Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN SUNNUDAGUR 16. janúar 1972 Leikhúsferð Framsóknarfélaganna, þriðjudaginn 25. janúar Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til leikhúsferðar í Þjóð- leikhúsið, þriðjudaginn 25.janúar. Sýnd verður Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson. Venjulegt hópsýningaverð. Tekið á móti miðapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins. Hringþraut 30 — sími 24<180. og þurfa þær að vera komnar í síðasta lagi 20. janúar fyrir kl. 5. Framsóknarfélögin í Reykiavík. Suðyrnesjamenn Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Keflavík heldur almennan stjórnmálafund í Ungmenna félagshúsinu í Keflavík, miðvikudaginn 19. janúar og hefst hann kl. 8,30 s. d. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra verður frum- mælandi og ræðir hann um skattamálin og fjárlögin. Fundarstjóri verður Tryggvi Krist- vinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. r------------------------------------------------------“-i Frá Félagsmálaskóla Framsóknarflokksins Skólinn hefst á ný mánudaginn 24. janúar n.k. Dagskrá skólans fram til vors verður auglýst síðar í Tímanum. Nivada Magnús E. Baldvinsson Laugavegl 12 - Simi 22804 Krossgáta dagsins ___________ - - - ---^ Lárétt: 1) Tautar. 6) Bors. 8) Hlut- ir. 9) Verkur. 10) Gyðja. 11) Grjóthlíð. 12) Glöð. 13) Dýr. 15) Óx. KROSSGÁTA NR. 976 i Lóðrétt: 2) Fæddar. 3) EIL 4) Frumbyggjar. 5) Tindur. 7) Rófa. 14) Stafur. Ráðning á gátu nr. 975: Lárétt: 1) Kanna. 6) Fræ. 8) Mas. 9) Róm. 10) Aki. 11) Rok. 12) Nón. 13) Agg. 15) Argur. Lóðrétt: 2) Afsakar. 3) Nr. 4) Næringu. 5) Smári. 7) Smána. 14) GG. **- JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Laugavegi 3. Sími 17200. KULDAJAKKAR úr uli með loðkraga komnir aftur LITLI SKÖGUR á horni Bverfisgötu og Snorrabrautar. -----———------------------------- Félag Framsóknarkvenna, Reykjavík Fundur verður n.k. fimmtudag 20. þ.m. að Hallveigarstöðum. — Fundarefni: Félagsmál og frjálsar umræður. — Takið með ykkur handavinnu. Stjórnin. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður íkölavörðustic 12 Slmi 18783 Okkar landsfræga janúarútsala hefst á mánudaginn 17. JANUAR •TIAUQAVEQI89 Herraföt frá kr. 2.950.- * Fötnr. 18, 19 og 32 frá kr. 2.500.- * Jakkar (Faco) frá kr. 2.500,- * Buxur (Faco og Fox) og gallabuxur frá kr.890,- * Peysur frákr.590,- Frakkar frá kr. 1.500,- * Alullarteppi á kr. 580,- Terelyn-bútar. Úrvals buxnaefni í tízkulitum NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG SAUMIÐ Á UNGA FÓLKIÐ HJTSAISA SAMYINNUBANKINN ÁSKRIFENDUM FV FJÖLGAR JAFNT OG ÞÉTT Það líður ekki svo vika, að ekki bætist í hóp áskrifenda Frjálsrar Verzlunar tugir nýrra kaupenda. Sala blaðsins er orð- in það mikil og útbreiðsla, að bað er tvimæ'alaust mest lesna timarít á í—andi Allir eldri ársangar eru uppseldir, og að- eins eru tii fá eintök frá síð- ustu mánuðum. Frjáls Verzlun er mjög fjöl- breytt blað, flytur fréttir, greirar. >dðföl og margvíslegar sérstakar upplýsingar, sem ekki er að finna annars staðar 1 jafn aðgengilegu "ormi. Sér- staklega á þetta við um efna- hagsmál. viðskiptamál, atvinnu má) og ýmis sérmál, sem alla snerta. Lesendur fá betr! inn- sýn í málin, og gleggri yfirsýn. og þeir verða færari um að taka afstöðu til þeirra. Frjáls Verzlun er aðeins seld 1 áskrift Áskriftarsíminn er 82300, aðsetur að Suður- landsbraut 12 i Reykjavfk. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.