Tíminn - 20.01.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.01.1972, Blaðsíða 2
2 <.■ " TÍMINN FIMMTUDAGUK 20. janúar 1972 Arkitektar vilja samkomustaði áfram í miðbænum Hún óf á Hallormsstað Á almennum félagsfundi, sem haldinn var í Arkitektafélagi ís- lands 14. jan. 1972, var samþykkt samhljóða eftirfarandi ályktum ,,Fyrir liggur, a@ Borgarstjórn taki endanlega ákvörðun um, hvar nýju leikhúsi Reykjavíkur verði ætlaður staður. Vill fundurinn af því tilefni benda á þá óæskilegu þróun, að slfellt fækkar samkomustöðum og Aðalfundur Varðbergs í Reykja- vík var haldinn fyrir skömmu. Fráfarandi formaður, Jón E. Ragn arsson, flutti skýrslu stjórnarinnar um starfsemina á síðastliðnu starfsári, en hún var með sama sniði og undanfarin ár, þ.e. aðal- lega fólgin í fundahaldi með inn- lendum og erlendum fyrirlesurum úr hópi fræðimanna og stjórnmála manna, upplýsingadreifingu og skyldri starfsemi, ráðstefnuhaldi og þátttöku í fundum og ráðstefn um erlendis. Sumir fundir félags- ins voru haldnir sameiginlega með Samtökum um vestræna sam- vinnu. Þriggja daga ráðstefna um varnarmálin og Atlantshafsbanda- lagið var haldin í byrjun október mánaðar, og voru Jóhann Haf- stein, Sigurður Guðmundsson og Þórarinn Þórarinsson, John K. Beling flotaforingi, og Björn Bjarnason, framsögumenn. Mikla OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Flugumferð var stirð í dag vegna veðurs og snjóa á flug- brautum. Ein flugvél frá Flug- félaginu fór frá Reykjavík í morg- un og átti a@ fara til Akureyrar, en þar var ólendandi og lenti flug- vélin því á Húsavík, en komst síð- ar til Akureyrar og átti að fara til Reykjavíkur í kvöld, en tvísýnt var um hvort það tækist. Annað EB—Reykjavík, miðvikudag. Grétar Símonarson, mjólkurbús- stjóri á Selfossi, sagði í viðtali við Tímann í kvöld að vel hefði gengið að flytja mjólkina úr sveitunum austan fjalls í dag til Selfoss og einnig til Reykjavíkur. Sagfi hann frístundastarfsemi í gamla mið- bænum, en vinnustöðum á skrif- stofum og stofnunum fjölgar. Tilvist leikhúss við Tjörnina er áhrifamikill þáttur í að viðhalda fjölbreytni í miðbænum gamla. Fundurinn skorar á Borgar- stjórn Reykjavíkur, a® tryggja Leikfélagi ReykjavíkUr möguleika á starfsemi í gamla miðbænum í framtíðinni.“ athygli vakti fundur. sem haldinn var með Einari Ágústssyni. utan- ríkisráðherra í nóvember. Þá fór fram stjómarkjör. Stjórn in hefur nú skipt með sér verk- um og er þannig skipuð: Formaður: Sigþór Jóhannsson. 1. varaform.: Ólafur Ingólfsson; 2. varaform.: Jón E. Ragnarsson; ritari: Guðm. í. Guðmundsson. — Gjaldkeri: Víglundur Þorsteins- son. — Meðstjórnendur: Eysteinn R. Jóhannsson, Þráinn Þorleifs- son, Markús Örn Antonsson og Bjarni Magnússon. -— Varastjórn: Hrólfur Halldórsson, Björn Stef- ónsson, Árni Bergur Eiríksson, Kári Jónasson, Jón Vilhjálmsson, Anton Kjærnested. — Endurskoð endur Varðbergs eru Bjöm Helga son og Hrafn Haraldsson, en fram kvæmdastjóri er Magnús Þórðar- son. var ekki hægt að fljúga innan- lands. Þotan sem fór til útlanda í gær varð að lenda í Reykjavík aftur i nótt Því þá voru brautarskilyrði og vindur svo óhagstæðar á Kefla- víkurflugvelli að þar var ekki lendandi. En skárra var í Reykja- vík. Fór Sólfaxi aftur í morgun til Glasgow og Kaupmannahafnar. Átti þotan að koma aftur til Is- lands í kvöld. að það hefði gengið næstum því eins vel og að sumarlagi. — Það fór að snjóa svo seint hér fyrir austan, sagði Grétar og gat þess um leið, að