Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 1
Eiríkur Einarsson „Kinn ég lagði á lífsins hjam, litia þreki búinn. Nín ára nauðsitatt bam, 6 náðir heimsins flúinn.“ E. E. Ég man þá tíð, þegar ég ung ar sat á skólabekk í Reykja- vik, að um Laugarvatn í Laugar dal lék nokkur töfraljómi í augum unigra manna. Ekki var þetta eingöngu vegna þess að þar var skólasetur, sem gott orð fór af, heldur engu síður það, að á garði bóndans Böðv ars Magnússonar uxu upp tólf dætur hans, glæsilegar stúlk nr og mannvænlegar. Síðan þetta var hafa mörg vötn til sjávar runnið ag hugs un þeirra, sem þá voru ungir, en nú kemba gráar hærur ell egar strjúka beran skalla, efl- laust bundin ýmsum áhugamál um fremur en mjúkhærðum meyjaskara. Alltaf vekur það þó athygli, þegar svo stór hópur vex fná sama stofni, því að sá sitofn hlýtur að vera styrkur, sem óboginn getur þar undir staðið. iÞetta var Kka á þeim árum, sem nofckur greinarmunur var á því gerður, hvort upp ólst kairi eða kona, þannig að naum tega voru þær sendar til sjó- róðra niðar á Eyrarbakka eða út í Þorlákshöfn. Það var frem ®r talið henta piitum. Konur höfðu þá ekki ennþá klæðzt rauðum jafnréttissokkum til að berjast fyrir sbiu togaraplássi. Um það var tálað, að yfir Laugarvatnsheimilinu væri glæsibragur og reisn, þrátt fyr ir þau mifchi umsvif, sem svo fjölmennum bamahóp fylgir. En því verður mér til þessa hugsað nú, að andspænis mér situr áttræður öldungur, Eirík ur Einarsson í Eéttarholti við Sogaveg í Reykjavík, en hann eignaðist með konu sinni Sig- rúnu B. Kristjánsdóttur, fimm tán dætur, sem allar uxu upp í foreldrahúsum til fullorð'ins ára. Eiríkur stendur því í þessu efni nokkrum fetum framar en Laugarvatnsbóndinn. Böðvar átti að vísu einn son og urðu því börn hans þrettán. Eiríkur hefur fallizt á að bregða upp fyrir mig fáeinum svipmyndum frá forsögu sinn ar löngu manndómsævi. Hann hefur aldrei trónað hátt á veld isstóli þjóðfélagsins, þar sem aðrir hafa léð honum flíkurn ar. Litríkur æviþráður þans er spunninn á vettvangi, þar sem hinn starfsami alþýðumaður mairkar dýpstu sporin. Eiríkur Einarsson er fæddur í Suður-Hvammi í Mýrdal 13. október 1891. Foreldrar hans voru Einar Þorsteinsson og Ingveldur Eiríksdóttir frá Fossi í Mýrdal. Faðir hennar var sonur Sverris bónda á Rauðabergi í Fljótshverfi. Eiríkur er í beinan karl- legg fimmti ættliður firá Þor- steini Steingrímssyni, bróður séra Jóns Steingrímssonar eld klerks. f aprílmánuði. árið ,1.8.93, fór Einar Þorsteinsson, faðir Ei- ríks ásamt öðrum manni, Jóni Ólafssyni frá Norður-Hvammi, vestur í Landeyjar, en þaðan hugðust þeir fá far með Land eyimguim út til Vestmannaeyja. Jón í Norður-Hvamimi var son ur Ólafs umboðsmanns á Höfða brekku. Þeir féiagar komu út í Land eyjar að kvöldi 24. apríl og fengu lofun fyrir ferð úit í Eyjar næsta dag. Að morgni hins 25. apríl var gott veður og því ákveðið að skjótast í róður áður en farið væri til Eyja. Þegar lokið var róðri og þeir komu til lands aftur, brim