Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 4
Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 12 upp forna firægð, er ráð við basli öllu og böli hverju kunni, og bera fána hugsjóna vorra hátt, en herfu skap láti alla lágt, svo fæðisí fjör og framtíðarþor, — en enginn drepi ær sínar úr hor! — dreng- lyndir skatnar skeiðar vorar skreyti. Þá rís upp öld ný á landi hér, og frækinn verður hal- ur hver. Djarfir drengir andans brandi beita^ dáðríkum lífsins í Orra-gný. Úr sennu þeirri ég aldrei flý. Fylking fram stígur fengsælla rekka; harðsnúnir reka af höndum sér, heigulshátt og lin. er föstudagurinn 14. janúar HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan 1 Borgarspítalan- tun er opln allan sólarhrlnginn. Síml 81212 Slökkviliðið og fijókrabifreiBii fyr tr Reykjavfk og Kópavog gími 11100 Sjúkrabifreið i aafnarflrði *lmi 51336 rannlæknavakt er i Heilsuverndar stöðinni. þar sem Slysavarðstot- an var. og eT opln laugardaga og sunnudaga kl ð—0 e. h. — Sim’ 22411 Apotek UatnartjarOar « opið all vtrka daj. trá Ki 9—ú 4 laugar dögum ki 9—2 og a umnudög utn og ððrum nelgidösum «r op- ið trá ki a--4 Nætur os helgldagavarsla læKna Nevðarvakt. MSnudaga — föstudaga 08.00 — 17.PC elngöncu • neyðarttlfelium slial 11510 Kvöld- nætur ig neigarvakt MáuudagB — fimmiudagu 17 00 _ fJh.OC frí 17.00 föstudag ui Ki J8.H' manudag áími 21230 Almennar applVstngai an> tæknis pjonustn Revkl8vtli ern gefnar sÍmB 18888 Lækntngastofui ero lofcaöai « langardöenm oema stofnr » Kiapp arstig 27 frá kL 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. TÍMINN FÖSTUDAGtJR 14. Janúar 1972 gerðan her, heimskuna og prjálið, hverfur þá tálið, sem vafið í dróma hefir fólksins anda. — Dyggða- og dáðríkum störfum, í skaut falli vorum örfum. TJpprís ný kynslóð íslendinga, — end- urreisn frelsis- og manndáðar- þinga. Aldir og óbornir dýrlega sýn sjá, er svífur í geisluim að von hlýrri brá: Höldur hinn horski og hýrlegt sprund, með hermerki lífs ins í hraustri mund, framarla standa í forverði landa, megum vér þá granda myrkranna fúla anda, þeim leiða lífsins fjanda, sem tálsnörum vefur búhöldinn fróða, og á barm vorra fljóða gvaf- rúnir grefur; eitur inn gefur æsku lýðnum góða: Eyðsian og svallið, og skuldabrallið, iéttúðarfallið, í dýpstri auðn það seiur. Signir hinn síldimmi, þig, sigukeppur; Svikarinn beztu lífshygginda. Upp spretta sorganna, er fiognuður borganna, gengur til torganna hægfari og lífsleiði. Sá, er tímann ei metur, lifað ei getur. Seinn til skemmtana, snar til vinnunnar, sértu, vinur kær! Lát þér ei lei'ðast, — líður skjótt líf þitt. Lit lífs alls anda lyftandi standa lágfleygum huga þínum. Vakni þjóð veglegn, vaki ungmey þýð; vakni mín draum- rós, vonbjört og blíð. Vel sé þér. æskumaður! Þú bjargar þínum lýð. Loif fremdanna þér lýsi á ’íí's þíns hála ísi; hagsælda-höll þér rísi á heimalandsins slóð. — Al’t er satt, allt er lygi; allt er veru- legt, allt er óverulegt. Allt má frá tveimur hliðum sjá. Leggðu sam- an og dragðu frá. Ven þig af þröngsýni, — í anda vertu frjáls, að eiigi brotni þinn háls í hraun- herzli heimskunnar, hrokans og smásýninnar. Grát ekki, kvíð ekki, líð ekki! Sjáðu sumarsólina í svörtustu vetrarhríðunum! Út- eftir öllum hlíðunum angar Um vitjanabeiönir vfsast til heigidagavaktar. Simi 21230. OnæmisaðgerðÍT gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á mánu- dögum frá kl 17 — 18 Kvöld og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 8. — 14. jan. annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Næturvörzlu í Keflavík 14. janúar annast Kjartan Ólafsson. SIGLINGAR Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasg. og Kaupmannahafnar kl.