Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 1
<? mmm BLAÐ II — Föstudagur 14. janúar 1972 — Mujibur er margfaldur NTB—Dacca, fimmtudag. Majibur Rahman, sem í gær tók við eimbætti sam forsætisráðherra í Bangladesh, eftir að hafa afsalað sér forsetaembættinu, ætlar sjálf ur einnig að vera varnarai'ála- og innanríkisráðherra í nýju stjórn inni. Þiá mun hann hafa æðsta vald yfir upplýsingaþjónustunni og rikisútvarpi landsins. Tajuddin, sem staoifaði seim leiðtogi stjórnarinnar imeðan Mujibur sat í fangelsi, verður nú efnahagsmála- og áætlanamálaráð herra, en Abdus Samed Azab verð ur áfraim utanríkisráðherra. Wallace líka r NTB-Montgomery, fknmtudag. George Wallace, ríkisstjóri Alabama, tilkynnti í dag, hann myndi gefa kost á sér til forsetaframboðs. Wallace, seim. eir 52 ára, hefur staðið gegn því að úr igildi væru felld lög, sem mismuna hvítuim og svörtum. Hansa bauð sig fraim við forseta kosmngarnar 1968 utan flokka, en nú hyggst hann verða forsetaefni demókrata. Öttazt er um líf kon- ungsins NTB—Kaupmannahöfn, fimimtudag^ Friðrik Danakonungur var enn meðvitundarlaus í kvöld og var líf hans talið í alvarlegri hættu. í tilkynningu, sem send var frá sjúkrahúsinu kl. 17,30 var sagt, að engin sérstök breytinig hefði orðið í dag. Meðlimir konumgsfiölskyldumn ar hafa allir komið til sjúkrahúss ins í dag, en yfirleitt staðið stutt við. Margrét prinsessa og Hiinrifc prins hafa aflýst fyrirhugaðri heimsókn sinni til Thaflands, Ástralíu og Indónesíu í næsta mánuði, en ekki hefur verið end anlega ákveðið með hcimsókn þeirra til Sovétríkjanna í imat Margrét hefur gegnt störfnim; þjóðhöfðingja meðan faðir henn ar hefur verið veikur. Danadrottning kemur til sjúkra- hússins. Stjórnarbylting í Ghana í gærmorgun NTB—laagos, fimmtudag. Liðsforingjar hersins og hópur stjórnmálamanna tóku sneimima í morgun öll völd í Ghana, settu Busia, forsætis ráðherra af, felldu úr gildi stjórnarskrána, leystu upp þing ið og tilkynntu síðan þjóðinni í útvarpi, að allt væri í lagi, og fólk skyldi vera rólegt. Allt gekk þetta friðsamlega, að því er bezt er vitað, en upplýsingar hafa verið af skomum skammti idag. Flugvöllurinn í Accra er lok aður, allt sknasamband rofið við umheiiminn. Þær fréttir, sem berast, eru frá Lagos í Níger íu og segir m. a. að valdatök unni hafi verið stjórnað af Achampong, liðsforingja, sem sé afskaplega rólegur maður, gáfaður og trúaður með af- brigðum. Forsætisráðherrann, dr. Kofi Busia er í London, þar sem hann leitar sér lækninga, en hann hefuir frestað heimför sinni um sinn. , Solsjenitsyn er að skrifa„Októberl916" NTB—Moskva, fimmtudag. Alexander Solsjenitsyn mót mælti í dag harðlega þeim ásökunum, sem nýlega birtust xí sovézku tímariti, þar sem sagt er m. a. að síðasta skáld saga hans, „Ágúst 1914" sé dulbúin tilraun til að sverta Sovétríkin. — Ég hef lengst af talað hreint út um hlutina og ekki gripið til neinna ævintýra, sagði Nóbelsskáldið í tilkynn ingu, seim opinberuð var í Sagan „Ágúst 1914" var gef in út á rússnesku í París í fynra og mun væntanlega verða gefin út í fjölda landa í