Tíminn - 20.01.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.01.1972, Blaðsíða 10
10 Sveinn Gunnarsson: KVON BÆNA SAGA 17 vciðimannsboganum, fylgdi skot- raiaðurinn venjunni, að líta eftir skoti sínu og í því bili kom snjó- kúlan frá Siignýju og skall með flughörðu kasti yfir þvert nefið á honum. Hann greip eins og and- köf og í sömu svipan voru bæði komin á sprettinn. Það ómaði frá honum háreystið og hann heyrð- ist segja: — Ég skal góma þig og þreifa á þér, kvqljan þín. Nú var hlaupið eins og fætur toguðu. Það var stutt að húsdyr- um Signýjar og sá ég, að hún er fimmtudagurinn 20. janúar HEILSUGÆZLA SlyRavarðstofan i Borgarsnttalan nm ei opln allaD sólarhrtnginn Sími 81212 SlökkviliBið og sjúkrahifreiðir fvr ii Reykjavfk og Kópavog simi 11100 SJúkrabifreíO i Bafnarfirði stmi 51336 Tannlæknavakt er 1 Heiisuverndar stöðinnl, þai sem Slysavarðstoi an var, og ei opm laugardaga nt sunnudaga kl. 8—6 e tL — Stm- 22411 Apútek Hatnarfjarðai ei optð al vlrka da>. frá ki 9—1. a laugar dögum ki 9—2 og a mnnudóa uiD og öörum nelgidögUDi er op- 18 fra kl 2—4 Nætur og helgidagavarzla lækna Neyðarvakt; Mánudaga — föstudaga 08 00 — 17.PC eingöngu ) neyðartilfeilum slrni 11510 Kvöld- nætur og belgarvakt Mánudaga — fimmtudaga 17 00 _ 08.00 fré -t. 17.00 föstudag tiJ fcL 08.0( mánudag Sími 21230 Almennai nppiysingai om laeknia pjónnstn ) KevkJavíb ero cefnai sima 18888. Lækntngastofui enra (okaðai a langardögnm nema stofui # Kiapp arsttg 27 frá kl 9—11 f.h. Sími 11360 Og 11680. * TIMINN FIMMTUDAGUR 20. jamiar 1972 mundi draga undan. Félagi minn stökk og hentist meira en hljóp, ég fór því að sjá tvísýni á undan komu Signýjar. Um leið og Signý slapp inn yfir þröskuldinn náði hann í pilsin og kauraði þá í fell- ingum. í sama bili sá ég bréf ber- ast undan golunni, sem hrökk frá öðru hvoru þeirra. Ég greip það og leit utan á og var það til Signýjar, ég stakk því fljótlega nið’-v- í vasa minn, að svo mæltu leit ég inn í bæjardyr og var þá félagi minn kominn i sæmileg faðmlög við hana. En það var allt ósmekklegt hjá lionum og ekki klappaði hann henni rétt vel, því þá var hann búinn að meintaka hana á grimmri hryggspennu, svo mér sýndist blóðið mundi springa frá viturn hennar. Ég bað hann að sleppa og í því kom móðir hennar og sþurði hvað um væri að vera og kvaðst félagi minn hafa ætlað að kyssa h ana einn koss, en afskiptasemi heimabúa hrekti sig frá því. Sleppti hann svo og gengum við að okkar verpi. Bráðlega sá ég Signýju koma út og leita að einhverju. Hún kallaði óg sagði: — Þið megið ekki hrekkja mig, ég hefi tínt fingurbjörg, og þarf að leita hennar. ITún gekk svo aftur og fram og svo inn. Stundu síðar fór ég inn og hitti Signýju. Sá ég þá að hún var að gráta. Ég sagði henni að bréfið væri geymt hjá mér, en hún fengi það ekki fyrr en dag- inn eftir, því ég ætlaði mér að afrita það og sagðist skyldi ábyrgj ast liættu þá er af því leiddi. Og lofaði þagmælsku. Hún var mér þakklát, og bréfið afritaði ég um nóttina. Fékk henni svo frumrit- ið, sem hún gekk með á eldinn og lét loga upp til ösku og sagði að það skyldi ekki koma út á sér Um vitjanaheiðnir visasl til belgidagavaktar Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu verndarstöð Reykjavíkur á mánu dögum frá kl. 17 — 18 Kvöld og helgarvörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 