Tíminn - 19.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.01.1972, Blaðsíða 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 19. janúar 1972 Leikhúsferð Framsóknarfélaganna, þriðjudaginn 25. janúar Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til leikhúsferðar i Þjóð- leikhúsið, þriðjudaginn 25-janúar Sýnd verður Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson. Venjulegt hópsýningaverð Tekið á móti miðapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 — sími 24480, óg þurfa þær að vera komnar i síðasta lagi 20. janúar fyrir kl. 5. Framsnknarfélögin í Reykiavík. Suðurnesjamenn Fulltrúaráð1 framsóknarfélaganna í Keflavík heldur almennan stjórnmálafund í Ungmenna félagshúsinu í Keflavík. miðvikudaginn 19. janúar og hefst hann kl. 8 30 s. d Haildór E. Sigurðsson fjármálaráðherra verður frum- mælandi og ræðir hann um skattamálin og fjárlögin Fundarst.ióri verður Tryggvi Krist- vinsson aðstoðaryfirlögregluþiónn. BLOM - GiRO Girónúmer 83070 Sendum yður blómin — blómaskreytmgar i örugg um umbúðum um land allt — Greiðið með Glró BLÓMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 SfMI 83070 (Við Kostakjör, skammt frá Tónabíó) áður Álftamýri 7. Opi8 alla daga — öll kvöld og um helgar. Frá Félagsmálaskóla Framsóknarflokksins Skólinn hefst á ný mánudaginn 24. janúar n.k. Dagskrá skólans fram til vors verður auglýst síðar í Tímanum. SnæfeElingar - Snæfellingar Síðari þriggja kvölda spilakeppni framsóknarfélaganna hefst að Breiðabliki, 22. janúar. Spilað veúður að Lýsuhóli, 12. febrúar og síðasta spilakvöldið verður að Lindartungu 26. febrúar. Dansað verður eftir spilakvöldin. Heildarverðlaun eru ferð til Kaupmannahafnar og vikudvöl þar, en auk þess verðlaun fyrir hvert kvöld. Framsóknarfélögin. KEFLVÍKINGAR Samkvæmt ósk forráðamanna framsóknarfélaganna í Keflavík geta félagsmenn þeirra fengið aðgöngumiða á leiksýningu í Þjóð- leikhúsinu, þriðjudaginn 25. janúar. Sýnd verður Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson. Venjulegt hópsýningarverð. Margrét Haraldsdóttir tekur við miðapöntunum kl. 12—6, sími 1911. Pantanir þurfa að vera komnar í síðasta lagi kl. fimm síðdegis fimmtudaginn 20. janúar. Félag Framsóknarkvenna, Reykjavík Fundur verður n.k. fimmtudag 20. þ.m. að Hallveigarstöðum. — Fundarefni, Félagsmál og frjálsar umræður. — Takið með ykkur handavinnu. Stjórnin- S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholti 4 Símar 26677 og 14254 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN 1 / 2 3 " II 1 R 1 -r a m 11 1 r _ | J r" t ■ Lárétt: 1) Borg. 6) Læsing. 8) Frítt um borð. 9) Keyra. 10) Erfðafé. 11) Beita. 12) Öskur. 13) Vond. 15) Barða. KROSSGÁTA NR. 978 Lóðrétt: 2) Land. 3) Tré. 4) ísland. 5) Kvöld. 7) Kinn. 14) 950. Ráðning á gátu nr. 977: Lárétt: 1) Orgel. 6) Úfi. 8) Lem. 9) Nöf. 10) Emm. 11) Kyn. 12) Æru. 13) Hl. 15) Salir. Lóðrétt: 2) Rúmenía. 3) GF. 4) Einmæli- 5) Blokk. 7) Aftur. 14) LL. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - ■ 270sm Aðrar stærðir. smíSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Frá Menntaskólanum í Reykjavík Skólinn óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð til 6 mánaða, helzt í nágrenni skólans. Upplýsingar á skrifstofu skólans. Símar 13148 og 14177. Rektor. !VARA- HLVTIR I I Athugið bílinn Höfum fengið mikið úrva) varahluta, svo sem: AC rafkerti, kertaleiðslur, | platínur þétta. kveiklulok og hamra. straumlokur og flest 1 rafaliim, vatns- dælur. vatnshosur og vatnslása. blöndunga og viðgerðarsett í þá, þenzíndælur og dælusett. AC oliu og loftsíur í miklu órvali. Ármúla 3 Sími 38900 BÍLABÚÐIN Buick, SOLUM FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA FYRIR VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRÁTTARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR SOLNING HF. Baldurshaga við Suðurlandsveg, Reykjavík. Sími 84320. Pósthólf 741.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.