Tíminn - 19.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.01.1972, Blaðsíða 12
12 HÚSBYGGJENDUR Á einum og sama stað fáfö þér flestar vörur til byggingar vðar. LEITIÐ VERÐTILBOÐA IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA SÉRHÆFNI TRYGGIR norðurveri v/Laugaveg & Nóatún YÐUR Pósthólf 5266 VANDAÐAR VÖRUR Simar: 25945 & 25930 Héraðsráðunautur BúnaSarsamband Dalamanna óskar að ráða til sín héraðsráðunaut fyrir næsta vor. Umsóknir sendist til formanns Búnaðarsambands Dalamanna að Ásgarði fyrir 20. febrúar n.k. Stjórn Búnaðarsambands Dalamanna. JARÐÝTUR Jarðýtur til sölu, tvær Caterpillar D6B (í góðu standi). Notkun 8 þús. og 12 þús. tímar. Ný eða nýleg Caterpillar D7 óskast til kaups. Upplýsingar símst. Rauðkollsstaðir, Snæfellsnesi. Auglýsing DVÖL í PÓLLANDl FYRIR LISTMÁLARA Fyrirhugað er, að íslenzkum listmálara verði gef- inn kostur á fjögurra til sex vikna dvöl í Póllandi á vori komanda, væntanlega 1 maí-júní. Er tilætl- unin. að listamaðurinn fái aðstöðu til að vinna þar að list sinni og tækifæri til að kynnast pólskri málaralist. Fargjöld til Póllands og heim aftur verða greidd af íslenzkri hálfu, en nauðsynlegan dvalarkostnað í Póllandi greiða pólsk stjórnvöld. Hér er um að ræða þátt í menningarsamskiptum íslands og Póllands, og er ráðgert, að pólskur list- málari komi til dvalar á íslandi í sumar með hlið- stæðum hætti. Listmálarar, sem hefðu hug á dvöl í Póllandi samkvæmt framansögðu, skulu senda umsókn til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 1. marz n.k. í umsókn skal, auk upp- lýsinga um nafn, heimilisíang og aldur, gera grein fyrir náms- óg listferli umsækianda. | MenntamálaráðuneytiS, 12. janúar 1972. Lítið yfir leiðina Ævisaga hvers og eins er skráð í hendur hans. Ég lýsi jafnt hinu liðna og ókomna, ræð einnig drauma yðar. Gjörið svo vel að líta inn á Grundar- stíg 2, fjóröu hæð. TÍMINN Mannréttindayfirl... Framhald af bls. 8. finna nafn fyrir hana á íslenzku enda er fyrirbrigðið eða verk- efnið, sem hún vinnur að, naum ast til á Islandi, sem betur fer. Það mætti ef til vill nefna hana: Sakaruppgjafar eða End- urlausnarstofnunina, þótt slíkt orðalag beri of mikinn blæ af trúfræði. En starfsemi hennar og til- gangur sést og skilst bezt með því að taka hér með ofurlítinn kafla úr stefnuskrá þessara samtaka. Amnesty-stofnunin var stofn- uð 1961 og er því tíu árum yngri en Alþjóðlega fré'tta- stofan í Sviss. Og um tilgang hennar og takmark segir svo. „Móta almenningsálit til aö innleiða alþjóðlegt kerfi til að vernda og tryggja málfrelsi og trúfrelsi eins og þetta er sett fram í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Ennfremur til að vinna mark- visst að lausn og frelsun manna og kvenna, sem sitja í fangelsi fyrir trúarskoðanir sínar, og hjálpar og stu'ðnings við fjöl- skyldur þessa fólks. Með starfsemi þjóðlegr» deilda í meira en 50 löndum, hefur Amnesty-stofnuninni mik- ið áunnizt til hjálpar og lausn- ar þeim, sem dvelja í fangels- um, bæði fyrir trúarlegar og pólitískar skoðanir. En oft er þar erfitt að greina á milli, Því að í mörgum til- fellum koma pólitískar skoðan- ir í stað