ár. Bókin skýrir frá Tannenberg- orustunni í fyrri heimsstyrjöld inni, þegar Rússar biðu mikinn ósigur fyrir Þ]6ðverjum. Það leiddi síðan ásamt fleira til rússnesku byltingarinnar. Loks tilkynnti Solsjenitsyn, að hann ynni nú að öðru bindi þrenndar um fyrri heimsstyrj- öldina og ætti sú bók að heita „október 1916". Nixon tilkynnir fækkun í herliðinu í Vietnam NTB—^Washington, fimmtudag. Nixon Bandaríkjaforseti til- kynnti í eigin persónu í dag, að hann hefði gefið fyrirskipanir um að fækkað skuli í herliði Banda ríkjamanna í Víetnam um 70.000 manns fyrir 1. maí. Þýðir það, að þá verða aðeins eftir 69,000 Banda ríkjahermenn þar. Þagar Nixon tók við forsetaemb ætti voru 549.000 bandarískir her menn í S-Víetnam. Nixon sagði einnig í dag, að fyrir 1. maí myndi hann tilkynna um frekari fækk un og þegar kosningarnar færu fram í nóvember yrðu aðeins milli 25.000 og 35.000 heronenn í Víetnam. Nauðsynlegt yrði að halda þeirri tölu eithvað áfram, því ekki væri hægt að kalla all- an herinn heim, fyrr en aHir bandarískir stríðsfangaar í N- Víetmam væru frjálsir. 80 blaðamenn f ara með Nixon NTB—Washington, fimmtudag. Kínverskir leiðtogar hafa gefið 80 bandarískum blaðamönnum leytfi til að fylgjast með Nixon í heimsókn hans til Peking í næsta imánuði. Einnig hafa Kín- verjar sagt, að ekki verði gerð nein tilraun til að ritskoða það efni, sem blaðamennirnir senda heim. Ronald Ziegler, blaðafulltrúi Nixons, tilkynnti þetta í dag og kvaðst hann mjög ánægður með þennan árangur, þar sem Kín- verjar hefðu komið lengra til móts við óskir bandarískra fjöl miðla en menn hefðu þorað að vona. Flestir bandarísku blaðamenn- irnir munu koma til Peking dag inn áður en Nixon kemur þangað. Þeir 80 blaðamenn, sem fehgu leyfin, voru valdir úr hópi 2000 umsækjenda. Venjulega er fjöldi blaðamanna með forsetanum á ferðum hans um 240 manns. Ziegler sagði að blaðamennirn ir myndu fá að vera fullkomlega skrif þeirra elcki ritskoðuð frjálsir ferða sinna í Peking og 1 skoða verksmiðjur og saimyrkjia að þeir fengju tækifæri til að l bú. Pakistan slítur sam- bandi við mörg lönd — öll, sem viðurkenna Bangladesh NTB—London, fimmtudag. Pakistan tilkynnti í gærkvöldi, að landið myndi slíta tengslum sínum við þau lönd, sem viður kenndu Bangladesh. Um leið var tilkynnt, að slitið myndi stjórn málasambandi við Búlgaríu, en hún er ein hinna sex landa, sem þegar hafa viðurkennt hið nýja ríki. Talshiaður Bhuttos forseta sagði einnig, að Pakistan myndi beita öllum tiltækum ráðum til að koma í veg fyrir að fleiri lönd viðurkenndu Bangladesh. Talsmenn Bangladesh haía sagt, að það sé næstum áreiðanlegt, að landið verði viðurkennt af Sovét ríkjunum, ef til veB einnig Bret landi og Frakklandi í náinni fram tíð. Sérfræðingar í Moskvu vilja meina, að aðeins sé um fáa daga að ræða, þar til sovézka viður- kenningin verði tilkynnt og í Washington hefur Hubert Hump hrey, öldungadeildarþingmaður, sem býður sig fram til forseta- kjörs, ákveðið að gerast talsmað ur bandarískrar viðurkenningar á Bangladesh.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.