Tíminn - 15.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.01.1972, Blaðsíða 11
LAUGARÐAGUR 15. janúar 1972 TIMINN LANDFARÍ Að búa í bílum, tjöldum og geymslum Hér kemur íhugunarvert bréf fná Kr. Snl. um húsnæ'ðisskcxrt í Reykjavík, ásamt nokkrum ábendingum um úrbætur. Vafa- laust eru menn ekki á eitt sáttir um gildi þeirra, en þær eru allar íhugunarverðar samt. Hér er bréfið: * Nýlega var sú frétt í dag- blöðum um húsnæðisvandræði fjölskyldu einnar á Reykjavík- ursvæðinu að hún byggi í bíl, síðar var frétt um (sömu) fjöl- skyldu er bygigi í geymslu. Eigi fyrir alllöngu birtist frétt um fjölskyldu er bjó í tjaldi inni við Elliðaár. Eins og gengur með vanda- mál fólks, birtast ekki söigur í dagblöðum, nema úr taki, en hver er staða þeirra er auglýsa í Vísi 16. nóv. „Eru svo gott sem á götunni“. „Eru á götunni 1. des.“ „Eru á götunni með tvö börn“. „Erum á götunni“. „Bráðum verður að búa um torg, bjarsýniskonan hún El- ínborg“. Af 17 auglýsendum eru 5 nær, eða alveg á götunni. Þetta ástand er að nokkru sök ríkisstjórnarinnair sálugu, en mest sjálfstæðismanna á borgarstjórn Reykjavíkur. Meirihluti borgarstjórnar hef- ur af fádæma kæruleysi van- metið þörf borgarbúa fyrir leiguíbúðir, en talað af óraun- sæi fjálglega um að legigja beri áherzlu á að alþýðan eigi íbúð- ir sínar sjálf. Slíkt er vissulega ósk fleiri en aðeins fulltrúa sjálfstæðis- Saltsteinar eru ómissandi. BLÁR ROGKIE HVÍTUR KNZ RAUÐURKNZ Wh. f '•*. 5' Sfýfi ' ' BKm&i' Fyrir hesta, sauðfé og nautgripi gjg. | Samband isl samvinnuféla&a ~~1 ^INNFLUTNINGSDEILD flokksins. Það, sem veldur að þessi ósk rætist ekki hjá mörgum, eru dýrar lóðir, dýr- ar íbúðir, lág lán, háar af- borganir og loks láig laun. Einn þáttur þessara mála og ekki lítill er útrýming heilsu- spillandi húsnæðis og ólöglegs húsnæðis í borginni. Sjálfsagt er að þakka það starf, er unnið hefur verið að útrýmingu heilsuspillandi hús- næðis, his vegar er að mörgu leyti vafasamt þegar veirið er að brjóta niður íbúðarhæft hús næði (þó ólöglegt sé) án þess að samtímis sé reiknað með þörf íbúa þess fyrir nýtt hús- næði. Vegna skorts á byggingar- lóðum, og vegna of strangra krafna um byggingarefni og frágang, urðu hverfi eins og Múlahverfi, Selás, Smálönd, Blesugróf og Vatnsendabyggð tu. Öll þessi hverfi voru reist af Reykjavíkurbúum, er ekki fengu lóðix eða ekki gátu byggt (fjárhagslega) hin beigmiklu hús, er byggingarsamþykkt Reykjavíkur gerir ráð fyrir. Sá geysilegi fjöldi Reykvík- inga, er neyðzt hefur til að byggja sér ódýr hús í óleyfi. er samt aðeins hluti allra þeirra, er hafa viljað byggja ódýrt. Kópa- vogur, Silfurtún, Garðahreppur, Seltjarnarnes og Hafnarfjörður hafa orðið hæli þeirra Reykvík- inga, er vantaði ódýrar Jóðir og viidu býfgjn úUPIIIUL blh aæ, tjöld og geymslur verða hæli þeirra, er'ekki hafa bol- magn til að byggja eigið hús- næði, og vantar léigúíbúð. Því er ekki að neita að orsök þessa neyðarástarids er marg- vísleg, þessi Reykjavíkurflótti, húsnæðisleysi og hinar ólöiglegu byggingar, allt þetta hefur skeð í Reykjavík undir meirihluta- stjóm Sjálfstæðisflokksins, skipulag, stjórnun, áætlunar- gerð eða umhyggja um hinn láglaunaða borgara hefur ver- ið víðs fjarri fulltrúum Sjálf- stæðisflokksins í borgarstjóm, en þeir hafa malbikað. (Ég kem því ekki fyrir mig í svipinn hver græðir á að setja malbik og tjöm á götur.) Hin geysilegu hverfi