Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 31. descember 1971 TÍMINN 15 Höfuöatriði landbúnaðar- iöggjafar í endurskoðun Rætt við Jónas Jónsson, aðstoðarmann landbúnaðarráðherra Tímmn átti fyrir skömmu viðtal við Jónas Jónsson, að- stoðarmann landbúnaðarráð- hrera, og innti hann frétta af tmdirbúninigi nýrrar löggjafar á sviði landbúnaðar. — Það hefiur verið heldur Mjðtt mn ýmis tnálefni land- faúnaðarins að undanförnn Jón- as. — Það kann að vera rétt að aðrir hlutjr hafi verið meira í sviðsljósinu að undanfomu eins og skattalög og afgreiðsla fjSrlaga. En það hefar þó ver- ið unnið mikið í iandbúnaðar- nnálumrm síðan stjómin tók víð og f samræmi við ákvæði maefnasamnmgs stjómarflokk- Inirflutningur hoWa- nautasæðis — Hvað vBto þar fycst neCna? — Snamana á þinginu var Jagt fram tfirumvarp tfl breyt- inga á lögum um innfluteing búfýár. Með breytingnmrm er stefot að þvi, að inntflutmngur á sæði úr hoidanautuan af Galloway-kyni verði mögideg- ur. Ef frumvarp þetta verður samþykkt og innflutningur fer fram á nýbyrjuðu ári, ætta bændur að geta fengið sæði úr holdanautablendinigum tfl em- 2. Ábúðarlög frá 1961. \ 3. Lög um ættaróðöl, ættar- jarðir, erfðaábúð Oig sölu þjóð- og kirkjujarða frá 1967. 4. Lög u tmJarðeignasjóð rík- isins frá 1967. f samræmi við þetta var nefodinni falið að gera fruma- varp til nýrra laga um þessi mál“ þar sem þess verði m.a. gætt, að aðstaða sveitarfélaga og einstaklinga, búsettra innan þeirra við að ná og halda eign- ar- og umráðarétti á landi inn- an viðkomandi sveitarfélags verði tryggð sem bezt, einnig, að ábúðar og erfðaábúðarlög verði gerð einföld og réttlát í framkvæmd. Þá er nefndinni ætlað að gera tillögur í frutm- varpsformi um Jarðeignasjóð, þantnig að hann sé fær um að lána sveitarfélögum til jarða- kaupa og um skipulagsskyldu sveitarfélaga.“ Framleiðsluráð land- búnaðarins, verð- skráningu og verð- miðlun — En hvað um verðlags- málin? — Hinn 14. september síð- astliðintn skipaði landbúnaðar- Jónas Jónsson mönnum, þar á meðal formann sinn Gunnar Guðbjartsson. Framkvæmdastjóri Framleiðslu ráðs, Sveinn Tryggvason, var skipaður formaður nefndarinn- ar. Nefndin hefur starfað mjög í anda þeirra samþykkta, sem síðasti aðalfundur Stéttarsam- bands bænda gerði í þessum málum, en þær hafa áður birzt í blöðum. Nefndin hefur þegar unnið mikið að málinu Stefnt verðor aö því að Jarðeignasjóður verði fær um að láira sveitafélögum til jarðakaupa. blendingsræktar við mjólkur- kýr að þremur árum liðnum, með það fyrir augum að fá holdsamari kálfa og vetrunga til slátrunar. Frumvarp þetta var samið af nefnd, sem fyrr- verandi landbúnaðarráðherra skipaði 1969. Ábúð jarðar — í september sl. skipaði landbúnaðarráðherra nefnd 3ja manna til þess að endurskoða öll lagaákvæði varðandi kaup- rétt og ábúðanrétt á jörðum. Forsaga þessa máls er, að Bún- aðarþing 1971 samþykkti álykt- un, þar sem því er beint til landbúnaðarráðherra að láta endurskoða eftirtalin lög: 1. Lög um kauprétt á jörðum frá 1948. ráðherra 9 manna nefnd til að endurskoða löigin um Fram- leiðsluráð landbúnaðarins o. fl. Var þetta í samiræmi við stjóm arsamninginn, þar sem segir, að „lögin skuli endurskoðuð í samráði við Stéttarsamband bænda, og að því stefnt, að Stéttarsambandið semji við rík- isstjórnina um kjaramál bænda stéttarinnar og verðlagningu búvara. Miða skal við, að kjör bænda verði sambærileg við launakjör annarra vinnandi stétta.