Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 1
TlMINN 16. til 22. jan. 1972. SJÓNVAI HUÓÐVARP SUNNUDAGUR SJÓNVARP 17.00 Endurtekið efni Setið fyrir svörum 1 Aberdeen Jónas Árnason, alþingismað ur, svarar spurningum skozkra útgerðarmanna, sjó manna og þingmanna. Umræðum stýrir Magnús Magnússon. Upptakan var gerð af skozka sjónvarpinu og sýnd þar í sjónvarpsþætti Magnúsar. Áður á dagskrá 17. des. 8.1. 18.00 Helgistund Sr. Guðm. Þorsteinsson. 18.15 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. Kýnnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 HLÉ 30.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýslngar 20.25 Fast þeir sóttu sjóiun Kvikmynd um Méjlzkap sjávarútveg, gerð a^ tíihlut- an sjávarútvegsmálaráðu- neytisins og sjónvarpsins, aí Ásgeiri Long. 20.55 Petula Clark Skemmtiþáttur, að mestu borinn uppi af söngkonunni Petulu Clark. En einnig koma þar fram þeir David Frost og Dean Martin og fleirl vinsælir gestir. Þýðandi Ingibjörg Jónsd. 21.45 Rauða herbergið Framhaldsleikrit frá sænska sjónvarpinu, byggt á sam- nefndri skáldsögu Strind- bergs. 3. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsd. Efni 2. þáttar: Falk slæst í félagsskap með •nokkrum listamönnum. — Hafin fer með ljóð sín til útgefanda nokkurs, en án árangurs. Blað birtir órök- studda frétt um, að hann hyggi á útgáfu kristilegs blað's. Hann ræðst nú . sem þingfréttaritari til blaðsins Rauðhettunnar, veðsetur úr- ið sitt og býður vinum sín- um til veizlu. 22.35 Dagskrárlok. HIJÓiJVABP 8.30 Létt morgunlög Lúðrasveit útvarpsins f Laugardagskvikmyndin nefnist „Á ferð og flugi" með Laurence Harvey og Lee Remick í aðalhlutverkumun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.