Tíminn - 15.01.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.01.1972, Blaðsíða 2
 2 TIMINN LAUGARDAGUR 15. janúar 1972 / - '• ?. v — —' ... . . Sí í,: : ' . \v'-.f:r:~/rar»tÍMC"!r^ ..... 2'Ölrn ' ■ \ i' - . •\r> •■' Ir ' ^ át- J'v' 3 Elns og Tíminn skýrðl frá fyrlr noklcrum dögum á nú að leggja nýjan veg ( ,,skíðaparadísina“ [ Biáfjöllum og hófust framkvæmdir viS gerS vegarins s. I. mánudag. — Þennan uppdrátt gerði Steingrímur Ingvars- son, verkfræðingur hjá VegagerSinni, fyrir Tímann. Svarta línan sýnir hvernig hinn nýi vegur mun liggja. Minnisvarði um Friðbjörn Steinsson afhjúpaður SB—Rcykjavík, miðvikudag. Minnisvarði um FTiðbjörn Steins son bóksala á Akureyri var af- hjúpaður á sunnudaginn við Frið bjarnarhús vi-ð Aðalstræti. I þessu húsi var fyrsta Góðtemplarastúka landsins stofnuð 10. janúar 1884 og starfar hún enn og heitir fsa- fold. Gððtemplarar á Akureyri létu gera styttu Friðbjarnar úr eir og fengu til þess Ríkharð Jónsson. Stpypan stendur í garðinuim sunn- an við húsið. Við athöfnina á sunnudaginn flutti Eiríkur Sigurðsson, fyrrver andi skólastjóri ávarp. Síðan af- hjúpaði frú Hulda Jensson, dótt- urdóttir Friðbjarnar, styttuna. Að lokum ávarpaði forseti bæjar- stjómar þá, sem viðstaddir voru. Á eftir bauð stúkan ísafold öll- um til afmælishófs í Varðbong. Friðbjöm Steinsson var öxn- dælingur að ætt, fæddur á Hólum 5. apríl 1838, en lézt á Akureyri 9. april 1918. Hann fluttist lál Akureyrar tólf ára, gerðist síðar preintnemi, en hóf að læra bók- band, er hann veiktist í augumi. Jafnfraimt bókbandinu stundaði Friðbjöm bóksölu á neðri hæð húss síns. Hann átti sæti í bæjar- stjórn um árabil og naut nnikils trausts saimborgara sinna. Hann beiti sér mjög fyrir bindindi og er það því ekki tilviljun, að fyrsta stúkan var stofnuð á heimili hans. Namskeioi fyrir sýningarstúlkur lokið Sunnudaginn 12. des. lauk fyrsta námskeiði á vegum Snyrti- og tízkuskólans fyrir sýningarstúlk- ur að viðstöddum nokkrum gest- uim. Sérstök dómnefnd var skipuð þrem sýningarstúlkum og stóðust stúlkuraar prófið, en þær voru átta alls. Þær heita: Aðalheiður Karlsdóttir, Anna . úd ... . . María Guðmundsdóttir, Astrið Kofoed-Hansen, Björg Kofoed- Hansen, Gígja Hermannsdóttir, Hildur Einarsdóttir, Þórdís Sig- urðardóttir, og Þuríður Sigurðar- dóttir. Kennaiar voru, Marianne Schraim, snyrtisérfræðingur, Elsa Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari, Henný Hermannsdóttir og Unnur Arngrímsdótitir. Fimm tonna öxulþungi á Austurianái i janúar ÞÓ—Reykjavík, fimmtudag. Vegir á Austurlandi eru nú mjög blautir, og á nokkrum stöð- um hefur orðið að takmarka öxul- þunga við 5 tonn. Þetta sagði Egill Jónsson, aðalverkstjóri Vega gerðar ríkisins á Reyðarfirði, er við ræddum við hann í dag. EB—Reykjavík, föstudag. Guðjón B. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar Sambandsins, fór til Japans í nóv. s. 1. ásamt tveimur fulltrúum frá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna. Var förin fyrst og fremst farin til Þess að semja um sölu á loðnu og hrognum af væntan legri framleiðslu þessa árs, en þó ekki síður til að kynnast verk un og dreifingu á þessum afurð- um í Japan. A© því er Guðjón sagði í við- tali við Sambandsfréttir, sem ný- komnar eru út, eru Japanir aðrir í röðinni hvað snertir fisk afla í heiminum á eftir Perú mönnum, en langfremstir að því er varðar nýtingu fisks til mann- eldis. Guðjón sagði ennfremur, að það vekti athygli, hve vel Jap- anir færu með fiskinn, og sömu leiðis, hversu þeir verkuðu hann Framhaldsskóla- kennarar mótmæla