“ Jafnframt var nefndinni ætlað að athuga horfur í fram- lciðslú landbúnaðarafurða, og að hve miklu leyti sé rétt að hafa stefnumarkandi áhrif á þau mál. Stéttarsamband Dænda til- nefndi beint þrjá af nefndar- og lagt frumdrög að frum- varpi fyrir ráðherra. Frumvarp- ið mun síðan verða lagt fyrir aukafund Stéttarsambands * bænda, sem væntanlega verður kallaður saman bráðlega til að gefa umsögn sína um málið. Jarðræktarlög og búfjárræktarlög eru í endurskoðun — En svo eru það jarðrækt- arlögin? — Síðasta Búnaðarþing kaus tvær milliþinganefndir til að endurskoða, hvor fyrir sig, Jarðræktar- og Búfjárræktar- lögin. Nefndirnar hafa þegar starfað mikið að endurskoðun laganna, og hvað jarðaræktar- laga nefndina snerti, er það í samráði við ráðuneytið. Stefnt verður að því að leið- rétta ósamræmi í igreiðslu framlaga eftir jarðræktarlög- um, og fara allar greiðslur til jarðabóta inn undir þau lög. í athugun er endurskoðun á lögum um ræktunar- og húsa- gerðarsamþykktir í sveitum. Á sama hátt er áformað að end- urskoða tilhögun á störfum Landnáms ríkisins, með það í huga að sinna megi sömu verk- efnum á hagkvæmari máta en nú er gert. Þriðju nefndina kaus síðasta Búnaðarþing til að gera tillögur um menntun bændaefna. Lífeyrissjóður bænda — Og lífeyrissjóðsmálið? — Þegaæ lögin um lífeyris- sjóð bænda voru samþykkt á síðasta ári, var í þau sett ákvæði um, að þau skyldu endurskoðuð að ári liðnu. Stjórn lífeyrissjóðsins vinnur nú að þessari endurskoðun, og er stefnt að leiðréttingu á ákkveðnum ákvæðum um líf- eyrissjóðsréttindi bænda. Þeir, sem verst eru settir — Það eir lengi búið að tala um sérstaka viðbótarhjálp við þá bændur, sem verst eru settir. — í haust ákvað landbúnað- anráðherra að verja 10 millj. til r.ð bæta hag þeirra bænda, sem verst eru settir fjárhags- lega. Mál þessara bænda voru búin að vera alllengi í athug- un á vegum fyrrverandi land- búnaðarráðherra, eða frá því að lausaskuldalánin varu veitt. f þessum hópi eru m.a. bænd- ur ,sem ekki gátu notið þeirrar fyrrigreiðslu. Nefnd vinnur nú að því að ganga endanlega frá þessum málum, og er þess að vænta, að því geti orðið lokið snemma á árinu. — En hvað viltu nefna fleira? — Það er ýmisleigt fleira, sem gert hefur vðrið fyrir landbúnaðainn að undanfömu. Ég vil minna á það, að það var oft búið að benda á það af bændasamtökunum að óæski- legt væri, að ríkið innheimti söluskatt af landbúnaðarvör- um, sem jafnframt eru brýn- ustu lífsnauðsynjar almennings og það var eitt af fyrstu verk- um stjórnarinnar að fella niður söluskatt af ýmsum þessara vörutegunda, eins og mönnum á að vera í fersku minni. í sam- bandi við verðlagsmálin feng- ust í haust nokkrar leiðrétt- ingar á verðlaginu, þar sem voru hækkanir á fóðurbæti, er gefnar voru eftir í sambandi við verðstöðvunarráðstafanir fyrrverandi stjórnar á árinu 1969 og sömuleiðis hækkun á áburðarverði frá sl.vori. Þá má nefna að verulega var aukin fjárveiting til Hvanneyr arskólans, sem er búinn að vera all lengi í uppbyggingu, þannig að nú á að vera hægt að ljúka þeirri skólabyggingu á tiltölu- lega skömmum tíma. Jafn- framt var veitt byrjunarfjár- veiting til bændaskóla á Suður- landi. — T.K. Tilboð óskast Tilboð óskast í m/b Arnfirðing II GK-41 í því ástandi sem skipið nú er í, eftir strand við Grindavík. Tilboð geta miðast við annaðhvort: skipið eins og það nú stendur í fjörukamb- inum við Grindavík, — eða á floti í höfninni í Grindavík, þéttað svo að draga megi skipið til annarrar hafnar á íslandi. j Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði ! sem er, eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað til Sjóvátryggingarfélags ís- lands h.f., Reykjavík, fyrir fimmtudaginn 27. jan. 1972. Vinningsnúmerin A-1990 — Volvo de Luxe R-23222 — Saab-96 D-431 — Vauxhall Víva Happdrætti Styrktarfélags vangefinna IILIMII ISl TKJAI'JÓM'STA^ SÆVIÐARSUNDI 86 - StMJ 30593. Gerum við eldavélar þvottavélar þvottapotta. hrænvéiar og hvers konar ónnur raftæki. SÍMI 30593.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.