Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 12
Siaðan StaSao a L delld íslandsmótsins í haadknatfteík eftir leikina- VSkiií5ur—; KR—Vahtr Hankar 18:14 (8:6) 18:18 (7«) VSkmgar 8 6 1 1 150:136 13 Fram 6 5 0 1 117:99 10 FH 6 4 1 1 124:94 9 Vatar 8 4 1 3 126:120 9 ÍR 7 1 2 4 122:130 4 KR 7 1 1 5 108:145 3 Haiácar 8 1 0 7 125:148 2 Waköst varin af markverði Rósmnndtrr Jónsson, Vík. 9 Gofhmmdur Gunnarsson, ÍR 5 Gnðjón Erlendsson, Fram 4 Hjalti Einarsson, FH 3 Féter Jóakimsson, Haukum 3 Emil Karlsson, KR 3 Gísli Kristinsson, ÍR 1 ívar Gissurarson, KR 1 Bjrgir Finnbogason, FH 1 Ólafur Genediktsson, Val 1 Brottvísun af leikvelli ÍR KR Haukar Víkingur FH Fram Valur 4 mín. 8 mín. 8 mín. 10 mín. 12 mín. 16 mín. 19 mín. Einstaka ieikmenn Gísli Blöndal, Val 9 mín. Þórarinn Ragnarsson, FH 6 mín. Axel Axelsson, Fram 6 mín. Sturla Haraldss. Haukum 6 mín. MÖRKIN — SKOTIN — VÍTIN 6dir HaHsteinsson, FH <3* Bíöndal, Val Ase* Axelssan, Fram Ótefnr H. Ólafsson, Haukum Stef&n Jónsson, Haukum Goðjón Magnússon, Víkingi Magnús SSgurSsson, Vikingi PSíl Bjórgvinsson, Vílcingi tHlhjálmur Sigurgeirsson, ÍR BajmjóKur Maricusson, ÍR ÞórarÍQn Tyrfíngsson, ÍR Bf5m O. Pétursson, KR Ágóst Svavarsson, ÍR Ehwr Magnússon, Víkingi Tfitmar Bjömsson, KR Mörk Skot Vítaköst 47 74 10 46 70 17 36 59 1 35 63 14 34 60 10 33 59 0 30 62 0 26 48 11 25 48 13 23 34 1 23 49 1 22 34 2 22 45 1 20 30 9 20 58 4 B 1. deild kvenna OJAFNIR ttm belgina voru leiknir fjórir leitór í íslandsmótinu í 1. deild kvenna. Ekki komu nein úrslit á óvart í leikjnnum, enda lcntu sterk ari liðin, þ.c.a.s. Ármann, Fram og Valur á móti veikari liðunum og sigruðu þvi auðveldlega. FRAM—NJARÐVÍK. Fyrsti leikurinn var á milli Fram og Njarðvíkur. Þar var um algjöra einstefnu að ræða af hátfu Fram. Leikurinn var þó jafn framan af, en Fram tók fljót- lega öll völd í sínar hendur og sigraði auðveldlega 15:5. í liði Fram átti Helga Magn- úsdóttir og Arnþrúður Karlsdótt- ír ágætan leik. En hjá Njarðvík María Sigurðardóttir. Mörk Fram: Arnþrúður 6, Helga 4, Oddný 2, Guðrún 2 og Kristín 1. Mörk Njarðvíkur: Guðrún Haf- steinsd- 2, María, Hulda og Jó- haima 1 hver. VALUR—BREIÐABLIK. Hér var einnig um yfii-burða- sigur að ræða, eins og við var að búast, enda Breiðabliksliðið ekki upp á manga fiska. Valsliðið er svipað að styrkleika og áður, og með margar góðar lamgskyttur eins og t.d. Björgu Jónsd., Sig- rúnu Guðmundsd., Björgu Guð- mundsd. og fl. í liði Breiðabliks or aðeins ein langskytta, sem heitið getur, Alda Helgadóttir og skorar hún flest LEIKA í KVÖLD Annar leikurinn í Ambassador- keppninni í körfuknattleik milli Reykjavíkurúrvalsins og Varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli í kvöld, fer fram í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli og hefst kl. 20,30. Fyrsta leiknum lauk með sigri vamarliðsins 82:72. Leiknum í kvölld verður útvarpaö gegnum Keflavíkurútvarpið, eins og fyrri l-eikiram. LEIKIR mörkin fyrir liðið. Það er áber- andi hjá báðum þessum liðum hvað línuspilið er lítið notað. Það er eins og þær sem þar eiga að vcra séu aðeins til uppfyllingar í liðið. Mörk Vals: Björg Jónsd. 5, Ragnheiður Blöndal 4, Bjöng Guð- mundsd. 3, Sigrún Guðmundsd. 3, og Elín Kristinsd. 1. Mörk Breiðabliks: Alda Helgad. 4, Arndís Björnsd. og Guðrún Guð- jónsd. 