Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 6
TÍMINN FÖSTUDAGUR 21. janúar 1971 MJólkurfræðingar Mjólkursamlag Kaupfélags Vopnfirðinga vill ráða mjólkursamlagsstjóra. Aðeins mjólkurfræðingur með góða alhliða starfsreynslu kemur til greina. Umsóknir, sem greini aldur, fyrri störf, menntun og kaupkröfu, ásamt með meðmælum, sendist til Halldórs K. Halldórssonar, kaupfélagsstjóra, Vopnafirði, sem gefur nánarL upplýsingar. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 26. janúar kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. AUGLÝSING / Hitaveita Reykjavíkur vill ráða konu til starfa á mælaverkstæði við Grensásveg. Laun skv. samn- ingum við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist skrifstofu H.R., Drápuhlíð 14, fyrir 1. febr. n.k. Hitaveita Reykjavíkur. ÞAKKARAVÖRP Öllum þeim, er sýndu mér hlýjan hug og færðu mér gjafir vegna sextugsafmælis míns þ. 10. þ.m. sendi ég þakkir og kærar kveðjur„ Grímur Gíslason frá Saurbæ. Þorbjörn Pétursson, Draghálsl lézt a3 Elliheimtilnu Grund þann 18. þessa mána'ðar. Vandamenn. Útför mannsins míns Vilhjálms Jónssonar, öryggiseftirlitsmanns, Akureyri, sem andaðist 13. þ.m., fer fram frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 22. þ.m. kl. 13,30 eftir hádegi. Fyrir hönd vandamanna. Magnea Daníelsdóttir. Móðir okkar Anna María Jóakimsdóttir Efstasundi 97, Rvlk, er andaðist 9. jan. s.l., verður jarðsungin frá Hábæjarkirkju i Þykkvabæ, laugardaginn 22. janúar kl. 13,30 Bílferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10,30 árdegis. Kristrún Sigurðardóttir Sigurjón Sigurðsson Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, fósturmóður, ömmu og langömmu Sigríðar Sveinsdóttur. Guðríður Vlgfúsdóttir, Björn O. Björnsson Gunnar Vigfússon, Oddbjörg Sæmundsdóttir Sveinbjörg Vigfúsdóttir, Sigríður Vigfúsdóttir Ágústa Vigfúsdóttir, Ásgeir L. Jónsson Gisli Vigfússon, Sigríður Sigurðardóttlr Sigríður Sigurðardóftir, Kolbeinn Guðjónsson Sveinn Gunnarsson, Sigrún Gísladóttir, barnabörn og barnabarnabörn. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2. Hlagnús E. Baldvinsson Laugavegl 12 - Slthi 22004 SAMVTNNUBANKINN Auglýsing SPÓNAPLÖTUR 10—25 mm. PLASTH. SPÓNAPLÖTUR 13—19 mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BIRKI GABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 m. KROSSVIÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Fura 4—10 mm. me<5 rakaheldu lími. HARÐTEX með rakahcidu iimi %” 4x9 HARÐVIÐUR Eik 1”, 1—2” Beyki 1”, 1—V2“, 2", 2—y2n Teak l—Vt”, l—W’, 2”, 2—’Æ” Afromosa 1”. I—Vi”, 2” Mahogny 1—W, 2” Iroke 1—V2”. 2” Cordia 2” Palesander 1”, 1—Vi”, 1—y2”. 2”, 2—’/2” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Oregon Pine — Fura Gullálmur — Almur Abakki — Beyki Askur — Koto Am — Hnota Afromosa — Mahogny Palesander — Wenge. FYYRIRLIGGJANDl OG VÆNTANLEGT. Nýjar birgðir teknar heim vikuiega. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVAU IÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LOFTSSON H.F HRINGBRAUT 121 SÍMl 10600 a mm jum i»ur ' það h orgar s ' ■ / ■ < 1 s ! pyiu@i - OFNií tH h/f. «1 Síðumúla í 17 ♦ He\ rkjavík Símar 3-55 -55 og 3-42*00 BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR KIÚTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs 1 Kópavogi Einars Viðars hrl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl., verða bifreiðarnar Y-269, Y-321, Y-1042, Y-1357, Y-1389, Y2147, Y-2274, Y2377, Y-2705 og Y-2710 seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs, föstudaginn 28. janúar 1972 kl. 15,00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. M0ÐLEIKHUSID HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning í kvöld kl. 20. NÝÁRSNÓTTIN sýning laugardag kl. 20. ALLT í GARÐINUM sýning sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn NÝÁRSNÓTTIN sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Skugga-Sveinn í kvöld. 6. sýn. Gul kort gilda. Uppselt. Kristnihald laugardag kl. 20.30 120. sýning. Uppselt. Spanskflugan sunnudag kl. 15.00 108. sýning. Uppselt. Hjálp sunnud. kl. 20,30. Uppselt. Skugga-Sveinn þriðjud. Uppselt Kristnihald miðvikud. kl. 20,30. Skugga-Sveinn fimmtudag kl 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ÁSKRIFENDUM FV FJÖLGAR JAFNT OG ÞÉTT Það líSur ekki svo vika, að ekki bætist i hóp áskrifenda Frjálsrar Verzlunar tugir nýrra kaupenda. Sala blaðsins er orð- in það mikil og útbreiðsla, að það er tvímælalaust mest lesna! tímarit á ísiandi. Allir eldri; árgangar eru uppseldir, og að- eins eru til fá eintök frá síð- ustu mánuðum. v Frjáls Verzlun er mjög fjöl- breytt blað, flytur fréttir,! greirar, viðföl og margvíslegar sérstakar upplýsingar, sem ekki er að finna annars staðar í jafn aðgengilegu '’ormi. Sér- staklega á þetta við um efna- hagsmál, viðskiptamál, atvinnu mál og ýmis sérmál, sem alla snerta. Lesendur fá betri inn- sýn i málin, og gleggri yfirsýn, og þeir verða færari um að taka afstöðu til þeirra. Frjáls Verziun er aðeins seld, i áskrift Áskriftarsíminn er 82300, aðsetur að Suður landsbraut 12 1 Reykjavík. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Arnason, hri, og Vilhjálmur Arnason. hrl. Læki&rgötu 12 (Iðnaðarbankahúsinu 3. n.j Símar 24635 — 16307

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.