Tíminn - 18.01.1972, Page 10

Tíminn - 18.01.1972, Page 10
I 10 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar 1971 Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 14 Sagði: — Svo þú ætlar að missa heilsuna, eins og Friðriku þótti líkur til að verða mundi. Öðruvísi hreif miig koma meyjanna. Þær urðu mér bara til skemmtunar. En ég sá Friðriku skotra til þín þessum flughörðu augum sínum, og skeyti hennar hæfðu í augna- tóftir þínar. Halló! Þér skák, vin- ur! Þú hefir orðið ástfanginn. Hvcr þeirra var það, sem gaf þér inn pilluna? Það hefði verið nær stöðu okkar, að það hefði verið Ingibjörg, en hver þeirra var það? Sölvi sagði: — Hafi það verið galdarsúpa frá stelpum þessum, sem brenndi mig, þá álít ég að Ingibjörg hafi búið hana til. Sig- urður sagði. — Bravó! Ég gratúlera þér, 'góði! En ef þú biður Ingibjargar, þá hugsaðu snjöll ráð út, að kom- ast undan afskiftum föður þíns, áður en þú sezt á brúðarbekkinn hjá henni, því faðir þinn verður órór með hana fyrir konu þína. Ef svo væri, að hugur þinn stæði nálægt systur minni, þá yrðum við báðir að sjá út ráð, að komast af landi burt, því frændur þessir kalla okkur systkin smámenni meðal fólksins. — Sölvi mælti að fyrst væri að vita hvort Ingibjörg vildi sinna sér, og gæti þetta orð- ið að samkomulagi, þá væri að taka sér tíma til að kveikja upp í smiðjunni og sjóða járnið sam- an, þangað til feirulaust væri. — Ég hefi einsett mér að kom- ast fyrir vilja Ingibjargar, áður en hún fer héðan af staðnum nú í vetur. Sigurður bauðst til að verða túlkur og líka bréfburðar- maður, ef Sölvi vildi það. Svo, — nú út og sofðu í nótt. Svo þá hins vegar, þegar skemmtigangan jungfrúnna hófst til heimferðar, sagði Friðrika: — Þeim hefir máske þótt ég vera grófgerð, en ég kann ekki við að tæpa aðeins á setningun- um. Ég iofa þv'í að fara, þó það máske fjúki stundum helzt til of langt. — Hvernig lízt þér á þennan Söiva? sagði Ingibjörg. Friðrika sagði: — Þann mann þekki ég víst seint. Ég hefi ekki heyrt hann tala annað en háð og grín, strák- urinn var svona strax, en hann er sagður skynsamur og skemml- inn i viðbúð. Voru þær þá komnar heim og dó þetta umtalsefni út. Að öðru leyti sveif tírninn tilbreytingar- laus áfram, allt að jólum. Það var eitt sinn í kvöldskugganum, að Sigurður gekk að finna þær stöll- ur. Þegar hann kom »j húsinu, voru þær þar úti fyrir og ætluðu sér að taka skemmtigöngu sína með fjöri út um staðinn í tungl- skininu. Þær sögðu hann velkom- inn og buðu honum til inngöngu, hvað hann þáði. Friðrika kvað hann nýjan gest, og- kvaðst Sig- urður lítið ferðast þar um bæinn og þessi sín ferð núna hefði staf- að af því, að hann vildi endilega að Ingibjörg lærði að draga til stafs, og vildi hann því biðja Friðriku að lofa henni að fá til- sögn í því, yfir þennan tíma, sem eftir væri til jólanna. Friðrika tók þessu einkar vel og sagði rétt að breyta til. Enn- fremur sagði Friðrika: -— Hvaða skemmtanir hafið þið um jólin? Sveitalífið er held ég ófróðlegt. Er það ekki það helzta, sem skemmtir ykkur og mestu há tíðabrigðin, að kafa í kálfadjúpri fönn til kirkjunnar, verða svo al- votur af svita og setjast þannig til reika jnn í hélaðar kirkjur í skammdegisfrostinu? Það hefði mitt líí. Siguröur sagði að maður vend- ist þessu vel og þegar úti væri, tæki maður sprettinn úr kirkju- dyrum og hver og einn hlypj svona, þar til blóðið væri farið að hita líkamanum og maður væri orðinn allur notalegur. Friðrika sagði slíkt ókurteisi í meira lagi fyrir stúlkur og þetta væru rétt kölluö strákapör, að þjóta eins og villidýr. — Nei, takk, góði! Ég