Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 12
SÞROTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIBJUDAGUR 18. jannar WTl Siaoan StsSSaa-é 1. deild íslandsmótsins í handknatfleik efíir lcikina: VSkinsur—Hankar 1R34 (8:6) KR—vata 18:18 (7Æ) Vákingar 8 6 1 1 150:136 13 Fram 6 5 0 1 Í17:99 10 FH 6 4 1 1 124:94 9 Valar 8 4 1 3 126:120 9 ÍB 7 1 2 4 122:130 4 KR 7 1 1 5 108:145 3 Haitkar 8 10 7 125:148 2 Vftakösf varin af markverði Kósmarkhir Jónsson, Vík. 9 Gaðnrandar Gonnarsson, ÍR 5 Guðjón Erlendsson, Fram 4 Hiaíti Einarsson, FH 3 Pétar Jöakimsson, Haukum 3 Emil Karlsson, KR 3 Gísli Kristinsson, ÍR 1 ívar' Gissurarson, KR 1 Bfrgir Finnbogason, FH 1 Ólafur Genediktsson, Val 1 Broffvísun af leikvelli ÍR 4 mín. KR 8 mín. Haukar 8 mín. Víkingur 10 mín. FH 12 mín. Fram 16 mín. Valur 19 mín. Einstaka leikmenn Gísli Blöndal, Val 9 mín. Þórarinn Ragnarsson, FH 6 mín. Axel Axelsson, Fram 6 mín. Sturla Haraldss. Haukum 6 mín. ¦ MORKIN — SKOTIN — VITIN * Mörk Skot Vítaköst * ©eir HaHsteinsson, FH 47 74 10 a GSsS Blöndal, Val 46 70 17 * Ase* Axelsson, Fram 36 59 1 * Ótefnr H. Ólafsson, Haukum 35 63 14 ¦ StefSn Jónsson, Haukum 34 60 10 * ¦ Goöjón Magnússon, Víkrngi 33 59 0 ¦ Magffús Sigurðsson, Vikingi 30 62 0 ¦ PSH Rjðrgvinsson, Víkingi 26 48 11 ¦ VHhjálmiir Sigargeirsson, ÍR 25 48 13 a BrynjóHnr Markússom, ÍR 23 34 1 _ Þórarinn Tyrfingsson, ÍR 23 49 1 H^rn 0. Pétursson, KR 22 34 2 Ágnst Svavarsson, ÍR 22 45 1 Eroar Magnússon, Víkingi 2C 30 ' 9 Hihnar Björnsson, KR 20 58 4 1. deild kvenna OJAFNIR LEiECIR Um helgina vora lciknir fjórir Ieildr í íslandsmótinu í 1. deild kvcnna. Ekki fcomn nein úrslit á óvart í leikjnnum, enda lentu sterk ari lioin, þ.e.a.s. Ármann, Fram og Valur á móti veikari liðunum og sigruðu því auðveldlega. FRAM—NJARÐVÍK. Fyrsti leikurin'n var á omilli Fram og NjarSvíkur. Þar var nm algjöra einstefnu að ræða af háKu Fraim. Leikurinn vair þó jafn framan af, en Fram tók fljót- lega 611 völd í sínar hendur og sigraði auðveldlega 15:5. f liði Fraim átti Helga Magn- úsdóttir og Arnþrúður Karlsdótt- it ágætan leik. En hjá Njarðvík María Sigttrðardottir. Mörk Fraim: Arnþrúður 6, Helga 4, Oddný 2, Guðrún 2 og Kristin 1. Mórk Njarðvíkur: Gnðrún Haf- steinsd. 2, María, Hulda og Jó- hasna 1 hver. VALUR—BREIÐABLIK. Hér var einnig um yfkburSa- sigur að ræða, eins og við var að búast, enda Breiðabliksliðið ekki upp á raiarga fiska. Valsliðið er svipað að styrkleika og áður, og imeð margar góðar langskyttur eins og t.d. Björgu Jónsd., Sig- rúnu Guðmundsd., Björgu Guð- mundsd. og fl. í liði Breiðabliks er aðeins ein langskytta, sem heitið getur, Alda Helgadóttir og skorar hún flest LEIKA I KVOLD Annar leikurinn í Ambassador- keppninni í körfuknattleik milli Reykjavíkurúrvalsins og Varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli í kvöld, fer fram í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli og hefst kl. 20,30. Fyrsta leiknum lauk með sigri varnarliðsins 82:72. Leiknum í kvöld vcrður útvarpað gegnum Keflavíkurútvarpið, eins og fyrri ieiknnm. mörkin fyrir liðið. Það er áber- andi hjá báðuim þessum liðurn hvað línuspilið er lítið notað. Það er eins og þær sem þar eiga að vera séu aðeins til uppfyllingar í liðið. Mörk Vals: Björg Jónsd. 5, Ragnheiður Blöndal 4, Björtg Guð- mundsd. 3, Sigrún Guðmundsd. 3, og Elín Kristinsd. 