Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 2
Nicanor Zabaleta leikur á hörpu. (Þessir þrír liðir eru hljóðritanir frá franska útvarpinu) d. Sembalkonsert í d-moll eftir Johann Gottlieb Goldberg. Eliza Hansen og strengja sveit Pfalz-hljómsveitar- innar í Ludwigshafen leika, Christoph Stepp stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jóns son dr. theol. Organleikari: Páll Halldórs son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Á Hafnarslóð Inga Huld Hákonardóttir ræðir við Láru Bogason. 13.45 Miðdegistónleikar frá út- varpinu í Vestur-Berlín Tónlist eftir Robert Schu- mann við „Faust“ eftir Goethe. Flytjendur: Heranann Pry, Edith Mathias, Elly Ameling Donald Grobe, Ernst Wie- mann, kór og drengjakór ásamt Fílharanóníusveit Ber línar, Erich Leinsdorf stj. 15.40 Kaffitíminn Hubert Deuringer og félag ar hans leika fyrst og fremst á harmoniku; eftir Rolf og Alexöndru ÍYamhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens". Becker. Áttundi þáttur. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt ir. Leikstjóri: Flosi Ólafs. son Fyrsti sögumaður Gunnar Eyjólfsson Annar sögumaður Flosi Ólafsson Dickie Dick Dickens Pétur Einarsson Opa Crackle Jón Aðils Bonco Gísli Halldórsson Spear Guðjón Ingi Sigurðss. Smith Þorgrímur Einarsson Richardson Hákon Waage Porter , • Höskuldur Skagfjörð Josua Streubenguss Rúrik Haraldsson James sölumaður Kristján Jónsson Jónatan krókfingur Flosi Ólafsson Shrewshommer Þóra Friðriksdóttir Aðrir leikendur: Halla Guð- mundsdóttir, Ingibjörg Jó- hannsdóttir, Sunna Borg, Guðrún Alfreðsdóttir, Ing- mundsson, Jón Sigurbjörns- son, Randver Þorláksson og Vala Kristjánsson.' 16.40 Léfct lög eftir Peterson- Berger o.fl. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum og svörtum. Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högni vitasveinn" eftir Óskar Aðalstein. Baldur Pálmason les (8). 18.00 Stundarkorn með austur- ríska fiðluleikaranuim Wolf- gang Schneiderhan. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þar sem vínberin vaxa. Steiiu—n Sigurðardófctir segir frá. 19.50 f svölu rjóðri. Sigríður Einars frá Mun- aðarnesi flytur frumort ljóð. 20.05 Einsöngur f útvarpssal: Elín Sigurvinsdóttir syngur. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Fjórir.' Umsjónarmenn Jónas R. Jónsson og Ómar Valde- marsson. 21.10 A Bezhin-engi. Mynd þessi var upphaflega gerð af rússneska leikstjór- anum Sergei Eisenstein, en henni var þó aldrei að fullu lokið. Svo illa tókst til, að í heimsstyrjöldinni glataðist eina eintakið, sem til var, en hér hefur verið reynt að endurskapa verk Eisensteins eins líkt frummyndinni og kostur er. Efniviður mynd- arinnar er sóttur í samtíma- atburði og fjallár hún um baráttu milli rússneskra samyrkjubænda og efnaðra sjálfseignabænda, hinna svo- kölluðu Kúlakka, en inn f söguna fléttast jafnframt hatrammur skoðanaágrein- ingur föður og sonar. Mynd þessi er ekki kvikmynd í venjulegum skilningi, held- ur samsett af fjölda kyrr- mynda. Formálsorð flytur Erlendur Sveinsson. 21.40 Framtíð landbúnaðar í Evrópu, f-rl. lög eftir Mczart, Schubert, Wolf, Mahler, Debussy og Britten. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20.25 Beint útvarp úr Matthildi. Endurteknir þættir frá jól- um og gamlárskvöldi, þar sem birtur var annáll sl. árs í gerviþjóðfélagi Matthildar. Umsjónarmenn: Davíð Odds- son, Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn Els^ím. 21.20 Poppþáttur f umsjá Ástu Jóhannesdótt- ur og Stefáns Halldórs- sonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Handknattleikur í Laugar- dalshöll. Jón Ásgeirsson lýsir leikj- um f 1. deild fslandsmóts- ins. 22.45 Danslög. Guðbjörg Pálsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. horfur landbúnaðarins í hin- um ýmsu Evrópulöndum, gerð í samvinnu við sjón- varpsstöðvar víða f álfu: ni. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsm.bl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45: Séra Árelíus Níelsson (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 9,15: Kristín Sveinbjörns- dóttir heldur áfram að lesa söguna af „Síðasta bænum í dalnum" eftir Loft Guð- mundsson (19). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Þáttur um uppeldismál kl. 10.25: Gyða Ragnars- dóttir ræðir við Þorstein Sigurðsson kennara um sér- kennslu. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurtek- inn þáttur G.J.). MÁNUDAGUR SJÓNVARP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.