Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. jannar 1971 I 350GK ELECTROLUX-ÍSSKÁPAR 215 lítra (22 I. frystir, 193 I. kælir), Hæð: 125 cm. — Breidd: 60 cm. — Dýpt: 60 cm. VERÐKR. 19.900,00 AFBORGUNARSKILMÁLAR SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU X i Vörumarkaðurínn hf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVfK - SÍNII 86-11-3" IDJA, félag verksmiðjufólks heldur félagsfund í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu, fimratudaginn 20. þ.m. kl. 8.30 e.h. DAGSKRÁ: Félagsmál Félagar, mætið vel og stundvíslega. ¦ Félagsstjórnin. Árshátíð FÉLAGS ÞINGEYINGA f REYKJAVÍK verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 21. janúar og hefst kl. 19 með sameiginlegu borð- haldi. DAGSKRÁ: 1. Ræða, Sveinn Skorri Höskuldsson, prófessor. 2. Tvöfaldur karlakvartett syngur undir stjórn . Reynis Jónassonar. 3. Skemmtiþáttur, Sigurður Hallmarsson, kenn- ari frá Húsavík. 4. Dans. Tekið v«?rður á móti miðapöntunum í verzluninni Últímu. Laugavegi 59 Miðar verða seldir og borð tekin frá í anddyri Súlnasals fimmtudaginn frá kl. 4—7 og frá kl. 5 á föstudag. — Stjórnin. SMYRILL, Armúla 7. Simi 84450. Nú er rétti timinn til aS athuga rafgeyminn SÖNNÁX rafgeymar — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. i nýja VW bíla, sem fluttir eru til landsíns. Yfir 30 mismunanch tegundir 6 oe 12 v. jaínan fyrirliggiandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða og ábyrgðarþjónusta SONNAK-rat- geyma er i Dugguvogi 21 Simi 33155. HAGRÆDENGAR Alþýðusamband Islands óskar að ráða hagráðunaut til starfa fyrir sambandið og aðildarsamtök þess. Umsókn skulu fylgja upplýsingar um nám og fyrri störf um- sækjanda. Umsókn skal vera skrifleg og sendast Alþýðusam- bandinu fyrir 1. febrúar n.k., merkt ASÍ — Hagræðingarstarf- semi — Pósthólf 1406' Reykjavík. SOLUM f lestar stærðir fyrir hjólharða VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRATTARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR SOLNING HF. Baldurshaga við Suðurlandsveg, Reykjavík. Sfmi 84320 Pósthólf 741. GUÐJON SnRMSSON HJtSTARtrrMlðeUAÐUK AVSTURSTkÆTI t ÍÍHt 18314 AÐEINS VANDAÐIR OFNAR h/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI ÍO - SÍMI 21220 BÓKARI Kaupfélag ísfirðinga óskar að ráða bókara. Um- sóknir, sem tilgreini fyrri störf, sendist Kaupfé- lagi ísfirðinga fyrir 31. janúar n.k. Upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri í síma 94-3266 og stiórnarformaður. Marías Þ. Guðmundsson, í síma 94-3351. Kaupfélag Isfirðinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.