ódýrra, ólöglegra húsa ættu að véra ráðamönnum borgarinnar tákn um þörf borgarbúa á ódýra húsnæði, er þeir geta byggt sjálfir. Til þess að mæta þessari þörf ber að skipuleggja hverfi smáhúsa (60—110 ferm) er borgarbúar gætu byggt sjálfir að mestu, eða keypt í hlutum eða fullgerð. Margir íslenzkir aðilar hafa þegar sýnt, að þeir geta framleitt ódýr einbýlishús, en þau hafa fæst staðist hinar fáránlegu kröfur byggingarsam þykktar Reykjavíkur, þótt hús þessi hafi hins vegar verið í notkun víða annars staðar á landinu og þar talin góðir mannabústaðir, svo einkenni- legt sem það er þá hafa ekki komið af þeim stöðum fréttir um búsetu í bifreiðum, slíkar fréttir eru aðeins sómi Sjálf- stæðisflokksins I Reykjavík. Það era til sjálfstæðismenn, er selja ódýr hús og byggingar- efni í ódýr hús, er almenning- ur getur byggt sjálfur, því ekki að gefa þeim tækifæri til að græða ofurlítið. Til þess að sem flestir mættu verða ánægðir mætti gjarnan malbika í smá húsa hverfinu, áður en byggingarframkvæmd- ir hefjast Við í Reykjavík gætum þá gefið þeim langt nef í Garða- hreppnum. Húsnæðisvandræðin hafa leitt af sér mjög háa húsaleigu víða og jafnvel okurleigu. Fer al- menningur mjö.g halloka og fátt um varnir. Allar tillögur um opinber afskipti af útleigu húsnæðis hafa verið barðar nið ur af sjálfstæðismönnum, enda 'a. stórstuðningsmenn Sjálf- M........................ lóð á vogarsbál kaupmáttar launþega, án áhrifa til verð- bólgu. Það er raunar furðulegt að ekki skuli vera til samtök leigjenda þar sem um svo mik- ið hagsmuriamál er að rsða, en húsaleiga nemur gjarnan 25—50% af dagvinnulaunum. Vera má að stofnun sliks fé- lags sé nauðsyn eins og ástand ið er i dag. — K.Sn. 4 að gæta^ Húsaleiga er veralegur hluti útgjalda, mikils hluta laun- þega, því ætti nú þegar að taka upp á Alþingi mál þetta og semja iög er tækju leigu- valdið úr höndum eigenda leigu húsnæðis. Sæi opinber skrif- stofa um leigu á öllu húsnæði í hverju bæjar- og hreppsfélagi, en húseigandi sækti síðan gjald ið til skrifstofu. Með þessu kæmu allar húsaleigutekjur til skatts auk þess að leigjendur kæmust hjá okurleigu og fyrir- framgreiðslum. Auknar skatttekjur ríkisins vegna þessa, gerðu fyllilega að standa undir kostnaði inn- heimtu, en sjálfsagt er að líta ekki á þá hlið málsins en taka nokkur prósent í innheimtu- laun, því húseigendur munu áreiðanlega ekki viðurkenna á sig skattsvik, enda einhverjir •þeirra saklausir. Með því að vinda bráðan bug að þessu mun ríkisstjómin leggja þungt Laugardagur 15. janúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl 7.00. 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forastugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgucbæn kl. 7.45 Morg mleikfimi kl. 7.50. Morgunsiund barnann-i kl. 9.15i Krislin Sveinbjrtrns dúttii heldur áfram söguuni aí „Siðasth bænum f dain- um“ eftir I.oft Guðmi.nds- son <12) TilKynningni kl. 9.30. Létt lög leikin milli atriða. t vikulokin kl 10.25:; Þáuur me'J dagskrárkvnn- jugu, hlustendabréfunj símaviðtölum, veðráttuspjall og lónleikum. ’ imsjónarma^ui Jón B. Gur.nlaugsi-) i. 12.00 J.'agskráin Tón.'eikar. i'lkynning.i i2.25 s'réitir og cðurfregnir. Tiltynnint'.r 13.00 Óskalög sjúklinga. Knstín Sveinhjörnsdóitir Kyr’nir. 14.30 Víí.sjá. Haraldtir • ólafsson dag- skrárstióri flytur þáttinn. 15.00 Fréttír...' " 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um uraferðarmál. 