‘ 08.45 í morgun og er væntanleg- ur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 18.45 í dag. — Gullfaxi fer til Kaupmannahfnaar og Osló í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferSir), til Húsavíkur, Vestmannaeyja, Pat- reksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar straumur hins suðræna anda. Ljós inu ekkert má granda. í vorblæ sælli landa lifna fraimtíðarblóm þrautseigra handa. Læknismeð- al við öllu finnst: Það sem þér í hjarta hvílir innst. Fast því halt‘ og feldu það vel. Fjársjóð þann ei Tyrkjanum sel, því þá væri lið- ið allt lífs þíns lán, þú lifa megn- ar þess eigi án. Lítið það er, en ljómandi þó; lífsteinn og fjöregg þér gæfu bjó. Þú sækir lán út á lífs þíns sjó, lærirðu formennsku og kænn ert‘ nóg. Vinur þinn og velunnari Sölvi Sölvason". Sigurður fylgdi dyggilcga ráð- um Sölva og aflaði sér skipshafn- ar, svo som Sölvi hafði ráðin lagt á. Fluttust þau öll á góðum tíma til Seyðisfjarðar og tók Sigurður þar við skipi sínu og gerðist for- maður. Sótti hann og lið hans allt sjó vel og rösklega og gerð- ist aflaimaður hinn mesti þair við fjörðinn, og vann brátt traust manna otg vinsæld, var hann flest- um firemri, því hann var drengur góður og orðheldinn. ÞaS var einn dag á vertíðinni, að allur almenningur hatfði róið og Sigurður þá einnig. Veður var gott i byrjun, en vindlegt og þunigbú- iS. Fiskvart var vel, sem oftar, því i þann tíma voru ekki hvaladrep- arar og enskir trollarar búnir að flæma hverja lifandi skepnu úr landhelgi og útá hafdjúpið, enda höfðu útlendir lagabrotsmenn og innlendir broddborgarar þá ekki tekið höndum saiman um það, að misþyrma svo helgum réttindum lands og þjóðar, að landvættir ís- lands væru stokknar af fornum stöðvum sínum. En er á morguninn leið fór að slá fyrir knöppum og snöggum smábyljum og þóttust vanir sjó- menn sjá, á lofti og láði, að bráð- (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 fcrðir) til Hornafjarðar, ísafjarð ar, Egilsstaða og til Vestmanna- eyja. FLUGÁÆTLÁNIR Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson kemur frá NY kl. 07-00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til NY kl. 17.30. — Leifur Eiríksson kemur frá NY kl. 06.45. Fer til Kaupmannahafnar og Stokkhólms kl. 07.30. Er væntanlegur til baka kl. 17.40. Fer til NY kl. 18.00. TRÚLCFUN Á gamlársdag opinberu'ðu trúlof un sína Erla María Ásgeirsdóttir, Leirubakka 32, og Jón Einarsson, írabakka 4. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína Hjördís Vilh.iálmsdóttir, Fellsmúla 16 og Pétur Guðráð Pétursson, Grundargötu 29, Grund arfirði. lega mundi skella á ofviður og björguðu því veiðarfærurm sfnum og fóru að hafa sig til lands hið bráðasta hver um annan þverann. Loks sat Sigurður einn og lét sem hvorki sæi hann veður eða vind. Gunnar sterki innbyrði þá veiðar- færi sín og kvað nú eigi lengur tjóna að sitja við veiði, er öllum öðrum þætti ófært og nærri að landi komnir, en veður spilltist mjög. Var Baldvin þá setztur undir árar og fór Sigurður að sýna á sér ferðasnið, en Ingibjörg sat undir færi enn. Gunnar kallaði: Sitjið bátinn velrétt og laig- lega, því bylur er á leiðinni, og kemur á skipið flatt. Um þær mundir var Ingibjörg að streita við allstóra lúðu og átti bágt með að innbyrða hana. Ingi- björg var við þá skipshliðina, sem undan veðri vísaði og spymti nú öðrum fæti ofarlega