Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 7
HtmKTöAGUR 1S. janúar 1971 TIMINN -II 111 iii Þessi mynd var tekin í Róm á föstudaginn og þaS eru (f.v.) Dom Mintoff, forsætisráðherra Möltu, Emitio Colombo, forsætisráSherra Italíu ítalski uteivríkisisáðherrami, Aldo Moro, sem eru samankomnir í skrifstofu Colombos, áSur en þeir hófu viSræður um Möltu. og Enn ósamið um Möltu NTB—Lonclon, mánudag. — Það verður haldið áfram aS flytja brezka hermenn og tæki frá Möltu, þangað til séS verður, hvort samkomulag næst, sagði Sir Alec Douglas-Home, utanríkisráðherra Breta í neðri málstofu brezka þings ins í dag. Enn væri mikill ágrein- ingur milli stjórna Bretlands og Ittóltu, en brezka stjórnin gerði það sem í hennar valdi stæði til að sá sainkomulagi. Þá sagði sir Alec, að tilboð Breta til Möltu, væri rausnarlegt og Bret ar hefðu ekki í hyggju að greiða hærri leigu. Hins vegar hefði brezka stjórnin ekkert á móti Því að aðrar Atlanzhafsbandalagsþjóð- ir hækkuðu greiðslur sínar, ef þau álitu það nauðsynlegt fyrir Nato. Um viðræðurnar í Róm um helg- ina, milli þeirra Mintoffs og Carr- ingtons, sagði sir Alee, að náðst hefði spor í áttina að samkomu- lagi. Bhutto býður Mujibur að taka við stjórn Pakistans NTB—Quetta, mánudag. Zuifikar AIi Bhutto, forseti Pak- istans, sagði í dag, að hann væri reiðubúinn að afsala sér forscla- embætti og völdum í Pakistan í hcndur leiðtoga Bangla Desh, Mujibur Rahman, ef það mætti verða til að varðvcila einingu Pakislan. Meðan Bhutto hélt ræðu sína í Quetta, kom opinber nefnd sam- an í Rawalpindi til að rannsaka orsakir þess, að V.-Pakistan beið ósigur fyrir A-Pakistan í stríðinu. Bhuttb kom sjálfur á fót þessari í ræðu sinni sagði Bhutto að hann væri reiSubúinn til fullrar samvinnu við Mujibur, og ef það Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við bæklunarlækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Laun sarn- kvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5, fyrir 19. febrúar n.k. Reykjavík, 17. janúar 1972 Skrifsfofa ríkisspítalanna. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félags- fund að Hótel Sögu. Súlnasal, miðvikudaginn 19. janúar 1972, kl. 20,30. Fundarefni: Vinnutími í verzlunum. Afgreiðslufólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn. St j'órnin. reyndist nauðsynlegt myndi hann fúslega segja af sér embætti sem forseti. — Ég hef alltaf virt þá stað- reyndj sagði Bhútto, að JÍiíjibur er forustumaður nxeý-ihluta^is í A- Pakistan, á sama hátt og ég'er leið togi stærsta flokksins í V-Pakistan. Mujibur hefur lýst því yfir marg sinnis, að hann hafi ekki í hyggju neitt samkrull við afganginn af Pakistan. En í blaðaviðtali sagði hann fyrir skömmu, að hann mundi yfirtaka völdin í V-Pakistan og setja sína eigin menn þar í stjórn, ef Bhutto héldi áfram að tala um eitt og óskiptanlegt Pakistan. 1 dag gaf Mujibur skæruliðuní Mukti Bahini tíu daga frest til að skila öllum vopnum sínum. Hann minnti þá á, að nú væri refsivert að bei-a vopn. Eiturtunnur berast að Englandi NTB—London, mánudag. Breski flotinn fékk í dag fyrir- skipun um að koma í veg fyrir að hundruð tunna með eiturefnum ræki á land á suðurströnd Eng- lands. Fólk, sem komið hefur ná- lægt nokkrum tunnum, sem rekið hafa, kvartar yfir sárum og bólg- inni tungu vegna gass, sem lekið hefur úr tunnunum. Yfirvöldin hafa komizt að því, að tunnurnar eru úr spönsku skipi, sem sökk í Ermarsundi fyrir mán- uði. Þar voru innanborðs 900 tunn- ur með hættulegum eiturefnum, sem notuð eru til framleiðslu lit- arefna og frauðplasts. SvipuS vandræði áttu sér stað á fleiri stöðum í Englandi í dag. 1 Mið-Englandi var tilkynnt að arsenik hefði fundizt á ruslahaug og í Lancashire var fólk í uppnámi eftir að sprengiefni hafði fundizt á baðströnd þar. HJUKRUNARKONA Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12, óskar eftir að ráða hjúkrunarkonu til starfa á næturvakt. Nánari upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni, sími 84611. I Reykjavík, 17. janúar 1972 Skrifstofa ríkisspítalanna. ^JfcF' ATVINNA Viljum ráða nú þegar afgreiðslustúlku í útibú okkar í Hveragerði. Upplýsingar gefur útibússtjórinn. Kaupféiag Árnesinga. Kennaranámskeið í skyndihjálp Rauði kross íslnnds, Reykjavíkurdeild Námskeið fyrir þá sem hyggjast gerast kennarar í skyndihjálp hefst í Reykjavík 25. janúar. Tekið verður á móti umsóknum um þátttöku í skrif stofu Reykjavíkurdeildar R.K.Í., Öldugötu 4, sími 14658 til föstudagskvölds 21. janúar. Þátttaka er mjög takmörkuð. Grundvallarkunnátta í skyndihjálp nauðsynleg. Námskeiðinu lýkur með prófi. — Kennarar: Jónas Bjarnason og Sveinbjörn Bjarnason. Reykjavíkurdeild R.K.Í. HEIMILISTÍKJAWÓNUSTAN SÆVIÐARSUNDJ 86 — SÍMl 30593. Gerum við eldavélar. þvottavélar, þvottapoíta, hrærivélar og hvers feonar önnur raftækL SlMI 30593.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.