Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 3
9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir les áfram söguna af „Síðasta bænum í dalnum" eftir Loft Guðmundsson (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli liða. Þáttur um uppeldismál kl. 10.25: Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur talar um félagslíf unglinga. Frétt ir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin.-Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vr 'urfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri talar um kraftfóðurnotkun og reksturshagfræði. 13.30 Viff vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litli prins- inn“ éftir Antoine de Saint- Exupéry Þórarinn Björnsson íslenzk. aði. Borgar Garðarson leik- ari les (1). 15.00 Fréttir — Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. TónUst eftir Beethoven Búdapestkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 5 í A- dúr. Konunglega fílharm- oníusveitin í Lundúnum leik ur Sinfónfu nr. 2 í D-dúr op. 36; Sir Thomas Beecham stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið erindi: Eyr- byggja og fvar hlújárn Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrr- verandi útvarpsstjóri flytur erindi um Sir Walter Scott (Áður útv. 13. des. s.l.). 16.45 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla 1 tengsl- um við bréfaskóla SÍS og ASÍ Danska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Páll Gíslason læknir talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.30 Siglt um nætur Jón Aðils leikari les annan hluta frásöguþáttar eftir Cesar Mar. 20.50 Frá flæmsku tónlistarhátíð- inni s.l. sumar Flæmski píanókvartettinn leikur tvö tónverk: a) Divert.imento eftir Louis de Meester. b) Píanókvartett í c-moll op. 13 eftir Richard Strauss. 21.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Kafli úr óprent aðri sögu eftir Ketil Indriðason. Höfundur les fyrsta lestur af þremur. Hljóðritun frá 1969. 22.40 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.35 Fréttir f stuttu máll Dagskrárlok. SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Nýr, brezkur framhalds- myndafl., þar sem fylgzt er með lífi stórrar fjölskyldu á árum síðari heimsstyrjald arinnar. 1. þáttur: Fjölskyíduboð Leikstjóri John Finch. Aðalhlutverk: Shelagh Fras- er og Colin Douglas. Þýðandi Kristrún Þórðard. Myndin hefst í Liverpool árið 1938. Ashton-hiónin eiga meiri háttar brúðkaups afmæli og böm þeirra, sem öll eru komin á fullorðins- aldur, eru að undirbúa sam kvæmi foreldrum sínum til ÞRIÐJUDAGUR heiðurs. 21.20 Sjónarhorn Umræðuþáttur f sjónvarps- sal um innlend málefni. Umsjónarmaður: Ólafur Ragnarsson. 22.10 En francais Frönskukennsla í sjónvarpl Umsjón Vigdís Finnbogad. 21. þáttur endurtekinn. 22.35 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15, og 10,10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir les áfram söguna af „Síðasta bænum f dalnum“ eftir Loft Guðmundss. (14) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli ofangreindra tal- málsliða. Við sjóinn kl. 10.25: Gunnar B. Guðmundsson hafnarstjóri talar um hafn- armál. Sjómannalög, sungin og leikin. Fréttir kl. 11.00 Stundarbil (endurt. þáttur F.Þ.) Endurtekið efni kl. 11.30: Séra Ágúst Sigurðs- son flytur erindi um kirkju- staðinn Breiðabólstað á Skógarströnd (Áður útv. 5. nóv.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12-25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 HúsmæðraÞáttur Dagbrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar enn um sterk bleiki- og hreinsiefni 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14.80 Börn, foreldrar og kennarar Þorgeir Ibsen skólastjóri les kafla úr bók eftir D.C. Murp hey í þýðingu Jóns Þórar- inssonar fyrrum fræðslu- málastjóra (6). 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlfst eftir Franz Schubert Clara Haskil leikur Píanó- sónötu í B-dúr. Fflharmoníusveitin f Vínar- borg leikur Sinfóníu nr. 5 f B-dúr; Karl Miinchinger stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17-10 Framburðarkennsla þýzka, spænska og espo- ranto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högni vitasveinn“ eftir Óskar Aðalstein Baldur Pálmason les (6). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Ásmundur Sig- urjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir 21.05 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þátt- inn. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dásamiegt fræði Þorsteinn Guðjónsson les kvæði úr kviðum Dantes 1 þýðingu Málfríðar Einars- dóttur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.