í borðstokk- inn, svo báturinn hallaðist ögn um leið og Ingibjörg hnykti lúð- unni innbyrðis. Allt var það í sömu svipan, að vindbylurinn reið á með rjúkandi krafti. Gunnar var á næstu þóftu við Ingibjöngu og snéri að henni. Rokið fleygði skip- inu langt afleiðis og sáu menn ekki annað, en að þá og þegar mundi kjölur upp vísa á bátnum. Sjór féll inn í skipið, en Ingi- björg útbyrðis. Gunnar, sem hafði reiknað allt þetta, öskraði nú upp og sagði: Látið byttuna ekki hvolfa- um leið og hann þreif til Ingibjargar og náði í hana. Vegna þess að maðurinn var fimur og hraustur tókst þetta allt með af- ar-skjótii svipan, að innbyrða Ingi björgu og rétta við bátinn aftur, en fiskur flaut út að mun og sást hann ekki aftur. Gunnar var orð- lagður snarræðis- og hreystimaður og hin frægasta sjóhetja. Þeir bræður lágu á kulborða með kjarki og kúnstum grimmum, og ÆLAGSLÍF Frá Guðspckifélaginu Almennur fundur í kvöld kl. 21 í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Þar verður flutt erindi etfir Lin Yutang, sem nefnd er „trú mín og trúleysi“. Birgir Bjarnason kcnn- ari flytur. — Stúka nMörk. Nessókn. Framhaldsaðalfundur Nessóknar verður haldinn í félagsheimili Nes- kirkju föstudaginn 14. janúar og hefst klukkan 8.30 síðdegis. Dagskrá: 1. kosning tvegga manna í sóknarnefnd. 2. Kosning fjögurra varamanna í sóknarnefnd. 3. Önn- ur mál. Sóknarnefndin. Kvenfélag Kópavogs. Fólagskonur munið spilakvöldið í Félagsheimilinu efri sal, föstu- daginn 14. jan. kl. 20.30, stundvís- lega. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Kvenfélag Iláteigssóknai Benito Bianchi og Giuseppe Messina léku stórt hlutverk í ságri ítalíu á EM í Aþenu, og gefa þeim frægu köppum Garozzo og Beila- donna líti'ð eftir. 4 KD108 V K 10 7 3 ♦ 8 * KG&6 A Á 7 6 * G9A V 842 D96 ♦ ÁK107 ♦ D-e« 4» 10 7 4 * 53 A 532 V AG5 4 942 * ÁD92 Bianchi opnacfi í N á 2 L (Báman 2ja opnun, sem þeir hafa tekið irm í kerfi sitt — Livoma-tígulinn) og lokasögnin var 4 Hj. í S. Gegn slíkum sögnum er orðm algild regla að spfia út trompi — en það leysti aðeins vandamál læknisins um Hj-D. Messina tók Hj-9 A með G og spilaði Sp. V íét lítið og D átti slaginn. Þá tromp á Ás og annað Hj. Enn gaf V, en Messdna gizkaði rétt og lét K blinds. Þriðji Sp. fríaði 10 blinds og eftirleikur- inn var léttur. S fékk 11 slagi. Á hinu borðinu opnaði Garozzo í V á 1 T í fyrstu hendi og mótherjam ir komust í 4 L. Slétt unmið og 11 stig til ítalíu. Þessi staða kom upp í Belgrad 1969 milli Geller og Ostojie, sem hefur svart og á leik. ABCDEFGH 18.------Dc5f 19. Khl — Bc6 20. Bd3 — a5! 21. Dh4 — Ha7 22. Hf3 — f5 23. Hh3 — e6 24. Del — fxe4 25. Bxe4 — Hxf4 26. BxB — DxB 27. Dxe6f — Kaf7 28. Hhd3? — De4!! og Geller gafst upp. heldur sína árlegu samkomu fyrir eldra fólk í sókninni í Tónabæ sunnudaginn 16. jan. Og hefst hún kl. 3. Til skemmtunar söngur og upplestur. — Stjórnin. ftlllllff’ //£$ FAWSJG, scorr//ÆS wm: 70 AYO/P TEILMG US 70 IOOK FOf? 7/JE AtA S/OEP MAff/ ff/T ff/MAGAM MEAffTVff/LE, A777/E COVY/C7S CAMP mATpoyou MEAN, you cAf/'r \ PEMEM0EP ) Avyr/J//JGP / /-/pavrmw /JOtV/GOT f/EPE, JYf/O youGE/vrs LÓNI — Fjórir riddarar á vesturleið. Fínt, victs. . . — Hvað meinarðu, manstu það eru þeir. Á meðan hjá búðum Con- ekkert? — Hann er að ljúga til að 'uitiiÍiiiÍflitttiÍitltittiiittittitiiiliittiittÍÍttiitMtliltlMIHitiilimMtitMittmiitiiiittititittiitMMMIiiUMtmUaitlUmiMUtMMmiMMMMafMtMUnMMIMMfMtlMMl sleppa við að segja okkur hvar grímu- náunginn er.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.