Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 2
2 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar 1971 Vestmannaeyingiir | fékk milljón og meira Mánudaginn 17. janúar var dreg ið í 1. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.700 vinn- ingar að fjárhæð 19.640.00 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar, komu á Búmer 11088. Þrír miðar af þessu númeri voru seldir í Vestmanna- eyjum, en sá fjórði hjá Valdimar Long í Hafnarfirði. Einn eigandi miðanna í Vestmannaeyjum, átti röð af miðum, og fær því báða aukavinningana, auk milljón kr. vinningsins. 200.000 króna vinningurinn kom á fjóra miða númer 24812, sem voru allir seldir í umboði Arn- dísar Þorvaldsdóttur, Vesturg. 10. 10.000 krónur: 415 1788 2339 4663 4931 4962 6353 6840 8506 11087 11089 11742 12956 13994 14259 14965 15799 16939 17448 17907 18099 18764 19937 20934 23601 24441 25687 27915 28835 30053 35537 36250 36957 38148 38472 39082 42925 43836 44130 44700 45083 45318 45384 46552 46591 48420 48476 51144 55435 57183 57725 58280 59803. (Birt án ábyrgðar). Tveir stórir bátar seldir frá Dalvík HD—Dalvík, SB—-Rvík, föstudag. Tveir af stærri bátum Dalvík- inga, Baldur og Bjarmi hafa nú verið seldir til Suðurlands. Smærri Fundur hjá sveitarfélögum Fundur fulltrúaráðs Sambands íslenzkra sveitarfélaga verður sett ur í borgarstjórnarsalnum að Skúlatúni 2 í Reykjavík kl. 10 f.h. í dag, þriðjudaginn 18. janúar. Formaður sambandsins Páll Lín dal, setur fundinn. Hannibal Valdi marsson, félagsmálaráðherra og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, flytja ávörp. Aðalumræðuefni fundarins verð- ur frumvarp til laga um tekju- stofna sveitarfélaga. Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu- neytisstjóri, mun gera grein fyrir efni fruimvarpsins og svara fyrir- spurnum. í fulltrúaráði sambandsins eiga sæti 30 fulltrúar sveítarfélaga víðsvegar fið af landinu. Gert er ráð fyrir ,að fundinum ljúki síðdegis á miðvikudag. Mtum hefur hins vegar fjölgað á Dalvík og í athugun eru kaup á 16 lesta báti og smíði á 50 lesta stálbáti. Lítið hefur veriS róið frá áramótum og afli tregur. Aðalsteinn Loftsson, útgerðar- maður var eigandi Baldurs, en útgerðarfélagið Röðull átti Bjarma, sem var afhentur nýjum e,igendum fyrir skömmu. Fjórir smærri bátar 8—28 lesta komu til Dalvíkur á sl. ári og af þeim þrir nýsmíðaðir. Fyrir- huguð eru kaup á 16 lesta báti og í undirbúningi er smíði á 50 lesta stálbáti, auk þess sem búið er að semja um kaup é skuttog- ara. Lítið hefur verið róið frá ára- mótuim, smærri bátar hafa verið á línuveiðutm, en afli hefur veriS treguæ og því lítil vinna í frysti- húsinu síðan fyrir jól. Togbáturinn Björgvin og Björg- úlfur fara væntanlega strax eftir helgina á togveiðar. ' Nokkuð mikið er byggt á Dal- vík og hefur verið sótt um lóðir á þessu ári fyrir 6—10 einbýlis- hús, sem væntanlega verður hafin bygging á í vor. SJ—Reykjavík, mánudag. Valur Gíslason leikari átti sjöiugsafmccli á laugardaginn. Um kvöldiö lék liann hlutverk bóndans f Nýársnótt- inni, og í lcikslok fluiti Guð'laugur Rósinkranz ræSu og þakkað'i honum vel unnin störf. Hvert sæti var skipaö' f húsinu og var Val ákaft fagnaS. Þjóoleikhússtjóri skýrði frá því, aS Valur hyggðist ekki draga sig f hlé frá störfum aS fullu þótt sjötugur væri orðinn, og gætu leikhúsgestir enn hlakkaS til aS sjá hann í nýium hlut- verkvm á sviSI Þjóöleikhússins. Myndin var tekin þegar Valur var hylltur á sviSinu. (Tímamynd G.E.) Nýr fræðslumyndafBokkur í Sjónvarpinu Heimur hafsins - Stóratáin FriSlýsingarmál eru á döfinni í Þióð'vilianum síSastliSinn sunnudag meS þeim hætti, aS undirritaSan fer aS gruna aS hann'þurfi aS fara aS óska friSlýsingar sjálfum sér til handa, enda er nú dróttaS aS honum ýmsum vanmetum, svo sem eins og andstðSu við útfærslu landhelgínnar og vetnissprengju. Var þó aSeins verið aS furSast yfir afstöðu rithöf- unda til máls er varSar höfin, á sama tíma og brýnt og fastarl efni blSu afstöSulaus. Þá eru höfS orS um aS tiltekinn ,,aSalrithöfundur" Tímans hafl ekki gengiS meS spiald. Uw mótmælin segir: „Þarna voru útvegsmenn, sjómenn, verkamenn, listmálarar, leikarar, iSn- aSarmenn, opinberir starfsmenn, tollheimtumenn og bersyndugir, bítl- ar, póstm. og rithðfundar og allir aS mótmæla svínaríinu. Þó ekki einn aSalrithöfundur Tímans, sá sem MorconblaSiS endurprentar af mest- um ákafa þessa dagana, af því að hann er alveg bit á kollega sína, sem lýstu nýlega stuSningi við fram- komna hugmynd á Alþingl um stuðn- ing vlS framkomna tilögu Ceylon- stjórnar á þingi S.