Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 6
 TIMINN FÖSTUDAGUR 14. janúar 197* 'i&MÍMÍH* ■WI.IUHW „Hrollvekjan77 átti stóran þátt í hækkun fjárlaga igt frá fiindi með Halldóri E. Sigurðssyni, fjármálaráðherra, sem haldinn var á vegum FUF, Reykjavík í fyrrakvöld. Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra, í ræðustóli á fundinum, sem FUF í Reykjavík efndi til á Hótel Sögu í fyrrakv. — Tímam.-Gunnar) ..... ■ ■- jVp r ■.., r>ií« hr r.«w* IM H IW'‘ ■■■• :'3asfiraiS miðvikudags- /öld var haldinn í Súlnasal ótel Sögtf opinn stjómmála- ndor um fjárlög þessa árs j skaftamálin, þ.e. skafta- umvörpin tvö frá ríkis- jómhmi, sem Alþingi mun greiða hman skamms. Hall- ir E. SigurBsson, fjármála- iöherra, var frummælandi á jodinum, sem var afar vel ttur. A3 framsöguræðu nni lokinni svaraði fjármála sSherra fyrirspumum frá ir.darmönnum. Friðjón GuS- ;3arson, hdl., stjómaði fund- ■ujn, en fundarritarl ver irgir Viðar Halldórsson. Halldór E. Sigurðsson, fjár- álaráðherra, fjallaði fyrst um árlögin í framsöguræðunni ann sagði, að raunveruleg hækk- a fjárlaganna 1972 frá fjárlögum ðasta árs, væri 5 milljarðar 136 úllj. kr. eða 44,3% hækkun. stæðan fyrir þessari hækkun igði hann að væri í fyrsta lagi kvarðanir fyrrverandi ríkisstjóm- r. 19. desember 1970 hefðu jarasamningar við opinbera arfsmenn verið gerðir, og þeir sekkuðu fjárlög nú um 963 millj. r. ef vísitölubætur væra teknar ,eð og aðrir liðir, sem óhjákvæmi gÍT' væru í ríkisrekstrinum. S.l. or hefðu verið samþykkt ný lög -n almannatryggingar, sem hækk ðu fjáriögin um 573 millj. kr. ð sfðustu hefðu, eftir fjárlaga- fgreiðslu 1971, verið samþykktar igabreytingar um tekjuöflun egasjóðs, sem þýddu 620 millj. r. á fjárlögum nú. Þannig hækk- ðu fjárlögin 1972 um 2 milljarða 56 millj. kr. vegna ákvarðana yi-rverandi ríkisstjórnar. MS standa við gefin fyrirheit Þessu næst vék fjármálaráð- erra að þeim hækkunum, sem nú erandi ríkisstjóm ákvað að gera fjárlögunum. Minnti hann á, að \egar fyrrverandi ríkisstjóra hefði erið við völd, hefðu þáverandi tjómarandstæðingar barizt fyrir ví að fjárveitingar yrðu auknar il verklegra framkvæmda og fé- igsmála, og þess vegna væri eðli- ;gt að slíkt væri gert nú. Ráðherrann minnti því næst á íokkrar framkvæmdir sem ríkis- tjómin ákvað að auka fjárveit- ngar til. Tvöfölduð hefði verið járveiting til Fræðsludeildar andspítalar.s, og til G°ðvemdar- 'eildar hækkuðu fjárveitingar pp í 4.5 millj. kr. Fjárveiting il Gæzluvistarsjóðs hefði hækk- ð um 40%, til Byggingarsjóðs >ækkaði fjárveitingin um 100 lillj. kr., til flugvalla úr 30 nillj. kr. í 75 millj. kr. Þá væri im verulegar hækkanir að ræða 1 íþróttasjóðs, leikfélaga og leiri félagsmála. Samtals væri lér um hækkanir að ræða er íæmu um 800 millj. kr. Fjármálaráðherra minnti enn- remur á, að því fyrirheiti stjómar lokkanna að fayggja öldmðu fólM lágmarkstekjur, hefði verið hrint í framkvæmd á Alþingi nú í vetur. Hér væri um að ræða 10 þús. kr. tryggingu til handa ein- staklingum og 18 þús. fyrir hjón. Samtals næmi hækkunin á fjár- lögum nú vegna breytinga á trygg- ingalöggjöfinni 530 millj. kr. Vegna flutnings á