Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 11
Sendiferðabifreið með benzin-eða dieselvél 106 In. LENGD MILLI HJÓLA A Lengd mllll hjðla B Holldarlcngd C Full hœö D Breidd m/speglum E Brcldd ón spogla F Lengd f. f. $xu! G Breidd alturdyra H Hœð afturdyra J GólfhœS 1n. mm » In.- mm In. mm 106 2692 M Hæð framdyra 55.3 1405* A J-f»p9d mjl/\ p/ólf , ,126,, 189.5 3200 ‘<Í813 169.5 4305 N Brcldd framdyra 32.4 823 B Helldarlengd 76.2 1935 P Hleðsluhæð 52.7 1337 C Full hæð 82.5 2096 88.0 2235 R Hleðslubreldd 64.0 1623 D Breldti m/speglum 88.0 2235 79.4 2017 S Hleðslulengd 92.8 2356 E Breldd án spegla 81.0 2057 24.3 618 T Breidd m. hjóla 50.0 1270 F Lengd f. f. Öxul 24.3 616 50.2. 1275 U Sporvfdd 64.8 1646 G Broidd afturdyra 50.2 1275 48.7 1237 V Mlnnsta hæð undir ðxui 6.5 165 H Hæð afturdyra 48.7 1237 21.4 543 J Gólfhæð 22.3 566 K Hæð hliðardyra 58.3 1480 CF900 Þungl m/h!assi Eiginþyngd Mest! hlassþungi HieSsturýml CF1100 Þungl m/hlassl Elglnþyngd Mostl hlassþungl Hleðslurýml Beruin Dlesel Lb. Kg. Lb. Kg. 4928 2235 4928 2235 2378 1020 2219 1006 2550 1215 2709 1229 5-701» 6-7 m* 5510 2499 5510 2499 2646 1200 2782 1^2 2864 1299 2728 1237 5-7 tn» 5-7 m* FRAMDYR OG HLIÐARDYR 26.In. LENGD MILLI H4ÓLA ln. mm L Breldd hliðardyra ( — r—.——rdyra fvíHæð framdyrá* N Breidd framdyra P HleSsluhœS R Hleðslubreidd S HleSslulengd T Breidd milli hjóla U Sporvidd 35.8 908 ' ’SÖ.S’ 1405 32.4 823 58.3 1480 64.0 1626 112.8 2864 42.4 1077 64.8 1646 V Minnsta hæS undlr ðxul 6.0 152 CF1250 Þungl m/hlassi Eiginþyngd Mesti hlassþungi HleSslurýml Ðenzin Dfesel Lb. Kg. Lb. Kg. 6227 2824 6227 2824 2960 1342 3207 1454 3267 1482 3020 1370 7-6 m» 7-6 m» CF1750 Þungi m/hlassi 7437 3373 7437 3373 Eiginþyngd 3123 1417 3382 1534 Mesti hlassþungl 4314 1956 4055 1839 Hleðslurýml 7*6 ms 7-6 m* .-•RAMDYR OG HLIÐARDYP Landfari Tengið varnarkeðjuna fast saman Landfari vil! þakka grein þá, sem Hannes Þ. Hafstein hjá Slysavarnafélaginu sendi hon- um fyrir helgina í tilefni bréfs „áhugamanns um slysavarnir“ hér í þáttunum á dögunum, þar sem spurt var um sam- starf slysavamaaðila í land- inu við björgun flugmannsins úr sjónum við Engey. Því miður hefur komið í ljós, að þar var hlekkur slit- inn eða brotinn úr keðjunni, sá hlekkur, sem ef til vilí reynir mest á, þegar við þarf að bregða. Umræður um þessi mál eru lífsnauðsyn, og þær eiga að geta farið fram og leitt til úrbóta án mikilla ásakana eða sárinda einmitt af því að björgunin tókst svo giftusam- lega þrátt fyrir allt. Nú er málið farið að skýrast, en Landfari leggur til, að ekki verði við það látið sitja, held- ur verði því ráðið til lykta á þann veg, að þetta komi ekki fyrir aftur, á þann veg að þjóð- in geti treyst því, að öllum til- tækum björgunarráðum verði beitt tafarlaust, ef þarf. þegar mannslíf er í bráðri hættu af slysum. Hún á bágt með að skilja það, að þeir aðilar, sem hafa byggt u"D björgunarkerfi sín af svo mikilli fórnfýsi, áhuga og dugnaði, geti ekki komið sér saman um fullkom- lega virkt köllunarkerfi og al- gera samvinnu or samvirkar að gerðir á stundinni. Séu á því meinbugir, verður hi* opinbera að hjálpa til og , gerast -JJÍgtetí,, sem kemur köllunmTcerfihu í lag. En við þetta .inál ,má pkki,,skiliast nú fyrr en það hefur verið gert. COCURA 4.5 og 6 steinefnavögglar MINERAL PELLETS Látið ekki GOCURá vanta í jötuna. Samband isl. samvinnufélaga IN N FLÚTNINGSDEILD 2T Samband ísl.samvínnufélaga 3ff§c VÉmClGlld Árwiúl«3, Rvtk. símí 38 900 y GM | BEDFDRD || Þriðjudagur 18. janúar 1.