Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 12
í dag hefst í kjallara Nior- raaia hússims sýningin „Veru- lýsimig — vöruimat1, en hún hefur þann tilgang, að benda á hvert gildi vörumerlángar geta haft fyrir neytendur. Kvenfélagssaimband íslands, í samvinnu við Norræna húsið, stendur fyrir sýningunni, en vörulýsinganefndimar („vare deklarations“ nefndir) á Norð urlöndum hafa látið í té efni- við til að kynna starfsemi sína, sem orðin er rúmlega 10 ára gömul. Verksvið nefndanma er að semja vörulýsingar — stað reyndir um vörur („vare- #akta“) á Norðurlandamálun- um. Slíkar vörulýsingar fylgja ýmiss konar söluvarninigi, til þess að neytendur- geti áttað siig á eiginleikum þéirra. Jafn- firamt hafa nefndimar eftirlit með því, að sú fræðsla, sem S-s<- N s‘ n m *! Elsa Mia Sigurðsson bókavörður Norræna hússins og Sigriður Thorlacíus formaður Kverrféiagasambands Islands skoða hentug barnabeizli og kerrupoka, sem eru meðal þeirra fáu vörutegunda á sýnlngunni, sem ekki fást í búðum á ísiandi, a.m.k. ennþá. Á þessum niðursuðudósum er að finna ttarlegar uppiýsingar um mat- væiin, sem í þeim eru. r Músgagnasmiðir og bólstrarar hafa riðið á vaðið með vörumerkingar hét undir merkjum þeirra er birt, sé sönn. Næstum allur vairninigurinn á sýningunni í Norræna hús- inu er fáamlegur í verzlunum hér og ber merki vömilýsiniga- nefndaima á Norðurlöndum. Þá er þar einnig að sjá dæmi um þann vísi af vörumerking- um, sem til er hér á landi, gæðamerki og ábyrgðar- merki Húsgagnameistarafélags Reykjavíkur og Meistarafélags húsgangahólsfcrara á húsigögn- um, en þessir aðilar vinna að því að bæta þjónustu sína við neytendur á þéssu sviði. Einn- ig eru þama á vegg nokkrar flíkur, sem eyðilagzt hafa í efnalaugum, enda þótt á þeim standi hvernig þær skuli með- höndlaðar. Ekki mun fátítt að slíkt eigi sér stað hér oig er fákunnáttu í að nota sér vöru- merkinigar um að kenna. Samkvæmt upplýsmgum frá Efnahagsstofnun fslands er um helmingur af þeim vörum, sem við íslendingar kaupum, inn- fluttar. í vaxandi mæli sjást í verzlunum hér á landi vörur með merkjum vörulýsinga- sem berast til Leiðbeininga- stöðva húsmæðra, sem rekin er af Kverifélagssambandi ís- lands, benda eindregið til þess, að neytendur gera sig ekki lengur ánægða með það eitt, að vara sé fáanleg. Varan þarf að fullnægja raunverulegum þörfum þeirra og óskum. En með vaxandi vöruúrvali hefur jafnframt orðið' æ erfiðara fyr- ir neytendur að meta gæði og eiginleika vara, enda gjörbreyt ist vöruúrvalið með fánra ára millibili. Sem dæmi má nefna, að í blaðinu „Samvirke“, sem dönsku samvinnufélögiri gefa út, var sagt frá því, að kaup- félögin í Danmörku gera náð fyrir að hafa á boðstólum 25. 000 mismunandi vörur og hæt- ast um 500 nýjar vörur við ár- lega. Svipaða sögu geta íslenzk ir verzlunarmenn eflaust líka sagt, en hér á landi hafa verzl airir ávalk kappkostað að hafa nefnda. Þessi merki má finna í matvöruverzlunum, t.d. á sultukrukkum, niðursuðudós- um og á umbúðum utan urn hrökkbrauð, í vefnaðairvöru- verzlunum, t.d. á karimanna- skyrtuim og sængurfatnaði, í búsáhaldaverzlunum, t.d. á leir taui, í raftækjaverzlunum, t.d. á kæliskápum og frystikistum, og í sportvöruverzlunum, t.d. á töldum. Það er mjög mnikil- vægt, að geta hagnýtt sér þaar upplýsingar, sem vörunum fylgja jafnvel þótt á erlendum málum séu. Séu matvörur merktar geta neytendur t.d. borið saman samsetningu sömu vörutegundar frá fleiri en einu fyriirtæki. Og með leir- taui, semi ber merki vörulýs- inganefndanna, fást m.a. upp- lýsingar um hvort skreytingin máist af í uppþvottavél eða ekki. Þannig mætti lengi telja. Vörulýsinganefnd er ekki enn til á fslandi, en þar sem áhugi mam*a á neytenda- fræðslu fer vaxandi hiér á-landi þykir tímabært að kynna starf semi vörumerkinganefnda feændþjóða okkar. Spumingar, Kvenfélagasambandið og Norræna húsið kynna starf norrænu vörulýsinganefndarinnar fjölbreytt vöruúrval. Norræna húsið hefur fengið hingað fyrirlesara, Jytte Kruse sem starfar hjá „Dansk Vare- deklarationsnævn“, til þess að flytja 2 erindi í sambandi við sýninguna. Annað erindið „VörulýsLng-Vörumat í þágu neytenda“, flytur Jytte Kruse mánudaginn 17. janúar kl. 20.30 en hitt erindið „Vörulýs- ing-Vörumait í þágu kaup- manna og framleiðenda“, þriðjudagLnn 18. janúar kl. 20,30, en það erindi er sérstak- lega ætlað kaupmönnum og framleiðendum, en að sjálf- sögðu eru allir, sem áhuiga hafa, velkomnir. Þá flytur hún erindi í Samvinnuskólanum að Bifröst á miðvöcudag. Jytte Kruse er efnaverkfraéð ingur að menntun. Hún hefur í mörg ár starfað hjá Dansk Varedeklarationsnævn og vinn ur hún þar aðallega að merk- ingum á matvælum. En Jytte Kruse er einnig kunnug þeirri starfsemi, sem fraim fer á hinum Norðurlöndunum, þar sem náið samstarf er á milli „varedeklarations“ nefnda á Norðurlöndunum. Framhald á bls. 22 Jytte Kruse efnaverkfræSingur SigrlSur Haraldsdóttir ráSunautur sýnir leirtau meö merki vörulýsinganefndar fTímamyndir Gunnar) á iandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.