framlagi til al mannatrygginga, sjúkratrygginga og löggæzlukostnaðar frá sveitar- félögunum yfir til ríMsins hækk- uðu fjárlögin um 1296 millj. kr. Óráðstafað fé hjá fjármálaráð- herra til að mæta hækkunum væri 250 miUj. kr. Aðrar hækkan- ir, útflutningsuppbætur og fleira, væra 134 millj. kr. Þannig kæmi út úr dæminu 5 mUljarða 136 millj. kr. hækkanir á fjárlðgum 1972 miðað við fjárlög 1971. —Þessar hækkanir vora sam- þykktar mótatkvæðalaust á Al- þingi og það hefði ekM verið heiðarlegt af okkur sem stöndum að ríMsstjóm nú að gleyma þeim málum, sem við höfum bar- izt fyrir á undanfömum árum, sagði fjármálaráðherra. Blekkingar íhalds- stjórnarinnar Fjármálaráðherra fjallaði þessu næst um blekMngar fyrrverandi ríkisstjómar við fjárlagaafgreiðslu 1971. Benti hann á, að nokkrum útgjaldaliðum ríMsins hefði þá verið haldið utan við fjárlögin. Þessir útgjaldaliðir væru nú inni í fjárlögum 1972, þannig að ef þessir liðir væru teknir inn í fjár- lögin 1971 eins og eðlilegt væri að gera, þá hefðu þau fjárlög hækk- að um 50.9%. Væri þessum útgjalda liðum hins vegar haldið utan við fjárlög 1972, eins og gert hefði verið í fyrra, hækkuðu fjárlögin nú um 33% frá 1971 og ef flutn- ingi frá sveitarfélögunum væri sleppt, hækkuðu Þau um 28,8%. En sem sagt, þessi útgjöld væru þau sömu, hvort sem þeim væri haldið utan við fjárlögin eða ekki — og það vær' ástæðulaust að reyna að leyna þeim. Réttlátari skattaálagning Fj ái-málaráðhbiTa vék hú '^að tekjuhliðinni og skattafrumvörp- unum. Hann minnti á fyrirheitið í stjómarsamningnum um að dreifa skattaálagningunni réttlátar nið- ur en gert hefði verið. Ráðherr- ann kvað brýna nauðsyn hafa ver ið á því að ganga þegar til verks í þessu efni. Ef stóru málin væru ekki tekin til meðferðar f upphafi, myndu þau þvælast fyrir sfð- ar. Ráðherrann minnti á, að eðli- lega væri endurskoðun á skatta- kerfinu aðeins rétt byrjuð. Á þessu ári yrði allt tekjuöflunar- kerfi ríkissjóðs tekið til endur- skoðunar. Afnám persónuskatta höfuðatriðið nú Við þá endurskoðun, sem nú hefði farið fram, hefði rMsstjóm- in lagt höfuðáherzlu á að afnema persónuskatta. Eftir þær breyt- ingar, sem nú væri búið að gera á tryggingalöggj öfinni, hefðu per- sónuskattar á hjón orðið um 22 þús. kr., 16 þús. á einhleypan karlmann og rúmar 13 þús á ein- hleypa konu, giltu núgildandi skattalög áfram. Þetta sýndi hversu mikils virði það væri að af nema persónuskattana Um fasteignaskattana Um fasteignaskattana sagði ráð herrann m.a. að mörg rök hnigju að því, að slíka skatta ætti að leggja á. Öllum væri um það kunnugt, sem til þekktu í sveitarfélögum, að verulegur kostnaður væri fólginn í því, að hægt væri að koma fyrir byggingum. Slíkt þýddi götur, vatnsleiðslur, rafmagn og margt fleira. Fasteignaskattar væru nokk uð öruggir skattar til handa sveitarfélögunum. Beina skatta til tekjuöflunar Þá minnti ráðherrann á, að óbeinir skattar fjarlægðust stöð- ugt það hlutverk að jafna ráðstöf- unarfé almennings, beinu skatt- arhir hlytu hiás vegar að vera áiram 4æki tilr\að,-jafna tekjumis- mun borgaranna. Fjármálaráð- herra minnti á í þessu sambandi, hversu beinu skattarnir