1. Mörk Breiðabliks: Alda Helgad. 4, Arndís Björnsd. og Guðrún Guð- jónsd. 1 hvor. ÁRMANN—VÍKINGUR. Síðasti leikurinn á laugardag var á milli Ármanns og Víkings. Þetta var jafnasti leikurinn, þó svo að sigri Ármanns væri aldrei ógnað. Ármannsliðið er í stöð- ugri fraimför og á áre^ðanlega eft- ir að blanda sér í baráttu efstu liðanna í vetur. í þessum leik átti Sigríður Rafnsdóttir beztan leik, enda góð skytta ef hún vandar siig, auk þess átti Magnea Magnúsd. góðan leik í markinu. Mörk Ármanns: SigríSur Rafns- dóttir 3, Erla Sverrisd. 2, Katrín Axelsd. 2 og Auður og Guðrún 1 hvor. Víkingsliðið er svipað að getu og oft áður. Frekar lítill hreyf- anleiki er hjá liðinu enda flestar stúlkuirnar í þyngra lagi. Mörk Víkings: Sigþrúður 3, og Halldóra og Ástrós 1 hvor. NJARÐVÍK—VALUR. Þessi leikur fór fram í Hafn- arfirði og var auðveldur Vals- stúlkunum. Höfðu, þær 5, mörk yfir í hálfleik,' 6:1. í síðari hálf- leik jafnaðist leikurinn til muna og sýndu þá Njarðvíkurstúlkurn- ar sitt rétta andlit, þó svo að þeim tækist ekki að gigra íslandsmeist- arana. Bezta leik hjá Val átti B.iörg Jónsdóttir frá Húsavík, var hún markhæst í leiknum með 5 mörk. J. Herm. eldur Víkingur forustunni? Heldur var leikur Víkings og Hauka í 1. deildarkeppninni í handknattleik karla á sunnudags- kvöldið, lítilfjörlég skemmtun, nema þá helzt fyrir hina dyggu stuðningsmenn Víkings, sem enn einu sinni fengu að horfa upp á sína menn fara með sigur af hólmi í leik, en það hafa þeir sex sinn- um fengið að sjá í þessari keppni í vetur. Víkingur hefur nú tekið forustu í 1. deild, með 13 stig eftir 8 leiki. Hafa þeir góða mögu leika á að sigra í deildinni, en úr því fæst samt ekki skorið fyrr en þeir mæta sterkari liðum, eins og FH og Eram. Annars er niður röðunin á leikjunum í 1. deild hálf undarleg, Víkingarnir verða búnir með sína leiki, þegar Fram og FH eiga eftir 3 leiki. Víkingsliðið var í hinum mestu vandræðum með botnliðið í deild inni, Hauka, í leiknum á sunnu- daginn. Það var ekki fyrir afburða handknattleik, sem Víkingar sigr- uðu, heldur fyrir hvað Haukarnir voru illa settir með mannskap. Það á ekki af þeim að ganga í þessu blessuðu móti. Fyrst misstu þeir þá Viðar og Þórarinn yfir til FH, síðan fótbrotnaði Þórð ur Sigurðsson, og í leiknum á sunnudaginn urðu þeir að sjá af Stefáni Jónssyni, sem meiddist í vinnu daginn áður. Með þetta í huga er alveg maka laust hvað Haukarnir geta hangið í hinum liðunum, og er það nánast kraftaverk að þeir skuli ekki vera :..-Æ:^.::-::::v^: Sturla Haraidsson, Haukom, reynir að brjótast í gegnum vörnina h|á Viking. (Tímamynd Róbert) lang neðstir í deildinni. Eftir 5 mín. leik á sunnudag- inn, tókst Víkingum að skora mark, og síðan fylgdu 2 til við- bótar, áður en Haukarnir komust á blað. Þeir minnkuðu í 3:2 og náðu að jafna um miðjan hálf- leikinn 5:5. Þá skoruðu Víkingar 3 mörk í röð 8:5 en fyrir hálf- leik, minnkaði Ólafur H. Ólafsson muninn í 8:6. f síðari hálfleik skoruðu Hauk ar 2 fyrstu mörkin og jöfnuðu þar með 8:8. Þá tók hinn hárprúði leikmaður Víkings, Magnns Sig- urðsson til sinna ráða og skoraði 3 mörk í röð, en Sturla HaraMs- son náði að minnka bilið aftor í 1 mark 11:10, er 10 mín. vora eftir af leiknum. En þar með var'allt sprungiS hjá Haukunum, Víkingarnir skor- uðu næstu 5 mörk, þar af skoraði Einar Magnússon 3 í röð úr