Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 16
aWMHWi!»! ! s' 's Þriðjudagur 18. janúar 1972 Forsefi íslands og utanríkisráð- herra við út- förina Ákveðið hefur verið að forseti íslands dr. Kristján EÍdjárn verði viðstaddur útför Friðriks Dana- kf»;un.fis ásamt Einari Ágústssyni utanríkisráðherra. 107 erlend veiðiskip ÞÓ—Reykjavík, mánudag. Núna eru 107 erlend veiðiskip að veiðum umhverfis landið og sean fyirr eru þau brezku flest eða 84 togarar, næst koma 17 þýzkir togarar, þá 3 belgiskir, 2 rússnesk- ir og einn færeyskur línuveiðari. Langflestir brezku togaranna eða 55 eru að veiðum djúpt úti af Austfjörðuim og halda þeir sig mest í Seyðisfjarðar- og Norð- fjarðardýpi. Þýzku togararnir halda sig hins vegar djúpt úti af Suð-austurlandi og Reykjanesi. Lærlingar voru við hárgreiðslu ÞÓ—Reykjavík, mánudag. Samninigar náðust ekki á fund- um hárgreiðslusveina og meist- ara um helgina og hefur deilunni nú verið vísað til sáttasemjara. Það, sem mest ber á milli er til- högun vinnuvikunnar, en um marg ar aðrar kröfur hefur þokazt í samkomulagsábt. Á laugardag þurftu hárgreiðslu- uveinar að standa verkfallsvakt og eitthvað bar á því, að þeir þurftu að banna nemum að vinna, en í verkfallinu verða lærlingar að leggja niður vinnu. Bátar heim ór Norðursjó ÞÓ—Reykjavík, mánudag. Nú munu allir Norðursjávarbát- arnir vera á heimleið eftir tveggja vikna veru þar án þess að fá eina einustu saíd. Vitað er að fyrstu Norðursjávarbátarnir, koma heiim í kvöld og munu þeir væntanlega taka loðnunót strax um borð og huga að henni. Það sama munu aðrir bátar, gera,-sem verið hafa við veiðar í Norðursjó. Mikill f jöldi manna kom í danska sendiráðið í gær, til að ritn nöfn sín í minningabók um Friörik níunda Danakonung, og á myndinni er Hclgi Bergs bankastjóri að rita nafn sltt. Á flaggstöng sendiráðsins blakti danski fáninn í hálfa stöng í snjókomtwini í gaw, cn snæwi þakin trén mynda fallegan ramma uni fánann. (Tímamyndir Gunnar) 18 höfundar munii skrifa íslandssðpna - sem kemur út í fjórum bindum árið 1974 EJ—Reykjavík, mánudag. Ritun íslandssögunnar, sem gefa á út 1974, er nú að hefjast. íslandssagan verður væntanlega í fjórum bindutn, og munu líklega 18 höfundar skrifa hana. Þetta koim fram á fundi, sean formaður og framkvæimdastjóri Þjóðhátíðarnefndar 1974, Matthías Jóhannessen og Indriði G. Þor- steinsson, áttu með blaðamönnum í dag. Þegar hefur verið veitt hálfri milljón króna til íslandssögunnar, sérstök ritnefnd sér um efni bók- arinnar, val höfunda og niðurröð- un efnis. Sagði Matthías, að sér Iitist vel á undirbúning þessa verks og ætti íslandssagan að geta orðið góður minnisvarði um þjóðhátíðina 1974. Sýningabók um sögualdarbæinn. Þá kom fram á fundinum, að Hörður Ágústsson hefuar lokið við að semja sýningabók uni söguald- arbæinn, og er handritið að fara í prentun. Nemendur í Myndlista- og handíðaskólanum sjá um útlit bókarinnar, en hún verður seld þegar bærinn verður sýndur. Enn er óákveðið, hvort eða hvar sögualdarbærinn verður byggður, en það er mál sem al- þingi ákveður. Er sennilegt, að alþingi taki ákvörðun um málið nú í vetur. ' Þeir staðir, sem nefndir hafa verið sem hugsanlegir bygginga- staðir, eru Þjórsárdalur, Borg á Mýrum og Reykjavík, en það er alþingis að taka ákvörðun utm by^imgarstaðinn. 