Tíminn - 15.01.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.01.1972, Blaðsíða 5
fcAUGARDAGUR 15. janúar 1972 TIMINN 5 tínga stúlkan kom he'im af baðstTÖndirmi flöanöi í tár- uim, en hön rtafði farið í tnpp- lansum simdbol, þvert gegn vifja möður sinnar. — Bg sagðí þér, að þetta myndi f&pi ilia, sagði móðirin. — TÖk lögreglan þig, eða hvað? — Hfeá, snökti stólkan, en 6 það katn anaður og sagði: — Ileyrítesfeákur, 'áttn etdspýtu. —JBbna.ein í störum bæ aust ur S.iJoíðum. hringdi eitt sinn tH tetorisins á staðnum og bað hann nm að koma tafarlaust til mannsins síns, þar sém ha:nn væri svo veikur. — Hvað er það, sem aimar að manninuim þínum, spurði læknirinn? — Hann er svo slæmur í bak- inu svaraði konan, að hann getur hvorki legið, setið né staðið. — Þá svaraði læknirinn með ró: — Hefurðu ekki reynt að hengja hann upp? — Ma'Æurinn yðar er stór- knstlegur, frú Hansen, og liann veit svo sannarlega af því. Það var guilbrúðkaup og biaðamaður tók brúðina tali, og spurði hana hvort henni hefði aldrei dottið í hug að skilja við manninn sinn. — Nei, ekki skilnaður, sagði hán hugsandj . . en morð . . . — Auðvitað er þetta eins og eitur á bragðið — það er eitur. Því minna, sem maður hef- ur að gera, þeim mun erfiðara er að koma því í verk. Roskin vinnukona á bæ ein- um ól barn, og var faðir þess 18 ára gamall piltur á sama heimili. Nokkuð mun þetta hafa þótt tíðindum sæta og verið um það talað á sínum tíma, en aldraður maður, faðir hús- freyju, taldi þetta allt eðlilegt og saigði: — Hann ar þægur, drengur- inn, og gerir allt, sem honum er sagt. - : ■' jdi\ t‘, . . I Gísli Jónsson hreppstjóri á Eystri-Lofsstöðum var orðhvat- ur og hnyttinn. Einu sinni var nágranni hans að járna hest. Þá ber Gísla þar að, og segir hann: — Öðru vísi járnar þú en ég. — Hvernig þá? spyr maður- inn. — Ég slæ alltaf á hausinn á naglanum, — svaraði Gísli, cn það gerir þú aldrei. Skildu hana cftir hér, Villa líkar ekki sérlega vel við DÆMALAU 51 lrHminur- Penny Brahms var fynrsæta og stóð ein uppi í heiminum. Eiginmaður hennar, sem var milljónamæringur, dó, og af einhverri illgirni í honum, erfði Penny aðeins 1 penny og fjórar nektarmyndir af sjálfri sér. Þá varð hún að — ★ — ★ — íj. VjSK K í —- Manneskja er því aðeins mi’kil, aið hægt sé að lýsa henni með einm setmngu, segir bandaríska skáldkonan Clarie Bothe Luce í ræðu, sem hún hélt í Boston nýlega. Veraldar sagan hefur ekki tíma til að afgreiða fólk í lengra máli, en sé ekki hægt að lýsa því svona, á bara að sleppa því, þá er fólkið ekki mikilmenni. Síðan kom skáldkonan með dæmi. Um Eisenhower ságði hún: — Hann stýrði herjum Banda- manna í mestu styrjöld sögunn ar. Um John F. Kennedy: — Hann reis upp gegn áhrifum Sovéiríkjanna á vesturhveli jarðar — og sigraði, án þess að til styrjaldar kæmi. Þá sagði hún, að Nixon væri um þessar mundir að skrifa sína setningu, sem væri hvorki um efnahagsmál né aðstoð við þróunarlöndin, heldur einfald lega: — Hann opnaði Kína fyr ir heiminum. — ★ — ★ — Brigitte Bardot er um þess ar mundir svolítið áhyggjufull vegna sonar síns, Nicolasar, sem verður 12 ára á næstunni. Hann hefur búið hjá föður sín um Jacques Charrier síðan 1964 og átt þar gott heimili. En nú er farið að braka ísk; ggi lega í hjónabandi Jacques og Marie-France en frúin. er orð in ástfangin af hjartaknosaran um Omar Sharif og Jaques launar fyrir sig með því að fara of mikið út með leikkonu að nafni Ottavia Piccolo. Brigitte veltir mjög vöngum yfir því að taka son sinn, því hún vill ekki að hann eignist þriðju móðurina. Kannski hún ælti að reyna að sýna af sér þá móðurást, sem hún hefur harðlega verið dæmd fyrir að skorta. gjora svo vel og fara að vinna fyrir sór. Hún fór tiu ljósmynd ara og bað um vinnu — en bak við myndavélina í þetta sinn ,því hún kærði sig ekki lengur um að láta glápa á sig. Nú lærir hún allt, sem hægt Eranskar lronur eru ekki mjög hrj nar af judo — finnst það ókveBfcgt. I Staðinn finnst þeim kveniegi að ganga um með fallega regnhlíf með inn- byggðri gasbyssu. Þegar ein- hver Ijótur maður gerir árás, ýtir frúia á úðarann í hand- fanginu — og árásarmaðurinn er blindaður. Hann fær ekki er að læra um ljosmyndun og gengur bara vel. Á myndinni er það ungfrú alheimur 1970, Eva Ruber-Staier, frá Austur- ríki, sem situr í dívaninum, en. það er Penny sem er á bak við myndavéilna. - ★ — ★ — Siónina fyrr en eíttr nokkrar mínútur og þá er stúlkan á bak og burt. í Þýzkalandi fást einnig margar tegundir af svona gassprautum, m. a. í kúlupennum, en það hlýtur að vera svolítið erfitt ;.ð opna vesk ið og gramsa í öllu, sem þar er venjulega samankomið. Ef til vill er ekki tími til þess . . •★ — ★ — Mark Lester, dreðgurinn, sem lék aðalhlutverkið í söng leiknum ,,01ivei"‘, gerðum eftir sögu Dickens, Oliver Twist, er rétt búinn a'S undirrita samn ing upp á svo sem eins og 200 m'.ljónir £sl. króna, við bandariskt sjónvarpsfyrirtæki. Þeir þarna vestra virðast hafa ómælda þörf fynr barnaleikara með englaandlit. Þar fyrir utan er Mark svo sem meiri leikari en flest þau börn, sem eru í kvikmyndum núna. Hann hóf að leika aðeins tvegg.ja ára, í sjónvarpsauglýsingum. Fimm ára fór hann í leiklistartíma og árið eftir lék hann í sinni fyrstu kvikmynd. Síðan hefur hann haldið sér við efnið og bandarískt kvikmyndablað kaus hann beztu barnastjörnu árs- ins. Hann varð heimsfrægur fyr ir Oliver, en í það hlutverk var hann valinn úr 2000 umsækjend um. Frægðin og milljónirnar hafa síður eh svo eyðilagt Mark. I^ann hjóiar, skýtur úr loft- byssu og spilar á gítar, rétt eins og flestir drengir á lians aldri í heimabæ hans, Oxford.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.