1 hvor. ÁRMANN—VÍKINGUR. Síðasti leikui'inn á laugardag var á milli Ármanns og Víkings. Þetta var jafnasti leikurinn, þó svo að sigri Ármanns væri aldrei ógnað. Áirmannsliðið er í stöð- ugri framför og á áreiðanlega eft- ir að blanda sér í baráttu efstu liðanna í vetur. í þessum leik átti Sigríður Rafnsdóttir beztan leik, enda góð skytta ef hún vandar sig, auk þess átti Magnea Magnúsd. góðan leik í markinu. Mörk Ármanns: Sigrí(Sur Rafns- dóttir 3, Erla Sverrisd. 2, Katrin Axelsd. 2 og Auður og Guðrún 1 hvor. Víkingsliðið er svipaö að getu og oft áður. Frekar lítili hreyf- anleiki er hjá liðinu enda flestar stúllcuirnar í þyngra lagi. Mörk Víkings: Sigþrúður 3, og Halldóra og Ástrós 1 hvor. NJARÐVÍK—VALUR. Þessi leikur fór fram í Hafn- arfirði og var auðveldur Vals- stúlkunum. Ilöfðu þær 5 mörk yfir í hálfleik, 6:1. í síðari hálf- leik jafnaðist leikurinn til muna og sýndu þá Njarðvíkurstúlkurn- ar sitt rétta andlit, þó svo að þeim tækist ekki að sigra íslandsmeist- arana. Bezta leik hjá Vai átti Björg Jónsdóttir frá Húsavík, var hún markhæst í leiknum með 5 mörk. J. Herm. TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar M71 Heldur Víkingur forustunni? Heldur var leikur Víkings og Hauka í 1. deildarkeppninni í handknattleik karla á sunnudags- kvöldið, lítilf jörlég skemmtun, nema þá helzt fyrir hina dyggu stuðningsmenn Víkings, sem enn einu sinni fengu að horfa upp á sína menn fara með sigur af hólmi í leik, en það hafa þeir sex sinn- um fengið að sjá í þessari keppni í vetur. Víkingur hefur nú tekið forustu í 1. deild, með 13 stig cftir 8 leiki. Hafa þeir góða mögu leika á að sigra í deildinni, en úr því fæst samt ekki skorið fyrr en þeir mæta sterkari liðum, eins og FH og Fram. Annars er niður röðunin á leikjunum í 1. deild hálf undarleg, Víkingarnir verða búnir með sína leiki, þegar Fram og FH eiga eftir 3 leiki. Víkingsliðið var í hinum mestu vandræðum með botnliðið í deild inni, Hauka, í leiknum á sunnu- daginn. Það var ekki fyrir afburða handknattleik, sem Víkingar sigr- uðu, heldur fyrir hvað Haukarnir voru illa settir með mannskap. Það á ekki af þeim að ganga í þessu blessuðu móti. Fyrst misstu þeir þá Viðar og Þórarinn yfir til FH, síðan fótbrotnaði Þórð ur Sigurðsson, og í leiknum á sunnudaginn urðu þeir að sjá af Stefáni Jónssyni, sem meiddist í vinnu daginn áður. Með þetta í huga er alveg maka laust hvað Haukarnir geta hangið í hinum liðunum, og er það nánast kraftaverk að þeir skuli ekki vera Sturla Haraldsson, Haukum, reynir að brjótast í gegnum vörnina hjá Víking. (Tímamynd Róbert) lang neðstir í deildinni. Eftir 5 mín. leik á sunnudag- inn, tókst Víkingum að skora mark, og síðan fylgdu 2 til við- bótar, áður en Haukarnir komust á blað. Þeir minnkuðu í 3:2 og náðu að jafna um miðjan hálf- leikinn 5:5. Þá skoruðu Víkingar 3 mörk í röð 8:5 en fyrir hálf- leik, minnkaði Ólafur H. Ólafsson muninn í 8:6. í síðari hálfleik skoruðu Hauk ar 2 fyrstu mörkin og jöfnuðu þar með 8:8. Þá tók hinn hárprú'ði leikmaður Víkings, Magnús Sig- urðsson til sinna ráða og skoraði 3 mörk í röð, en Sturla Haralds- son náði að minnka bilið aftar í 1 mark 11:10, er 10 mín. vora eftir af leiknum. En þar með var allt sprungið hjá Haukunum, Víkingarnir skor- uðu næstu 5 mörk, þar af skora'ði Einar Magnússon 3 i röð úr vita- köstum, en hann