Tíminn - 21.01.1972, Qupperneq 1

Tíminn - 21.01.1972, Qupperneq 1
þeim berst talitS a» «rein, sem nýlega hefur blftt f fremur lítils metnu bla@i, en þar var harkalega ráðizt á stofnunina, sem Arvid vann hjá um skeið, og er hann talinn höfundur grein- arinnar. Síðar kemur þó í ljós, að það er ekki rétt. Arvid og vinir hans yfir- gefa Rauða herbergið og fara í heimsókn til stúlku, sem einn málarinn í hópn- um vill fá sem fyrirsætu. 22.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8.30 Létt morgunlög Hljómsveitir Adalberts Lutters og Gunnars Hahns leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelkonsert op. 4 nr. 1 í g-moll eftir Hándel. Jean-Jacques Grunen- wald og Kammei'hljómsv. franska útvarpsins leika, Edgard Doneux stjórnatr. b. Strengjakvartett nr. 15 í d-moll (K421) eftir Mozart. Amadeus-kvart- etinn leikur. c. Partíta í C-dúr eftir Bacarisse og „Malagu- ena“ eftir Albeniz. 17.00 Endurtekið efni. Sjónarhorn. Ávanaefni og fíknilyf á ís- landi. Rætt er við Kristján Péturss., deildarstj. í Toll- gæzlunni á Keflav.flugvelli, Odd Ólafsson, alþingismann, Ásgeir Fri'ðjónsson, fulltrúa lögreglustjóra, Jón Thors, deildarstjóra í dómsmálaráðu neytinu, og ónefnda móður 18 ára drengs, sem neytt hef- ur ávanaefna og fíknilyfja í rúm tvö ár. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. Áður á dagskrá 18. janúar síðastliðinn. 18.00 Helgistund Sr. Guðmundur Þorsteinss. 18.15 Stundin okkar. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20 20 Veður og auglýsingar. 20.25 Maður er nefndur. Sveinbjörn Jónsson, forstj. Gísli Jónsson ræðir við hann. 20.55 Tom Jones. Söngva- og skemmtiþáttur með dægurlagasöngvaranum Tom Jones. Ásamt honum koma þar fram Herman’s Hermits, Davy Jones, Rich Little, Mirelle Mathiu, Nancy Wilson og fleiri. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Rauða herbergið. Framhaldsleikrit, byggt á skáldsögu eftir August Strindberg. 4. Þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsd. Efni 3. þáttar: Arvid og vinir hans gera sér glaðan dag í Rauða herberg- inu, en bróðir hans, Falk kaupmaður, heldur líka vin- um sínum samkvæmi það sama kvöld. Einnig hefur kaupmannsfrúin boðið til sín nokkrum fyrii'konum. Hjá Tom Jones og Mairelle Mathiu, SJÖNVARP HUÓÐVARP

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.