Þ. um friðlýsingu Indlandshafs, og að undirbúin verði hliðstæð tillaga um frlðlýsingu til- tekins svæðis á NorSur-Atlantshafi. Segir rithöfundur Tímans svo: „En hvaS þeir (rithöfundar) ætla aS gera meS friSlýst höf, á meSan þau eru ekki orSin aS blekl, veit ekki nokkur maður." Við óritlærðir frelstumst tll aS álykta að svona háleitum spek- ingum komi heldur ekki 50 mílnn landhelgi neltt við, fyrr en hafið yflr landgrunninu er orðið að bleki, — og landið ekkert við, fyrr en þaS er orSJS aS pappírsörkum, — og komi yfirieitt ekki nokkur skapaSur hlut- ur viS, fyrr en hann er orSinn aS tæki til aS koma andagift sinni á framfæri — hvort sem þaS er börn, karlar, kvenfólk, Timlnn, bíll, hús, skip eða vefnissprengja." Hér hefur verið stigið ofan á ein- hvern. En mér er spum. Hvern gat grun- að að stóratáin á heilum stjórnmála- samtökum fyrirfyndist i Indlands- hafi? SvarthðfSI. Næsta miðvikudag 19. janúar hefur sjónvarpið sýningu á nýj- um fræðslumyndaflokki, sem nefnist: Heimur hafsins. Þetta er í fyrsta skipti, sem íslepzka sjónvarpið fær ítalskan mynda- flokk til sýningar, en auk ítal- anna eiga Frakkar og Þjóðverj- ar nokkurn hlut að máli. Mynd- irnar eru 13 að tölu og verða sýndar á miðvikudögum. Hveir þáttur er sjálfstæður og fjallar um afmarkað svið. Af efnisþáttum má nefna haf- Tilrauna eldhús EB—Reykjavík, föstudag. Samkvæmt nýútkomnum Saf- bandsfréttum, hefur verið ákveð- ið að söluaðilar landbúnaðarins sameinist uim stofnun og rekstur tilraunaeldhúss og afurðakynning- ardeildar, þar sem m.a. verði igefn- ar út maitaruppskriftir, haldnar vöru- og afurðakynningar og nýir réttir kynntir. Segir í Sambands- fréttum, að á vegum ýmissa þess- ara aðila hafi á undanförnum ár- um verið unnið nokkuð starf í þessa átt, en með tilkomu þessar- ar starfsemi sé ætlunin að efla og samræma stairfsemi söluaðil- anna á þessu sviði. Ennfremur segir, að í sambandi við þessar fyrirætlanir sé hús- mæðrakennari á förum til náms hjá Jordbrukets Provkök í Sví- þjóð á vegum Búvörudeildar SÍS. ið sem matarforðabúr, helztu fiskimið heians (þar á meðal fslandsmið í 6. þætti), nýjungar í fiskiveiðitækni, dýrgripi hafs ins, svo sem perlur og kóralla, forniminjar á hafsbotni, lands- lag neðansjávar, köfun og neð- ansjóvarrannsókniir, mannskæð- ar sjóskepnur og margt fleira, enda er seilzt til fanga víða um lönd og höf. • ........... ... , ítajinn,, JBruao „Vailati gerði myndirnar, en hann er einn af frumherjum i gerð neðan- sjávarkvikmynda. Myndirnao- eru teknar í litum eins og flestar náttúru- og dýralífs- myndir nú orðið, en af skilj- anlegum ástæðum njóta litimir sín ekki þar sem hér er ekM litasjónvarp ennþá. Myndatak- an sjálf tók 2V2 ár og fjórir myndklipparar störfuðu síðan að verkinu í 15 mánuði sam- fleytt. Það «r von sjónvarpsins, að fræðslumyndaflokkur af þessu tagi verði vel þeginn með þjóð, sem er háðari heimi hafsins en flestar aðrar þjóðir. VERDLAUNAPENINGAR VERDLAUNACRIPIR FELACSMERKl I ijff^ Magnús E. Baldvlnsson laufaveii 12 - slml 22804 Skrifstofustúlka til New York Starf skrifstofustúlku við fastanefnd íslands í New York verður laust í febrúar n.k. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á ensku og einu skandinavísku tungumáli, góða vélritunar- kunnáttu og nokkra bókhaldsþekkingu. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanríkisráðuneytinu, helzt ásamt með- mælum, fyrir 24. janúar n.k. UtanríkisráðuneytiS, Reykjavík, 14. jan. 1972. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á þvi, að samkvæmt auglýsingu viðskiptaráðuneytisins, dags. 27. des. 1971, sem birtist í 2. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1972, fer 1. úthlutun gjaldeyris- og/ eða innflutningsleyfa árið 1972 fyrir þeim inn- flutningskvótum, sem taldir eru í auglýsingunni, fram í febrúar 1972. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands og Útvegs- banka íslands fyrir 1. februar n.k. Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.