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar Til- kynningar. 12 25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 HúsmæðraÞáttur Dagbrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar enn um sterk bleiki- og hreinsiefni 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum timum. 14.30 Börn, foreldrar óg kcnnarar Þorgeir Ibsen skólastjóri les kafla úr bók eftir D.C. Murp hey í þýðingu Jóns Þórar- inssonar fyrrum fræðslu- málastjóra (6). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert 16.15 Veðurfrpgnir. Létt lög. 17.00 Fréttir Tón’eikar. 17.10 Framburð9i'k<'nnsla þýzka. spænska og espe- ranto. 17.40 Útvar«ssaga barnanna: „Högn* vitasveinn" eftir Óskar Aðalstein Baldur Pálmason les (6). 18.00 Létt lög. Ti'kynningar. 18.45 Veðurfr-enir. Da"''krá kvöldsins. 19.00 Fréttir Túkvnningar. 19.30 nnim'má’in Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Asmundur Sig- uriónsson siá um þáttinn. 20.15 Lög unga fó’ksins Sigurður Garðarsson kynnir 21.05 fbróttir Jón A=g irsson sér um þátt- inn. 21.30 Útvornseagan.- „Hinumerin við h"’m'*i»i“ eftir Gr.d- mund I.. Friðf'nnsson. HöfunHur les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 V"ðurfrrgnir. Dásam'ogt fræði Þorst-inn Guðiónsson les kvæði úr kviðum Dantes í þýðingu Málfríðar Einars- dóttur. Harmonikulög Benny var "uren leikur með hljóm- it sinni. A hijóðbergi „The Strange Case of ör. Jpkvll and Mr Hyde“ eíiir Rob°rt Louis Stevenaan. Anthony Quayle les fyrri hluta sögunnar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. ANO WÍIAll irz m/k n/- I í .T'S NPT TOC ! ríAgP TO GET i OF SOME- 1 BOPV AT S£A— , OVEK THE RAIUNO. 'r=r-<J sot it? t eoT | TR/ ASAIN, BEUA. — Ég reyndi að tala við hann, en hann svaraði varla. — Hví ekki? — Reyndu aftur. — Ef hann er lögga, vil ég fá að vita það. — Ef hann er, hvað þá? — Það er enginn vandi að losna við fólk til sjós. Bara yfir grindverkið . . . Já. revndu aftur, Bella. — Ilalló! — Gott kvölð. ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar 1912 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton f'ö'skyldan Nýr, br-'zkur framhalds- mvndaf' bar s'*m fylgzt er mvð lífi stórrar fjölskyldu á árum =íðaH beimsstyrjald arinnar 1 báttur Fiölskvfduboð Leikstióri Inhr Finch. Aðalblutverk Shelagh Fras- er og noiin Douglas. ÞýðanJi Krislrún Þórðard. Mvndin hf*fst ( Liverpool Arið IT’8 Ashton-hjónin eiga m - ''ftttar brúðkaups afmæt' oe nórn þeirra, sem öll eru knm'n á fullorðins- aldur eru að indirbúa sam kvæmi foreldrum sínum til heiðurs. 21.20 Sjónarhorn Umræðnbáttur f sjónvarps- sai um "*ni nó málefni. 'Umsió*v>'iT!'*:.*• ólafur Raon-i rfis/>n 22.10 En 'ran-ais Frönskukennsla f sjóuvaí-pl Umsjón Vigdís Finnbogad 9-1 Háttur í>nfbir>'kinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.