15. — 21. jan. annast Vesturbæjar-apótek og Háaleitis-apótek. Næturvörzlu i Keflavik 20. jan. annast Kjartan Ólafsson. SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S. Arnarfell losar á Austurlandshöfn- um. Jökulfell losar á Austurlands- höfnum. Dísai-fell fór í gær frá Norðfirði, til Malmö, Ventspils, Lúbeck og Svendborgar. Helgafell er í Svendborg. Mælifell er í Rott- erdam. Skaftafell er í Algier, fer þaðan til Póllands. Hvassafell er í Wismar. Stapafell er í olíuflutn- irigum á Austfjörðum. Litlafell kemur til Rvíkur í dag. fleiri tárum. Bréfið hljóðar þann- iig: Kæra æskusystir! — Innan fárra daga eru vertíðarlok og heimför vor úr því gengur til framkvæmda, svo þar að lýtur, að fyrnast kunni fundir og eins fækka bréfaskriftir, því ferðir varla falla, sem fært væri að treysta. Hvað skal ég segja? Dug- air kyrrðin? Dugar að vera svona afskiftalaus? Dugar hægð og ró- semi? Hefirðu litið á ástæður vor ar, sérðu ekki skuggalegt hyldýpi framundan þér? Ertu ekki hrædd um að eitthvað af þínum framtíð- arvonum drukkni þar í? Ertu ekki hrædd um að torfærur þær geri dagsbirtu framtíðar okkar að graf arinnar myrkri? En verðum við samt ekki að leggja á ísinn, þó hann veikur sé, í því trausti, að hann bili ekki? Nú þegar við lít- um í þá átt, sem heyrir til að hiðja um þig, þá reynist þar eld- hraun fyrir, sem mér verður ekki fært yfir. Að biðja um þig væri því að gera foreldrum þínum blóð æsing og binda þig ýmsum sær- andi fjötrum. Það væri að fleygja kolum undir ketil, sem fullur er af biki og brennisteini, um leið og suðan kæmi í hann, mundi liann spú á okkur og brenni- merkja okkur, tilfinnanlega. Orð- færið frændanna yrðu heitingar og miskunnarlitlir biskupa-palla- dómar, sjálfsagt með bannsetn- ingu og bölvun, sem endurlífgast enn í illa upplögðum einrænings- þverhausum. Þessi einveldis- óstjórnarónáttúra og drottnunar girni mannkvnsins er enn ekki upprætt með öllu úr hveitisökrum vorum. Okkur sýnist það vera eitt af ólögum heimsins og okkur vþ'ð ist það alveg ósamkvæmt sáttgirni kristninnar, að kúga ósjálfstæða unglinga, fyrst að afneita sjálfum sér og svo að afneita æskuástvin uÚC'. jil 1 .. .. „i.._____ FLU GÁÆTL ANIR Fiug'félag íslands h.f.: Millilandaflug. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í fyrra- málið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Nor'ðfjarðar, ísafjarðar, og til Egils staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyi'ar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja. Patreksfjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstaða og til Sauðár- króks. ÆLAGSLlF Óháði söfnuðurinn. Eftir messu kl. 2 n.k. sunnudag, verður nýjársfagnaður í Kirkjubæ. Til skemmtunar: ’Jpplestur, ein- söngur, og tvísöngur. Síðan verða kaffiveitingar. Félagskonur eru góðfúslega minntar á að taka me*ð siiium. 