Tíminn - 16.01.1972, Síða 5

Tíminn - 16.01.1972, Síða 5
I [->•>',! ||l ! ' SUNBflíDAGcUR 16. janáar 1972 Sónfi uar aS koma heim úr skceáBaaáerð og kom með þorsk hasnsa, ernsog. gcrðist í þá daga. Þegar 'tósfreyj a sá þorsldjans aoa, feizt henni ekki vel á þá, þjStti þeir ekki vel verfeaðir og «asð að or®: — !Þér var nær að koma hausfems en að koma með þefcfca.“ Svo var það Skotirm, sem fðr fcá Aberdeen til Glasgow iál a0 heimsækja gömhi foreldr- ana sírta. — Hvemig gekk? spurðu þan hann. — Það gekk vel, nema hvað lestarstjórinn starði á mig, eins og ég hefði engan farmiða. — Nn og hvað gerðír þú? — Ég starði eins og ég hefðí farmSSa, svaraði Skotimn. — Hvemig getið þér ætiazt €3 launahækknnar, þegar þér vitið að fyrirtækið græddi 15 miHfónom ntinna en í fyrra? Eennari eirm var að úfcsfeýra fyaár bömunnm, hvað væri rétt iæti og ranglæti. Hann sagði við einn strákinn: ,JEf nú, Pétrw oninn, hann bróðrr þinn faar epii hjá föður þnmm og þú tekur það af hon tmi, hvað gerirðu þó?“ „Nú, égfét það,“ svaraði strák — Ottó þó! Reiknaðu helma- dæmin bín sjálfur. Það er ekki fallegt af þér, að láta pabba þinn vinna fyrir þig. Tvær konur ræddust við. Það var skömmtu eftir síðustu alda- mót önnur spyr: — Af hverju ætli hann Sig- urður sé kallaður ráðunautur? Hin svarar: — Ætli það sé ekki af því, að hann útvegaði þarfanautið í hreppinn. í kauptúni nokkru var kona, sem átti vangefinn son, að ekki voru tiltök að kenna hon- um undjrstöðuatriðin í kristn- um fræðum. Móðir hans vildi þó fyrix hvem musn láta fermia hann, og prestuirinn féllst á að gerá það, ef hún gæti kennt honuim eina ritningargrein til þess að hafa yfir á kirkjragólfi. Hann valdi til þess greinina: „Þú ert lampi fóta minna og ljós á mínum vegum.‘ Móður drengsins tókst þetta með erfiðsmunum, og fer hann nú í kirkju til fenmingar. Þess skal getið, að rafmagns- ljós voru í kirkjunni. Nú spyr prestur strák, hvort hann kunni ekki einhverja failega ritningargrein, en hann segir. Prestur ber fram spuming- una aftur, en þá bendir sfcrákur á tjósahjálminn og segir. ^erar DENNI Ég ætla að gægjast inn til Dcnna á meðan þeir sýna aug- DÆM ALALJ B ! lýsinsan>ar. r ' ' \ f f i " M ! f f m ’.M i I ! ' f :i 'j ’ I > ! f | r. tj Éaai iii . w „lÉÍiÉlll.:. :• !<::Í r TÍMIN n i Essex, sem eru stálhraustar • stúlkur, urðu nýlega 2ja ára. | Þær eru einu fimmburarnir, sem faöðzt ■ hafa á Bretlands- ! eyjum á þessari öld, sem lifað I hafa. Þær eru með afbrigðum I fjörugar og foreldramir, John • og Irene Hanson hafa nóg að | gera ,við að hal(|a þeim í skefj- ! um. Læknar f jölskyldunnar eru J sem vænta má að springa af — ★ — ★ — Það er löngu vitað, að Kari Gústaf Svíaprins hefur góðan smekk fyrir, kvenfólk. Barbro nokkur Ehn, sem við höfum áður birt mynd af, varð fræg, þegar mynd var tekin af þeim prinsinum að kyssast um borð í snekkju á Miðjarðarhafi, auðvit að með aðdráttariinsu. Myndin þótti ósköp indæl, og Barbro varð eftirsóttari en nokkru sinni, sem sýningarstúlka. En nú er svo komið, að þetta fer allt í taugamar á henni. Hún segir, að henni finnist hún elt á röndum. Barbro er nú síðast að hugsa um að höfða mál gegn þýzka tímaritinu Jasmin, sem nýlega sagði, a@ hún héldi, að hún væri ófrísk eftir prinsinn. — Maður verðar það efeki af því að kyssast og ég er orðin hundieið á þessa, segir Barbro. — ★ — ★ — Soraya fyrrverandi keisara- ynja í íran, var sú eina, sem eitthvað var tengd landinu, sem ekki var boðið til veizlu aldar- innar, sem þar var haldin í vet- ur, eins og flestir hljóta að muna, að minnsta kosti lesend- ur Tímans. En Soraya lét sér þa@ í léttu rúmi liggja. Bráð- lega getur hún giftzt vini sín- um til fleiri ára, ítalska kvik- myndaframleiðandanum Fran- co Indovina. En það vantar eitt ennþá — að hann fái skilnað. Nýju ítölsku lögin gefa þeim að sjálfsögðu von, en það er talsvert langt orðið síðan þau lög gengu í gildi og nú eru ýmsir orðnir langeygðir eftir því a@ Indovina fari að gera j eitthvað í málinu. Sumir eru | svo illgjarnir að segja, að hann j langi kannski alls ekki til að | kvænast Sorayu. — *-★ — Vanessa Redgrave er ein af beztu leikkonum í heimi og auk Þess ein sú hugrakkasta. Oftsinnis hefur hún látið sko@ anhr- sinar í ,,ljósi opinberiega handa fólki til að hneykslast á. Aúk þess hneykslast margir á einkalifi hennar, en Vanessa á mörg böm ntan hjónabands. Hún lætnr mikið að sér kveða í mótmælaaðgerðum gegn siÆ imi í Víetnam og árangurinn hefur orðið sá, að fjórum sinn um hefnr henni verÍS neftað að koma til BandarifejaBna, þar sem kvikmyndir hennar eru sýndar í fulíram hrastnn. Yfirvöldin segja, að hún sé of hættuleg og Vanes3a ec hreykm af. — ★-★ — E^nnþá hefur ekki birtzt nein pinber tilkynning, en allir sem 1 Þekkja, taka það sem ákveð- i mál, að Birgjtte van Deurs, I ára dönsk skrifstofustúlka í ínska sendiráðinu í London, úlofist innan skamms brezka rinsinum Richard af Gloucest- •. Þau hafa verið nánir vinir ein 5 ár. Eftir þvi sem bezt er vitað, vantar aðeins að Elísa- bet drottning leggi blessun sína yfir sambandið. Síðustu máiiuð- ina hefur Birgitte ekki getað látið sjá sig utanhúss öðruvísi en með slæðu og stór sólgler- augu, því alls staðar er forvitn- ir blaðaljósmyndarar á eftir henni. Þeir finna alltaf lykjina af hlutunum. halda fimmburnnnm hraustum. Hér á myndinm em þær í eitt vinstri: JaqneKne, <Mie, Nkcía, Joarme og Sarah.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.