Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 21. janúar 1971 TIMINN 19 T ónabíó Siml 31182. fOE „JOE“ er frábær kvikmynd. — Myndin er að mínum dómi stórkostlega vel gerð. Tækni- lega hliðin er frá 'minu sjónarhorni næsta full- komin — litir ótrúlega góðir. — Enginn kivk- myndaunnandi getur látið þessa mynd fram hiá sér fara. Ógleymanleg kvikmynd. Vísir, 22. des. 71. Leikstjórn: John G. Avildsen Aðalhlutverk: Susan Saranden, Dennis Patrick. Peter Boylé. fslenzkur texti. Sýnd i nokkra daga vegna fjölda sákorana Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Síðasta sinn. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ■9SL Rósir fyrir foringjann Spennandi og viðburðarík ný Cinemascope-litmynd um hættulega njósnaferð í aðalstöðvar Þjóðverja. PETER VAN EYCK ANNA-MARIA PIERANGELI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VERDLAUNAPENINGAR VERÐLAUNAGRIPIR FÉLAGSMERKI Magnús E- Baldvlnsson _____taogavegl 11 — 5Iml 22804 m Sími 50249. FLUGHETJAN (The Blue Max) Afar spennandi mynd í litum um loftorustur fyrri heimsstyrjaldar. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: GEORGE PEPPARD JAMES MASON Sýnd kl. 9. TÓLF RUDDAR t Stórfengleg og spennandi bandarísk mynd í litum og með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð börnum innan 16 ára. UUGARy Síml 32075 Kynslóðabilið TAKING OFF Snilldarlega vel gerð amerisk verðlaunamynd frá Cannes 1971 um vandamál nútímans. stjórn- uð af hinum tékkneska MILOS FORMAN. er einnig samdi handritið. Mpndin var frumsýnd sl. sumar i New York og síðan í Evrópu við metaðsókn, og hlaut frábæra dóma Myndin er í litum með ísL texta. Aðalhlutverk:: . Lynn Charlin og Buck Henny. Sýnd fcl. 5 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. Stórmerkileg sænsk mynd, er allstaðar hefur hlotið miklar vinsældir. Leikstjóri: Roy Andersson. Sýnd kl. 5 og 9. Þessi mynd hefur verið sýnd á mánudögum undan- farið en verður, nú vegna mikillar aðsóknar sýnd daglega. Kvikmyndaunnendur mega ekki láta þessa mynd fram hjá sér fara. Víðfræg stórmynd í litum og Panavision, gérð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle (höfund „Brúin yfir Kwaifljðtið"). Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikstjóri: F. J. Schaffner. CHARLTON HESTON RODDY MCDOWALL KIM HUNTER Bönnuð börnum yngri en 12. ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÆIBIMiO íslenzkur texti. ÖÞOKKARNIR Ótrúlega spennandi og viðburðarik, ný amerísk stórmynd í litum og Panavision. „ Aðalhlutverk: WILLIAM HOLDEN ERNEST BORGNINE ROBERT RYAN EDMOND OBRIEN Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Liliur vallarins (Lilics of the field) Heimsfræg snilladrvel gerð og leikin amerísk stórmynd, er hlotið hefur fern stórverðlaun. Sid- ney Poiter hlaut „Oscar-verðlaunin“ og „Silf- urbjörninn" fyrir aðalhlutvcrkið. Þá hlaut mynd- in „Lúthers-rósina“ og ennfremur kvikmynda- verðlaun kaþólskra, .,OCIC“. Myndin er með ísL texta. Aðalhlutverk: Homer Smith,- Sidney Poiter Móðir María: Lilia Skala Juan Archhuleta: Stanley Adams Faðir Murphy: Dan Frazer. Sýnd kl. 5,15 og 9 The Motion Picture That’sTruly Different! AMERICANS and MILTON C. ANDERSON Written and Direcled by ALEX GRASSHOFF A [SOLUMBIA PICTURES RELEASE TECHNICOLOR* (ZRJSí íslenzkur texti. APPA-PLÁNETAN 18936 fslenzkur texti Afar skemmtileg ný amerísk söngvamynd í Technicolor. Leikstjóri: Alex Grasshoff. Músik- stjómandi: Milton C. Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UNGAR ÁSTIR (En kárlckshistoria)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.