aði skyndilega við sandinn, bátnum hvolfdi í lendingunni og fórust þar menn allir sem á honum varu. Þetta var þungt áfall fyrir Inigveldi í Suður-Hvammi. Hún stóð eftir fyrirvinnulaus með þrjá unga syni, Þorstem, þriggja ára. Eirík á öðru áii og Benedikt, sem fæddur var í janúar þennan sama veitnr. Hún hafði því ekki mörg úr- ræði, þau er góð gætu kallazt. En þar sem hún hafði jarðar afnot, varð það helzt fyrir að fá ráðsmann og gekk svo eitt ár. Þá vildi sá ekki gefa kost lengri dvalar, svo að nú var aftur úir vöndu að ráða. Úr þessu rættist þó og að Suður-Hvammi fór ráðsmaður Eyjólfur Halldórsson frá Rauða felli undir Eyjafjöllum. Hann lagði hug á Ingveldi og fór þess á leit, jafnt og hann réðist til hennar, að hún héti honom eiginorði. Ingveldur bair þunga sorg eftir mann sinn og mun ekki hafa hugsað sér að giftast a£t- ur. En úrræðin voru ekki mörg, og þar sem um vammlausaa dugandi mann var að ræða gat hún vænzt þess að hafa með honum gott heimili fyrir dreog ina sína. Syðri-Hvamm ur mun haifa veirið landssjóðsjörð og hafði umboðsmaðurinn því bygging arráðin, en jörðin var byggð Þorsteini föður Einars fyrai manns Ingveldar, en hann hafði svo aftur byggt syni sínum part af henni og þeirri byggingu hélt ekkja hans eftir að hún giftist EyjólfL Þegar Eiríkur Ktli var nín ára dó Þorsíteinn afi hans og þá þóttist umboðsmaðnrinn þurfa jörðina til annarrar náð- stöfunar. Það varð því nokkur nöskpn á heimili þeinra Ing- veldar og Eyjólfs. Eirlk Köa urðu þau að láta frá sér og fór haran fyrsta árið fíl föðirr bróður síns, sem tók hann með- gjafarlaust Árið eftir flutti sno þessi feændi hans austur í Vík og átti Eiríkur nú þescra tveggja kosta völ, að fara þamgað naeð honum ellegar að Skagnesi til Ögmundar Úlfssonar, sem ekm- ig var íræadi hans. En þá varð hann að láta í meðgjöf me® sér Ífjörutíu krónur af arfi þeim, sem hann hafði fengið eftir föður shm og afa og afls nam 66 krónum. Þexman kost valdi hann, enda gat hann. þá haft meiiri og ménari samskipti við móður sína. Hjá ögmondi i Skagnesi var Eirífcur í eitt ár, þá réðíst hann elietfu ára gamall, smali að Skammadalshól og var þar matvhmungur og hafði aðra nauðsynlega aðbljtnningu næstu sex órin. Hann var heldur smér vexti og heilsuveill og þvf varfa tíi neinna stórræða, en fór þó að róa á vertíðinni 15 ára gatmall, og þá fyrst réðinn sem hálf drættingur. Róðramir voru stundaðir ftá Reynishöfn á áraskipi og þangað úteftir farið á hestum að morgni hvers róðrardags og svo aftur heirn að kveldi. Fyrsto róðrardaginn þótti Eiriki, sem litla betur væri á sjó farið en heima setið. Fisk ur, einkum ufsi, var mikill á miðunum og óð svo ■ uppi, að hægt var að krækja hann rétt utan við borðið. Drengurinn hafði heldur óþægilega að- stöðu. Honum var ætlaður stað ur í „hnútunni“ rétt við háls þóftuna og mátti sem minnst vera fyrir andófsmanni. IIon-, UfrVvn i Báttarbolii, Krteliánr09 Eiríkur Einarsson með dætur sínar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.