111 eru þetta hörkubrögð. Getur sá haft góða og blíða sam- vizku sem brúkar foreldraréttinn þaniiig? Þeir sem hafa særandi hirtingavönd á lofti og ögrandi veldissprota, eyðileggja einstæð- ingana. Athugum það að friðsam- leg samcining sé gróðursett í hjörtum vorum ,en nú eru svo lagaðir tímar, að vinsamlegar borðræður hafa ekki að þýða og verðum við því, að reyna annaa brautargang lífsins. Það er svo stundum að hart verður að koma á móti hörðu, en þó sumt sé nokk uð ógeðfellt, gleymist það brátt, ef sigurinn fæst. Eins og nú horfa framtíðarvonir okkar eru þær annað en glæsilegar. En ég treysti þvi, að þú verðir þrautgóð sögu- hetja, sem ekki vílir eða volir, þó þú þurfir að hleypa fleytunni á boða og brimgarða mótlæting- anna. Þú verður að svífa sem fíl- efldur fjörhestur gegnum stór- strauma erfiðleikanna og vera staðföst í hringiðu heimsins. í vestur- og suðurhluta veraldarinn ar er nýfundið land, sem nútíðar mer.n kalla Ameríku, það er und ir sama lýsingarheilnæmi, sem landið Gósen var forðum. Þangað verðum við að reyna að snúa burt för okkar. Það er því á þessa leið, ráðabrugg okkar Sölva, að hann sitji að dönskulestri, frá ný- ári og veturinn út. Hann hefir von um ódýra kennslu hjá kaup- -manni og nú býður hann varla léttúðinni í bandalag við sig. Ef Sölva gengur bærilega, skal hann fara á fund föður síns og ákveða að fá að sigla með vorinu til Danmerkur og láta því í veðri vaka, að hann vilji alls enga at- vinnu aðra en kaupmannsstöðu. Hann verði því að fá að fara og ganga á kaupmannskóla ytra og kaupa vörur um leið og húsgrind. og af þessum ástæðum þyrfti sór cldra fólk úr söfnuðinum. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kvennadeild Slysavarnafélagsins Heldur íund mánudaginn 24. jan. kl. 8.30, að Hótel Borg. Til skemmt unar, Jörundur Guömundsson og Jónsbörn. Takið með ykkur gesti. Berklavörn Reykjavík. Spilakvöld n.k. laugardag 22. jan. kl. 20,30, í Skipholti 70. Skemmtinefnd. ORÐSENDING______________ Dregið hefur verið í Happdrætti Slysavarnafélagsins og upp komu nr. 43257 og 22868. Hver vinningur er ferð til Kanaríeyja fyrir tvo, ásamt hálfsmánaðar dvöl á hóteli, vinninganna skal vitja á skrifstofu félagsins. BRÉFASKIPTI Þýzk stúlka, 30 ára', Ijóshærð 171 cm á hæð, ógift, óskar eftir bréfaviðskiptum við ísl. karl- RIDG Irar unnu mestu lieppnlsslemmu á EM í Portúgal 1970 — þeir sögðu og unnu einnig ljótustu al- slemmu á EM í Aþenu. A ÁG432 V DG64 ♦ 76 * K7 A K875 A 106 V 75 V 10982 4 9532 ♦ DG4 4> G95 A D9 * 8632 V ÁK3 ♦ ÁK108 * ÁD104 Nú alslemma á spil N/S hefur um 4% möguleika og gegn Belgíu runnu írara í 7 gr. í S. Til þesa að vinna slemmuna þarf 1. spaiift vísun að heppnast. 2. Tvöfðld stffn un í T og 3. L-G að falla í 3. um- ferð. eða s,vínun heppnist þar. Út kom T og allt var rétt — og hvað er þá hægt að segja? Belgía spil- aði 6 gr. og vann þau slétt. írland vann leikinn 16—4 (83—58). Áskákmóti í Leningrad 1937 kom þessi staða upp milli Sokow og Wolk, sem hefur svart og á leik. ABCDBFGB 10. — Rxd4!! 11. BxD — Rc2f 12. Kdl — HxBf 13. Rd5 — BxR 14. Dc7 — BxRf 15. DxH — KxD 16. exf3 — Kc7 og hvítur gafst upp. mann á hvaða aldri sem er. Helztu áhugamál eru, ferðalög, málvark, bókmenntir. Skrifa á þýzku, ensku eða sænsku. Heimilisfang:: Miss Gerhild Friedrich Wilhelm — Raabe — Weg 28 2000 Ilamburg 63 c/o Thomas W. Germany. ef hann hefur raunverulega misst minn- ið. Þá segir hann okkur frá grímumann- inum. Allur bærinn talar um augiýsinguna í skrokkinn, — Silfurkúlu. Þá er sá og silfurkúlurnar. — Þeir sem hafa . gamli, sem við tókum, félagi grímu- þennan Ranger Jim ættu að láta hann mannsins. Læknirinn mun lækna hann lausan ef þeir vilja ekki fá silfurkúlu -4-S rotw sc/rrrs aæout TA'S/sorrsA'/c;*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.