Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 8
20 TIMINN SUNNUDAGUR 16. janúar 1972 Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 14 hatfir nokkurt verkefni. Ef þú skyldir koma meira í verk þá er mér að mæta þar til úrskurðar. Lifðu sæl. — Já bíddu nú við sagði Ingi- björg — ég þarf að þakka þér fyrir bróðurlega umhugsun og gefðú mér tækifæri til að tala svo sem fiimm minútur. Þegar þú byrjaðir að ávarpa mig hélt ég fýrst ag þig mundi vanta háseta, og þú mundir ætla mér að koma á eftir ykkur til sjóróðra, en ég hetfi heitið því að verða ekki há- seti firamar svona að gamni mínu, því ég er nú orðin hrædd við sjó- inn og mér er illa við hann. Það er annars átakanlegt kæri bróðir minn að þú skulir láta vonir og vissu um slíka paradísarsælu hell- ast ofan yfir mann svona alveg óvörum. Fagnaðaræsingurinn til hlökkunin fer að ólga í æðunum: blóðið í heilakerfi mínu fer því að stíga nærri því eins hátt og brimboðarnir forðum. Hefði ég ekki verið sterkbyggð og vön við slarkið hefði sjálfsagt liðið yfir mig og svona kreddur máttu ekki sýna konunni þinni en snilling- ur varstu að bera þessa umhyggju fyrir mér: ég kyssi þig nú og sendi þér svo daglegt þakklæti með sunnanvindinum fyrir þetta ágæti. — Sigurður fór. Ingibjörgu fannst hver dagur langur þangað til hún fékk tæki- færi til að fara. Þegar hún kom á Seyðisjörð tók Sigurður vel við henni og færði kaupmannsdótt- ur hana sem tók einnig vel komu hennar. Ingibjörg var höndug og líkaði kennaranum vel við hana og þótti ánægja í að hafa hana fyrir leiksystir svona í frítímum. Á hverju kvöldi gengu þær sér til skemmtunar, aftur og fram um staðinn, og varð það mikill fróð- leikur og upplýsing fyrir Ingi- bjöngu. Eitt þetta hreina, bjarta og lygna skammdegiskvöld okkar komu þær stöllur út í tunglsljós- ið. Þær gengu ofan í flæðarmálið. Allt var kyrrt. nema sjávarsuðan lék við sandinn. Það var eins og þeim heyrðist að þessi kyrrláti fjörður væri nú að heilsa upp á þær, og óska þeim til indællar framtíðar. Ingibjörg rauf þögnina og sagði: — Hann er góðlegur á svipinn, hann sjósi okkar núna, en hann er tveggja handa járn, karlinn sá. — Því næst spurði Ingibjörg: Skyldi Sigurður, bróðir, vera skuldugur hjá föður þínum? Kaupmannsdótt ir svaraði: — Nei hann á inni sjálfsagt vel fyrir því, sem hann þarf að gefa með þér, því þótt hann fengi þessa 300 ríkisdali hjá honum í vor, þá keypti Sigurður fé fyrir það og pabbi fékk svo alla ull- ina og vorfisk hans, og nú fær Sigurður pabba haustfisk sinn, svo honum væri óhætt að lofa þér að vera lengur en til jólanna. Það er sparsamur og útsjónagóður pilt ur, hann bróðir þinn. Skyldi hann vera fráhverfur að mennta sig bet ur en nú er, og fá svo skemmti- legri og þokkalegri stöðu en sjó- mennskuna. Ég er viss um að pabbi tæki hann síðari partinn í vetur að kenna honum skrift reikning og dönsku:, ekki sízt ef hann vildi lofa pabba því, að ger- ast undirkaupmaður hjá honum framvegis. Ég er vis sum að pabbi tæki hann með ánægju. Það væri sannarlega snyrtimaður, hann Sigurður, væri hann kominm á falleg frakkaföt. Ég væri sannar- lega ánægð yfir því, ef mér veitt- ist sú æra, að vera höuðsmiður að þesskonar klæðnaði handa hon um, sem tilvonandi bókhaldara hjá föður mínum. Ingibjörg sagði: — Þögn, — því við stöndum framundan búðar- dyirum Sigurðar. Það er ljós í búðinni og hann er þar sjálfur. Við skulum guða á skjáinn. Kaupmannsdóttir kipptist við, en áttaði sig fljótlega og fór að laga á sér sjalið Þær komu jafn- snart í