15.55 tslenzkt mál. Endurtekm ' þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit h«ms og unglinga. .,Leynda:dómur á hafsbotni** eftir Indriða Ulfsson. Leikstjóri. Þorhildur Þor- leifsdóttir , Persónur og leikendur í 2. þætti, sem nefnist „Nýi skips(jór.jn“ Broddi. PáJJ Kristjánsson Daði. Axnar Jónsson Óli e'dri- Jón Kristinsson Óli yngri: Hilmar Malmquist Svava: Þórey Aðalsteinsd. Aðrir leikendur Gestur Jónasson, Jónsteinn Aðal- steinsson, Aðalsteinn 8erg- dal, Einar 'iara'dsson og Þráinn Karlsson. ffSTER/OUS PASSEHGER WHAT IF >. FOKGET HE'S A COP \ HIM, WE TRyiHG TO I GET OFF FINP US-?/AT DUNBAR, WHAT IP HE GETS OFF.TOO—ANP FOUOWS US? V WE'P BETTER > FINP OUT WHO HE IS/ TONIGHT — BELLA— Vangavelturnar halda áfram: — Alltaf f klefa sínum ... — Viðrar hundinn á næturnar ... — Ekki hund, úlf! — Hver er hann. — Hvað ef hann er lögga að leita að okknr? — Gleymdu honum. við förum af í Dunbar. — En ef hann eltir okknr? Við verðum að komast að hver hann er. Bella . . . í nótt... P. ■: 16.40 Bamalög, leikin og sungin- 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu da gi.rlögin. 17.40 iJr myndabók náttúrannar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingui talar . 18-00 Söngvar i léttum tón. Þýzkir listamenn syngja og leika lög frá liðnum árum. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsiris. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á viðhorfum manna til Bangla Desh. Dagskrárþi tur í umsjá PSIs Heiðars .Jónssonar Meðal í'átttaki-nda: Sigurður A. Magnússon ■Htstióri, Sig- valdi Hjálmarsson frétta- stjóri oe Krevsteinn Jóhanns son blaðamiður. 20.15 Hliómplöturabb- Guðmundur Jónsson bregð- ur plötum á fóninn. 21.00 Smásaga vikunnar: „Sögn frá Tsjagan Kuren“ eftir Jaroslav Hasek . Þorgeir Þorg órsson þýðir og les. 21.15 Syrpa af ýmsu efni. Jón B. Gunn- laugsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máB. Dagskrárlok. SJÓNVARP wmmmmmmmmmmmsmmmmmmBemmmmmmmmmmmmmt. Jtm Laugardagur 15. janúar 1972. 16.30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarfK. 9. þáttur. 18.45 En frangais. Frönskukennsla í sjónvæpL 21 þáttur. Umsjón Vigdís Finnboga- dóttir. 17.30 Ensku knattspyrnan. 18.15 fþróttir. M.a m.vnd frá alþjóðlegu skíðamóti í Oberstaufen. (Evrovisioi — Vestur- þýzka sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Raga- arsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Skýjum ofar Nýr, brezkur gamanmynda- flokkur um tvæi ungar og föngulegar flugfreyjur og ævintýri þeirra. 1. þáttur Erfiður farþegi. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir 20.50 Vitið þér enn? Stjórnandi Barði Friðriks- son. 21.20 Nýjasta tækni og vísindi. Jarðgas. Fellibylir. Nýting glerúrgangs. Brönugrös. Umsjónnrmaður örnólfur Thorlacíus 21.50 Kátir voru karlar. (Tortill ' |) Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1942, úyggð á sam- nefndri skáldsögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Victor Fleming. Aðalhluíverk Spencer Tracy. Hedy L.amarr, John Gar- fiela. Frank Morgan og Akim Tamiroff. Þýðandi Ellert Sigurbjönis son Nokkrir félagar, sem haldiu hafa hópinn um skeið og búa í niðumddu borgar- hverfi reyna að bjarga frá glötur "'iiim vina sinna, sem leni h -fur í þvi „óláni“ að erfa talsverðar eignir og er nú jafnvel farinn að stunda fasta vinnu. 23.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.