vildi hafa það til hátíðaafbrigða að þið, góðu hálsar, settuð undir mig lið- legan reiðskjóta, sem klipptur og puntaður væri. Honum skyldi ég hleypa frá kirkjudyrum og þá væri ég fáanleg að bjóða ykkur út á sprettinum. Fætur stúlkna eru ekki skapaðar til hlaupa. Það þarf að fara vel með okkur, svo afturförin taki sér ekki bústað í okkur innra manni, á meðan við höfum ekki að fullu skotið baka til við oss, að minsta kosti 60 ár- um. Sveitastúlkurnar ykkar hálfna ekki sinn aldur bara fyrir illa meðferð á þeim. Þær draga auðvitað lífið, en þeim fer að fara aftur, þegar þær eru svona full-þrítugar. Að svo mæltu kom kaffi og datt þá talið niður. Sigurður kvaddi Friðriku og þakkaði 'fyrir. Ingi- björg gekk með Sigurði á leið, en áður en þær Friðrika skildu, töl- uðu þær nokkur orð hljóðlega, og þegar er þau voru komin frá hús- inu, fór Ingibjörg að tala um við Sigurð, hvort hann vildi ekki menntá sig frekara en væri, og hvort honum sýndist þá ekki að gera það í vetur og minnast á það við kaupmann, áður en þú ferð heim nú fyrir jólin, því hjá kaupmanni skalt þú vera, ef þú menntar þig nokkuð, því þá nærðu undirkaupmannsstöðu nfl. bók- haldaraembætti hjá honum mikið fremur aftur siðar, með því líka að þetta kaupmannsfólk hefir mik ið heldur góöan þokka t ilþín. Sigui’ður greip fram i og bað hana að tala ekki frekar um þetta, því ástæðum sínum væri svo var- ið, að hann mætti ekki sleppa sér út í þess konar. Þetta er máske uppástunga Friðriku, og ef svo væri, skaltu segja henni að ég sé fráhverfur því. Fleira þarf ekki að tala um það. síðar skal ég segja þér hvernig ástæðum mín- um en' varið. Erindi mitt við þig er að minnast á, livert álit þú hefir á Sölva mínum og hverju þú mundir svara, ef hann leitaði til hjúskapar við þig. Ingibjörg er þriðjudagurinn ' 18. janúar heilsugæzLa SlysavarCstofan i Borgarsnítalnn mn er optn allan sólarhrlneirn Simt 81212. Slökkviltðið og sJúkrabifreiBii fvT tr Reykjavík og Kópavog simt 11100. 8júkrabtfreið i Bafnarflrffi alini 51336. TannUeknavakt er i HeUsu'’erndai stöBlnni, þar sem Slysavarðsioi an vai, og er opln laugardaga sunnudaga kl. 5—6 e. b. — Sim 22411 Apótek UatnarfjarOar er opið s! vlrfca dar, trá Kt 9—7. <» iaugar dögum kl 0—2 og a íunnudös nm og öðrum helgidögum «r or 1B trá kl 2—4 Nsetur- og helgidagavarzla íækna Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga OÖ IX) - 17.PC elngðngu •< neyðartiifeUuro slmi 11510 Kvöld-. aætnr ig Uelgarvakt Mánudags — fimmmdagb 17 06 — Ob.OC trá i 17.Of föstudag tii kL 08.01 mánudag Simi il‘230 Aimennai npplýstngar om iæknis pjónustn i Revkjavtb ern eefnai stma 18888 Læknlngastoftu ern mkaOar a tangardögnm. nema stofnr « K’apn arstig 27 trá kL 9—11 f.h. Stmi U360 og 11680. Um vitjaoabetðnir vísast tii helgidagavaktar Simi 21230 OnæmisaðgerðÍT gegD mæousóti fyrir fullorðna fara fram I Heilsu verndarstöð Reykjavfkur á mánu dögum frá fcl 17 — 18 Kvöld og helgarvörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 15- — 21. jan. annast Vesturbæjar-apótek og Háaleitis-apótek. Næturvörzlu í Keflavík 18. jan. annast Guðjón Klemenzson. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandafiug. Sólfaxi fór til London kl. 09:30 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 16:10 í dag. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Húsavíkur, Vest mannaeyja, Patreksfjarðar, Isa- fjadðar, Egilsstaða og til Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Hornafjarðar. Fagur- hólsmýrar, ísafjarðar og til Egils- staða. Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson kemur frá NY kl. 0700. Fer til Luxemborgar kl. 0745. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1645. Fer til NY kl. 1730. Leifur Eiríksson kcmur frá NY kl. 0700. Fer tii Óslóar og Kaup- mannahafnar kl. 0800. Er væntan- legur til baka frá Kaupmannahöfn og Ósló kl. 1650. Fer til NY kl. 1730. Iands. Hvassafell væntanlegt til Wismar i dag. Stapafell er í olíu- flutningum á Austfjörðum. Litla- fell losar á Norðurlandshöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kemur til Rvíkur í dag að vestan. Esja fer frá Rvík i kvöld austur um land í hringfeiið. Her- jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. T'TAGSLÍF SIGLINGAR Skipadeild S.I.S.: Arnarfell losar á Auslurlands- höfnum. Jökulfell væntaniegt til Vopnafjarðar í dag. Dísarfell er á Húsavík. Helgafell væntanlegt til Svendborgar í dag. Mælifell vænt- anlegt til Rotterdam í dag. Skafta- fell er í Algier, fer þaðan til Pól- Félagsslarf eldri borgara í Tónabæ. A morgun miðvikudag verður opið hús frá kl. 1,30 — 5,30 e.h. Dag- skrá: spilað, lesið, kaffiveitingar, bókaútlán og kvikmyndasýning. Óháði söfnuðurinn. Eftir messu kl. 2 n.k. sunnudag, verður nýjársfagnaður í Kirkjubæ. Til skemmtunar: Upplestur, ein- söngur, og tvísöngur. Síðan verða kaffiveitingar. Félagskonur eru góðfúslega minntar á að taka me® sér eldra fólk úr söfnuðinum. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Eftirfarandi spil kom fyrir í leik Belgíu og Bretlands á EM. A 10 9 2 y 10 96 2 « D 8 6 4 3 2 4» ekkert 4 K D 8 4 4 Á 3 VÁG74 y KD53 ♦ G 4 Á 9 5 4.ÁD52 4> G 1086 4 G 7 6 5 y 8 ♦ KG10 4 K 9 7 4 3 A báðum borðum vár lokasögn- in 7 Hj. í V og dobluð á öðru. Út kom T og spilið tapaðist á báðum borðum. Jeromy Flint benti strax á vinningsleið. Útspilið tekið á T-Ás — T trompaður og tromp fjórum sinnum. Hvað getur S gert? Hann verður að halda 4 Sp. og ef hann kastar 2 L — er L svínað og tapslagurfnn í T hverfur í spað- ann. Þetta hefði auðvitað verið mjög hættuleg leið fyrir þann, sem fékk spilið dobla'ð af N — þá hefði spilið tapazt illa með L-K í Norðri. I landskeppni milli Sviss og Danmerkur 1958 kom þessi staða upp milli Martin, sem hefur hvítt og á leik, og Kölvig. A 8 C D P O B 1 ABCDBHGB 16. Rf6ý! — RxR 17. exf6 — DxD 18. HxD — Hfd8 19. Hel og svartur gaf. Kvenréttindafélag íslands- heldur fund miðvikudaginn 19. jan. kl. 20,30 að Hallveigarstöðum Á fundinum mun Da@i Ágústsson rafmagnstæknifræðingur flytja erindi um lýsingu í heimahúsum. Félagskonur mega taka með sér gesti á fundinn. SÖFN OG SYNINGAR íslenzka dýrasafnið er opið alia daga frá kl. 1—6 e.h. "iiniiiniiiiniinnniiniuKiiiiiiuniiiinminiiiiiniiiniiniunntinntnniiiniiniininiiiiuiniiiwniHimnnniniumiininiiinmnnuiitlwwiwwiimBi ■I fOUOW/A'G THE 'OA/£ /?AMG£/?S PCAA/, 70//7V I ~s/íl7£7? BUU.ETAA'O A M£SSAGE ATS£U£/?A/ EÍ7B//CBMCES/A77Vm- MWUTES LATERggaMg ............—W /EOUNP A S/IVEPBULLET- ANP USTEN TO TN/SMESSAGE THA T CAME TV/TN/T/ "AANGEE J/MMUSTBE EETUPNEP UNNANMED OJS A S//VEPBUUET TV/U E/NPmOEVEB HARMSN/M/"____w-WHAT? THEM4SNEP M4NMUST enojh/ve CAUGHT H/M/ Tonto kemur auglýsingunni og silfurkúl- unni fyrir á hclztu stöðunum í bænujn. Skiimmu síðar ... — Ég fann silfurkúlu. og hlustið á skilaboðin með lienni! — gerð'i lionum inein. — Hv. hvað? Grímu- Það verður að skila Ranger Jim ómeidd- maðurinn hlýtur að vita, að við tókum urn, cða silfurkúlan mun finna þann, scm Ranger Jim. llwVlinilllllllMllllllliillllliillllllUIHililMIMIIIIIlllllimillllHSMIUUMMimiMINIIMMinillHWmilMUlUIIIWlUIIIIIIIIIIWMnUUmWIIUIUHUIIIIUIUHUUII »«■»«

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.