Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 5
t. r» • i 1 i I i I IfOSTPUDAGm 14. janúar 1972 , r: timinn -■''»■••"•-•-«-**•-• '. 17 S¥FÍ barsf ekki hjálparbeiðni I tilefni blaSaskrifa sem orS ifð hafa að undanförnu og sér- staklega áskorana, sem fram komu í dálkum Landfara í Tím annm í dag frá ,,áhugamanni am siysavamir“ — en þann fiokk tel ég mér mikinn heiður að fylla — þá tel ég nauðsyn- tegt, að eftirfarandí komi fram: Til SVFÍ var aldrei leitað um beina aðstoð, er flugvélin nauð tenta NV af Engey hinn 5. þ. mánaðar. „Samband það, sem lögregl- an hafði við SVFÍ og framkv.- stj. flugöryggisþjónustunnar hengir hatt sinn á í dálkum Veivakanda s.l. sunnudag, átti sér ekki stað fyrr en kl. 13.18, eða 13 min. eftir að lögreglan föck að vita um óhappið. Þá var spurt, hvort SVFÍ hefði horizt tilkynning um að lítil flugvél hefði nauðlent á ytri höfpinni við Klöpp. Þessari fyrirspurn var svarað neitandi og þá upplýsti lögregl- an jafnframt, að d/b Magni ásamt tveim öðrum bátum Reykjavíkurhafnar væru komn ir á staðinn og lögreglan búin að gera ýmsar varúðarráðstaf anir við Skúlagötu, t.d. komin þangað með gúmmíbát o.fl. Ég geri fastlega ráð fyrir, að framkvæmdastj. fiugöryggis- þjónustunnar sé mér sammála, að slíkt „samband'* getí trauðla kailazt hjálparbeiðm eða útkall á svo imlagarfeu augnabliki, sem hér var um að ræða. Og hvaða tiigangi þjónar sú nýbreytni að fela lög reglu „að hafa samband", þeg- ar um flugslys er að ræða? Slíkt hefur ekki tíðkazt fil þessa. Hér átti að viðhafa taf- arlaust neyðarútkall án nokk- urs milliliös. LÆKKUN 3500 KR. ELECTROLUX-ÍSSKÁPAR 215 lítra (22 L frystir, 193 L kælír). Hæð: 125 ctn. — Breidd: 60 cm. — Dýpt: 60 cm. VERÐ KR. 19.000,00 AFBORGUNARSKILMÁLAR SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU © Vörumarkaðunnn hf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVl'K - SÍMI 86.H.3 Þegar svo ekkert frekara „samband" var haft við SVFÍ, lá auðvitað beinast við að fá sem gleggstar upplýsingar frá fyrstu hendi og var þá hringt í flug- tuminn. Það var kl. 13.28, en þá tímasetningu láðist fram- kv.stj. flugöryggisþjónustunnar að geta um í pistlinum, heldur þjappar hann atburðarásinni saman með hinu gamalkunna „skömmu síðar“. í pistlmum láðist og „at- vinnumanninum“ að geta þess, atð „áhugamaðurinn", sem í flugturninn bringdi, bauð fram alla Þá aðstoS, sem að gagni mætti koma. Meðan á þessu samtah við flngtirminn stóð, flang þyrrlan yfir SVFÍ-húsið á Grandagarði í gagnstæða lendimgarstefnu við N-S-braut flugvallarins, og farsæl endalok þessa óhapps eru öllum ktmn. Það voru gieðitíðindi, þegar flugturninn tilkynnti SVFÍ, að flugmaðurinn væri fundinn, að þyrlan hefði náð honum um borð og væri á leið með hann til lands. Þetta óvenjulega mikla lán — í óláni — var þó vissulega ekki því að þakka, að Skúla- götu var lokað eða að bátum var beint í upphafi í gagnstæða átt við slysstaðmn, heldur hinu, að reyndir björgunarmenn varn arliðsins á Keflavíkurflugvelli, voru staddir við þyrlu sína. SVFÍ færir þeim hugheilar þakkir fyrir hin skjótu og góðu viðbrögð eins og reyndar ávallt, þegar SVFÍ hefur þurft til þeirra að leita um aðstoð. Aðdróttunum eins af „at- vinnumönnum“ Flugmálastjóra í dagbl. Vísi hér á dögunum um seinagang í boðunarkerfi SVFÍ víð útköll, er vísað heim til föðurhúsanna sem ómakleg- mn og ómerkilegum ásökunum í garð hins fjölmenna hóps áhugamanna, í hvaða félags- skap og flokki sem er ,og ern ávallt boðnir og búnir að rétta hjálparhönd, hvenær sem hjálp arbeiiðni berst. „Atvinnumaðurinn“, sem við hafði framangreind ummæli mn félög áhugamanna til bjarg ar mannslífum og til vamar alysum, ætti að sjá sóma sinn f því í framtíðinni að efla sam vinnu og samstarf við áhuga- maimasamtökin. Á þann hátt verður öryggið bezt eflt og áreiðanlega gifturíkustum ár- angri náð! Rvík, 13. jan. 1972 Hannes Þ. Hafstein, SVFÍ“. Föstudagor 14. janúar . 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.-15 ogvlO.lO. Frétfir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. dabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund bamanna M. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir les áfram söguna af „Síðasta bænam í Ðalnum“ eftir Loft Guðmundsson (11). Tiíkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl 10.25 (endurtekinn þáttur A. H. Sv). Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Tsjakovský: Leonard Rose og Siníóníu- hljómsveitin í Fíladelfíu leika Tilbrigði um roceoco- stef op. 33 fyrir selló og hljómsveit; Éugene Ormandy stjómar; David Oistrakh og Sinfóníuhljómsveit rúss- neska útvarpsins leika Fiðlukonsert í D dúr op. 35; Kyril Kondrasjin stjómar. 12 00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Þáttur um uppeldismál (endurtekinn). Dr. Maíthías Jónasson pró- fessor talar um áhrif um- hverfis á greindarþroska barna. 13 45 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Victoria Benediktsson og Georg Brandes". Sveinn Ásgeirsson hagfræð- ingur lýkur lestri á þýðingu sinni á bók eftir Fredrik Böök (15). 15Í00 Fréttir. Tifkynningar. T^.srn dagskrá næstu viku. 15e30 'IBð6egistónieáka£: Ameiísk tónlist. EanrindOv Ahntífei:J.eikttr á ^ar,’ verk i eftir ViBá-Lobos. Engene- Eist^g ÖpernhSóm- sveitmí^VittileíkaPíanókon- sert nr. 2Jifíd,-maII op. 23 effir MacDoweil; Carlos CMves stjómar. 16.15 Veðurfreguir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tðnleikar. SS40 tJtvarpssaga bamanna: „Högni vitasveinn“ effir Óskar ABalstein. Baldur Pálmason les (3). 18:00 Létt lög. 'lRkynningar. 18.45 Veðurfregmr. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. Tilkynnmgar. 19:30 Mál til meðiferðar. Ámi Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20:00 Kvöldvaka a. Islenzk einsöngslcg. Svata Nielsen syngur lög eftir Þórarin Guðmnndssan, Sigfús Halldórsson, Björg vin Guðmundsson og Karl O. Runólfsson. b. Dulrænar frásagnir skráðar af Sigurlaugu Gu'ð- mundsdóttur frá Eyvindarr- stöðum í Vopnafirði. — Halldór Pétursson les. c. Lækningarmiðillinn á Einarsstöðum. Erlingur Davíðsson ritstjóri flytur frásöguþátt d. I sagnaleit Hallfreður Öm Eiríksson cand. mag. flytur þáttinn. e. Kórsöngar. Alþýðukórinn syngur nokkur lög; dr. Hallgrímur Helga- son stjómar. 21.30 Útvarpssagan: Hinumegin við heiminn" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (-2). 22.00 Fréttir . 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferð um Graenlandsjölda“ eftár Georg Jensen. Einar Guðmundsson lýkur lestri á þýðingu sinni á bók um síðnstu Grænlands- för Mylus-Erichsens (16). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíó. kvöldið áður. Hljómsveitarstjóri:: Jindrich Rohan. Sinfónía nr. 7 eftir Antoin Dvorák. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. raíSte atlantic swiss Magnús E. Baldvinsson 12 - Slml 220O4 'HE 7AKESAtLttfSMBAISMMS&wfi inMMiuMumMvnmimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiitiimnimiiniiiiiiiiiiiiiiitiMiiiiiiniiiiiiiuiiiritiMiiiii "HEONLYCOMES OUTIATE AT NIGHT-TOIYAIK WS POG-NOTA POG-A WOLFJ' Allir velta fyrir sér leyndardómsfulla farþeganum. Hann borðar allar máltíðir í klefa sínum. — Hádegisverður herra. — Ég tek við honum, þakka þér fyrir. Hann kemur aðeins út seint á kvöldin og gengur um með hundinum, ekki hundi, heldur úlfi! — Ráðlierra? Höfðingi? Kvikmyndastjarna? Milljarðamæringur? • l»MU|||UUUIMlllllUUIIIIIUIIIUUHIIIIIIUIIUimilllMlllllllúúllllllll> Föstudagur 14. janúar. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hljómleikar unga fólksins. Fellibylur. Leonard Bemstein kynnir óperuna „The Second Hurricane" eftir Aaron Copland og stjórnar flutn- ingi hennar. Flytjendur eru nemendur við Tón- og Lista- háskóla New Yoikfeoegar og hljóðfæraleikarar úr Fíl- harmoníuhljómsveit New Yorkborgar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.20 Adam Strange: Skýrsla 1553. Hættulegir fordómar. Brezkur sakamálamynda- flokkur um rannsóknarlög- reglumanninn Adam Strange og félaga hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni. U msj ónarmaður Sonja Diego. 22:40 DaíískrSriok- -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.