100 þúsund á Þingvöllutn? Þjóðhátíðarnefndin stefnir að því, að hátíðin hefjist £ ársbyrj- un 1974 og standi út alrt árið. Verður gefin út dagskrá um hina maingvíslegustu atburði ársins, sem á einhvern hátt tengjast þjóðhá tíðarhöldunuim. Settar hafa verið á fót nefndir í hinum ýmsu hér- uðum og landshlutum, og munu þær sjálfsagt sjá um þjóðhátíða- haid hver uim sig. Hins vegar verð- ar svo sameiginleg þjóðhótíð á Þkigvöllum, sennilega mm ménaoa- mótin júlí/ágúst, og mun standa í 2—3 daga. Er búizt við, að þangað komi allt að 100 þúsund marms. Þegar hefur fengizt leyfi tíl að halda þessa aðalhátíð á Þingvöll- uim, og eru framundan viðræður við viðkomandi aðila um aðstæð- ur oig fyrirkomulag hátíðahald- anna þar. Framhald á Ws. 14. ið að gera eftir verkfailið ÞÓ—^Reykjavík, mánudag. Þessa dagana er mikið að gera fe|á strandfeirðaskipunuim. Guðjón Teitsson, forstjóri Skiptúgerðar- innar sagði í viðtali við blaðið í dag, að Hekáa hefði farið strax é föstudagskvöld til Vestfjarða og væri hún nú að koma úr þeirri ferð. Síðari hluta vikunnar mun skipið fara vestur um land í hiritogferð. Amnað kvöíd mun Esja fara austur um land í hringferð og í Vestmannaeyjum mun hún taka talsvert magn af beitusíld, sem fara á til Norður- og Vesturlands. Þá er áætlað að Herjólfur fari Framhald á bls. 14. Búizt við fyrstu bátunum á ioSuumiSin fijótlegu ÞO—Reykjavík, mánudag. „Loðnan er að byrja að koma inn á Lónsbugtina og þangað er líka kominn mikið af fugli, sem er góðs viti," sagði Jakob Jakobs- son, fiskifræðingur um borð í Árna Friðrikssyni cr blaðið ræddi við hann í dag. Jakob sagði. að loðnan væri aíls staðar að síga suður með Austfjörð um, og úr þessu mætti fara að búast við fyrstu bátunum á mið- in t.d. eru allir íslcnzku síldveiði- bátarnir, sem hafa verið við vcið- ar í Norðursjó á heimleið. Ekki er gott að segja til um hvernig loönan mun haga sér að þessu ;inni, þar sem hitinn í sjónum er óvanalega mikill út af SA landi um þessar mundir. Loðnugangan, scm er komin lengst suður, er nú komin í 5 gráðu heitan sjó og út af Hornafirði er sjórinn í kring um 7 gráðu heitur. Jakob taldi engan vafa á því, að loðnuveiðin gæti hafizt nú al- VPg á næstunni, cn reynsla und- anfarinna ára hefur sýnt að frá Hvalbak og inn á Lónsbugt, þar sem loðnan hefur oft veifðzt fyrst, er hún um 10 daga. Þær prufur, sem þeir á Árna hafa tekið, hafa sýnt að hér er um kynþroska loðnu að ræða, en vegna veðurs hafa þeir ekki getað tekið prufur sunn ar en við Papey, en þar er talsvert loðnumagn á leiðinni. Síðast liðinn föstudag fór Arni Friðriksson inn á Stöðvairfjörð með tvö. tonn af loðnu sam fór í beitu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.