15. janúar kl, 2 e. h. Framsóknarhúsinu SauSárkróki sunnudaglnn 16. janúar kl. 8.30 siSdegls. Alþýðuhúsinu SiglufirSi mánu- daginn 17. jan. kl. 8,30. Björn Pálsson alþingismaSur Björn Ólafur AÐEINS VANDAÐIR OFNAR m/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI to — Sl*H 2*200 VERÐLAUNAPENINCAR VERÐLAUNAGRIPIR FÉLACSMERKI Magnús E. Baldvinsson laugavcgi 12 - Slml 22804 ISAL VELVIRKJAR - RENNISMIÐIR Óskum að ráða vélvirkja og rennismið á véla- verkstæði Áliðjuversins nú þegar eða eftir sam- komulagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 21. janúar 1972 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvík. Lárétt: 1) Kynjadýr. 6) Hás. 8) Trygging. 9) Sjá. 10) Fugl. 11) Afsvar. 12) Fita. 13) Komist. 15) Frekju. Lóðrétt: 2) Ungviði. 3) Staf- ur. 4) Gert samkomulag um. 5) Venju. 7) Spil. 14) Afa. Ráðning á gátu nr. 975: Lárétt: 1) Mjólk. 6) Öli. 8) Bók. 9) Tóm. 10) Unn. 11) 111. 12) Inn. 13) Són. 15) Sálga. Lóðrétt: 2) Jökulsá. 8) Ól. 4) Litning. 5) Óbeit. 7) Smána. 14) Ól. TRÚLOFUNARHRINGAR | Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkrötu I GUDM ÞORSTEINSSON gullsmiður BankastT 12 SINNUM LENGRI LÝSING mm 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framle'iddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN tterkJsaia Smásala Einar Faresfveil & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfml 16995 Þeirv sem aka á BRIDGESTONE snjócíekkjúm, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar f snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allf 3 Verkstæðið opið alla daga kl, 7.30 til 'kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 Laust embætti, ER FORSETI ÍSLANDS VEITIR Héraðslæknisembættið í Búðardalshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. iæknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k. Embættið veitist frá 15. febrúar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 12. janúar 1972. UPPBOÐ Uppboð verður haldið við lögreglustöðina á Kefta- víkurflugvelli, þriðjudaginn 18. janúar n.k., og hefst kl. 3 e.h. Seld verður Sunbeam Vogue bifreið af árgerð 1968, ef viðunanlegt boð fæst. Greiðsla í reiðufé við hamarshögg. Lögreglustjórinn, Keflavíkurflugvetli. 11. janúar 1972. / Nessókn Framhaldsaðalfundur Nessóknar verður haidiim í félagsheimili Neskirkju föstudaginn 14. janéar og hefst kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Kosning tveggja manna í sóknamefnd. 2. Kosning f jögurra varamanna í sóknamefnd 3. Önnur mál. Sóknarnefndin. Framköllunarvél Notuð Pako-framköllunarvél, minni gerðin, er til sölu. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 20. janúar n.k. kl. 11.00. INNKAUPAS?OFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.