víta- köstum, en hann skoraði áHs 7 mörk í leiknum. Þar með var stað an orðin 16:11 fyrir Víking og sigurinn örugglega í hnsi. Þeir komust skömmu síðar í JSr12, en lokatölurnar nrðu 18:14, eftir 2 síSustu mörk Hauka. Hvorugu liSinu er hægt að hrósa fyrir góð'an leik í þetta sinn. Víkingar stóSu ekki nndir nafni. Hjá þeim var Éinar Magnússon einna drýgstur, svo og bráSðefni- legur vinstrihandar leikmaður Stefán Halldórsson aS nafni, sem þarna lék sinn fyrsta meistara- flokksleik — og trúlega ekki shm síSasta, ef miSað er út frá þess- um. Rósmundur átti emnig ágætís leik í markinu, en fékk þó heldur ódýr mörk á sig á miHi. MíkiS er um stórskyttur í V&rngsHðina, en ein þeirra var óvirk með ölhi í þessum leik, Páll Björgvinsson, sem aldrei skaut á markið. Hjá Haukum var frekar fátt um fína drætti, en þeir hanga í liðunum fyrir það. Þá vantar ekki nema einn til tvo menn, sem eitthvað kunna fyrir sér, •fál að vera með þeim beztu. f þessum leik var enginn sem bar' sérstakl. af öðrum. Ólafur Ólafsson var nokkuð drjúgur en ' gerSi mistök þess á milli, sem honum einuni er leikiS. Sturla Haraldsson og Elías voru með sprækasta móti. Dómarar leiksins voru Einar Hjartarson og Hílmar Ólafsson, og dæmdu þeir sæmilega. — klp 1. deildin í körfu knattleik Valur tók stig af Ármanni Þrír skemmtilegir og spennandi leikir fóru fram í 1. deildinni í körfuknattleik um helgina. Voru sérstaklega tveir þeirra jafnir, Valur—Ármann og HSK—ÍS, en Ieikur Þórs og ÍR var aftur ójafn- ari, mest þó í síðari hálfleik. í fyrri hálfleiknum var skipzt á að skora á báða bóga þar til flautað var til hálfleiks, en þá var staðan 30:30. f upphafi síðari hálfleiks tóku ÍR-ingar upp það ráð að leika „maður á mann" og áttu Þórsar- ar ekkert svar við því. Ná'ðu ÍR-ingar þannig á 10 mín- útum 20 stiga forustu, sem þeir svo héldu til leiksloka, en loka- tölurnar urðu 73:55. Þóirsliðið var jafnt í þessum leik, mest bar þó á Þorleifi, Ál- bert og Rafni, svo og Guttormi Ólafssyn;. Hjá ÍR bar mest á hinni „heilögu þrenningu" Birgi, Agn- ari og Kristni, mest þó á Agnari eftir að hann var búinn að finna „fjölina" sína. Leikur HSK og ÍS var jafn nær allan tímann. Austanmenn höfðu leik hélzt jafnt þar til alveg á síðustu mín. að Stúdentarnir náðu að skjóta sér fram úr og sigra í leiknum 65:59. Leikur Ármanns og Vals var einnig jafn. Þar skildi aldrei yfir í hálfleik 31:29. í síðari hálf- meira en 4 stig á raiilli liðanna frá upphafi og fram að lokasekúndan- um. í hálfleik hafði Ármann 4 stig yfir 31:27, en Valsmenn jöfnuðu strax í síðari hálfleik. Á töflunni máttí sjá jafnar tölur, eins og t.d. 43:43 — 51:51 — 55:55 og á síð- Framhald á bls. 14. Jóhannes Eðvaldsson til ape Town innan skamms? Klp—Reykjavík. — Iþróttasíðan hefur fregnað að Jóhannes Eð- valdsson, knattspyrnumaður úr Val, muni fara alfarinn til Cape Town í S-Afríku og leika þar með atvinnumanna- liðinu Cape Town FC næstu mánuði. Mun Jóhannes halda utan innau nokkra vikna. Eins og ínenn muna fór Jó- hannes ulan sl. suniar, en komst ekki alla leið, þar sem til vant 'aði einhverja stimpla í vega- bréf hans. Félagið í Cape Town var samt ekki á því að gefast upp á að fá hann, og eftir því sem við höfum fregn- að, sent honum farseðla og allt þar að lútandi og biði nú bara eftir að hann komi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.