trúarskoðana, auk þess sem tilfinningar og skoð- anir í stjórnmálum og trúmál- um eru samanslungnar á .marg- víslegan hátt. Á vegum Amnesty- eða Lausn arstofnunarinnar, er þekkt hin svonefnda Fangavika — Prisoner of Conciance Week — vejulega í nóvemþer-mánuði. En þá reyna þessi samtök að kynna tilgang sinn og starfsemi á alþjóðavettvangi, birta þá MIÐVIKUDAGUR 19. janúar 1972 gjarna riöfn og aðstöðu þeirra fanga, sem eru á dagskrá, og herða alla sókn þeim til lausn- ar. Áhrif þessarar stofnunar og afrek aukast sem betur fer Sr frá ári. Stöðugt fleiri og fleiri valdhafar og þjóðir virðast taka' tillit til starfsemi hennar, ásak- ana hennar og krafna hennar um frelsislausn og réttindi fanga, sem sumir eru jafnvel gleymdir og grafnir lifandi. Enda þýðir Amnesty lifca gleymska. Og ber því í sér merk inguna, starf fyrir hina gleymdu. En þ?ss má geta, að efni ■ Amnesty eru smá en verkefnið voðalega stórt og erfitt. Fómar lund 'foringjanna virðist samt takmarkalaus og því hlýtur mik ið að vinnast og margra sigra að vænta. Segja má, að Mannréttinda- yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna sé því, þrátt fyrir allt, lífsins orð í veröld grimmdar og kúg- unar, þótt enn sé hún meira í orði en á boriði, einkum þar sem ætti að gera 'mest. En upp af litlu fræi vex stórt tré, sem breiðir sitt lim yfir lönd og höf. Þótt stofnun Sameinuðu þjóð anna sé oft ógreitt um vik og erfitt um ákvarðanir, þá hefur hún veitt mikla blessun og átt frábæra foringja, sem ber að þakka forsjóninni fyrir. Nú um þessi áramót eru þar foringjaskipti og um leið og U Thant er þakkað fyrir langa og dygga forystu, skal hinum nýja óskað og beðið allra heilla. ÞaTð er einmitt af tilefni þess- ara foringjaskipta og tíma- móta að þessi grein er rituð til fræðslu og íhugunar okkur , hér úti á íslandi. Alþjóðastofnanir nútímans gera ásamt fjölmiðlunartækjum heiminn svo lítinn, að við verð um að fylgjast sem bezt með öllu sem gerist. Og við erum þátttakendur í þessari miklu stofnun og eig- um þar að tiltölu stærstan hlut, sem hinn minnsti, sem jafngildir þeim stærsta. Um þann vinning ættum við oftar að hugsa með hrifningu og þakklæti í huga. Og ekki getum við, þessi litla menningarþjóð úti við Dumbs- haf, unnið að neinu sem. er þýð- ingarmeira en það, sem Mann- réttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna gerir að tilgangi og hugsjón sinnar starfsemi. Gætum við ef til viU orðið fyrsta þjóðin, sem gerir þessa yfirlýsingu að veruleika í öHa. Sannarlega er það verðugt verkefni, að hún verði hér riieira á borði en í orði. Reykjavík, 6. janúar 1972. Árelíus Níelsson. ÁRSHÁTIÐIR - ÞORRABLOT Tryggið yður hljómsveitir oo skemmtikrafta tímanlega! -r- Opið frá kl. 2—5 SKEmnTT3dnTB0B3I) Kirkjutorgi 6, 3. hæð. Póstbox 741. Sími 15935. HEIMILIST ÆKJÁÞJÓNUST AN SÆVIÐARSUNDl 86 — SÍMl 30593. Gerum við eldavélar, þvottavélar, þvottapotta, hrærivélar og hvers konar önnur raftækL SiMI 30593. Þeir, sem aka á BRIÐGESTONE sniódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn •póstkröfu um land allf VerkstæðiS opið alla daga k!. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.