búðardyrnar, og voru þar inni fyrir Sigurður og Sölvi og snéru öngultauma. Stúlkurnar buðu góða kvöldið, og voru nú þegar komnar í ljósbirtuna. Kaup- mannsdóttir fór aðeins í dyrnar, en Ingibjörg gekk til pilta og heilsaði. Friðrika, svo hét kaup- mannsdóttir, sagði: — Er þetta sjóbúð yðar, Sigurð ur? — Svarið var já, — og við sjómenn köllum það snorturt og viðkynnilegt hús. Viljið þér ekki gera svo vel og korna innar til okkar? Við setjum yður í vort konunglega hásæti, ef yður þókn- ast að stanza nokkrar mínútur. Friðrika svaraði: — Hættið, Sigurður, nú dámar mér alls ekki, að yður skuli detta í hug að nokkur kurteis og mynd- arlegur kvenmaður vilji koma inn fyrir dyrastafi í slor- gröf þessari. Hún kallaði svo: — Ingibjörg, komdu? Var aðu þig á tjörukagganum, sem þarna er skammt frá þér. Þú ert í of góðum fötum, ef þú ætlar þér að heilsa uþp á tjörubrúsa og grútarpjaka í þessari merkilegu búð. En sú lykt. En að nokkur mannlegur líkami skuli hafa og halda heilsu inni í ódæmi þessu! Sigurður sagði: —- Við Sölvi erum kvillafríir menn, sál og líkami okkar ear £ bezta lagi, þegar við sitjum hér, og okkur verður ekki iilt. af, þó við handvolkum grútarpjaka þessa, svona á morgnana og fáum okkur vænan teig úr þeirn, áður en við stjökum fram ferjum okk- ar. — Friðrika hristi höfuðið og sagði: — Svei, svei! Nú sussar að. Ég fer að selja upp. Ingibjörg, komdu! Góða nótt! Þær fóru. Sigurður sagði: —Þú ert stilltur, lagsi! Það kom ekki eitt spaugsyrði hjá þér. Núna tapaðir þú grínistakúnstunum. — Já, sagði Sölvi, — meir en það! þv£ fyrst fékk ég hjartverk svo krampakenndar taugateygj- ur, og upp úr þv£ óróafulla hita- veiki, svima og sjónhverfingar, og viðdvöl stúlknanna var ekki svo löng, að þú getir búizt við frek- ari áhrifum gegn mér. Sigurður er sunnudagurinn 16. janúar HEILSUGÆZLA Uro vitjanabciðnir visast til heigidagavaktar Sími 21230. Onæmisaðgerðir gegr mænusótt fyrir fullorðna fara fraro 1 Heilsu verndarstöð Reykjavíkur ð mánu dögum frá kl. 17 — 18 Kvöld og helgarvörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 15. — 21. jan. annast Vesturbæjar-apótek og Háaleitis-apótek. Næturvörzlu í Keflavík 15. og 16, janúar annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavik 17. janúar annast Arnbjörn Ólafsson. ÁRNAÐ HEILLA Helgi Stefánsson starfsmaður í Osta og Smjörsölunni verður 60 ára 17. janúar. Hann verður að heiman. savarOstofan I Borgarvpítalan _____________ m er opln allan sðlarhrlnglBn. jr'J^AQgJ^fjr iml 81212. —----------------- kkvlliðið og sJúkrabifreMBr íyr- r Boykjavfls og Kópavog slmi 1190. krabifrelð t HafnarflrOl «tml 1836. mlæknavakt er i Hellauveraðar- töðlnnl, þar aem Slysavarostoí- n vaar, og er opln laugardaga og unnudaga kl. ð—6 e. h. — Stoú Ferðafélag íslands. Sunnudagsganga 16. ján. um Bessastaðanes. Lagt af stað kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Ferðafélag íslands. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ Mánudag 17. jan. hefst félagsvist ki. 1.30 e.h. Miðvikudag 19- jan. verður opið hús frá ki. 1.30 — 5.30 e.h. m.a. verður þá kvikmynda- sýning. Aðalfundur frjálsíþróttadeildar f.R. Verður i I.R. húsinu rið Túngötu, þriðjudaginn 18. jan. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn- in. Stjórn Kvenfélagasambands Kópavogs hvetur konur í sambandsfélögun- um að skoða sýningu Kvenfélaga- sambands íslands og Norræna Hússins „Vörulýsing- Vörumat“, sem opnu® verður 16. janúar. Sér- staklega vill stjórn K.S.K. hvetja konur til þess a@ hlusta á erindi Jytte Kruse efnaverkfræðings, „Vörulýsing og vörumat í Þágu neytenda", mánudagskvöldið 17- janúar kl. 20,30. Kvenfélag Háteigssóknar heldur sína árlegu samkomu fyrir eldra fólk í áókninni í Tónabæ sunnudaginn 16. jan. Og hefst hún kl. 3. Til skemmtunar söngur og upplestur. •— Stjórnin. FLU GÁÆTLANIR Flugfélag íslands h-f.: Millilandaflug. Gullfaxi fór til Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 09:00 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavfkur kl. 17:20 í kvöld. Fokker Friendship vél félagsins fór til Vaga kl. 12:00 í dag. Vélin er væntanleg þaðan aftur til Rvík- ur kl. 17:00 í dag. Innanlandsfiug. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) til Raufarhafn- ar, Þórshafnar, Vestmannaeyja, Norðfjarðar og til Hornafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Húsavíkur, Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. ininuM I leik Þýzkalands og Tyrklands á EM í Aþenu opnaði A á 3 Hj. á spil A og lokasögnin varð 4 Sp. í S. 4 K10 7 ¥ Á 7 2 4 K 9 7 6 * G 6 3 A 632 A 85 ¥3 ¥ KDG 8 &S ♦ Á832 ♦ D G105 .% Á 10 5 42 «8 A ÁDG94 ¥ 10 9 4 ♦ 4 4> K D 9 7 V spilaði út Hj-3 gegn Press- burger, sem er enskur ríkisborgari, en hefur lengi búið í Þýzkalandl, og má spila fyrir landið. Hann tok á Hj-Ás og spilaði tvisvar trompi. Þá spilaði hann T-4 og fékk á K blinds (skiptir ekki máli þó V taki á Ás), og spilaði þá L-3 og þegar 8 A kom iét hann D og V tðk á Ás. V spilaði Sp-6, sem var tekið á Ás heima. S þóttist nú nokkuð viss um skiptingu A — 6 Hj. 2 Sp. 4 T og 1 L — L 8, sem sagt ein spil. Pressburger spilaði því L-7 og þegar V lét lítið lét hann einn- ig lítið L ur blindum. 7 stlg tál Þýzkalands, þar sem 2 Sp. vorn spilaðir á hinu borðizm og þrír unnir. Tyrkland vann leikinn 16-4. Á rúmenska meistaramófcinu 1958 kom þessi staða npp milli Birzoi og Gavrila, sem hefur svart og á leik. A B C D B 7 6 B ABCDB7GB 19.--HxB! 20. KxH — He8f 21. Kf2 — Rg4f! 22. fxg4 — Bd4f og hvítur gafst upp (Kf3 — Df6f). Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar eru eld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúðinni, Laugavegi 56. Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32060, Sigurði Waage, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407, og Stefáni Bjarnasyni, sím: 37392. fítlJL tek Hatnarfjarðar « opfti «11» rka dag trá kL 9—7. á laugar- ignm kt 9—2 og á snnnndög Q og QOrom helgidðgum « op- frt kL 2-4. Btor- og helgldagavarzia lækna Jarvakfc inudaga — föstudaga 08.00 — .00 etogöngu i neyðartílfellum nl 11810. :d-, nætur og helgarvakt toudaga — fimmtudaga 17.00 0800 frá ,’-L 17.00 fðstudag tíl , 08.00 mánudag. Síml 21230. lennar upplýstagar am læknla- nstn > Reykjavik ern getnar 18888. ekningastotnr ern lokaðar 6 ardögnm. nema rftofnr t Klapp g 27 trá kL 9—11 f.h. Sími 0 og 11680. LÖNI MEANWH/LE • SWSSSSI >ON J?£Xiiy 0E/MS///G A &OCTOR BACK E/?OM TOINN 70 CHECK TN/S KSUOWP YES/ /EHE'SEAK/m, PVEÍL K/VOW EKO//TO/ /F//£S/CSr///S MEMOf?yFE’OM MyEÍOW, LYEU A/EEPA POC'SEELP 70 EEsroEE /r&OHEOW IEAP OS 7VMSMASKBP EE/EA/P/ — Taktu þessar silfurkúlur, Tonto og ég læt þig hafa auglýsingu til að hengja upp i bænum, ef ræningjarnir skyldu lesa hana. — Það verður að skila Ranger Jim heilum á húfi, eða silfurhúla finnur þann, scm gerði honum mein. Á meðan — Ætlarðu að sækja lækni til að athuga hann? — Já, ef hann hefur misst minnið, gerir læknirinn við það, svo við getum fundið grímunáungann. »»••»91

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.