skoraði aös 7 mörk í leiknum. Þar með var stað an orðin 16:11 fyrir Víking og sigurinn örugglega í húsi. Þeir komust skömmu síðar í 18rl2, en lokatölumar urðu 18:14, eftir 2 síðustu mörk Hauka. Hvorugu liðinu er hægt að hrósa fyrir góðan leik í þetta sinn. Víkingar stóðu ekki nndír nafni. Hjá þeim var Einar Magnússon einna drýgstur, svo og bráðefni- legur vinstrihandar leikmaður Stefán Halldórsson að nafni, sem þama lék sinn fyrsta meistara- flokksleik — og trúlega ekki snm síðasta, ef miðað er út frá þess- um. Rósmundur átti einnig ágætis leik í markinu, en fékk þó heldur ódýr mörk á sig á milli. Mikið er um stórskyttur í Vfkmgsliðiiw, en ein þeirra var óvixk með ölht í þessum leik, Páll Björgvinsson, sem aldrei skaut á markið. Hjá Haukum var frekar fátt um fína drætti, en þeir hanga í liðunum fyrir það. Þá vantar ekki nema einn til tvo rnerni, sem eitthvað kunna fyrir sér, til að vera með þeim beztu. f þessum leik var enginn sem bar sérstakl. af öðrum. Ólafur Ólafsson var nokkuð drjúgur en gerði mistök þess á milli, sem honum einum er leikið. Sturla Haraldsson og Elías voru með sprækasta móti. Dómarar leiksins vorn Einar Hjartarson og Híimar Ólafsson, og dæmdu þeir sæmilega. — klp 1. deildin í körfu knattleik Valur tók stig af Ármanni Þrír skemmtilegir og spennandi leikir fóru fram í 1. deildinni í körfuknattleik um helgina. Voru sérstaklega tveir þeirra jafnir, Valur—Ármann og HSK—ÍS, en leikur Þórs og ÍR var aflur ójafn- ari, mest þó í síðari hálfleik. 1 fyrri hálfleiknum var skipzt á að skora á báða bóga þar til flautað var til hálfleiks, en þá var staöan 30:30. í upphafi síðari hálfleiks tóku ÍR-ingar upp það ráð að leika „maður á mann“ og áttu Þórsar- ar ekkert svar við því. Náðu ÍR-ingar þannig á 10 mín- útum 20 stiga forustu, sem þeir svo héldu til leiksloka, en loka- tölurnar urðu 73:55. Þórsliðið var jafnt í þessum lejk, mest bar þó á Þorleifi, Al- bert og Rafni, svo og Guttormi Ólafssyni. Iíjá ÍR bar mest á hinni „heilögu þrenningu“ Birgi, Agn- ari og Kristni, mest þó á Agnari eftir að hann var búinn að finna „fjölina" sína. Leikur HSK og ÍS var jafn nær allan tímann. Austanmenn höfðu leik liélzt jafnt þar til alveg á síðustu mín. að Stúdentamir náðu að skjóta sér fram úr og sigra í leiknum 65:59. Leikur Ármanns og Vals var einnig jafn. Þar skildi aldrei yfir í hálfleik 31:29. 1 síðari hálf- meira en 4 stig á milli liðanna frá upphafi og fram að lokasekúndun- um. í hálfleik hafði Ármann 4 stig yfir 31:27, en Valsmenn jöfnuðu strax í síðari hálfleik. Á töflunni mátti sjá jafnar tölur, eins og t.d. 43:43 — 51:51 — 55:55 og á síð- Framhald á bls. 14. Jóhannes Éövafdsson til Cape Town innan skamms? Klp—Reykjavík. — Íþróttasíðan hefur fregnað að Jóhannes E3- valdsson, knattspyrnumaðui' úr Val, muni fara alfarinn til Cape Town í S-Afríku ,og Icika þar með atvinnumanna- liðinu Cape Town FC næstu niánuði. Mun Jóhannes halda utan innan nokkra vikna. Eins og mcnn niuna fór Jó- liannes utan sl. sumar, en komst ekki alla leið, þar scm til vant ’aði einhverja stimpla í vega- bréf hans. Félagið í Cape Town var samt ekki á því að gefast upp á að fá hann, og eftir því sem við höfum fregn- að, scnt honum farscðla og allt þar að lútandi og biði nú bara eftir að hann komi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.