Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 14. janúar 1972 TÍMINN ■ ‘•'•TTTPTT-T’ggT PIPULAGNIR SITLLJ HITAKERFl Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Simi 17041. PÓSTSENDUM — GALLABUXUR 13 oz. no. 4 —6 fcr 220.00 — 8—10 fcr. 230.00 — 12-^14 fci 240.00 FullorðinsstærSb fcr. 350.00 LITLI-SKÓGUR SNORRABRAUl 22. SlMl 25644. JÓN ODDSSON. hdl. málflutningsskrifstofa Laugaveg: 3. Simi 13020 JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Laugavegi 3. Sími 17200. ÞAKKARAVÖRP Hugheilar hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig meS heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu, 2. janúar s.l. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna St. Guðjónsdóttir frá Gilsfjarðarmúia. Börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, systur minni, -mágkonum, tengdafólki, frændum og vinum þakka ég af alhug skeyti, kveðjur og stórar gjafir í tilefni afmælis míns, er ég varð 70 ára 2. desember síðast liðinn. Blessun Guðs sé með ykkur öllum. Holti, Fellum, 12. desember 1971. Elísabet H. Jónsdóttir. Mtnnlngarathöfn um Pétur Siggeirsson- frá OddsstöSum, scm léit a8 Hrafnistu 10. janúar, fer fram I Fossvogskapellu, laug- ardaginn 15. janúar kl, 10.30. Aðstandendur Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför litlu dóttur okkar, Maríu. Svanfríður Halldórsdóttir, Gunnar L. Jóhannsson, Hlíð, Ólafsfirði. Innilega þakka ég öllum, sem á einn eða annan hátt sýndu mér og öðrum aðstandendum hlýhug, vináttu og samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, Kristínar Sigtryggsdóttur. Hallur Pálsson. Þökkum öllum, sem sýndu okkur vináttu vlð andlát og jarðarför Sæmundar Jónssonar frá Þorleifsstöðum, og heiðruðu minningu hans. Sigurþór Sæmundsson, Ágúst Sæmundsson, GunnarSæmundsson. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Steindórs Gíslasonar, Haugl. Þökkum sérstaklega læknum og hjúkrunarliði, sem annaðist hann í erfiðum veiklndum hans. Hjartans þakkir færum við einnig Kven- félagi Gaulverjabæjarhrepps, svo og öðrum sveitungum, ættingjum og vlnum fyrir rausnarlegar gjaflr. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðilegt nýtt ár. Margrét Elíasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Auglýsing SPÓNAPLÖTUR 10—25 mm. PLASTE. SPÓNAPLÖTUR 13—19 mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BIRKI GABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 m. KROSSVIÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Fura 4—10 mm. mcð rakaheldu lími. HARÐTEX með rakaheldu iími '/2” 4x9 HARÐVIÐUR Eik 1”, 1—tfc”, 2” Beyki 1”. 1—2“, 2—14” Teak 1—Vj”. 1—W’, 2”. z—M>” Afromosa 1”, 1—14”, 2” Mahogny 1—14”, 2” Iroke 1—14”. 2” Cordia 2” Palesander 1”. 1—14”. 1—14”. 2”, 2—14” Oregon Pine SPÓNN Eib — Teak Oregon Pine — Fura Gullálmur — Álmur Abakki — Beyki Askur — Koto Am — Hnota Afromosa — Mahogny Palesander — Wenge. FYVRIRLIGG.IAND1 OG VÆNTANLEGT Nýjar birgííir teknar hcim vikulega. VERZI.ID ÞAR SEM ÚRVAD ÍÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT JÓN LOFTSSON H.F HRINGBRAUT 121 SÍMI 10600 FASTEIGNAVAL Skólavðrðustfg 3A. n hæð Símar 22911 - 19255 FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti vður fastelgn. þá hafið samband við skrifstofu vora Fasteignn at ðlluro stærðum og gerðum. fullbúnar og i smíðum. FASTEIGN ASELJENDUR Vinsamlegast látið sfcrá fast ■ignir vðar hjá okkur. Aherzla lögð á góða og ðrugga þjón- ustu. Leitið uppl. uro verð og skilmála Makasfciptasamn. oft mögulegir Onnumst hvers fconar sammngsgorð fyrr yðui Jón Arason, hdl. Málflutningur — fasteignasala. ENSKER RAFGEYMAR LONDON CATTERY KOMIN AFTUR 1 Mlar JPrðii bfla os dráttarvéla. Lárus Ingimarsson, heildver-lun Vitastís 8 a. Simi 16205 NÝTT FRÁ ATON RUGGUSTÓLAR SELSKINN OG SALUN ÁKLÆÐl ATON-umboðið: ðÐiNSTORG Bankastrætl 9 Sírr’ 14275. Sendum segn póstkrðfu. KULDAJAKKAR úr ull með loðkraga komnir aftur. LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgðtu og Snorrabrautar. BIFREIÐA- VIÐGERÐIR — Fljótt og vel af hendi leyst — Reynið tiðskiptm — Bifreiðast'Hingin, Síðumúla 23. Sími 81330 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skólavörðustig 12 Simi 18783 ÍTÖLSK RÚMTEPPI 2,20x2,50 m. nýkomin LITLISKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. # A ELDHÚSKOLLINN Tilsniðið leðurlíki 45x45 cm. á kT 75,0C t — litum. Litiiskógur, Snorrabr. 22 Simi 25644 ÁSKRIFENDUM FV FJÖLGAR JAFNT OG ÞÉTT Það líður ekki svo vika, að ekki bætist í hóp áskrifenda Frjálsrar Verzlunar tugir nýrra kaupenda. Sala blaðsins er orð- in það mikil og útbreiðsla, að það er tvímælalaust mest lesna timarit á L.andi. Allir eldri árgangar eru uppseldir, og að- eins eru til fá eintök frá síð- ustu mánuðum. ' Frjáls Verzlun er mjög fjöl- breytt blað, flytur fréttir, greirar, viðföi og margvíslegar \ sérstakar upplýsingar, sem ekki er að finna annars staðar i jafn aðgengilegu 'ormi Sér- staklega á þetta við um efna- hagsmál, viðskiptamál. atvinnu mál og ýmis sérmál sem alla snerta. 1 esendur fá betri tnn- sýn í má'im. og gieggri yfirsýn. og þeir verða færari um að taka afstöðu til þeirra. Frjáls Verzlun er aðeins seld í áskrift Áskriftarsíminn er 82300, aðsetur að Suður- landsbraut 12 i Reykjavfk. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY í aUar gerðir bfla og dráttarvéla FYRIRUGGJ ANDl H. JÓNSSON & CO. Brautarholti 22 Slmi 2-22-55 LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason, hrl, og Vithjálmur Arnason, hrl. Lækjargötu 12 (Iðnáðarbankahúsinu 3. h.) Símar 24635 —16307 Loðna Framhald af bls. 20. þar, en ekekrt fundið. Reyndar hefðu leitarskilyrði verið frekar slæm, SA strekkingsvindur, eu veðrið væri nú að snúa sér til Suð-vesturs. Ekki vissi Jakob til þess, að neinn bátur væri kominn eða væri á leiðinni á miðin, og reyndar hefði reynslan sýnt að ioðnan byrjaði ekki að veiðast fyrr en hún kæmi nær landinu, en þar sem loðnan væri miklu fjrrr á ferðinni en í fyrra, þá ættu veið ar að geta hafizt mjög bráðlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.