Á stjórnarfundi f Landssam- bandi framhaldsskólakennara þ. 10. jan. var eftirfarandi samþykkt igerð vegna afstöðu ríkisstjórnar- innar til beiðni BSRB uim endur- skoðun kjarasamninga opinberra starfsananna: Stjóra Lamdssambands fmn- haldsskólakennara mótmælir ein- dregið þeirri afstöðu ríkissitjórn- arinnar að hafa ekki tekið upp við ræður við BSRB um endurskoðun kjarasamniniga opinberra starfs- manna. Stjóim LSFK lýsir fyllstu ánægju yfiir viðbrögðum stjómar BSRB og fullum stuðningi við gerðir hennar í þessu máli. Ástand vega er nú mjög gott á Austurlandi gagnvart snjóþyngsl um, en í blíðunni undanfarið hafa vegir blotnað mjög, og nú er svo komið að 5 tonna öxulþunga hef- ur orðið að setja á nokkra vegi. Eru það Úthéraðs- og Borgarfjarð arvegur utan Eiða, Austurlands- á margvíslegan hátt og byggju hann snyrtilega í umbúðir. í þessari ferð var gengið frá nýjum sölusamningi fyrir þetta ár, og er um að ræða framhald á þeirri stöðugu aukningu magns, sem hefur verið í þessum viðskipt um, síðan þau hófust fyrir fjór- um árum. SJ—Reykjavík, fimmtudag. Borgarráð heíur undanfarið unnið að hugmyndum um frjðun gampHa Uv'isa í Rcykjavík. Hér er aðallega um að ræða hús í gamla miðbænum; hús meðfram Tjörn inni á báða vegu og einstök hús önnur, m.a. í Þingholtunum. Þess- ar hugmyndir hafa verið lagðar fyrir Húsafriðunarnefnd og hún hefur lagt til að nokkur hús til viðbótar yrðu friðuð, þ.e.a.s. hús- in í Bernhöftstorfunni, gamli Iðn- skólinn, Iðnó, Búnaðarfélagshúsið við Tjörnina og gamla hegning- arhúsið við Skólavörðustíg. Tíminn ræddi í dag við Þór- Magnússon, þjóðminjavörð, en hann er formaður Húsafriðunar- nefndar. — Hafið þið einhverjar ákveðn ar hugmyndir um til hvers nota skuli hús þessi í framtíðinni? — Til þeirra nota sem þau hafa verið höfð til þessa, eða til einhverra skynsamlegra nota, komi vegur um Velli og Skriðdal og Suðurfjarðavegur, en hann nær frá Reyðarfirði suður í Breiðdal. Egill sagði að hann myndi ekki eftir jafn snjóléttum vetri á Aust urlandi, þau 16 ár, sem hann væri búinn að vera við vegagerðina þar. Það hefði reyndar snjóað aðeins á hæstu heiðar síðustu dagana, en það væri ekkert sem nokkru næmi. Ekkert að finna í Norðursjó ÞÓ—Reykjavík, fimmtudag. Mörg íslenzk síldveiðiskip hurfu aftur til síldveiða í Norðursjó eftir áramótin og hafa engar frétt ir borizt af þeim, aðrar en þær, að bræla hefur verið svo til allan tímann á miðunum, og þá svo að veður hafi gefið til leitar, hef- ur engin síld fundizt. Munu nú nokkrir bátanna vera farnir að hugsa til heimferðar og ekki drégur loðnufundurinn úr því. núverandi eða fyrrvexandi notk-1 un ekki til greina. — Til hvers viljið þið í húsa- ; friðunarnefndinni nota Bemhöfts- 1 torfuna? — Það er ekki okkar verkefni að ákveða það, og við höfum ekld rætt það beinlínis. Mér finnst hinsvegar vel koma til greina að nota einhverjar hugmyndanna, sem fram komu í samkeppni Arki- tektafélagsins, e.t.v. sameina fleiri en eina þeirra. Kannski mætti gera þarna menningarmiðstöð með smá sýningarsölum, veitingahúsi, lessal og öðrum afþreyingarher bergjum. En hús þessi eru niður- nídd og bera eigandanum ríkis- valdinu ekki gott vitni, svo þetta krefst fjármagns. — Býstu við að friðunarmálið komist í höfn í vetur? — Ég vona það, en e.t.v. gefst valdhöfunum ekki tími frá öðrum viðfangsefnum. Enn er ekkert hús friðað í Reykjavík. JAPANIR FREMSTIR í NÝTINGU FISKS segir Guðjón B. Ölafsson framkvæmdastjóri sjávarafurSadeildar SÍS Húsafriðunarnefnd vill frlða Bernhöftstorfu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.