Tíminn - 18.01.1972, Síða 3

Tíminn - 18.01.1972, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar 1971 TIMINN 3 ÁSur en fór aS snjóa, rlgncfi mikiS á höfuðbergarsvæSinu, og viSa höfðu niSurföll ekki undan, eins og hér á Laugaveginum. Þarna og t.d. á Kringlu- mýrarbraut viS Nesti myndast ætíS tjarnir ef eitthvaS rignir aS ráði, og virSist sem holræsadeild borgarinnar þurfi aS gera þarna einhverjar endur- bætur á, því ekki er víst aS alltaf séu þarna á ferðinni lögregluþjónar meS kústa, til aS hreinsa niðurföllin ^Tímamynd G.E.) Meira en 80 bátar verða gerðir út frá Eyjum í vetur ÞÓ-Reykjavík, mánudag. Meira en 80 bátar verða gerð ir út frá Vestmannaeyjum á komandi vetrarvertíð, og er það svipaður fjöldi og gerður hefur verið út frá þessari stærstu verstöð landsins und- anfarin ár. Af þessum báta- fjölda verða um 40 gerðir út á net, 26 á botnvörpu, milli 15 og 20 á línu og net, og fram án af munu 10 bátar stunda loðnuveiðar. __ Ingólfur Arnarson, formaður Útvegsbændafélags Vestmanna- eyja, sagði er við ræddum við hann í dag, að ennþá vantaði menn á bátaflotann, en síðustu daga hefur eitthvað rætzt úr mannahrakinu og taldi Ingólf- ur sæmilegar horfur á að full- ur mannskapur fengist á bát- ana. Þrír bátar eru þegar byrj- aðir með línu, en tíðin hefur verið frekar stirð og afli treg- ur þangað til í gær, að einn báturinn kom með 6 tonn og var helmirigurinn af þeim afla þorskur. Þá eru nokkrir bátar byrjaðir með net og veiða þeir ufsa, hefur afli netabátanna verið allgóður annað slagið. Ingólfur sagði, að nokkrar breytingar hefðu orðið á Vest- mannaeyjaflotanum á s.l. ári, þrír nýir bátar hefðu bætzt við, nokkrir gamlir bátar hefðu verið sc'.dir að aðrir keyptir í þeirra stað. Þá eru tveir að- ilar búnir að undirrita kaup á skuttogurum frá Japan og eiga þeir að koma til landsins á næsta ári. OÓ—Reykjavík, mánudag. Samningar milli Verzlunar- mannafélags Skagafjarðar og at- vinnurekenda hafa ekki enn tekizt Alþjóðlegt skákmót hefst í Reykjavík 6. febrúar ÞÓ-Reykjavík, mánudag. Hinn 6. febr. n.k. hefst í Reykja vík alþjóðlegt skákmót, sem ber nafnið Reykjavíkurmótið. Þetta mót er hið 5. í röðinni með þessu nafni, en þau hafa verið haldin annað hvort ár allt frá 1964. Margir þektkir erlendir meist- arar munu taka þátt í þessu móti. Frá Sovétríkjunu.n koma Stein og Tupmakov, frá Tékkóslóvakíu kemur Hort og frá Rúmeníu kem ur Geourgiu; frá Svíþjóð kemur hinn ungi Ulf Anderson. Þá kepp ir einn Englendingur og einn Frakki. íslenzkir keppendur verða þeir Friðrik Ólafsson, Guðmund- ur Sigurjónsson, Magnús Sól- mundarson, Jón Kristinsson, Freysteinn ÞoTbergsson, Björn Þorsteinsson, Bragi Kristjánsson og Gunnar Gunnarsson. Alls verða veitt 8 verðlaun á mótinu og eru hæstu verðlaun 600 dalir og þau næst hæstu 500 dalir. Að auki verða svo veitt ein fegurðarverðlaun. Samkeppnin Firaimhald af bls. 1. daginn 20. marz. Þær skal ein- kenna með sérstöku kjörorði, og skal nafn höfundar og heim ilisfang fylgja með í lokuðu ógagnsæju umslagi, merktu eins og tillögur. Dómnefndina skipa Birgir á Finnsson, formaður, Haraldur ; Hannesson, Helga B. Svein- björnsdóttir, Hörður Ágústsson og Steinþór Sigurðsson. Þátt- „ taka er heimil öllum íslenzk- i um ríkisborgurum. Frjálst er | að keppa um hvort atriði fyrir sig, merkið eða myndskreyt- inguna. og stendur verkfallið því enn. Eru verzlanir í Skagafirði því lokaðar, það er að segja kaupfélgsverzl- anirnar, því aðrar verzlanir í liérað’.nu eru ekki það stórar, að kaupmennirnir sjálfir ráði ekki við að halda þeim opnum. Á laugardag sl. var haldinn samningafundur hjá sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsyni, en hann vatrð árangurslaus. En verk- 3 fall verzlunarmanna hófst á mið- a nætti aðfaranótt laugardags. Nú er komin fram miðlunartil- tí laga í deilunni og er fundur boð- jfj aður í Verzlunarmannafélagi Skaga fjarðar í kvöld, mánudagskvöld. Á að leggja sáttatillöguna þar fyr- - ir og greiða um hana atkvæði. En U vafasamt er að úr því geti orðið. | Hætt er við að þeir aðilar E að deilunni, sem fóru suð- ur til að sitja samniniga- fundina, komist ekki norður í tæka tíð. Til stóð að þeir færu með flugyél