Tíminn - 15.01.1972, Side 1

Tíminn - 15.01.1972, Side 1
SBNDIBÍLASTÖÐIN Hf n. fbi. — Laugardagur 15. janúar 1972 — " , FRYSTIKISTUR * >i/ g FRYSTISKÁPAR * RAFTÆKJADEILD, HAFNARSTRÆTI 23, SlMI 16395 * * * *■ * i 1 * 56. árg. NTB—Kaupmannahöfn, föstudag. FriSrik konungur Danmerkur lézt í kvöld á borgar- sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn, 72 ára að aldri. Margrét, dóttir hans, sem gegnt hefur störfum konungs undan- farna daga, verður á morgun lýst drottning og mun taka sér drottningarnafnið Margrét II. Friðrik Danakonungur veikt- með samúð og hryggð. ist á nýársdag, og versnaði Konungurinr. andaðist kl. stöðugt þegar líða tók á þessa 18.50 að íslenzkum tíma. Hann viku. Heislu hans hrakaði var meðvitundarlaus frá því á einkum síðustu dagana, og hin miðnætti síðastliðnu. opinbera tilkynning um andlát Þegar Friðrik andaðist var hans kom því ekki á óvart í Ingiríður drottning og Sten Danmörku, þar sem öll þjóðin Madsen, yfirlækr.ir og náinn hefur fylgzt með baráttu hans vinur konungshjónann^, við- við dauðann undanfarna daga Framhald á bls. li Friðrik IX. - Sjá bls. 7 FRIDRIK ER LÁTINN Landhelgisviðræð- um lokið að sinni Ekkert gefið upp um niðurstöður viðræðnanna KJ—Reykjavík, föstudag. Landhelgisviðræðunum milli íslend- inga og Breta lauk síðdegis 1 dag, en þær hófust í gær. Á þessu stigi málsins hefur ekkert verið gefið upp opinberlega um niðurstöður viðræðnanna — né hvort þeim verður haldið áfram. Munu viðræðu- pefndirnar leggja niðurstöður viðræðn- anna fyrir ríkisstjórnir sínar. Eftir að ríkissstjórnirnar hafa fjallað um þær, verð ur væntanlega gefið upp hverjar niður- stöður viðræðnanna hafa orðið. Viðræðurnar nú voru iframhald við- ræðnanna, sem fram fóru í London í nóv- ember s.l. Formaður íslenzku sendinefndarinnar var Hans G. Andersen þjóðréttarfræðing- ur, og þeirrar brezku H. B. C. Keeble að- stoðarráðuneytisstjóri. Loftleiðaþota tafðist vegna spreng jugabbs OÓ—Reykjavík, föstudag. i Loftleiðaflugvél seinkaði um ■ tæpa tvo klukkutíma í New York í gærkvöldi, vegna þess, að rétt áður en flugvélin átti að fara í loftið, var hringt í afgreiðslu Loft leiða á Kennedyflugvelli og til- kynnt a@ sprengja væri í vélinni. Flugvélin var að leggja af stað til Keflavíkurflugvallar og Luxem borgar, fullfermd farþegum. Þegar er tilkynningin barst var fhigstjóranum gert viðvart og ÞÓ—Reykjavík, föstudag. I samtali, sem Guðmundur G. Þórarinsson, forseti Skáksam- bands íslands, átti við dr. Uwe, forseta Alþjóðaskáksambandsins, í dag, kom í ljós, að Spassky álítur ísland heppilegasta keppnisstað- inn í einvíginu um heimsmeistara- titilinn í skák milli lians og Bobby Fischers. Dr. Uwe er nýkominn frá Moskvu, þar sem hann hefur kynnt sovézkum tilboðin, sem bárust um að halda einvígið, og ,í Moskvu lét Spassky það álit í ljós, að bezt væri fyrir sig að tefla á íslandi. Það er ekki þar með sagt, að einvígið fari fram á íslandi, nú á eftir að heyra álit Fischers, en sneri flugvélin aftur að flugstöðv arbyggingunni og allir farþegar voru látnir fara út. Síðan var gerð leit f flugvélinni og í farangri, eins og alltaf er gert þegar svona tilkynningar koma, sem langoft ast reynast gabb sem betur fer, Þegar menn voru búnir að leita af sér allan grun stigu farþegar aftur um borð í þotuna, sem síð an fór sína áætlunarleið. Ekki er vitað hver þa® var sem hringdi og tilkynnti um sprengj una. ekki er enn vitað, hvar hann vill tefla. Fari svo að þeir kappar vilja tefla á sitt hvorum staðn- um, kemur til kasta Alþjóðaskák- sambandsins. Þegar það hefur lagt fram sína tillögu hafa þeir neitunarvald hvor um sig einu sinni, en eftir það hefur Alþjóða skáksambandið úrskurðai-valdið. Ekki er enn vitað hvenær ein- vígið fer fram, en talið er að það fari fram í júnílok, og er það frek ar óheppilegur tími fyrir ísland, þar sem ferðamannastraumurinn er þá að byrja fyrir alvöru. Hefur Skáksamband íslands farið þess á leit við Ferðamálaráð, að það kanni þctta mál með það fyrir augum, áð hægt vcrði að tefla hér Þótt ferðamannastraumurinn verði byrjaður. Sumir sigidu með tóma lest EJ—Reykjavík, föstudag. Flest skipanna, sem voru í Reykjavíkurhöfn vegna far- mananverkfallsins, eru nú far in út, ýmist til hafna úti á landi eða til útlanda. Þau skip, sem sigldu til erlendra hafna, höfðu yfirleitt lítinn farm meðferðis, en flest voru þó með eitthvað í lestinnL Nokkur skip héldu til hafna úti á landi til að lesta þar fryst an fisk til útflutr.ings. Af skipum Eimskipafélags fs- lands voru einungis þrjú eftir í höfninni í morgun. Það var Bakkafoss, Fjallfoss, sem fer frá' Reykjavík annað kvöld til ýmissa hafna úti á landi, og Gullfoss, sem reyndar fór frá Reykjavík síðdegis áleiðis til Þórshafnar í Færeyjum og Kaupmannahafnar. Skip Eimskipafélagsins fóru ým- ist strax til útlanda eða þá á hafnir innanlands, t.d. á ísafjörð og á Rif, til að lesta þar fisk til útflutnings. Skip Skipadeildar SÍS fóru eining í gærkvöldi og nótt ýmist til innlendra hafna, eða þá til út- landa. Af skipum Skipaútgerðar ríkis- ins fór Hekla strax í gær vestur um land til ísafjarðar, en Esja fer frá Reykjavík í hringferð á þriðjudag og Herjólfur fer á mánu dagskvöldið til Vestmannaeyja. Spassky telur island heppi- legasta keppnisstaðinn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.