Tíminn - 20.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.01.1972, Blaðsíða 4
TÍMINN flMMTUDAGUR 20. janúar 1972 Leikhúsferð Framsóknarfélaganna, þriðjudaginn 25. janúar Framsóknarfélögin í Reykiavík efna til leikhúsferðar í Þjóð- leikhúsið. þriðjudaginn 25.janúar Sýnd verður Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson. Venjulegt hópsýningaverð Tekið á móti miðapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins. Hringbraut 30 — sími 24480 og þurfa þær að vera komnar í síðasta lagi 20. janúar fyrir kl. 5. Framsóknarfélögin í Reykiavík. —----------—---------------------—-------------- Frá Félagsmálaskóla Framsóknarflokksins Skólinn hefst á ný mánudaginn 24. janúar n.k. Dagskrá skólans fram til vors verður auglýst síðar 1 Tímanum. —i ►•7 Félag Framsóknarkvenna, Reykiavík Fundur verður í kvöld fimmtudagskvöld að Hallveigarstöðum. Fundarefnn Félagsmái og frjálsar umræður. — Takið með ykkur handavinnu. Stjérnin. SnæfeBEingar - Snæfellingar Síðari þriggja kvölda spilakeppni framsóknarfélaganna hefst að Breiðabliki, 22. janúar. Spilað verður að Lýsuhóli, 12. febrúar og síðasta spilakvöldið verður að Lindartungu 26. febrúar. Dansað verður eftir spilakvöldin. Heildarverðlaun eru ferð til Kaupmannahafnar og vikudvöl þar, en auk þess verðlaun fyrir hvert kvöld. Framsóknarfélögin. KEFLVÍKINGAR Samkvæmt ósk forráðamanna framsóknarfélaganna í Keflavík geta félagsmenn þeirra fengið aðgöngumiða á leiksýningu í Þjóð- leikhúsinu, þriðjudaginn 25. janúar. Sýnd verður Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson. Venjulegt hópsýningarverð. Margrét Haraldsdóttir tekur við miðapöntunum kl. 12—6, sími 1811. Pantanir þurfa að vera komnar í síðasta lagi kl. fimm síðdegis fimmtudaginn 20. janúar. Við velium imnfBÍ : það borgctr sig ll:i' Þlld&l - OFNAR H/F. 11 Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 8-55-55 og 3-42-00 ÁRSHÁTÍÐIR - ÞORRABLÓT Tryggið ySur hljómsveitir oc skemmtikrafta túnanlega. — Opið frá kl. 2—5 SKErnHmamB0KiB Kirkjutorgi 6, 3. liæð. Póstbox 741. Sími 15935. SIMNUM LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2. GA''ARUXUR 13 oz no. 4 —6 Ki 220.00 —— 8-—10 Kt 230.00 — 12—14 Kr 240.00 Fullorðinsstærðn Kr 350.00 LITLI SKÓGUR SNORRABRAUT 22. StMl 25644. KROSSGATA NR. 979 Lóðrétt; — 2 Gamalmennis 3 Kusk 4 Kinnin 5 Átt 7 Maður 14 Tveir. Ráðning á gátu no. 978: Lárétt: — 1 París 6 Lás 8 FOB 9 Aka 10 Arf 11 Agn 12 Org 13 111 15 Lamda. Lóðrétt: — 2 Albanía 3 Rá Lárétt: — 1 Spákona 6 Fugl 8 Sár 4 ísafold 5 Aftan 7 Vanga 9 Fullnægjandi 10 Fersk 11 Bára 14 LM. 12 Vond 13 Kjaftur 15 Hraðinn. BILASKODUN & STILLING Skúiagötu 32 HJOLASTILLINGAR jyiOJORSTILLINGAR. LJÚSASTILLINGAR Simi Látið stilla í tíma. 4 O 4 Fljót og örugg þjónusta. I vj I U U STILLANLEGIR HÖGGDEYFAR sem hægt er að gera við# ef þeir bila. — Nýkomnir KONI höggdeyfar í flesta bíla. Útvegum KONl höggdeyfa í alla bíla. KON] höggdeyfar eru í sér gæðaflokki og end- ast ótrúJega vel. Þeir eru einu höggdeyfamir, sem seldir eru á tslandi með ábyrgð og hafa tiiheyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu. KONl höggdeyfar endast. endast og endast. S M Y R I L L • Armúla 7 • Simar 84450. SOLUM FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA FYRIR VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRÁTTARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR SOLNING HF. Baldurshaga við Suðurlandsveg, Reykjavík. Sími 84320. Pósthólf 741.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.