til Sauðárkróks síð- degis í dag, en flugveður er ekk- ert, og komast þeir því ekki norð- ur með sáttatillöguna upp á vas- ann. En vera má að hún verði sím- send og veirði rædd og greidd um hana atkvæði á fundinum í kvöld. i Kröfur ver zlunarmanna í Skaga a firði eru — að fá frí á laugardög- f um. Þegar samið var um 40 stunda vinnuviku töldu verzlunarmenn einsætt að um væri að ræða fimm K daga vinnuviku. en ekki að fá frí hálfan mánudaginn, eða að stytta vinnutímann um hálfa klukku- j stund á dag eins og vinnuveitend- J ur hafa boðið upp á. ÁVIÐA WffiKKSD Verðlagsmál : landbúnaðarins f viðtali, sem Tíminn átti við S Jónas Jónsson, aðstoðarland- 3 búnaðarráðherra, kemur fram að öll höfuðatriði landbúnaðar- Ilöggjafar eru nú í endurskoðun. Eitt meginatriði þessarar endurskoðunar eru verðlags- málin. f september skipaði Iandbúnaðarráðherra nefnd er lýtur • formennsku Sveins Tryggvasonar, framkvæmdastj. Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins, til að endurskoða lögin um Framleiðsluráð, verðskráningu og verðmiðlun. Þessi endur- skoðun er gerð í samræmi við ákvæði málefnasamnings rík- isstjórnarinnar, sem kveða á um að lögin skuli endurskoð- uð í samráði við Stéttarsam- band bænda og að því stefnt að Stéttarsambandið semji við ríkisstjórnina um kjaramál bændastéttarinnar og verðlagn ingu búvara og að því stefnt að kjör bænda verði sambæri- leg launakjörum annarra vinn- andi stétta. Stéttarsamband bænda á þrjá fulltrúa í þessari nefnd og er Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambandsins, einn þeirra. Nefndin hefur þegar unnið mikið starf og hefur nú lagt fruindrög að frumvarpi fyrir ráðlierra. Frumvarpið mun síð an verða lagt fyrir aukaþing Stéttarsambandsins, svo hon- um gefist kostur á að gefa um sögn um málið. Búizt er við að þessi aukafundur Stéttar- sambandsins verði kallaður saman bráðlega. Hér er um mjög veigamikið og mikilvægt mál bændastéttarinnar að ræða og raunar fyrir löngu Ijóst, að hið gamla verðlagn- ingarkerfi var gengið sér til húðar. Sú breyiing, sem vænt- anlega verður gerð, mun mjög í átt við það, sem ríkir í ýms- um nágrannalöndum um þesgi efni. Gylfaginning í síðasta tölublaði Nýs lands er m.a. fjallað um afstöðu Al- þýðufloklcsins til ríkisstjórnar- innar og þeirrar breytingar, sem á hefði orðið síðan Gylfi kom heim úr „endurhæfing- unni“. Meðan Gylfi var úti studdi Alþýðuflokkurinn öll mál ríkisstjórnarinnar. Gylfi kom lieim með nýtt hljóð i strokkinn. Um það segir Nýtt land: „Eftir að Gylfi kom heim, hcfur það komið í ljós, að hann veit manna bezt hversu gífurlega ógnvekjandi „hroll- vckjan“ var orðin og hann trú ir því ekki að ríkisstjórninni takist að ráða við hana. Ilann treystir á, að hennl mistakist eða að honum og Sjálfstæð' flokknum takist að magna svo andsnúin þjóðfé- lagsöfl, að hún verði ekki langiíf. Um hagsmuni verkalýðs og vinnahdi stétta varðar hann ekki í þessu máli og þess vegna eru Alþýðuflokksmenn REIÐIR. Þeir vita að dáðleysi flokksins í tryggingamálum og öðrum málum er varða kjör lágtekjumanna, er nú öllum Framhald á bls. 14. Verkamann vantar Okkur vantar verkamann til starfa. Upplýsingar gefur verkstjóri, Njáll Guðnason. Afurðasala S.Í.S. ------------------------------------------i Snæfellingar - Snæfellingar j Síðari þriggja kvölda spilakeppni framsóknarfélaganna hefst að í Breiðabliki, 22. janúar. Spilað venður að Lýsuhóli, 12. febrúar I og síðasta spilakvöldið verður að Lindartungu 26. febrúar. j Dansað verður eftir spilakvöldin. Heildarverðlaun eru ferð til j Kaupmannahafnar og vikudvöl þar, en auk þess verðlaun fyrir j hvert kvöld. Frámsóknarfélögin. J KEFLVfKINGAR Samkvæmt ósk forráðamanna framsóknarfélaganna í Keflavík geta félagsmenn þeirra fengið aðgöngumiða á lpiksýningu í Þjóð- leikhúsinu, þriðjudaginn 25. janúar. Sýnd verður Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson. Venjulegt hópsýningarverð. Margrét Haraldsdóttir tekur við miðapöntunum kl. 12—6, sími 1911. Pantanir þurfa að vera komnar í síðasta lagi kl. fimm síðdegis fimmtudaginn 20. janúar. Verkfall verzlunarmanna í Skagafirði stendur enn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.