er lí_a tók á daginn hefði létt til þar eystra. Snjóaði þar því ekki eins mikið í dag og í Iteykjavík. Vefnaðannáimsskeið verða hald- in við Húsmæðraskólann á Hall- ormsstað og hefst það fyrsta fimmtudaginn 20. janúar. Náimsskeiðin standa í tvo mán- Uði en til þess að auðvelda hús- mæðrum sem áhuga hafa á rnnál- inu, en ekki aðstæður til að kom- ast að heiman nema um skemmri Að undanförnu hefir ágreining- ur verið milli kanadískra flug- Gaf SVFÍ 50 þús. 3. janúar 1972, afhenti frú Magnea Kristjánsdóttir, Hrefnu- götu 3, Reykjavík, Slysavarnafé- lagi íslands kr. 50.000.00— fimm- tíu þúsund krónur — til minning- air um eiginmann sinn Kristján Bjarnason 1. stýrimann e.s. Heklu, sem sökkt var með tundurskeyti 29. júní 1941, er skipið var á leið til Ameríku. Kristján hefði orðið 70 ára þennan dag og það var í því til- ,efni, sem frú Magnea afhenti Slysavarnafélagi íslands þessa stórmyndarlegu minningargjöf. (Fréttatilkynning frá Slysavairnafélagi íslands). tíma, verða engin ákveðin tak- mörk sett, heldur getur hver og ein dvalið eftir sínum hentug- leikum. Meðfylgjandi mynd er af Mary Önnii Guðimundsdóttur frá Kvísl- arhóli á Tjörnesi ásamt munum þeim er hún óf á vefnaðarnáms- skeiði við skólann sl. vetur. umferðastjóra og stjórnarvaldanna, og leiddi hann til verkfalls flug- umferðastjóranná, sem hófst kl. 9 í morgun. Kanadíska flugstjórnarsvæðið nær suður að 45. breiddarbaug en takmarkast, að austan á stóru svæði við 30. gráðu vestlægrar lengdar. Vegna þessa verða þær flugvélar, sem venjulega fara um kanadíska flugstjórnarsvæiðið í ferðum milli Evrópu og New York að fljúga sunnan 45. breiddar- gráðu. Er afleiðing þess m.a. sú, að flugvélar Loftleiða verða að fara um Shannon á írlandi í ferðum milli Luxemborgar og New York. New York farþegar til og frá ís- landi munu þá koma og fara með flugvél Loftleiða, sem ráðgert er að fljúgi um Skandinavíu eða Bretland milli íslands og Luxem- borgar ef deila þessi leysist ekki bráðlega- Litlu-Grundar Nýlega hefur Vestur-fslending- ur gefið $325,— (kr. 28.278.60) til Litlu Grundar, en áður hafði hann sent Litlu Grund peninga- gjafir, og nema þær nú rúmlega 50 þúsund krónum. Er þetta eins konar afmælisgjöf til Grundar frá honum, en á þessu ári, 29. októ- ber, verður Grund 50 ára. Vestur-íslendingurinn, sem nú býr á Norðurlöndum, fór til Banda ríkjanna fyrir nokkrum óratug- um, en hann er kunnugur hér á landi og veit, að þörfin fyrir Litlu Grund er mikil og brýn. Þakka ég honum enn á ný velvilja og skilning sem og höfðinglega gjöf. Aðrar gjafir, sem Litlu Grund hafa borizt, hefur verið kvittað fyrir og þakkað í Heimilispóstin- um. Um áramótin átti Litla Grund á sparisjóðsbók í Búnaðarbankan- um kr. 490.913.70 og á hlaupareikn- ingi kr. 13.990.10 eða saimtals kr. 504.903.80. Gísli Sjigurbjörnsson. Talar m Jón Thoroddsen IGÞ-Reykjavík, miðvikudag. Guðmundur Gíslason Hagalín flytur fyrirlestur í 1. kennslustofu háskólans á morgun. fimmtudag, og hefst hann kl. 6,15 e.h. Þá flyt- ur hann fyrra erindi sitt um Jón Thoroddsen, skáld. Sagði Guð- mundur, þegar hann var spurður um fyrirlesturinn, að skáldskap- ur og líf Jóns Thoroddsens væri það umfangsmikið efni, að hann hefði brugðið á það ráð að flytja tvo fyrirlestra um skáldið. Guðmundur G. Hagalín Jón Thoroddsen Allir flugvellir lokuðust í gær Mjólkursöfnun eins og að sumarlagi Millilenda ekki í Keflavík vegna verkfalls í Kanada

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.