Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 8
20.00 Þorravaka. a. íslenzk eiusöngslög Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjáns son. Arni Kristjánsson leikur á píanó. b. Huldukona í Skagafirði Jóhannes Óli Sæmunds- son bóksali á Akureyri flytur frásöguþátt. c. f hendingum Hersilía Sveinsdóttir flyt- ur stökur eftir ýmsa höf- unda. d. Næturgestir Pétur Sumarliðason kenn ari flytur tvær stuttar frá- sögur eftir Skúla Guðjóns son á Ljótunngrstöðum. e. „Þegir nú Oddur“ Þorsteinn frá Hamri tek- ur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. f. Um íslenzka Þjóðhættl Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur Karlakórinn Þrestir f Hafnarfirði syngur lög eftir Friðrik Bjarnason. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn" eftir Guðm. L. Friðfinnsson Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. 22.19 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Kafli úr óprent- aðri sögu eftir Ketil Indriða- son Höfundur flytur niðurlag kaflans. Hljóðritun ger® 1969. 22.40 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson kynnir tón- verk að óskúm hlustenda. 23.25 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR SJÖNVARP 16.30 Slim John Eiiskukennsla í sjónvarpi 10. þáttur. 16.45 En francais Frönskukennsla í sjónvarpl 22. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogad. 17.30 Enska knattspyrnan Bikarkeppni: Derby County — Shrewsbury Town. 18.15 íþróttir M.a. mynd frá skfðamóti í Bercthesgaden. (Evrovision — þýzka sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. IILÉ 20.00 Fréttir 20.20 Veður og uglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska Brezkur gamanmyndaflokk- ur um nemendur og kennara 2. þáttur. Sakleysið uppmál- að. — Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 21.05 Myndasafnið M.a. myndir um blóma- skreytingar, flugfreyjur, — sjálfvirkar vörugeymslur og nýja aðferð við málmsuðu. Umsjðnarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.35 Á ferð og flugi (The Running Man) Brezk bíómynd frá árinu 1963, byggð á skáldsögunni „The Ballad of the Running Man“ eftir Shelley Smith. Léikstjóvi Carol Reed. Aðalhlutv.: Laurence Har- vey, Lee Remick og Alan Bates. Þýðandi Ellert Sigurbjörnss. Ung hjón svíkja út líftrygg- ingu með því að sviðsetja dauða eiginmannsins í flug slysi. Hann heldur síðan til Spánar, þar sem konan hitt- ir hann samkvæmt áætlun, og þau þykjast eiga skemmti legt frí fyrir höndum. 23.15 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp , Veðurfr. kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi ki. 7.50. Moi'gunstund barnanna kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns dóttir les áfram söguna af „Síðasta bænum í dalnum" eftir Loft Guðmundss. (18). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli atriða. — í vikulokin kl. 10.25: Þátt- ur með dagskrártilkynning- um, hlustendabréfum, síma viðtölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmaður Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsd. kynnir 14.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrár stjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá s.l. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir Framhaldsleikrit barna og uuglinga: „Leytadardómur á hafs- botni“ eftir Indriða Úlfsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Persónur og leikendur I 3. þætti, sem nefnist „Stóri flutningabíllinn“i Broddi — Páll Kristjánsson Daði — Arnar Jónsson Bílstjóri Magni — Gestur Jónasson Farþegi — Þráinn Karlsson Stefán forstjóri — Jóhann Ögmundsson Svava — Þórey Aðalsteinsd. Aðrir leikendur: Jósteinn Aðalsteinsson, Aðalsteinn Bergdal, Einar Haraldsson og Þráinn Karlsson. 16.40 Barnalög, leikin og sungin 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um krókó- díla. 18.00 Söngvar í léttum tón Liva Weel, Oswald Helmuth o.fl. syngja gömul revíulög. 18.25 Tilkynningar. Í8.45 VCðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynniiigar. Í9.30 Dagskrárstjóri i eina klst. Bjarni Guðmundsson, fyrrv. blaðafulltrúi ræður dag- skránni. 20.30 Einleikur á píanó: Emil Gilels leikur á tónlistarhátíðinni í Salz- burg s.l. sumar. a) Sex tilbrigði (K398) eftir Mozart. b) Sónata í A-dúr op. 101 eftir Beethoven. 21.00 Þulur eftir Theódóru Tkoroddsen Þorsfeinn Hannesson les. 21.15 Illjómplöturabb Guðm. Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Þorradans útvarpsins Auk danslagaflutnings af hljómþlötum verður beint útvarp úr Súlnasal á Hótel Sögu, þar sem Ragnar Bjarnason og hljómsveit lians syngja og leika fyi’ir dansi kl. 23.00—23.30. (23.55 Fréttir í stuttu máli) 01.00 Dagskrárlok,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.