hefðu lítið verið notaðir hér sem tekju- öflunarleið, miðað við mörg ná- grannalönd okkar. Komið í veg fyrir skattalaga- breytingar íhaldsins Þá minnti fjármálaráðherra m. a. á það í sambandi við skattamál- in, að með skattafrumvörpunum sem nú lægju fyrir Alþingi, væri stefnt að því að koma í veg fyrir að áhrifa gætti af skattalagabreyt ingum þeim er ríkisstjórn Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins gerði á Alþingi s.l. vor. Sagði ráðherrann, að ef þessar breyting ar hefðu komið til framkvæmda, hefði mátt búast við, að mörg fyr irtæM hefðu orðið algjörlega skattfrjáls. Samkvæmt þessum skattabreytingum, hefðu fyrirtæk in mátt fyrna eignir sínar eftir eigin ákvörðunum um allt að 30%. Ennfremur væri nú fellt niður það ákvæði frá í vor, að arður af hlutabréfum, 60 þús. fyrir hjón og 30 þús. fyrir einstaklinga, yrði skattfrjáls. f lok ræðu sinnar minnti fjár- málaráðherra m.a. á breytingar þær, sem gera á á afstöðu ríkis- skattanefndar, og svo nauðsyn þess að herða skattaeftirlit veru- lega. Fyrirspurnir Þegar Halldór E. Sigurðsson hafði lokið ræðu sinni, var fundar mönnum gefinn kostur á að beina til hans fyrirspurnum. Ómar Kristjánsson spurðist fyr ir um það, hvort ekki væru fyrir- hugaðar breytingar á tollskrán- ingu, aðrar en þær sem gera þyrfti í samband5 við EFTA-aðild ina. Stefán Jónsson spurðist fyrir um það hverjar afskriftir af íbúðar húsnæði yrðu í prósentuvís í nýja fasteignamatinu. Ennfremur spurði Stefán hve mörg prósent yrðu ákveðin til tekna á húsnæði í eigin íbúð. Kristján Á. Eiríksson spurðist fyrir um það, hvort þeir, sem greiddu gjöld sín að fullu fyrir áramót, fengju þau frádregin við álagningu þessa árs. Kristján Þórarinsson spurði m.a. hvað liði ráðstöfunum í sam- bandi við vísitölubindingu húsnæð ismálalánanna. Guðmundur Magnússon spurði hvort stefnt væri að því, að allar tekjur af umferðinni rynnu til veganna, uppbyggingar þeirra. Þá spurði hann hvort Sverri Runólfs- syni, vegagerðarmanni, yrði gefinn kostur á að „spreyta" sig í tíð þessarar ríkisstjórnar. Bergsteinn Breiðfjörð spurði m.a. hvort útsvör 1971 yrðu frá- dráttarbær á þessu ári. Páll Sveinsson, sandgræðslu- stjóri, var hress að vanda og ræddi m.a. um þá sem fulla heilsu hafa, en þjóðfélagið hefði samt lítið gagn af, þar eð þeir nenntu ekki að vinna. Varoaði Páll þeirri hug- mynd fram, hvort ekki ætti að láta þessa menn greiða skatta sam kvæmt læknisvottorði. Stefán Gunnarsson gagnrýndi það að samkvæmt væntanlegum skattalögum yrði frádráttur af tekjum giftra kvenna felldur nið- ur. Kristinn Finnbogason spurði að því, hvort ekki hefði komið til mála, að ríkisstjórnin drægi úr framkvæmdum sínum, á meðan slík þensla ríkti í efnahagsmál- um þjóðarinnar o" nú væri. Enn- fremur spurði Kristinn, hvort ekki væri erfitt að láta öll vænt- anleg skuttogarakaup afskipta- laus. Samkvæmt því sem upplýst hefði verið, yrðu 34—36 skuttogar ar keyptir á næstu tveimur árum, er myndi þýða 4 milljarða kr. fjár festingu. Ennfremur bárust fyrirspumir frá Áslaugu Sigurðardóttnr og Benedikt Guttormssyni. Framhald á bln. 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.